Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11.11.1934, Blaðsíða 7
7 Sannar furðusögur frá ýmsum löndum. Þær lýstu þvi báðar á mjög svipaðan hátt, hvemig umt- horfs væri þar innahhúss, og eftir iýsingu þeirra á manninum að dæma, var enginn vafi á þvi, að sami maðfur hafði verið að verki í bœði stkiftin. Þegar nú þriðja stúlkan hafði sagt svipaða sögu hálfum mánuði seinna og gimsteinasali eiinjn hafði sýnt lögœglunni hring, sem hún hafði lýst eftir, hófust eftir- gnenslanir og rannsófen fyrir al- vöxtu. En einmitt um það leyti' skall stríðið á og alt fcomst á tjá og tundur 1 land'niu. Alt si ipu- lag á lögreglunni fór út í vteður og vind, og hver vopnfær mað- ur var kvaddur til þess að berj- ast við hlið Þjóðverja gegn bandamönnum. Bela Kiss var á meðal þeirra, sem kvaddir voru á vettvang. Hann hafði iifað rótegu, einmanaí- legu og atburðalausu lífi, og strax og hann var kallaður til vopna, pantaði hann járnstengur hjá jámsmið einum og festi þær itnnanvert við gluggana í hús^ sinu, til þess að þjófar skyidu ekki brjótast in:n, meðan hanm ýæri í burtu. Viku síðar fór hann frá Czinkota undir merki föður- landsitns. IV. Átján mánuðir liðu. Hann barðt- list í Serbíu og skrifaði einu sinni' Littmann vini sínum frá Senaenh drfa, sem er Serbíu megin við Dóná, eftir mikla ornstu, sem háð hafði veríð. Littmann, sem kornt- inn var yfir herþjónustualdur, svanaði bréfi hans ,en það bréf var endunsent fjórum mánuðunx seiinna með opinberri tilkyntningu um það, að Bela Kiss hefði látist Rétti skóáburðurinn gefur mikinn og fal- egan gljáa. Frá Mána. I. Bela Kiss— Dularíyllsti ill af sárum á hertmannaspítala ná- lægt Belgrad. Nú var það á vör- um hverrar kerlingar í Czinkota, að Bela Kiss, hinn yfirgefni efltni- stæðingur, hefði látið lífið fyrir ættjörð sína, og nafn hans var seiiiina grafið á minningartöflu fallinna herman'na þar í þorpinu. En áður en fall Bela Kiss spUrðist, hafði fundist alveg af tilviljun lík af ungri stúlku, all- mjög farið að rotna, hulið sex þumlunga moldarlagi, í sama akasfuskóginum og bóndinn hafðí séð Bela Kiss á gangi með ungrii konu. Á fi'ngrí iíksins var gift- ingarhringur með ítetrun, og þektist á honum, að hún var eiginkona umsvifamilkils ioð- skinnakaupmann's í Ví|n ,en hafði fyrir stríð hlaupist á burt með miðaldra manni og tekið með ,sér mikið af gimsteinum og um tvö þúsund sterlingspxmda virði í peniingum. Hún hafði alveg horf- Ið, eftir að hún hafði sent viinr konu sinni bréf frá Budapest. Rannsókn var nú þegar hafiin, eins og nærxi má geta. Það kom í ljós, að maður hennar hafði ver- ið drepinn fyrstu vikumar sem stríðið stóð. Þá þóttist IögregÍH an — sem um þetta leyti var hörmulega á sig komin •— ekkí geta gert' meira í málinu. En áður en þTir mðnuðlr voru liðn- ir, velti plóigur öðru líki upp á yfirborð jarðar þaT í nágrenninu. Faxið var yfir skrár yfir fóik, sem saknað hafði veríð, og kom þá i ljós, að þetta var iík af konu, sem hét Isabella Kobiitz, frænka verzlunarmáliaráðherrans. Það var kunnugt, að hún hafði lagt stund á spíritisma, og hún hafði horfið í Ví)n: í júlí 1913. Foringi leymlögreglunnar í Búdapest hóf nú ýtarlegri ramn- sókn. Frf/ Ber,n kom tilkynning um það, að auðug svissnesk kona, Riniker að nafni, sem átti heima í Lausanne, hefði dvalið á al- kunnu gistihúsi í Búdapest og skrifað systur sinnl í Genf þaðan, en horfið á dularfullan hátt í október 1913. Fylgdi lýsing af henni og það með, að hún hefði haft rautt ör á kinninni og viinstri fótleggur hennar hefði verið lítils háttar vanskapaður. Innan þriggja daga komst ungverska lögreglan að því, að líkið af þessaxi konu hefði fundist fyrir sex mánuðum sfðan í aflögðum bmnni í Solý- mar, litlu þorpi í tuttugu milna fjarlægð, þar sem 00150 Rósa- irki heirasins. dnotningarinnar er haldin á ári hverju. Lögreglan gerði sitt ýtrasta til áð komast til bottns í máiinu. Þó gat hún ekki sett sögur kvenn- anna, er horft höfðu í krystalf- imn, í samband við líkfundijna. Nú gaf stjórnin skyndilega út þá fyrinskipun, að allir skyldu lá'ta oiinbirgðjr sínar af bendii. Bæði bílstöðvar og einstaklingi- ar vonu neyddir til að afhenda oiíju sína tii hemaðarþarfa og taka við kvittunumj í staðinn, sem stjómin myndi ef til vill gneiða siöar. Fyrsta eignamámið fór að eins fram í stórborgunum, en þrem mánuðum síðar var farið í nýja oliuleit, og umboðis'menjn stjónnaTánnar heimsóttu hvert þorp, þar á meðal Czinkota. Þá mintist Kolman gamia þess, að Kiss heitinn hefði eiínmitt átt feikna birgðir af olíu. Þetta barst stjómarfulltrúanum til eyma, og lét hann því þegar húsvitja hjá hinlurn dauðá mainni. JárnrianJi- arnir voru brotnir og stórar á- fengisámur fundust. Af útliti þeirra réð bæði fuiitrúinin og iög- regiuþjónn, sem var með honuim, það, að þær væru fullar af smygiuðu breninivíini. Lögreglu- þjónnliinin ináði í tímkrús í eldhúsi- inu Hl að ná í áfenginu, er þeir borUðu gat á eina tunnuna. Þeir gerðU það — og innihaldið rieynd- ist vera óhreinsaður vinandi. Frekari rannsókn leiddi til hrylWliegrar uppgötvunar. Þegar ein áman var opnuð að ofan. bomu- í ljós feiknin öll af kven- fatnaðii. Hamn var tekimn burt, og kom þá í ljós nakimn kveniíkami, bundinn með snúm, og svo vel geymdur í vínandanum, að and- litsdrættirnir vom vel þekkjan- legir. Og um hálsinin á líkinu var rauð rák, sem sýndi ljós- lega á hvern hátt hún hafði veríð myrt — kyikt mieð snúru og rennihnút Og allar hinar ámumar höfðu að geyma kvenlíkami, sem báru merki kyrkingar. Um þessi ósköp, sem ef tii vill eiu hin hryllii- legustu í lögregluannálum Ev- rópiu, þarf ekki að fjölyrða frekar. Rannlsókn á eftiriátnium plögg- um Bela Kiss ieiddi í ijós, að i fónum hans var fjöldi af kvittunf- um fyrir greiddar auglýsingar í ýmsum heiztu blöðunum í Vín og Búdapest, og þegar farið var að rannsaka blöðin sjálf, fundust auglýsingarnar fljótlega. Ein, sem var endurtekin í tíu töiublöðum, var á þessa leið: „Ókvæntur maður, 40 ára að aldri, einmana, með góðar tekj- ur af atvinnurekstri, að meðaltalij um 3<X)0 sterlingspund á ári, ósk- ar efttr bréfaskiftum við mentaða koniu, með hjónaband fyrir aug- um. Áritun: De Koller, biðbréf, Granatos, Búdapest." Með samainburði við kvittanim- ar famnst fjöldi slikra augJýsinga, sem allar voiw annaðhvort gift- ingarfilboð eða tiiraunir til þess að fá stúlkur ti,I að láta spá fyrir sér. Og þegar lögreglan kom á pósthúsið í Búdapest, voru ekki færri en fimmtíu og þrjú biðbréf þar til þessa duiarfulia De Koller! ' í blaði í Vjn fanst svo hljóðandi auglýsing: „Þektu sjálfan þig! — J>eir, sem viija vita framtfð sína og haga lffi sínu eftir því, ættu að leita til prófiessors Hofmanns í Búdapest. Skrffið: Biðbréf, Vín.“ Við einni þessari auglýsjngu biðu tuttugu og tvö svarbréf eftir honum, öil fná konum, sem fyrfr hvern mun viidu vita framtíð sína. Það varð ijóst af þessu, að glæpai- maðurinm hafði beitt þeim aðferð, að tæla kvenfólk, sem átti eitt- hvað lítils háttar af peningum eða gimsteinum, annaðhvort heim ? fbúð síinaj 1 Búdapest eða heim % hús sitt í Czinkota og kyrkja þær þax. Víinandaámumar hafði hann útvegað sér til þess að geyma í líkiin þangað til hann gætf grafið þau eða losnað við þau á annan hátt. Fjöldi herfanga var nú þegar látiinn fara að grafa í garði hans og í akasíuskógunum með þeim Frh. á 8. síðU. Stangasápan, sem gerir pvott yð~ ar mjallahvitan og frískan. Mána~stangasápa

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.