Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.10.1935, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.10.1935, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 RAS TAFARI. (Frh. af 1. síðu.) Haile Selassie var krýndur keisari 2. nóvember 1930 að við- stöddum mörgum erlendum stórmennum. Hann tók þegar í stað að framkvæma þjóðfélags- umbætur sínar. Hagur þjóðar- innar var slæmur og fjármál ríkisins í mikilli óreiðu. I Addis Abeba voru fáar götur og í um- hverfi hennar voru engir vegir, sem heitið gætu því nafni. Al- þýðumentun var engin og her- inn var óæfður og illa vopnum bítinn. Alt þetta vildi Haile Selassie færa í lag. Hann safnaði um sig hóp ungra manna, sem lærðir voru í evrópiskum fræðum. Síðan fekk hann sér erlenda fræðimenn, svo sem Ameríku- manninn Everett Colson, sem lengi hafði verið á Haiti, sænska lögfræðinginn Mon. Auberson, sem lögfræðilegan ráðunaut og sænska flughemaðarforingjann de Virgin, sem pólitískan ráðu- naut. Franskir liðsforingjar vom fjrst fengnir til þess að skóla herinn og síðan belgiskir liðs- foringjar. Sænskir liðsforingjar voru fengnir til þess að æfa ný- hðana á hinum nýstofnaða her- skóla. Einnig hefir Haile Selassie unnið mikið að því að fá unga menn til þes að læra í Evrópu. Svo sem við var að búast hafa gömlu mennimir reynt að hindra þessar fyrirætlanir keis- arans, og þeir hafa gert sitt til þess að spoma við því, að ungir naenn kæmust til valda. Keisarinn hvetur alla til að hienta sig og eyðir miklu af sín- uni eigin tekjum til þess að stofna skóla, þar sem frönsk tunga er kend og vestræn mexm- ing. Hann eyðir líka miklu fé th þess að stofna sjúkrahús, og hefir fengið evrópiska Iækna til Abessiníu. Þrælahaldið er erfiðasta vandamálið, sem Selassie hefir fengið til úrlausnar. Keisarinn befir nú gefið öllum þrælum frelsi og reynir að af- Uema hið ævagamla þrælahald, 8001 haldið hefir Abessiníu svo langt að baki öðmm þjóðum menningarlega. En hann veit, að ekki þýðir að ganga fast fram, heldur verður að beita lagi, ráð- hænsku og hyggindum. Trúboð- ^ segja, að það sé kraftaverk, ef hann geti afnumið þrælahald- á næstu tuttugu ámm. Haile Selassie vill heldur honaa breytingum á með lagi, en neyta valds. En beri svo við, uð einhver rísi þrjóskulega gegn fyrirætlunum hans, kemst sá FALINN FJÁRSJÖÐUR. (Frh. af 3. síðu.) að finna leiðbeiningar um hvemig skuli' ganga upp fjalliö, sem er eins og hnakkur. Ég hefi aldrei séð slíikan hlut. Hverju er hann llkastur, Jim?‘ „Þarna gerir þú menningunni skömm til. Ég mun kannast við það, þegar við komum auga á fjallið. Goodloe horfði á skjal Randles gamla, en alt í einu fór hann að bölva og formæla. „Komdu hingað og sjáðu,“ sagði hann og bar skjalið upp að sólskininu. „Sjáðu til.“ Hann benti á pappírinn. ) „Hvað er að?" spurði ég. „Það er vatnsmerkið,“ sagði Goodloe. „Pappírinn hefir verið búinn til 1898. Bréfið er dagsett 1836. Þetta eru svívirðileg svik.“ „Ég veit ekki. Randle-fólkið er mentunarlaust, fákænt og heiðar- legt fólk. Getur ekki eins verið hér um að ræða einhver svik af hálfu pappírssalans?" sþurði ég. Goodloe Banks reiddist eins og mentun hans leyfði honum frek- ast. Hann glápti á mig og misti gleraugun af nefinu. „Ég hefi oft sagt, að þú værir asni,“ sagði hann. „Nú hefir þú hinn sami að raun um, að hin snotra hönd hans getur sveiflað sverðinu fimlega. Nú er öll þjóðfélagsbygging Selassie’s í mikilli hættu stödd „Italir hafa hitt á óskastund- ina“, segja Abessiníumenn, „því að þeir vita, að ef við hefðum fengið í friði að halda áfram skipulagningu þjóðfélagsins og hervæðingu, þá hefðu engir þor- að að ráðast á okkur eftir nokk- ur ár“. Ef Haile Selassie hnigi í val- inn áþessaristundu,annaðhvort í hernaði, í byltingu, eða af veikindum, yrði öll þjóðfélags- bygging hans í mikilli hættu stödd. Krónprinsinn, Lij Asfao Wossen, er hvorki svo kænn né gáfaður sem faðir hans, og hann er ekki heldur eins mentaður, enda þótt hann hafi mikla trú á menningunni. Næstelsti sonur keisarans hefir notið fræðslu svissneskra kennara og er skarpgáfaður. En hann er aðeins rúmlega ellefu ára, svo að ef bæði keisarans og krónprinsins misti við, yrði að skipa ríkisstjóra og margir myndu biðla til krúnunnar. Haile Selassie keisari, kon- ungur konunganna, lítill maður, kyrlátur og mildur, með þung- lyndisleg augu, mætir í dag á hösluðum velli hinum nýlendu- gráðuga Mussolini. látiö hafa þig sæmilega aö ginn- ingarfífli, og svo hefir þú dregið mig újt í þetta með þér. „Hvernig hefi ég gint þig?“ „Með heimsku þinni. Ég hefi tvisvar feomist að dálítilli veilu í þessari svikamyllu þinni, sem hver sæmilega mentaður maður hefði aldrei látið sér koma til hugar. En nú hefi ég flett ofan af þessu svikabralli þínu og heimsfeu." Ég stökk á fætur og otaði að honum sfeeið, sem ég hafði verið að þvo, og sagði: „Goodloe Banks. Ég kæri mig ekki mikið um mentun þína. Ég hefi altaf verið þolinmóður við mentunarhroka ykkar. Að hvaða haldi kemur þessi mentun þér? Hún er sjálfum þér til bölvunar og vinum þínum til armæðu. Snáfaðu sem fyrst í burtu með allar þíhar segulskekkjur og vatnsmerici. Mig varðar ekkert um slíka hluti. Þeir skulu aldrei hindra mig frá því að ná takmarki mínu.“ Ég benti með stoeiðinni yfir ána og á hnakkmyndaða fjallið. „Þetta fjall ætla ég að rann- sa'ka,“ sagði ég. „Hér ætla ég að leita auðæfanna. Ákveddu nú í snatri hvort þú kemur með eða ferð aftur til baka. Ef þú vilt láta þessar grillur um vatnsmerki og segulstoekkju villa þér sjónir, þá ert þú enginn æfintýramaður.“ Hvítt rykský þyrlaðist upp nið- ur með fljótinu. „Ég hefi fengið nóg af þessum svikum. Eftir þetta dettur engum mannii í hug að leggja neitt upp úr þessu bréfi. Gott og vel. Þú hefir altaf verið beinasni. Farðu á vald örlaga þinna.‘ Hann tók saman föggur siwax, settist á vagninn og þurkaði gler- augu sín vel og vandlega. Vagn- inn þaut af stað og mikill ryk- mökkur gaus upp á veginum. Þegar ég hafði lokið við að þvo matarílátin og fært hestana á beit, fór ég yfir fljótið, sem var lítið. Því næst labbaði’ ég upp sedrus- vaxið fjallið. — Þetta var undursamlegur júnídagur. Aldrei á æfinni hefi ég séð svona marga fugla, fiðrildi og engisprettur. Þarna iðaði alt af ltfi. Ég rannsakaði fjallið hátt og lágt. Þetta var ekkert líkt fjall- iúu, sem getið var um í bréfi Rundle gamla. Varðan fanst hér hvergi. Ég kom ofan af fjallinu um kvöldið, þegar farið var B0 kólna í veðri. Alt í leinu feom ég í jgrasi vaxinn dal. Eftir dalnum rainn pmá-á út í Alamito-fljótið. Alt í einu nam ég staðar og kom auga á mann villimawnlegan á svip. Hann var órakaður og; hárið féll í flygsum um höfuð hans. Maðurinn var að eltast við stóreflis fiðrildi með glitrandi vængi „Ef til vill er þetta brjálaður maður, sem hefir sloppið út af geðveikrahæli,“ hugsaði ég með sjálfum mér og undraðist hve langt hann gat verið kominn burtu frá öllum lærdómi og ment- un. Ég gekk áfram nokkur skref, unz ég kom auga á kot, sem var þakið vínviði. Kotið stóð á lækj- arbakka. Þarna kom ég auga á May Martha Mangum, sem var að tina blórn. Stúlkan leit upp og kom auga á mig. 1 fyrsta skifti síðan við kyntumst sá ég í andlit hennar, sem var hvítt eins og nótur á slaghörpu, roðna af fögnuði. Ég gekk til hennar, án þess að segja eitt einasta orð. Hún lét blómin falla niðujr í grasið, eitt eftir ann- að. — Ég vissi, að þú myndir koma hingað, Jim. Pabbi bannaði mér að Skrifa þér, en ég vissi að þú myndir koma. Þið getið gert ykkur í hugar- iund það, sem á eftir fór. Hinumj megin við ána beið vagn minn og hestar. Ég hefi oft undrast, hve mikið gott getur leitt af of mikilli ment- un, ef menn kunna aðeins að fæna >sér það í nyt. En hvernig fer ef öll nytsemi mentunarinnar lendir hjá öðrum? Nú erum við May Martha orðin hjón. Við búum í átta herbergja íbúð. Fyrir utan gluggan eru eiM- jtré og í dagstofunni er sjálfleife- andi slagharpa. Við eigum þrjár þúsundir nautgripa. Þegar ég kem heim á kvöldin, eru inniskórnir minir og pípan !týnd. En það gerir ekkert til. Hver sikeytir um slíkt? ! ' mmmm^mmm ,íí; ■ , Hvað nú - • ungi maður a ÍKostar að eins 3 krónur fyrir skilvísa kaupend- ur Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-6277
Tungumál:
Árgangar:
6
Fjöldi tölublaða/hefta:
261
Gefið út:
1934-1939
Myndað til:
24.12.1939
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Sögur, greinar, fréttir
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað: 41. Tölublað (20.10.1935)
https://timarit.is/issue/63731

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

41. Tölublað (20.10.1935)

Aðgerðir: