Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Ídis“. Hvað s*egja mienn til dæmis
nnjn risaioftfarjð pýzka „Junjker
G. 38“, hina svo köiiuðu „Fljúg-
aindi væng;i“, sem er stundum
látiin vera á loftleiðinni Berjin—
Kaupmannahöfn.
Þessi flugvél sýnirhvaðamögu-
leikar erlu fyrir hendi í framþrór
un flugiistarinnar. Vængjabneidd
hiennar er 44 metrar. Hún vegur
fttlifermd 22000 kg. Hún tekur
34 farþega. Hún hiefir fjóra mó-
tora Jsiem enu inni í ’skipin u sjálfu,
og milli mótoranna erju göng svo
stór, að vélfnæðingar geta genigið
uppréttir í þeim og haft eftirlit
með vélunum. Þetta hefir mjög
mikla pýðingu, pví að pó að einn
mótorinn bili, getur flugskipið
haldið áfram eins og ekkert hafi
X skorist, með hinum þiiemur, og
meðan geta vélfræðingarnir gert
við þann, sem hefir bilað. Það
hefði ekki verið hægt, befðu mó*-
torannir verið utan á flugvélinni.
Til þess að auka þægindin í
farþegaflugvélunum enn meira,
hafa einnig verið bygðar flugvélar
með svefnkl'efum, því að á hin-
um iöngu Loftleiðum verður oft
að fara dag- og nátt-fari. Þetta
hefir þó ekki komið til veriuliegra
framkvæmda hér í Evrópu, þvi
að Loftleiðirnar eru ekki svo lang-
ar hér.
Eitt sinn var þó talað um að
koma upp næturflugferð milli
London og Kaupmannahafinar.
Farþegatinir áttu þá að hátta sig
um ikvöldið í Kaupmannahöfn í
svefnklefa sfnum í flugvélinni og
fara á fætur um morguninin um
leið og komið var til London.
I inánustu framtíð, ef til viil að
eins eftir nokkra mánuði, verður
hægt að fara milli London og
Kaupmannahafnar á 31/2 klst. og
pá enu næturferðirnar úr sög-
{inui. Hinis vegar eru allar líkur
Itil, að í langferðaflugvélum, sem
fara loftleiðinnar Kaupmahnahöfn
— Londonderry — Reykjavík —
Angmagsalik — New York —
eða hina leiðina, verði komið fyrir
svefnkliefúm, því aðá slíkum ferð-
um verður auðvitað að fljúga
dag og nótt.
Menn geta búist við gersamlieg-
um umibyltingum á sviði loftfar-
anna. Þýzka risaloftskipið „DOX“
gefur nokkna hugmynd um hvert
stefnir á þessu sviði.
Þiessisi flugvél er svo stór, að
það er jafnvel erfdt að lýsa benni.
Vænigjábneidd hiennar er 48 metr-
ar, sktlokkfiengd hennar er 40
metrar. Hún hefir 12 mótora og
hver þieirra er 600 hestafla. Á
skrokknum eru þrjú „dekk“. Efst
uppi er stjórnpaHur með for-
ingjasal, þar er ernnig véifræðf-
ingaherbeiigi og skipshafinansalur.
Á miðdekkinu eru farþegarnir og
á hinu næsta eldsnieytisgieymsia.
Þegar maður sér farþegasálinn
á „DOX“, skyldi maður ebki
halda að hann væri í flugvél
heldur í hátízku farþegaskipi af
stærstu og beztu gerð, og þar
vantar bökstaflega ekkert. Alt er
munaður.
Þarmig verða loftskipin, siem
tenigja saman heimsálfurnar yfir
hin breiðu höf.
Áður en hægt verður að senda
risafliugvé! eins og „DOX“ yfir
heimshöfin, verður að finna aðrar
leiðir með að knýja þær áfram.
Benzinmötorar]nir, sem nú eru
notaðir, em nefniLega ægiiegir
svelgir. Jafnvel þá að „DOX“ geti
flogið með hálfu vélaafli síinu,
eyðir hún um 6 þúsund kg. af
benzíini á klst., og þar sem flugr
vélin verður að hafa anmað en
benzin meðSerðis, verður að finrir
ast viðunandi lausn á þesisu atiiíj.
Þegar þetta er leyst, koma und-
ir leáns fastar flugferðir yffir hin
miklu höf, og þá verður loftið
alfaravegur.
Diesielmötorinn gæti leyst hnút-
inn, og verður þó að gera á boöp
um ýmsar umbætur.
Viðtækjverzlun rikisins
Mikið af nýjum gerðum
viðtækja er nýkomið.
Verðið er lægra en nokk-
ru sinni áður. — Afnota-
gjald til nýjárs fellur nið-
ur hjá. nýjum útvarpsnot-
endum. Leitið upplýsínga
um verð, gæði og útlit
viðtækjanna hjá útsölu-
mönnum vorum.
Sigurvegarinn í Ástralíufluginu.
Þesisi nrynd er af sigurvagarl-
anum' í Ástralíuíiuginu, Soott. —
Myndin er tekin af honum, þeg-
ar hann er að stiga út úr flug-
vél s'inmi í Melbournie. Áður en
harrn lagði af stað bað hann sér
stúlku. Hún kvaðst myndi taka
honium, ef hann yrði hlutskarp-
astur. Er hún hafði frétt um sig-
ur hans’, hringdi hún hann upp
frá Londoni, en hann var; r Mel-
iþourne í Ástralíu, og gaf honum
jáyrði sitt.
Daninn í Astralíu-
fluginu.
Einn danskur maður tók þátt
í kappfluginu frá Engslandi til
Ástralíiu. Repti hann í öðnum
fl'Okki. Hann heitir Michael Han-
sen og hefir unnið mörg flugafnek
heima í Danmörku.
Fangi rœndur i fangelsi.
Um dagiinn brutust iunbrots-
þjófar injn í fianjgielsið í Hooveris-
ville, Pasiadena í Kaliforníu. Þdr
kiomust viðstöðulaust inn í klef-
ann til eins fangans, siem heátir
James Berdill, og stálu af honr
um 50 krónum, er hann átti. Ber-
dill hefir nú kært þetta.til yfirv
manna fangelsisins.
Dómsdagur.
Rússneski vísihdamaðurinn V.
A. Kostitzcu heldur því fram, að
alt lifándi á jörðu hér muni far-
ast vegna vöntunar á því, siem
hann nefnir „oxygen". — Þetta
verður þó ekki fyr en eftir eitt
þúsiund milljónir ára.
Falskir lœknar.
Sootland Yard hefir nýlega flett
ofan iaf einkiennilegum glæpa-
flokki r London. Margir menn
höföu stofnað með sér félag, og
tóik hver meðlimur sér aðsetur á
ýmsum stöðlám í boTginni og aug-
lýstu sig sem lækna. Enginn
þeirra hafði þó neitt vit á lækna-
víjsindum. Aðalatvinna þeirra vah
að selja eiturlyf, sem bannað er
að selja. Við rannsókn kom í
Ijós, að þessi félagsskapur var
deild úr vel skipulögðum alþjóða-
félagsskap, sem hafði eiturlyfja-
sölu að aðalstarfi.
Alíslenzkt félag.
Sjóvátryggingar,
Brunatryggingar,
Rekstursstöðvun-
artryggingar,
Húsaleigutrygg-
ingar.