Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.10.1935, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
^samt öðrum eignum sínum, sem
voru tveir múlasnar og nökkrar
dagsláttur af landi.
Pappírsötkin var gömul, blá að
lit eins og tíðkaðist á uppreisnar-
ánunum og dögum bargarastyrj-
aidarinnar milli Suður- og Norð-
**r-Bandari1kjanna. Bréfið var dag-
S’Btt 14. júní 1863. Þetta var lýs-
■*Qg á felustað, par sem geymdar
V'bru þrjú hundruð þúsundir doll-
ara í gu!l- og silfur-peningum.
Spánskur prestur hafði á bana-
s®nginni beðið Rundle gamla —
afa bóndans — að rita fyrir sig
Þessa lýsingu. Presturinn hafði
gætt fjárins og hann dó löngu
áður nei, stðar vmr það — á
hóhnili afans.
..Vegna hvers opnaði faðir þimi
‘®kki þetta bréf?“ spurði ég unga
fróndann.
,.Hann var orðinn blindur,“ var
svar hans.
>,Hvers vegna ferð |>ú ekki
sjálfur og leitar fjárins?“ spurði
'ég.
..Jæja, við vissum ekki af þessu
bréfi fyrr en fyrir 10 árum. En
Það var um vor og við þurftum
erja jörðina. Svo þurftum við
að reita illgresið úr akrinum.
®efa búpcningnum og svo giekk
veturinn í garð. Þannig hefir það
©áögið á hwrju ári.“
Putta hljómaði mjög trúlega i
eyrum mér, svo að ég hét Lee
Pundle strax aðstoð minni.
Heiðbeiningarnar voru mjög
‘^tifaldar. Ekki nema það þó.
hópur af riddurum leggur
■®f stað frá spænsku trúboðsstöðv-
í Dolores-héraðinu hlaðimi
gUlli og silfri. Þeir fóru eftir átta-
V’tanum beint til suðurs, uriz þeir
ttáðu Alamitro-fljótinu. Þeir fóru
^fir ána og gröfu féð efst uppi
a fjalli, sem er Jíkast hnakk
1 laginu og stendur á milli
tveggja hærri fjalla. Staðurinn,
Þar sem féð er fólgið, er merkt-
með vörðu. Nokkrum dögum
síðar var allur hópurinn drepinn
indíánum, nema spænski prest-
^Hnn. Hann komst einn undan og
vtssi einn um þetta leyndarmál.
f^tta var svei mér heppni.
Lee Rundle lagði til, að við
færuni i>eina sjónhendingu frá
spænsku trúboðsstöðvunum,
tyndum féð og eyddum þessurn
Þfjú hundruð þúsund dollurum.
a þó ég væri ekki hámentaður
^aður, kom mér strax betra ráð
* hug.
Við fórum til landbúnaðarraðs
*®ósins og fengum hjá því landa-
réf. ytir héraðið frá spænsku
L’úboðsstöðvunum og til Alami-
L’-fljötsins. Á landabréfi þessu
rú ég beina línu frá trúboðs-
stö'ðinni pg suður að fljótinu. All-
.lengdir voru nákvæmlega
^fnar á kortinu. Á þennan hátt
fundum við hvar þeir höfðu kom-
ið að fljótinu. Þetta sparaði okk-
ur bæði mikinn tíma og kostnað.
Þvínæst fengum við okkur tví-
eýkisvagn, hesta og annað, sem á
þurfti að halda, og ókum hundrað
og fjörutílu mílur til Chioo, er var
næsta borg við staðinn, sem för-
inni var heitið til. Nú drögum við
upp landabréf af héraðinu og
fundium Los Animos í allmilkilli
fjarlægð, vestar en við höfðum
búist við. Við auðkendum staðinn
og fengum mat og kaffi í þorp-
inu.
Það var nokkurn veginn víst,
að við myndum finna þessa þrjú
hundruð þúsund dollara. Lee
Randle átti að fá þriðja part,
salkir þess, að ég greiddi af hendi
allan kostnað við ferðina. Með
tvö hundruð þúsundir dollara í
vasanum vissi ég að auðvelt
myndi að finna May Martha Man-
gum, ef hún væri á annað borð
ofan jarðar. Með þessum pening-
um gæti ég komið alvarlegu róti
á fiðrildi gamla Mangums, aðeins
ef hamingjan yrði með mér, svo
að ég fyndi auðæfin.
Við Lee fundum tjaldstað. Hin-
um megin við fljótið voru mörg
smáfjöll, að miklu leyti vaxin
sedrus-runnum, en ekkert þessara
fjalla Iíktist minstu vitund þeirri
lýsingu, sem var á bláa bréfinu.
En við kviðum engu. Útlit fjalla
getur oft verið villandi. Einum
getur sýnst fjall líkt hnakki, þó
að öðrum sýnist það ökki \æra
svo.
Við athuguðum sedrusvaxin
fjöllin nákvæmlega, eins og kona
í sikartgripabúð athugar skartgrip-
ina. Við rannsökuðum hvert ein-
asta fjall í krók og kring á
tveggja mílna svæöi með fljótinu.
Þetta tók okkur fjóra daga. Við
lukum við nesti okkar, bæði kaffi
og kjötmeti, og nú voru hundraö
og fjörutílu mílur eftir ófarnar
heim til Conchs-borgar.
Lee Randle notaði mjög mikið
tóbak á heimleiðinni, en ég ók
alt hvað af tók, því mér lá á að
komast lieim.
Strax, þegar ég var korninn
heim, fundumst við Goodloe í
baksölunum hjá Snyder. Við spil-
uðum öomino og leituðum frétta
hver hjá öðrum. Ég skýrði Good-
loe frá leit minni eftir földu
fjársjóðunum.
„Ef ég hefði fundið þessar þrjú
hundruð þúsundir dollara, þá
hefði ég liaft endaskifti á jörðinni
til þess að komast að raun um,
hvar hún er niður komin." sagði
ég.
„Hún er borin til æðra lífs,“
sagði Goodloe. „Ég verð aö finna
hana sjálfur. En segðu mér eitt,
hvernig fórstu að ákveða staðinn,
þar sem þessir dýrgrípir áttu að
vera geymdir?" s
Ég skýrði honum nákvæmlega
frá þessu öllu saman, sýndi hon-
um uppdráttinn, þar sem allar
lengdir voru nákvæmlega mældar
út.
Þegar hann hafði virt uppdrátt-
inn fyrir sér um hríð, hallaði hanin
sér aftur á bak í stólnum og
sifcellihló að mér.
„Þú ert flón, Jim,“ sagði hann,
er hann gat byrjað að tala fyrir
hlátrinum.
„Þú átt Ieik,“ sagði ég þolin-
móður og ha'ndlék spilin.
„Tuttugu,“ sagði Goodloe og
.strikaði tvo krossa á borðið með
krítinni, sem hann hélt á í hiend-
inni.
„Hvers vegna er ég flón?“
spurði ég. „Faldir fjársjóðir hafa
oft fundist á ýmsum stöðum.“
„Vegna þess, að þegar þú reikn-
aðir út línuna að fljótinu, gleymd-
ir þú segulskekkjunni. Hún neimir
niú gráðum. Lánaðu mér blýant-
inn þinn.‘
Goodloe reiknaði í flýti á um-
slag.
„Fjarlægðin frá norðri til suð-
urs frá spænsku trúboðsstöðinni
er nákvæmlega tuttugu og tvær
mílur. Þessi leið var farin eftir
áttavita. Samkvæmt þessu er stað-
urinn við Alamitofljótið, sem þú
áttir að Jeita að, nákvæmlega sex
mílum, niu hundruð fjörutíu og
fimm fetum vestar en staðurinn,
sem þú feomst á. En hvað þú get-
ur verið mikið f 1 ón.“
„Hver er þessi skekkja, sem þú
ert altaf að tala um?“ spurði ég.
„Mér kom ekki tii hugar, að
landabréfin væru vitlaus.
„Ég á við skekkju seguísins við
hádegisbaug,“ sagði Goodloe.
Hann brosti eins og sigurveg-
ari, og ég sá á andliti hans, hve
ákafur hann var orðinn eftir því
að íeita hinna földu fjársjóða.
„Stundum," rödd hans var eins
og goðsvar. „Stundum er einhver
flugufótur fyrir þessum sögum
um falda fjársjóði. Ef til vill vilt
þú lofa mér að líta yfir bréfið,
þar sem þessu er lýst. Báðir get-
um við ef til vill--------‘
Afleiðingin var sú, að við
Goodloe Banks, sambiðlarnir,
lögðum af stað í sameiginlega
æfintýraferð. Við fórum ti! Chi-
cö sem var næsta járnbrautarstöð.
Þar leigöum við Okkur tvieykis-
vagn. Við höfðum sama landa-
bréfið, en Goodloe tó!k nákvæmt
tillit til segulskekkjunnar.
Við kiamum til staöarins um
nótt. Ég gáf hestunum og kveikti
eld á árbakkanum og bjó til
kvöldverðinn. Goodl'oe vildi
gjarna lijálpa til við það, en
mentun hans var þannig farið, að
honum vár erfitt um slík störf.
Meðan ég var að vinnu minni,
reyndi hann að stytta mér stundir
með stórfeldum hugsunum eftir
einhvern farnspeking. Að lokum
var hann farinin að þylja fyrir
mig þýðingar úr grísku.
„Anákreon, það var maöur, sem
hæfði ungfrú Mangum,“ sagði
hann.
„Hún er borin til æðra "lífs,“
ég endurtók þau orð, sem hann
hafði svo oft notað.
„Getur nokkuð verið háleitara,"
spurði Goodloe, „en að lifa i
andrúmslofti hinna klassisku
fræða, lifa og hrærast í lærdómi
Og menningu? Þú hefir oft ráðist
á mentunina. Hugsaðu um fyrir-
höfn þína, sem fór til einskis,
vegna þess, að þig Skorti undir-
búningsmentun í tölvísi. Hvenær
heldur þú að fjársjóðirnir hefðu
fundist, ef þekking mín hefði ekki
leiðrétt villu þína?“
„Við skulum nú athuga fjöilin
hinum megin við fljótið áður,‘
svaraði ég. „Við skulum vita hvað
við finnum. Ég er altaf dálítið
vantrúaður á þessa segulSkekkju
þína. Ég hefi verið alinn upp í
þeirri trú, að segalnálin vísi altaf
til heimskautsins.
Daginn eftir var bjartur júní-
morgun. Við vorum árla á fótum
Og snæddum morgunverð. Good-
loe var í sólskinsskapi. Hann
þuldi ljóð eftir Klats eða hvað
hann nú hét og eftir einhvem
Kelly eða Shelly, nieðan ég sauð
fles'kið.
Svo bjuggumst við til ferðar
yfir fljótið Og tókum að virða
fyrir :>kkur sedrusklædda fjalla-
hnúkana liinum megin fljótsins.
„Odyseifur minn,“ sagði Good-
loe og studdi hendínni á öxl mér,
meðan ég þvoði tindisk uncian
matarleifum okkar. „Lofaðu mér
að sjá þetta töfraskjal einu sinni
ennþá. Ég býst við, að þar sé
Frh. á 7. síðu.
Ninnist pess,
þegar þér viljið gefa
g ó ð a Ijósmynd af
yður eða bami yðar
að
ATEIJDER-
LJÖSMYNDIN
ein er bygð á
smekkvísl
Ijósmyndarans,
og er því
sú eina rétta.
Ljðsnpdastoía
Stgíirðar Guðmundssouar
Lækjargötu 2.
Sími 1980,
heima 4980.