Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS III. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 5. JAN. 1936. 1. TÖLUBLAÐ Masaryk, frelsisforseti Tékkoslovakíu. T^ÁIR þjóðhöfðingjar hafa frem- ¦•• ur verðskuldað hvíldina en Mazaryk, forseti Tékkóslóvakíu, er hainn lét af embætti áttatíu og Jimm árá gamall, eftir að hafa haldið landi sínu sem grænum ó- asa stjórnmálalegs frelsis um- liuktum eyðimörk leinveldisríkja á alla wgu. Það er þegar alfcunna, að hann var þolinmóður, ákveðinn og hug- sakkur, er hann náði því að verð'aj forseti lýðveldisins, og árin, sem Mðin eru síðan, hafa sýnt það, að hann er einnig hinn slyngasti ' stjórnmálamaður. I æsku var hann fátækur ein- stæðihgur, og gerðist járnsmiður. IEn hann las I öllum frísrundum sínium og varð kennari. Síðar, ©ftir mikla baráttu og vinnu, hlaut hann doktorsnafnbót íheim- spefci. Þessi mafnbót varð til þess, »ö hann var gerður að prófessor við hinn nýstofnaða háskóla í Prag 32 ára gamall. Ár igftir ár gaf hann út bæfcuif «m heimspekileg efni, auk tíma- lits, er hann gaf út. En það, sem, veitti honum yfirburði yfir sam- fcennara sína, var einkum tvent. Hann var framúrskarandi kenn- aii, sem örvaði nemendur sína til uáða, auk þess sem hann var hinn mikli spámaður stjómmála- Jegs réttlætis. Það voru þessir eiginleíkar, sem opnuðu honum veg inn á þihgið í Vínarborg, og það vora líka þessir eiginleikar, sem hvöttu hann til hinna frægu afskifta hans af Hilsner morðmálinu, og það voru þessir eiginleikar, sem leiddu hann út í árásina á þýzku pjóðerni'skúgunina í Austurríki. Á árunum eftir 1890 var hann þegar orðinn leiðandi maður tékk- tieslku þjóðernishreyfingarinnar. •Hann hafði fundið sál þjóðar sitanar, og það, sem hún var aQ 'leita að, var einungis form til að klæðast í. Heimsstyrjöldin veitti honum tækifærið, en stjórnmálahugsjón- ír hansi fóru i bága við hagsmuni Austurríkis. Af þessum orsökum varð hann að 'leita öryggis í út- legð. Á ferðum sínum kom hann tál Englands, þar sem hann var gerður að prófessor. í Englandi sfcipulagði hann, á- samt lærisveini sínum dr. Benes, tískar sakir eða önnur afbrot. Engin önnur þjóð hiefir haft meiri siðferðileg áhrif í Genf í sögu Þjóðabandalagsins, ög Ték- V V V V v * V V * V V V V V v « V V V v * V * V V v MASARYK. * v V V V * V' * V' V V * V V * V V V V V V V V V V V V V « V V * V V ?X*;»I*i«;*I*I*I*I*I-»I«I*ICC*>^^ tékkóslóvakisku sjálfstæðishreyf- tnguna. Hann siegir frá því sjálfur á töfrandi blaðsíðum, hviernig þessi rómantíski draumur varð að vieruleika. Það voru erviðir dag- ar og stundum virtist öll von úti. Það var í þessum viðburði, að evrópiykir stjórnmálamenn sáu, að draumsjón og raunveruleiki gátu farið saman. Að stofna frjálslynt riki í póli- tísku loftslagi Versala er einn af tveimur eða þremur pólitísku við- burðunum, sem miest ber á í ®ög!u stjórnmálanna eftir stríð. Masaryk er einn af þeim miklu draumsjónamönnum, sem hefir haft hæfileikann til þess að gera drausm sinn að veruleika. Það var «ikki nema eðlilegt, að hann yrði fyrsti forseti hins nýja lýðveldis. En Jjað var ékki aiuð- velt verk. Það varð að skapa ven|ur og mörgum þurfti ráð að gefa. Auövitað urðu niörg mis- tök, en engum blandast hugur um það, að þjóðfélagsbyggfflg Masa- ryks sé traustbygð frá grunni. Tékkóslóvakía hefir orðið und- ir stjórn hans ekki einungis sjálf- stætt ríki, hieldur einnig hæli flóttamanna. Menn af öllum þjóð- um flýja þangað, til þess að sleppa við hegningu fyrir póli- kóslóvakar eru þjóð, sem er mik- ils virt meðal allra annara þjóða, og löggjöf þeirra stendur jafn- fætis löggjöf Vestur-Evrópu-þjóðf- anna. Síðan Hitler fcomst til valda, befir verið reynt að boða nazist- iska trú meðal Tékkóslóvaka. En það hefiir einungis borið þann ár- angur, að þjóðin er akveðin í því, að leita ekki hælis í f járhagsleg- um örðugleikum undir yglibrún fasismans. Það er nefnilega raunveruleiki, að Masaryk befir alið þjóð sína upp í því, að lifa samkvæmt stjórnmálalegu frelsi, og ekki ein- lUngis það, heldur, ef þörf krefur, deyja fyrir frelsið. Það eru óhrakin sannindi, að Masaryk hefir alið þjóð sína upp í því, að lifa eins og siðuðu fólki sæmir. Kosningalöggjöfin er mjög ram, mentunin veitir góð þjóðfé- lagsleg skilyrði, þar er málfrelisi, félagsfr,elsi og fundafrelsi, og þar er ekkert þjóðernisofstæki- Það eru ekki til menn í Tékkó- slóvakíu, sem láta sig dreyma um takmörkun lýðræðisins, meðal Dólitískra lærisveina Masaryks. Einræði er þeim framandi orð, sem þeim kemur ekki við. Og maðurinn, sem þessu hefir fcomið í kring, hefir reynst sem stjórnmálamaður það sama og hann reyndist sem prófessor. Víð- lesinn maður, án smámunasemi hins lærða, virtur af allri vöröld- inni, og ier þó blátt áfram og al- úðlegur maður. Hann les ljóð og skáldsögur énnþá, eins og fyrir sextíu árum síðan, og skemtanir hans eru gamaldags. Hann hefir gaman af að fá sér gönguferð eða reiðtúr. Ást hans á frelsinu hefir ekki dofnað með aldrinum, eða vissan lum það, að einungis með sjálf- stjórn sé 'hægt að gera réttlætið að raunveruleika. Þrátt fyrir heimsfrægð befir hann lekki gleymt því, að hann er af alþýðufólki kominn, hann hef- ir lekki heldur gleymt því, að það var alþýðan, sem fyrst skildi hug- sjónir hans. Hver er leyndardómurinn við sigra hans? Það er það, sem ai- iruent gengur undir nafninu „mik- ill persónuleiki". Það er vafa- mál, hvort gáfur hans gera hann ódauðlegan. Það, sem hann hefir sagt og, skrifað er að vísu frá- bært, ien þó mun það ekki nægja til þess að gera hann ódauðlegan. Það eru skapgerðarkostir hans, siem fyrst og fremst gera hann a8 mikilli persónu. Hann er fram- úrsfcarandi' hugrakkur, óviðjafnan- lega þolinmóður. Framfcoma hans á tímabilinu milli 1914—18 sýndi það, að hann gat gleymt sjálfum sér í þjónustu réttlætisins, og hann vissi, hvern- ig hann átti að skapa virðingu fyrir málstað sínum. Hann var sjálfur hinn fæddi stjórnandi. Slíkir menn eru fáir, en Jjað eru þeir, siem sagan getur um. , Masaryk gnæfirc, hátt meðal stiórnmálamanna vorrar aldar, og það er ekld hægt að segja um hann, að hann hafi í stjórnmála- baráttunni glatað neinum þeim e%inleika, sem me'nn óska einna helzt að verða þektir af. Hann hefir áunnið sér þakklæti þjóðar sinnar, með því að skapa henni frelsi, sem hann kenái hienni sjálfur að meta.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.