Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 5
Gamla Bíó: Kvikmyndir eins og „Kross- fararnir“, sem um þessar mund- ir er sýnd á Gamla Bíó eru myndir, sem eru þess virði að um þær sé skrifað og þær séu sóttar. — Kvikmynd þessi er saga um hetjuna Ríkarð Ljóns- hjarta, Saladín soldán, Filipus II. Frakklandskonung og hina stórlátu en fögru konungsdóttir Berengariu. Mjmdin hefst árið 1187 á því að hin helga borg Jerúsalem er unnin af Saladín sóldán. Einn af foringjum hinna kristnu íbúa borgarinnar leitar á fund hinna kristnu konunga í Evrópu og biður þá um að frelsa borgina úr höndum Múhameðstrúararmanna. — Svo er myndin saga konung- anna Ríkarðar Ljónshjarta og Filipusar II., sem báðir fara í krossferð til landsins helga. Ríkarður er heitbundin syst- ur Filipusar, en örlögin haga því svo, að hann verður að kvænast annari konu, Bereng- ariu konungsdóttur. — Hann kvænist henni án þess að elska hana, en að lokum fer það svo, að hann verður hrifinn af ynd- isleik hennar, og upp frá því er myndin saga um baráttu þeirra fyrir trú sinni og ástar- baráttu, sem er háð við hinn göfuglynda en kæna soldán og lýkur auðvitað með sigri ástar- innar á erfiðleikunum. — Myndin er ágætlega leikin, enda leika þau Henry Wilcoxon og Loretta Young aðalhlutverk- um toemiska hreinsun á mannoröi mímu. Niei, nei; fjarri fór því, og á ég bílnum það að þakka. En það var annað, siem olli mér hugarangurs: Hvað gat toerl- ingin mín verið að gera þarna á bekfcnum, og hvaðan kom hún svona sieint? Frú X. og „hann“ halda áfram ástafundum sínum, og ökki skifti ýg mér af því. Svei þeim; svei og áftiur svei. ALÞÝÐUBLAÐIÐ % Heimkoma Georgs Grikkiakon. því að hann tæki við konungs- Krossfararnir. in. Cecil B. de Mille hefir gert myndina vel úr garði, enda er hann kunnur af leikni sinni um meðferð hópmynda. Tímabilið ,sem myndin gerist er örlagaríkt og rómantískt, og hefir á sér blæ æfintýra og hetjuskapar. Myndin lýsir vel átökunum milli hinnar vestrænu kristni og hins austræna Islam, sem endaði eins og kunnugt er á því, að hin austræna menn- ing og vestræna skiftust á verð- mætum. Þessi kvikmynd er óvanaleg vegna þess fólksfjölda, sem de Mille sýnir. Það er óvanalegt, að sjá í kvikmyndum 6000 manns í brynjum með skildi og sverð. En kvikmyndin er annað og meira en söguleg myndabók. — Hún er lifandi og sönn. Orust- urnar eru sýndar — stórkost- legar og voldugar. — I þrumu- gný orustunnar brotna sverð og lensur, hestar og menn hníga niður, óp og kvalastunur bland- ast gný bardagans. Myndin er að öllu samanlögðu merkileg mynd, sem Reykvík- ingar ættu að sjá og heyra. Ekki gleðileg jól! Ég sendi þeim svoolitla kveðju, er sáu iengin gleðileg jöl og áttu lektoert annað betra en ylinn frá miðsvetrar sól. Ég sat mieö þeim toolsvört kvöldin, mieðan kyrjað var „Heims um ból“, hringt öllum kirkjuklukkum og kallast á: „Gleðileg jól!“ Ég slkil út í yztu æsar hina aflvana og þungu sorg, mieðan gleðin og glaumurinn ríkir um gjörvalla þiessa borg. Ég rétti ykkur hér mieð hendi, er hamingjan setti svo lágt, að þið eigið alveg eins líka á aðfangadaginn bágt. Sf/rnk. Nýjasta tegund kapp- akstursbíla. Engliendingurinn Sir Maloohn Campbell hefir látiö smíða nýjan bíl, og er véliln í honum eingöngu fcnúin hreinum vínanda. Reynzlutoeyrslan fór fram á strötnd Florida-skagans, og ier sagt að hraði bílsins hafi komist upp í 500 km. á klukkustujnd. Heimkoma Georgs Grikkjatoon- ungs varð méð töluvert öðrum hætti ien þeir, sem mest höfðu unnið að því að hann gæti kom- ist heim, höfðu búist við og ætl- ast til. Georg fconungur lét það vierða fyrsta verk sitt að gefai flestum eða öllum pólitískum föngum, sem höfðu barist gegn Stórhmnar á Eng- landi um jólin. Eldiur toom upp um jólin í Vaver- ley House í Edinborg, en það er eitt af gistihúsunum við Princess street. Þrjár konur dóu og sjö meiddust, og var þetta fólk í starfsliði í gistihúsinu. Eldsins varð vart tol. 2 eftir miðnætti. Fimmtíu slökkviliðsmenn með 9 slökkvivagna unnu að því að slökkva eldinn- Gestirnir björg- uðu sér með því að hnýta saman lökum og forða sér út um glugga. í Sheffield brann einnig leik- húsið Theatre Royal um jólin. Tón- listarmenn misstu hljóðfæri sín, og leikarar ýmsa muni, sem þeir áttu í leikhúsinu, og búninga sína, en slys eða manntjón varð ekki að þessum bruna. Slökkvi- liðið átti mjög erfitt með að verja nærliggjandi hús, vegna hvass- viðris, sem var á. Carnera í stríðið! ítalsiki hniefaleikakappinn Primo Camera, „kjötf jallið“, eins og margir kalla hann, hefir nú orðið að láta aflýsa ýmsum kappleikum, siem hann hafði samið uin íAmer- íku, wegna þess, að hann hefir verið kallaður heim til þess að gegna, að minsta kosti tveggja mánaða herþjónustu í her ítala í Abes- siiníu. tign, upp sakir og fult frelsi og bauð jafnvel fofingja uppreisnar- manna, Venizelos, heim til Grikk- lands. Boðaði hann svo nýjar toosningar með fullu flokkafrelsi. Á myndinni sést Georg konungíui' og teinnig fundur konungssinna í Griikklandi. Carnera gerir sér vonir um, aið geta fcomið aftur vestur nteð vor- ihu og taka til sinnar fyrri iðj». Framleiðsla fornmenja. Verksmiðjur, sem framleiðft fommiinjar í stómm stíl, ieru fyrir- brdgði, sem við höfum lengi þekl í Evrópu, ien nú byrja Austurlönd einnig að láta til sin tafca' í þess- ari ,4ðngrein“. Lögreglan í Kairo hefix kom- ist á snoðir um, að werksmiðja ein þar í borginni framleiði svdlknar „rnumiur". Verksmiðjan hefir selt geysilega, en nú hefir starfsemi hennar verið stöðyuð. -----------—4 Kafftbætir. Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 i kaffikeimur halði sér. Hann svíkur engan. Keynið sjáK. Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. Reynslan er ólýgnust. Þetta hefir G. S. kaffi- bætir tekist. i

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.