Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 ©ftir því að komast í skriftar stólinn, þar sem Lola var að létta af hjarta sínu. — Þaið veit trúa miín, að ég vildi ekki senda þdg til Róm til þess að giera yfirbót. Alfio kom heim með asnana sfna og iagiegan skildinig í hnem- an ágóða. Hann færði konu sijnnj fallegan klæðnað, til þess að hera um páskana. — Vel fer þér að gefa henni gjafir, sagði Santa við hann, — því að meðan þú varst að heimf- an hefir Lola sett blett á heiður hieimilisins. Herra Alfio var einn af þeim ökumönnum, sem að eins hafa húfUna yfir öðru eyJanu. Þegar hann heyrði talað um konu sina á þennan hátt, setti hanjn dreyþ- rauðan. — Hvert í snaikandi, sagði hann. — Lf þér hefir mis- s'ýnst, skaltu ekki fá færi á að gráta friamar, hvorki þú né fjöl- skylda þin. — Ég hefi gleymt að gráta, sagði Santa. — Ég grét ekki heldur, þegar ég sá með mínum eigin augum Turridu, son hennar Nunzífu, ganga að næturþeii inn í hús konu þimnar. — Vel er það, svaraöi AJfio, — þökk fyrir upplýsin,gar. Þegar maður Lolu var komi'nn heim, sást Turridu ekki lemgur á strætinu. Hann dnekti sorgum Gínum á kránni ásamt vinum sín- um. Á páskadagskvöld höfðu þeir fyrir framan sig væna bjúgu, þegar Alfio kom inn iog hoifði á Turridu. Turridu skildi þegar hvað um var að veja og lagði matkvislina á borðið. — Hvað er þér á höndum, vinur Alfio? spurði hann. — Ekkert áríðandi, vinur Tur- ridu; það er langt síðan ég hefi Hver, sem finnur fjórblaðaðan smára, getur óskað sér hvers, sem hann vill. Flestir munu óska að eignast góð, falleg og ódýr hús- gögn, til gagns og prýði á heim- ilinu. Öllum óskum í þá átt full- nægir bezt. Húsgagnaverzlun Friðriks Þorsteinssonar, Skóiavörðustíg 12. 5 Rán barns Lindberghs séð þig, og mig langaði til þess að tala við þig um þetta, sem við báðir vitum. Turridu hafði þegar boðið hon- um glas, en Alfio ýtti því til hliðar með hendinni. Þá stóð Turt ridu á fætur og sagði: — Ég er leiðubúinn, vinur Alfio. ökumaðurinn lagði arminn um háis honum. — Ef þú vilt koma í fyrramáit ið niöur að þymirunnanum í Cani- ziriu, þá getum við útkljáð þetta mál, vinur Turridu. — Biddu mín á þjóðveginum um sólris. Við skulum verða sam- ferða. Að svo mæltu kystust þeir ein- vígiskossinum. Turridu beit í eynnasnepilinn á öktunannimim og skuldbatt sig þannig hátíðlega til að koma. Vinimir höfðu þögulir hætt við bjúgumar og fylgdu Turridu á- leiðis heim. Frú Nunzía, vesaf- lingurinn, var vön að bíða hans langt fram á nótt. — Mamma, sagði Turridu, — manstu þegar ég fór í herþjóra- ustuna og þú hélzt að ég kæmi aldiei heim aftur. Kystu mig eins og þú kystir mig þá, því að á morgun ætla óg í langt ferðalag. Fyrir dögun tók hann rýtinginn sinn, sem hann hafði geymt umd- ir hálmi, síðan hann fór í heif- þjómustuna, og lágði af stað til þyminunnans í Calnziríu. — Heila,ga guðs móðir! Hvert ætlarðu að fara? spurði Lola óttaslegin, þegar maðtir hennar bjó sig til brottferðar. — Ég fer ekki langt, svaraði Alfio, — m það væri bezt fyrir þig, að ég kæmi aldrei aftur. Lola þuldi bænir á náttkjólnh um við rúmstokkinn og þrýsti að vörum sér talnabandinu, sem Fra Bemadimio hafði fæit henni frá Landiinu helga, og þuldi svo margar Mariubænir, sem perlum- ar voiju margar. — Vinur Alfio, sagði Turnidu, þegar hann hafði gengið stund- Hauptmann, sem tekinn var •fastur um daginn, grunaður uin að hafa rænt bami Lindbergh- hjónanna sumarið 1932, hefir verið í s töðiugum yfirheyrslum undanfarið. Þrátt fyrir mjög sterkar líkur gegn sér hefir Hauptmann þver- lega neitað því að hafa rænit dœngnium, en hins vegar befir Turrido hlaut fyrsta lagið og bar af sér. Þegar hann lagði aft- ur gaf hann sér góðan tíma og miðaði á síðtuna. — Ó, viniur Turridu. — Þú hefir sannarlega í huga að drepa mig. — Já, ég sagði þér það. Siöan ég sá móður mína gefa hænsn- umum, stendur ásjóna heninar stöðugt mér fyrir hugaraugumi. — Hafðu þá augun opin, kall- aði Alfio, — því nú ætla ég að leggja til þín svo um munar. Þegar hann stóð þama hálf- bogiinn og hélt hendinni að síð- unni, þar sem sárið þjáði hann, greip hann skyndilega handfylli hann enga viðunamlega skýringu gietað gefið á þvf, að hann hefir miestan hlutan af því fé, er Lind- bergh lét sem lausnargjald. — Á myndinni hér að ofan er lög- íeglan að gra a við bfi.kúr HaUpt- manns, en þar fanjn hún nokkuð af fénu og skó, sem talið er að Hauptmann hafi haft á fótunum, er hann rændi dnengnum. af sandi og kastaði í augun á mótstöðumanjai smm — Ó! kjökraði Turridu. — Það er búið mieð mig. Hann reyndi að bjarga sér með því að stökkva aftur á bak. En Alfio náði honum, lagði hann x kviðinn og þriðja lagið í hálsinxx. — Hið þriðja er vegna heiðuns fjölskyldunnar, sem þú vanst svo elskulegúr að setja blett á. Nú getur verið, að móðir þín gleymi að gefa hænsnunum. Turridu xieikaði stundarkom og féll síðan máttvana til jarðar. Blóðið rann í rauðum stnaumuim út úr hálsinum, og hann hafði ekki einu sinni tíma til að segja. — Ó! mamma mfn! arkorn við hlið förunautar síjn.s, sem var þögull og dró húfuna niður að augum; — ég veit að óg ier í sökinni og ætti að láta þig diepa mig. En áður en ég fór, sá ég mömmu. Hún hafði far- ið á fætur til þess að sjá mig leggja af stað og lézt vera að gefa hænsnunum, en hjarta heinn!- ar skildi alt. Qg það er svo satt sem ég geng hér, að ég ætla að drepa þig eins og hund, heldur en að láta gömlu konuna gráta mín vegna. — Því betra, svaraði berra Al- . fio og snaraði sér úr jakkanum. — Gerðu það sem þú getur; það geri ég. Báðir vom ágætir skylminga- - menn. ~l Hið islenzka Fornritafélag. Af Forniitaútaáfnnni er pegar komiö út: Egils saga Skalla-Grimssonar, Sigurður Nordal gaf út. Með mynd- um og upptdráttum. Laxdæla saga, Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfsþáttr. Einar Ól, Sveinsson gaf út. Með myndum og uppdráttum. Hvort bindi kostar heft kr. 9,00, íb. 10,00, í skinnb. 15,00. í vetur kemur út: Eyrbyggja saga, Þeir, sem þess |óska, fá ökeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútgáfunnar. Bækurnar fást hjá bóksölum. Bókaverzluii Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B.S.E., Lvg. 43.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.