Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.10.1935, Blaðsíða 2
2 alþyðublaðið Falinn fjársjóður. Smásaga eftir O. Henry. AÐ ER EKKI öll vitleysan eins. Ég hafði gert öll mögu- leg asnastrik, nema eitt. Ég var búinn að eyða móðurarfimim og hafði fengið föðurarfinn. Nú spil- aöi ég fjárhættuspil, lék tennis og jós fénu á báða bóga. En þó var einn leikur, sem ég hafði aldrei tekið pátt í, það var leit eftir gröfnum fjársjóðum. Það er eikki á hverjum degi, sem menn fá áhuga fyrir slílku. En sv') ég hverfi aftur að efn- inu, þá verð ég að geta þess, að ég er mjög tilfinninganæmur maður. Ég var ástfanginn í Miay Martha Mangum. Hún var átján ára. Hörund hennar var bjart eins og nótur á nýrri slaghörpu. Hún var frábærlega alvörugefin og töfrandi fögur, eins og engill, sem hefir verið dæmdur til pess að eyða allri sinni æfi í borg á sléttunum í Texas. Hún var glaðlynd og töfrandi, svo að henni hefði veizt auðvelt að tína fiðrildum og öllum þeim skor- dýrategundum, sem skríða niður eftir bakinu á pér og flögra á smjörinu. Hann var þróunarfræð- ingur og h'Dmun þótti gaman að flugfiskum og öðrum pess háttar kvikindum. Þau May Martha voru ein á heimilinu. Föðurnum joótti vænt um dóttur sina og Skoðaði hana sem sjaldgæft fyrirbrigði af raci- bus humanus, vegna þess að hún matreiddi fyrir hann iDg hirti um föt hans og gætti þess jafnan, að hann hefði’ eitthvað á pytlunni. Vísindamenn eru svo oft fjar- huga. En ég var ekki sá eini, sem var hrifinn af May Martha Man- gum. Ekki var betur ástatt fyrir Goodloe Banks, ungum manni, sem hafði nýlega lokið háskóla- námi. Hann var einstakur bók- ormur, las latneska og gríska heimspeki en hafði þó mestan á- huga á æðri tölvísi og rökfræði. að snuðra kring um ’heimili sitt, þá myndi hann bæta okkur í dýrasaln sftt Við Goodloe létum ekkert á okkuf bæra í fimm daga, en von- uðumst eftir einhverju aðkomandi færi. En loksins þegar við dirfð- umst að líta heim til þeirra aftur, voru þau farin. Farin, og húsið þeirra var autt og- lofcað. Eigur þeirra og fáeinir nautgripir vom lika horfnir. * May Martha kveður okklur ekki einu sinni. Hér var ekki svo mikið sem pappírsláppu festur á dyra- stafiinn eða kveðja skrifuð með krít á hliðið hvað þá póstkort á pósthúsinu, sem gæti gefið Okk- ur hina minstu bendingu. í tvo mánuði reyndum við báð- ir, Goodloe og ég hvor í sínu lagi, öll hugsanleg ráð til þess að komast að raun um hvar stúlkan væri niður ’komin. Við notfærð- um okkur kunningsskap okkar við fornritasala, þjóna á veitinga- eyða tímanum með þessaiá leíí þinni?“ „Fyrir mér vakir — sagði éjg — hamingjusamt heimili með átts herbergjum, þar sem eikur vaxa fyrir utan húsið. Þetta heimili ó að vera hér á sléttunum í Texas- Svo vil ég hafa sjálfleikandi steg' hörpiuj í dagstofunni og þrjár þús- undir nautgripa eiga að skapa undirstöðu þessa heimilis míns. Svo vil ég giftast ungfrú Maiv- gum. Hún á að dvelja hjá mér og eyða gróðanum eins og henmi þyikif bezt gegna. Á hverjum morgni á hún að taika imriskónð mína og pípuna og leggja ein- hvers staðar þar, sem það fiost ekki á kvöldin. Þetta er þa’ð, sem lífið krefst, en ekki heim' spekilegt draumarugl úr þér um menningu og skólamentun." „Hún er borin til æðra Jfifeí’ endurtók Goodloœ Banks. „Til hvers er hún ætluð,“ svar- aði ég. „Sem sakir standa er hÓE gitnsteinana úr kórónu konungs- 8ns i Belgiu eða einhvers anmars smáríkis. En hún hafði enga hug- mynd um þetta, og mér fcom ekki til hugar að lýsa því fyrir henni. Þú getur nú skilið, að það var kominn giftingarhugur í mig og ég vildi hafa May Martha Man- gum hjá mér, til þess að leggja inniskóna mína og pípuna á ein- hvern þann stað, þar sem joieir fundust aldrei framar. Faðir hennar faldi sig allan daginn bak við whiskyflöskuna og gleraugun sín. Hann hafði reglulegt yndi af veggjalúsum, Aiþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Sími 1606. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur með sama lága verðinu: Rúgbrauð á 40 aura, Normalbrauð á 40 aura, Franskbrauð heil á 40 aura, —„— hálf á 20 aura, Súrbrauð heil á 30 aura, —„— hálf á 15 aura, Vínarbrauð á 10 aura. Kökur alls konar, rjómi og ts. Sendúm um allan bæ. Pantið í síma 1606. Irauðgerðarhus: Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík. Mér myndi hafa geðjast vel að þessum náunga, ef hann hefði ekki haft þessa ódrepandi náms- ástríðu. En þrátt fyrir þetta féll fremur vel á með okkur. 1 Við vorum mikið saman, af því við þurftum að veiða hver upp úr öðrum afstöðu hins til ungfrú May Martha Mangum. Að vísu var ekkert við samband hr. Banks og' hennar að athuga, en þetta gengur nú svona með sambiðla. En við þessar samræður okkar og heimsóknir til May Marthia gátum við alls ekki komist að neinni rauin um, hvorn okkar hún elskaði. May Martha var lausa- leiksbarn og hafði verið mönnum ráðgáta frá því hún var í ,Vöggu. Eins og ég hefi áður talað um, var gamli Mangum dálítið fjar- huga. Að löngum tíma liðnum komst hann á snoðir um, að tveir ungir menn voru farnir að draga sig eftir dóttur hans. Ef til vill hafa fiðrildin hvíslað því að hon- um. En þetta gat haft mjög ó- þægilegar afleiðingar fyrir heim- ilislíf hans. Ég hefi aldrei þekt vísinda- mann , sem gat tékið slíkum hlutum með ofurlítilli slcynsemi. Mangum gamli var því ekki lengi að skipa okkur Goodloe á bekk með hinum lægstu tegundum í hryggdýraríkinu, og hafði um það mörg orð, bæði á ensku og latiriu. Hann fullvissaði okkur um það, að ef hann yrði okkar var við húsum, umsjónarmenn á jám- týnd, en ég skal fiinna hana, áB brautunum og lögregluþjóna, en alt fcom fyrir ekki. Nú fór okkur líka að verða betur til vina en áður. Á hver^u kvöldi, eftir vinnu, hittumst við í baksölunum hjá Snyder, lékum domino og töluðumi í hólf- kveðnum vísum til þess að kom- ast fyrir, hvort hinn hefði ifcomist að nokkurri’ niðurstöðu. Þetta gengur nú svona með sambiðla. Goodloe Banks hafði undravert lag á því, að fá menn til að fylgjast með því, sem hann var að lesa og fá mig til þess að lesa hið sama. Jæja, það féll sæmilega á með okkur, þó að ég fyrirliti hás’kólanám hans. En ég var af flestum talinn geðgóður, svo að ég gætti þess, að skapið hlypi ekki með mig í gönur. Og svo þurfti ég að fcomast fyrir, ef hann yrði einhvers vísari um May Martha, og þvi lagði ég það á mig að þola nærveru hans. Eitt kvöldið sagði hann við mig: „Hugsum okkur, að þú findir hana, en hvað værir þú bættari með því? Ungfrú Mangum er gáfuð stúlka. Ef til vill er hún lítið mentuð, en hún er borin til æðra lífs en þess, sem þú getur veitt henni. Ég hefi aldrei talað við nokkra mianneskju, sem sameinar betur hina lifandi fiegurð fiornskáldanna og mienn- ingu nútímans en hana. Hugsiaðu þér; þú gerir ekkert annað en lærdóms þíns.“ „Leiknum er lokið,“ sagöí Goodloe og lagði frá sér dománO' spilið og bað um bjór. Skömmu síðar kom ungur bóndi, sem ég pekti, til borg' arinnar. Bóndinn rétti mér sam- anbrotið blátt pappírsblað. HanR sagði mér, að afi sinn væri ný- lega dáinn. Ég reyndí að dylja táriri, en bóndinn hélt áfram að segja mér að afi sinn befðí gieyxn* þetta blað vandleg|aj í 120 ár. HanJs lét það eftir sig til erfingjanna. Haffibætir Það er vandí að gera kaffi' vinum til hæf' is, svo að hinn rétti kaffi* keimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffibætte tekist. Reynið sjáiL Reynslan er ólýgnust. Munið að biðjanæstum G. S. kaffi- bæti. Hann svikur engan. an'oxmnuuunxa

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað: 41. Tölublað (20.10.1935)
https://timarit.is/issue/63731

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

41. Tölublað (20.10.1935)

Aðgerðir: