Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 6
s MVÍTVOÐUNGUR í OLFABÆLI. (Frh. af 2. síðu.) Hnm símaöi mér í morgun, að þetta málv’erk væri ekki til á ítalíu. Ég skyidi gjaman borga 60000 dollara fyrir þessa mynd, jafnvel 75 000 dollara. Ég hefi gefið erindrekanum fult vald til þess að kaupa það, hvað sem þaö kostaði. — En, herra Morgan, segir Klein, ég hélt að þú ættir allar myndir da Vincis. — Hvernig lltar þessi mynd út, herra Morgan? spyr Silver. Pað hlýtúr að vera jafnstórt og vegg- iur á skýskafa. — Ég er hræddur um, að þér hafið litla þekkingu á málverk- um, herra Silver, segir Morgan. Málvenkið er 27 þumlungar sinn- um 42 og heitir: „Hinn þögli tími ástarinnar.“ Pað er af nokkrum tízkumeyjum, sem danza tostep á fagurgrænum árbakka. í sím- skeytinu var mér sagt, að það væri ef til vill komið hingað til New-Yoflk. Málverkasafn mitt veröur aldrei fullkomið, nema ég nái í þessa mynd. Well, herrar mínir! Við stórkapitalistar förum snemma að hátta. Herra Morgan og herra Klein fóru saman í bíl. Við Silver skeggræddum um það fram og aftur, hversu blátt áfram og elskulegir þessir miklu memi væru. Og Silver fór að tala um það, hvað það væri mikil synd að svikja fé út úr jafnmiklum sómamanni og herra Morgan; og mér fanst sjálfum sem það væri dálítið óviðkunnanlegt. Klein kom aftur að stundarkorni liðnu og stíngur upp á því, að við fáurn obkur dálítinn göngutúr eftir mið- degisverðinn. Svo göngum við þrír niöur sjöúndu götu, til þess að athuga lífið. Klein kemur auga á skyrtuhnappa í glugga hjá veð- lánara og fer að dást að þeim. BllllllllllIlllllllllllllllllllllllilllliHllllllllllllli Rétta, miáha gljáann fáið þér að eins með Mána-bóni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Víð förum allir inn í búðina og hann kaupir hnappana. ÞEGAR VIÐ vorum komnir aftur á gistihúsið og Klein var íarinn, segir Silver skjálfandi af æsingu: —‘ Sástu það? siegir hantn. Sástu það, Billy? — Málvexkið, sem Morgan vantar. Það hangir hjá veðlán- aranum fyrir innan búðarborðið. Ég vildi ekki segja neitt, af því Klein var þarna. Petta er áreið- anlega málverkið, ég er ekki í neinum vafa um það. Hvað sagð- ist berra Morgan vilja gefa fyrir það? Ó! Við skulum ekki tala um það. Veðlánarinn veit áreið- anlega ekki, hvílíkan dýrgrip hann hefir. Þegar veðlánarinn opnaði búö- ina morguninn eftir, stóðum við Silver þar, eins og okkur riði Iífið á því, að veðsetja smoking- ana fyrir morgunbitter. Við rölt- um ilnn og fórum að s'koða úrfiestar. — Þetta er nú meira málverkið, sem pér hafið þarna hangandi, sagði Silver eins og af tilviljun við veðlánarann. Ég er alveg vit- laus í þessari stelpu þarna með nöktu axlirnar. Haldið þér, að þér fengjúð slag af gleði, ef ég biði yður 2 dollara til þess að losna við það ? Veðlánarinn brosti og hélt á- fram að sýna okkur úrfestarnör. — Þetta málverk var veðsett hér, segir hann, fyrir ári síðan. Það yar ítalskur herramaður, sem kom með það. Ég lét hann hafa 500 dollara fyrir það. Það heitir: „Hinn þögli tími ástarinnar“ og er eftir Leonardo da Vinci. Fyrir tveim dögum síðan féll það í gjalddaga og er orðið óinnleyst veð. Héma höfurn við úrfestar, sem eru hæstmóðins núna. Að hálfum tíma liðnum höfðum við Silver keypt málverkið fyrir 2000 dollara og lögðum af stað með það. Silver fór með það inn í bíl og stefndi að skrif- stofubyggingum Morgans. Ég fór á gistihúsið, til þess að bíða eftir honum. Að tveim tímum liðnum kom Silver aftur. — Hittirðu herra Morgan? spyr ég. — Hvað borgaði hann þér fyiir það ? V Silver sezt niður og fer að Frumstæður pjóð- flokkur í Síberíu. AF OG TIL safnast saman full- trúar hinna 150 þjóðflokka Sovét-Rússlands, sem byggja út- jaðra hins víðlenda ríkis, til þess að staðfiesta trú sína á Marx og Lenin. Einn hinna einkennilegustu þjóðflokka, sem átt hafa fulltrúa við slílk tækifæri, eru Tjuktarnir. Það var hin fræga rannsóknax- för sænska landkönnuðarins Nor- dienskjolds, sem birti heiminum fyrstu kynnin af þessum sér- kenniiega Jfjóðflokki. Það var tilviljun, sem olli því, að leiðangursmenn komust í TJUKTARI. kynni við Tjuktana, sem byggja hinn svo nefnda Tschukotkaskaga, sem er nyrsti og austasti hluti Asíu. Leiðangursmenn voguðusérsvo nærri landi, þar sem einungis var þxiggja metra dýpi, að þeir sátu fastir einn góðan veðurdag. Tjuktamir komu róandi á bát- um síinum út að skipinu, og leið- angursnrenn urðu gegn vilja sín- um að hafa vetursetu þar veturinn 1878—79. Leiðangursmenn notuðu auðvitað tækifærið til þess að rannsaka iifnaðarliáttu Tjuktanna. í fljótu bragði myndu menn ef til viil álíta, að Tjuktamir væru Esikimóar, því að þessir tveir kynflokkar eiga mikið sam- eiginlégt um útlit og lifnaðar- háttu. En málið minnir meir á ameriskan uppruna en siberiskan. Einnig að eðlisfari minna Tjukt- amir mikið á norður-ameríska hefir verið í Evrópu í mánaðar- tíma. En það, sem veldur mér áhyggju, Billy, er það, að ailar búðir í Jjessu hverfi hafa svona myndir til sölu. Þær kosta inn- rammaðar 3,48 dollara, en að- eins rammarnir kosta 3,50 doll- ara. Það er þetta, sem ég botna 'ekkert í. ’ [ r. ' vinna, og hafá Tjuktarnir nú orð- ið aðnjótandi ýmissa gæða menn- ingaiinnar. Áiið 1928 stofnaði Sovét-Rúss- land mienningarmiðstöð við Bsr- iingshafið. Upphaf þessarar menn- ingarmiðstöðvar var það, að bygð voru átta bámjárnshús við Lo- nenzflóann. í þessum húsum bjuggu nokkrir kennarar og tveir læfcnar. Þar var sjúkrahús með átta sjúikxarúmum. Það er víst óhætt að fullyrða, að I>etta hafi veiið nyrsta sjúkrahús í heiniin- um að Grænlandi undanskildu. En læknamir áttu Iengi í höggi við hina innfæddu græðara, setn fóllkið hafði miklu meiri trú á. Einnig hafa skólarnir útbreiðst, og nemendurn fjölgar stöðugt. Ekki virðist þeim heldur á móti skapi að yfirgefa gömlu skinnkofana og fiytja í nýtízku hús, sem flutt eru inn frá Vladi- vostock. Einnig í atvinnuvegium Síinum hafa [>eir tekið stakka- ik.f um. Þeir fara kunnáttuinaaná- höndum ura vélarnar í vélbátun- um, sem þeim hafa verið útveg- aðir. Áiið 1932 fengu Tjuktar í fyrsta sinni préntmál. Latneskir bókstafir eru notaðir, og á J>ess- ari járnköldu og eyðilegu tundru er nú til lestrarstnfa, þar sem er allverulegt bókasafn á þeirra eig- in máli. Sumarið á skaganum er mjög stutt, saman borið við veturinn, og það líða margir mánuðir, áður en ísa leysir af Beringsflóanum. Stöku sinnum her svo við, að is- hamra hnúunum á borðplötuna. íf Indíána. Baráttan fyrir tilverunni — Ég hitti ekki herra Morgan,-' hefir síkift þessum þjóðflokki í segir hann, því að herra Morgan tvær greinar. Annar floikkurinn lifir sem hirðingjar með hrein- dýrahjarðir sínar inni í landi, en hinn flokkurinn lifir sama lífi og Eskimóar. Gagnvart Rússum, sem hafa neynt að bneyta lifnaðarhátt- um þeirra, hafa I>eir reynst mjög torveldir, og hjálpar til þess lega landsins. Með sovétstjórninni virðist þó hafa lcomist' á sam- níja skó, enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ág nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.