Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Síða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Síða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS III. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 5. JAN. 1936. 1. TÖLUBLAÐ Masaryk, frelsisforseti Tékkoslovakiu. T^ÁIR þjóðhöfðingjar hafa frem- ur verðskuldað hvíldina en Mazaryik, forseti Tékkóslóvakíu, er hann lét af embætti áttatíu og fimm ára gamall, eftir að hafa haldið landi sínu sem grænum ó- asa stjómmálalegs frelsis um- luktum eyðimörk einveldisríkja á alla vegu. Það er þegar alkunna, að hann var þolinmóður, ákveðinn og hug- saikkur, er hann náði því að verðái forseti lýðveldisins, og árin, sem iiðin eru síðan, hafa sýnt það, að hann er einnig hinn slyngasti stjómmálamaður. I æslku var hann fátækur ein- stæðingur, og gerðist járnsmiður. !En hann las i öllum frístundum sínum og varð kennari. Síðar, fiftir milkla baráttu og vinnu, (hlaut hann doktorsnafnbót íbeim- speki. Þessi inafnbót varð til þess, að hann var gerður að prófessor við hinn nýstofnaða háskóla í Prag 32 ára gamall. Ár eftir ár gaf hann út bækuif Bim heimspekileg efni, auk tíma- lits, er liann gaf út. E.n það, sem, veitti honum yfirl)iirði yfir sam- kennara sína, var einkum tvent. Hann var framúrs'karandi kenn- arí, sem örvaði nemendur sína til sdáða, auk þess sem hann vai’ hinn mikli spámaður stjórnmála- legs réttlætis. Það voru þessir eiginleikar, sem opnuðu honum veg inn á þingið í Vínarborg, og það voru líka þessir eiginleikar, sem hvöttu hann til hinna frægu afskifta hans af Hilsner morðmálinu, og það voru þessir eiginleikar, sem leiddu hann út i árásina á þýzku þjóðernislkúg*unina í Aiusturríki. Á árunum eftir 1890 var hann þegar orðinn leiðandi maður tékk- tnesku þjóðernishreyfingarinnar. •Hann hafði fundið sál þjóðar sínnar, og það, sem hún var að leita að, var einungis form til að klæðast í. Heimsstyrjöldin veitti honum tækifæríð, en stjórnmálahugsjón- ir hans fóru í bága við hagsmuni Austurríkis. Af þessum orsökum varð hann að leita öryggis í út- tegð. Á ferðum sínum kom hann tiil Englands, þar sem hann var gerður að prófessor. í Elnglandi skipulagði hann, á- samt lærisveini sínum dr. Benes, inguna- Hann segir frá því sjálfur á töfrandi blaðsíðum, hvernig þessi rómantíski draumur varð að veruleika. Það voru erviðir dag- ar og stundum virtist öll vor, úti. Það var i þessum viðburði, að evrópisikir stjórnmálamenn sáu, að draumsjón og raunveruleiki gátu farið saman. Að stofna frjálslynt ríki í póli- tisku loftslagi1 Versala er einn af tveimur eða þremur pólitísku við- burðunum, sem nnest ber á í ®ög!u stjórnmálanna eftir stríð. Masaryk er einn af þeim miklu draumsjónamönnum, sem hefir haft hæfileikann til þess að gera draum sinn að verulei'ka. Það var ekki nema eðlilegt, að hann yrði fyrsti forseti hins nýja lýðveldis. En það var ekki aiuð- velt verk. Það varð að skapa venjur og mörgum þurfti ráð að gefa. Auðvitað urðu mörg mis- tök, en engum blandast hugur um það, að þjóðfélagsbygging Masa- ryiks sé traustbygð frá grunni. Tékkóslóvakía hefir orðið und- ir stjóm hans ekki einungis sjálf- stætt rífkii, hieldur einnig hæli flóttamanna. Menn af öllum þjóð- um flýja þangað, til þess að sleppa vi'ð begningu fyrir póli- tískar sakir eða önnur afbrot. Engin önnur þjóð hiefir haft mieiri siðferðileg áhrif í Genf í kóslóvakar ieru þjóð, sem er mik- ils virt meðal allra annara þjóða, og löggjöf þieirra stendur jafn- fætis löggjöf Viestur-Evrópu-þjóðþ anna. Síðan Hitler komst til valda, hiefir verið reynt að boða nazist- iska trú mieðal Tékkóslóvaka. En það hefir einungis borið þann ár- angur, að þjóðin er álkveðin í því, að leita ekki hælis í fjárhagsleg- um örðuglteikum undir yglibrún fasismans. Það er nefnilega raunvemleiki, að Masaryk hiefir alið þjóð sína upp í því, að lifa samkvæmt stjórnmálalegu frelsi, og ekki ein- ungis það, heldur, ef þörf krefur, deyja fyrir frelsið. Það eru óhrakin sannindi, að Masaryk hefir alið þjóð sina upp í því, að lifa eins og siðuðu fólki sæmir. Kosningalöggjöfin er mjög rúm, mentunin veitir góð þjóðfé- lagsteg skilyrði, þar er málfrelsi, félagsfrelsi og fundafrelsi, og þar er lökbert þjóðernisofstæki. Það eru ekki til menn í Tékkó- slóvakíu, sem láta sig dreyma um takmörkun lýðræðisins, meðal oólitískra lærisveina Masaryks. Einræði er þeim framandi orð, sem þeim kemur ekki við. Og maðurinn, sem þessu hefir komið í kring, hefir reynst sem stjórnmálamaður það sama og hann reyndist sem prófessor. Víö- lesinn maður, án smámunasemi hins lærða, virtur af allri veröld- inni, og er þó blátt áfram og al- úðlegur maður. Hann les ljóð og skáldsögur ennþá, eins og fyrír sextíu árum síðan, og Skemtanir hans ern gamaldags. Hann hefir gaman af að fá sér gönguferð eða reiðtúr. Ást hans á frelsinu hefir ekki dofnað mieð aldrinum, «eða vissan tum það, að einungis m«eð sjálf- stjóm sé hægt að gera réttlætið að raunveruteika. Þrátt fyrir heimsfrægð hefir hann 'ekki gleymt því, að hann er af alþýðufólki kominn, hann hef- ir lekki heldur gleymt því, að það var alþýðan, sem fyrst s'kildi liug- sjónir hans. Hver er leyndardómurinn við sigTa hans? Það er það, sem al- nuent gengur undir nafninu „mik- ill piersónuleikr. Það er vafa- mál, hvort gáfur hans gera hann ódauðlegan. Það, sem hann hefir sagt og, skrifað «er að vísu frá- bært, ietn þó mun það ekki nægja til þess að gera hann ódauðlegan. Það eru skapgerðarkostir hans, sem fyrst og fremst gera hann að mikilli persónu. Hann >er fram- úrskarajrdi hugrakkur, óviðjafnan- lega þolinmóður. Framikoina hans á tímiabilinu milli 1914—18 sýndi það, að hann gat gleymt sjálfum sér í þjónustu réttlætisins, og hann vissi, hvern- ig hann átti að skapa virðingu fyrir málstað sínum. Hann var sjálfur hinn fæddi stjórnandi. Slíkir menn eru fáir, en Jjað em þieir, sem sagan getur um. Masaryk gnæfir hátt meðal stjórnmálamanna vorrar aldar, og það er ekki hægt að segja um hann, að hann hafi í stjórnmála- baráttunni glatað neinum þeim eiginleika, sem ménn óska einna helzt að verða þektir af. Hann hefir áunnið sér þakklæti þjóðar sinnar, með þvi að skapa heami frelsi, sem hann kenéh' henni sjálfur að rneta. sögu Þjóðabandalagsins, og Ték- * ♦ V w ♦ V í v V V V V V V V V V >;< V V * V v V v v * V V V V V V V V * * V s $ s V V $ s * $ MASARYK. ►;< >t< tékkóslóvakisku sjálfstæðishreyf-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.