Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.11.1934, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Sannar farðusögur frá ýmsum tímum:
BRÁÐLEGA barst þessi rétta
(skýriing út um þorpiÁ og allar
gltitnsemdir féllu niður. Au’ðvitað
gat hieldur ekki annar eins fyrir-
myndiarmaður í allri framkomu
og Bela Kiss veriö rdðinn vi'ð neitt
ólöglegt.
Einu sinini lét Littmann í Ijós
uindrun sílna yfir því, að hanin
skyldi ekki hafa elt strokuhjúín
eg fengið löglegan skilnað við
konu síha. Þá svaraði Kiss: „Ef
þ|au eru hamingjusömt í Vín, eins
og ég hefi heyrt, því ætti ég þá
að fara að eyðdleggja líf hennar?
Ég elskaði hana meira en alt ann-
að á jörðunni. Það er nóg. Ég var
heimskingi. Það er alt og sumt!“
Og hann vildi ekki ræða það
mál frekar.
En upp frá þessu tóku þó
ýmsar grunsemdir að vakna um
Kiss. Hinar tíðu ferðir hans til
Búdapest þóttu dularfullar, og
tannhvöss kona, sem tortrygði
hann, sagðá fullum fetum, að
hann legði stund á galdra. Hamn
hafði lesið örlög kunningjakonu
hennar úr stjömunum, og þar
mieð var nú fengin ný skýrjng á
ómannblendni hains og sérkenni-
leik.
I þau skifti sem hann ók til
Búdapest, en það gerði hann
tvisvar í viku, tóku menn efíi'r
því, að hann kom aldrei heim
fyr en undir morgun, þegar alt
þorpið var í svefni. Þorpsbúar
heyrðu skröltlð í bílgarminum
hans, þegar hann þieysti eftir göÞ
unum heim til sín. Peninga hafði
tinsmiðu.Snn fyrverandi næga.
Lögregluþjónninn í þorpinu, sem
hafði heyrt ávæning af þeim
sögum, sem gengu um hann, kom
sér í kynni við hann og komst
bcnátt að því, að þetta var viðí-
I Bela Kiss —
Dularfyllsti illvirki heimsins.
Rétti skóáburðurinn
gefnr mikinn og fal-
legan.
Frá Mána.
feldnasti maður, vingjartnlegur,
öirlátur og gestrisinn. Þeix voru
oft saman á kvöldin, því að þessi
vörður laganna var sá eini, auk
Littmanns, sem hann bauð in:n
fyrir dyr hjá sér, síðan konan
hans strauk. Lögregluþjónninin
gaf auðvitað yfirmanni sfnum
skýrslu um eftlrgrienslanir sinar,
og öil tortryggni í garð Bela
Kiss hjaðnaði niður.
III.
Vetrarmorgun einn í janúar
1914 sást Bela Kiss óvenjulega
vel búinn, á gangi með ujng i lag-
legri konuj, í fallegri loðkápu, svo
sem eina röst utan við þorpið,
og þótti benda til þiess, aÖ hinrn;
grátt leikni eiginmaður. hefðii nú
orðið ástfanginn aftur. Sögu-
smetturnar voru á verði, en konan
sást ekki nema í þetta eina skifti.
Þetta var áneiðanlega ólieyfiiegt
stefnumót, því að menn vissu, að
þessi vel búna kona hafði kom-
ið frá Búdapest og verið um
daginn hjá aðdáanda sínum í
Czinkota.
Nokkru síðar sá bóndi einn,
sem ók frá Czinkota til Kakos-
falva mann og komu á gangi síðla
dags á leynistíg skamt frá aðal-
veginum, og þegar hann kom
mær, þekti hann að þetta var Kiss,
sem leiddi unga vel búna stúlku,
sem hann var í alvarlegu sam-
tali við. Þetta var um fjórar míli-
ur utan við þorpið og skamt frá
stóð gamli bíllinn, leimgur og
óþveginn.
Einmitt um sama leyti var lög-
œglunni í Josefvaroshverfinu í
Búdapest sögð einkennileg saga.
Sú, sem hana sagði, var ung
stúlka, Luisa Ruszt að nafni, dótt-
ir alþekts klæðasala í Karoly
Komt, sem er ein aðalverzlunar-
gatan í Búdapest.
Henni sagðist svo frá, að eitt
kvöldið hefði hún hitt mann í
Somossy fjölleikahúsinu, og dag-
inn eftir hefði hann farið með
hania í langa bílferð. Þegar þalu
voru á leið til Búdapest aftur,
hefðu þau staðnæmst við sveita-
bústað hans og fengið einhverja
hressingu. Síðan héldu þau til
borgarinnar, og bauð hann h-einni
|)á í íbúð sína einhvers staðar í
grend við Margrétarbrúna. Þau
höfðu neytt miðdegisverðar á
veitingahúsi, og að því loknu
sa,gði hann henni að hann skyldj!
segja henni forlög hennar fyrir,
ef hún vildi koma beiim með sér.
H-enni var miki|ð í -mun að fá að
vita framtíð sína, ejns og flest-
um unigum stúlkum, og féllst því
á boð hans og fór með bonum.
Þegar þangað kom, bauð harrn
henni einbvern gullieitam vökva,
sem virtist mjöig sterkur, og settij
hana siðan við borð og sagði
benni að h-orfa fast inn í litla
krystalskúiu. f gammi lofaði hann
henni þvi, að hún skyldi sjá
væntanleigan eiginmamn sinn.
Hún gerði eins o-g hann lagði
fyrir, og hafði rýnt fas-t í kúluna
-nokkurn tíma, þegar hún fann
tál einkennilegs svima, að lildnd-
um af vökvanum, sem hún hafði
drukkið. I því að hún leit upp
frá krystal 1-inum, sá hún alt i
einU, í spegli tj-l hliðar, manninu
stan-da á bak við sig með græna
silkisnúru í höndunum. Á snúrv
unni var lykkja og rennihnútur
og hann var í þann veginn að
smeygja benni yfir höfuðið á
benni!
Þegar hún sá hve andlit vinar
si|ns var orðið breytt — náfölt ill-
úðliegt andllt með starandi svört-
um augum, sem leiftruðu af morð-
fýsn, gat hún ekki náð andanum.
Hún, féll í öngvit og vissi ekkert
af sér fyr en hún raknaði við
undir trjánum 1 Erszebet-gárði.
All-ir gimsiteinar hcnnar o-g pen-
inig-ar voru h-orfnir.
Hún gaf Jöigregíunni eins ná-
kv-æma lýsiingu og henni var unit
af maiiíþinum, sveitabústað hans
og íhú’ð ha|nis í b-orginni, en þó að
-nokkrar eftingrenslanir væru
gerðar, þektist hvoríki húsið í
sveitinni né borginini, -og hæ-tti
lögreg-lan því að taka marik á sög-
unni og taldi hana aðeins vera
höfuðóra ungrar stúlku með of
sterku ímyndunarafli.
En þótt undarlegt megi virðast,
var mjög svipuð saga sögð lög-
reglunni í Belvariashverfi að eins
þrem vikum síðar af ungri giftri
konu af góðum ættum. Maður
konu þessarar var auðugur kaupí-
maður, og áttu þau heima á hinl-
um fagra Franz Jósefs-bakka við
Dóiná. Hún hafði rnætt snyrti-
lega búnum manni eintn sunnu-
dagsmorgun, er hún kom ein frá
messu í Terezvarios-kirkjunni, en
það er mikil tízka hjá heldra fólki
í Búdapest að sækja tíðir í þeirrij
kirkju. Hún var rétt orðin und|r
strætisvagni, sem fór fram hjá,
þegar maður greip í handl-eggirai
á henni og dró hana til hliðar.
Þannig kyntust þau. Þau gengu
saman íniokkum spöl og hann
sagði henni, að hann héti Frainz
Hofmann, g: ms t-c imaumf er’ða sa li
og hefði mikinn áhuga á andatrú.
Nú vildi svo til, að hún var lika
spíritisti, svo að þetta varð uppi-
haf að vináttu þeirra. Maður
'hennar var í Paríls, og því bauð
hún honum til miðdegisverðar
heima hjá sér nokkrum dögum
seinna, og við borðið bar hún
dýrmæta gimsteina, sem hann
sem sérfnæðingur dáðist mikillega
að.
Seinna um kvöldið bauð Hof-
mann henni inn á eitt af dýrustu
næturk af f i h ús unum í Búdapest,
sem borgin er fræg fyxir, og
þáði hún boðið. Klukkan tvö um
nóttina fékk hann haina til að
kioma með sér í íbúÖ sína -og lof-
aði að spá þar fyifr henni (í
krystal. Húm fór með honum, og
næstum alt fór á sömu leið og
áður. Hún drakk vökvann, og
hanm reyndi að kyrkja hana.
Hún lenti í hand-alögmáli við
hann, etn var borin ofurliði, og
þegar hún rankaði við sér var
húin í höndum lögreglunnar,
gimsteinalaus. Hún hafði fundist
meðvitundarlaus í húsdyrum
inokkrum.
Við þessa aðra sögu fór lög-
œglan í Budapest að rumska, og
xeynt var að rannsaka málið. En
hvorug kvennanna gat gefið
-nokkrar upplýsingar um það,
hvar ibúð mannsins værj. Það
hefði verið faiið með þær þang-
að, sögðiu þær, eftir mörgum
krökaleiðum. Billinn hafði verið
skilinn eftir á enda lokaðrar götu,
að því er virtist, og þær höfðu
gengið það sem eftir v-ar teiðaif
imnar.
{Niðurlag n-æst.)
Stangasápan,
sem gerir þvott yð-
ar mjallahvítan og
friskan.
Mana-staagasápa.