Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Pípu-Steve, konan í karlmannsfötununr I Ungverjalandi befir nýlega verið ná&uð Pípu-Steve, ein hinna skuggalegnstu glæpakvenna, sem menn hafa beyrt gtetið. Dauðal- dómi henuar var bneytt í aifilangt fangieisi. Þar mteð er tokið æsandi glæpasögu, sem gerðist fyrir 14 árum, en upplýstist fyrir fáum mámuðum. 1 Lögneglán í Sloejgied í Un,gverja- landi hafði teldð á móti mörgum •nlafnlau um b é um, par sem sjkýrt var frá því, að tveir nnenn, sem álitið var að hefðu drýgt sjálfs- morð 1919 og 1921, hefðu ekki failið fyrir eigin hendi, heJdur verið myrtir. Máiið var rannsakað, og kom (þá í Ijós, að ekkjur beggja höfðu erft væna fúlgu eftir mienn sípa. Jafnframt upplýstist, að bæði ^ hjónin höfðu lifað í 'óslamlyndi, Af þessari orsök tók iögreglan máiiö tii nýrrar rannsóknar, og kom ítú í Ijós, að báðir mennirnjr höfðu verið hengdir að undirlagá kvenna sinna, siem borgað höfðu álitlega fjárupphæð ökumanni og landshomaílakkana, sem þektur var undir nafninu Pípu-Steve. — Þetta nafn lagði hann sér til vegna þess, að hann lét pípuna aldiei út úr sér. Málið varð þegar mjög æsandi vegma þess, að þegar Steve var handsamaður kom. í Ijós, að hann var kona en ekki karlmaður, og hafði auk þess verið gift. Maður henuar hét Paul Tody, og hán átti ekki idnungis dóttur, heldur einnig dótturdóttur. Stewe neitaði því aldnei, að hún væri kona, og það kom fljótt í Ijós. Nágranmar hennar vissu þetta, en fanst það sjálfsagt, að hún, eins og svo margar aðrar faonur í þessu héraði, ynni karl- mannsverk á ökrunum. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðimu: Rúgbrauð á 40 aura, Normalbrauð á 40 aura, Franskbrauð heil á 40 aura, —„— hálf á 20 aura, Súrbrauð heii á 30 aura, —„— hálf á 15 aura, Vinarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og íls. Sendum um allan bæ. Pantíð í síma 1606. Brauðgerðarhus: Reykjavik, Hafnar- firði, Keflavík. Nobelsverölaun í læknisfrœði. Nobelsverðlaummum í læknis- fræði var úthlutað síðustu dag- bna í októher, og fengu þau tveir amerískir menn og einn brezkur. — Myndimar hér að ofan eru af þeim, sem fengu verðlaunin. Frá vinstri: Minot prófessior í Boston, dr. Murphy í Boiston og Whipple prófessor í Rochester. Steve, eins og hún var alt af köiluð, sagði, að hún h-efði skilið við mann sinn og tekist á hend- ur alls konar lausavinnu. Hún hafði yndi af því að ferðl- ast á þjóðvegunum, var oft öku- kona og hafnaði aldrei nokkur.rj vininu. Hún var hraust og harð- fenig. Stundum hitti hún manin sinn og dóttur, en hún hafði áður vanist þvi, að gangla í kalrJmanns- fötum vegna þess, að það var þægilegra og hæfði betur vinnu heninar. Hún hafði mikla verzl- unargáfu, og oft bar það við, að hún hjálpaði bændunum í hesta- kaupum þeirra. Við yfirheynslurnar játaði Steve glæpi sina. Hún játaði það, að hún hefði hjálpað frú Bonsok og frú Dobak til þess að losina við sína virðulegu eiginmienn vegna þess, að þeir misþyrmdu konum sínum. Við nánari riannisókn komw Ijós, að Steve hafði tekið á móti blóð- peningum og hafði undirbúið morðin á mjög hugvitssaanl egan hátt. Hún hafði ekki dnungis bmgðið snörunni um háls manini- anna, heldur hafði hún komið því þannig fyrir, að báðir menn- imir virtust hafa framið sjálfs- morð. Steve reyndi ek.ki að neita. Bæði morðmálin voriu alveg aug- Jjós, og það var ekki hægt ann- að en að fiella dauðadóm. Nú er það andstætt ungverlskri lagavenju, að hengja konu, og það hefir að eins komið fyrjir tvis- var sinnurn í seinná tíð. Þess vegna hefir nú dauðadómi Steve verið breytt í æfilangt fangelsi. Þegar Steve, sem í fanigelsinu hafði breyzt úr skæðum ræn- fngja í gamla, óttaslegna ömimu, frétti þetta, varð hún glöð, Þvi að Pípu-Steve er, þrátt fyrir alt, hrædd við dauðann. Pancho Villa. Pancho Villa er einhver merki- legasti maðurinn, sem kemurvi'ð siðgu, Mexiko. Faðir hans var fá- tækur tómthússmaður, siem dró j.ram lífið með því að vinna á búgörðum aðalsmanina. Þegar Pancho Villa var lítill drengur, sá hann aðalsmann misþyrma föður siinum og dnepa hann síðan fyrir engar sakir. Frá þieirri stundu var Pancho Villa svarinn fjandmaður allra aðalsm.amna. Hanin safnaði brátt urn ság flokki bíræfinna skóggangsmanpa, siem höfðu aðsetur í fjöllunuim og fóru um bygðirnar með ráni og gripdeiildum. Pancho Villia varð ókrýndur konungur allila slíkra mann'a, og hann og rnenn hans sýndu enga miskunm, þegar aðalsmenn áttu í hlut. Hins vegar reyndust þeir sanmkallaðir bjargvættir allra ai- þýðumanna. Fyrir hvert níðings- verk, sem aðialsmennirnir frömdu, hefndi Panco Villa gimmilegá, og aðalsmenn óttuðust hann að Jok- um eiins og sjálfan djöfu'linn. Loks varð Pancho Villa svo vpldugur, að hanm hafði vaid á 60 þúsund manrna her. Fór hanm með þeunan her til Mexioo City og tók b'orgina herskyldi. Jafnframt lýsti hann því yfir, að hann tæki sér fiorsietavald í hendur og hann hóf þegar í stað ofsóknir gegn aðalsmönnum og klerkum,. En Pancho Villa var ekki lengx forsieti, því að honum féll tignin illa, og l oks kom að því, að hann sa,gði af sér og lét vini sina taka við stjórninni. Nýlega hefir verið gerð kvik- mynd um hið æfintýraríka líf Panco Villa. Wallaoe Beery ieikur Pancho Villa, og má gera ráð fyr- ir, að hann verði skemtilegur j því hlutverki. Maðurinn, sem lagði grund- völlinn að verzlun Eng- lendinga við Japana. WilLiam Adarns, sam lagði grundvöllinn að venzlun Engleud- inga við Japana, hefir nú verið heiðraður í fæðingarbæ sínum, Gilliiinigham í greiíadæminu Kent. William Adams kapteánn sigldi | ársbyrjun 1600 með hollenzku skipi, sem hét „Li|efde“, til Aust- ur(a:ida. Eftir m'.kla svaSilför lenti hanu á lí;tilli eyju, sem Japanar áttu. Sjómenn, sem ekki voru þaulkunnugir á þiessum S'Ióðum, vissu ekkiert um eyjuna. Adams sá fljótt, að á eyjunni var hægt að gera margt og mikið og tók. því til óspiltra málanina, og eftir mokkurn tílna hafði hann ummið svo hylli Japana, að þeir treystu honum bezt allra manna. Adaims kom nú, á fót verzlunarflota, og þar með höfst verzlun Englend- iniga við Japan. Þegar minnismerkið var af- þjúpalð í sumar, var einn afkoimi- ándi Adams viðstaddur. Þegar hann varð sextugur, ákvað hann að ferðast til allra þeirra staða, sem forfieður hans höfðu heimP sótt. Hann hefir verið mörg ár á þessu ferðalagi og komýð' í flest lönd heimsins. Stórt bókasafn. Um daginn var mýja háskóla- bókasafnið í Camhridge opnað. í safninu geta komist fyrir hálf önnur milljón bóka, og bólkahyll- umar em samtals 60 km. á iengd. Bókasafnsbygg'ngin hefir kostað 6 milljónir króna. iLaffibætir Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæf- is, svo að hinn rétti kaffi- keimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffibætir tekist. Reynið sjálf. Reynslan er ólýgnust. Munið að biðjanæstum G. S. kaffi- bæti. Hann svikur engan.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.