Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 05.01.1936, Blaðsíða 8
Ahrif refsiaðgerðannna á Ítalíu x jgllrf :■:■ SKíS S8 ■■'■■•■■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ras Tafarí talar í útvarp. Á rnymdinni hér að ofan sést Hiaíle Selassie keisari í Abessiniu m að flytja ræðu i útvarp i Addis Abeba, en þessari ræðu var endurvarpað til Ameríku. Á myndtnni sést einnig fulltrúi am- erisika útvarpsfélagsins, en hann aðstoðaði fcéisarann er hann flatii ræðuna. Riefsiaðgerðirnar eru farnar að sporvagnateinana, en stálið á ag hafa xnikil áhxlf á italíu. Á mynd- bræða og nota tii bergagna. inni sjást menn vera að tafca upp Flotaráðstefna hófst í London jam miðjan desember. Hefir enn leniginn árangur orðið af þessaxi ráðstefnu fremur en öðrum slík- )Um, siem haldnar hafa verið. Á Dowmng street 10. Húsið Downing street 10 í Dondon virðist mjög ósjálegt að útliti, en þó er svo, að frá þessu húsi er stjómað heimspólitík Breta. 1 meir en tvöhundruð ár liefir forsætisráðherrann, eða eins og titill hans er: „First Lord of the Treasury“ haft þar aðsetursstað. 55 forsætisráð- herrar hafa setið þar, borðað og drukkið og haldið þar stjórnar- myindinni hér að ofan sjást nokkr- ir af bandarísku fulltrúunum. Standley yfirhershöfðingi sitiur við borðið í miðið. ráðsfundi. Húsgögnin eru stöð- ugt þau sömu. Á legubekknum, þar sem Walpole var vanur að fá sér hádegisblundinn, dottar Baldwin í dag. Ljóshærðir hundar. Við amerísfcu baðstaðina er komin fram ný tízkugnein: hár- litun hunda. Það pótti lefcki lengur sæmandi, aft láta hundana ganga lum mieð sinn upprunafega hára- Iit. Háralitur hundanna á að v-era sá sami og háralitur húsmóður- innar eða liturinn á bílmrni henn- ar. Ljóshærðir hundar þykja Seg- lurstir, Þá vitum við það. Amerísk fyndni. Borgari nokkur í ríkinu Nevada í Bandaríkjunum hefir látið byggja sér hús úr eíntóm- um flöskum. Engar sögur fara af því, hvort hann hafi sjálfur tæmt innihald þessara 13,000 whiskyflaskna, sem notaðar voru í bygginguna. Dýrmæt 'bók. Fyrir skömmu síðan var á upp- koði í Niew-Yohk bók, siem var úr skýru gulli. Spjöld bókarinnar voru hálflur oentimetri á þykt. Tieksti bókarinnar vár stunginn á gullblöðin af indverskum lista- manni árið 1876. Það var ind- verskur þjóðfélagsþegn, sem gaf þjóðhöfðingja sínum þiessa dýr- mætu gjöf. Áströisk list. I borg einni í Vestur-Ástralíu er listasafn, sem bersýnilega fær- tíðar hieimsóknir mikilla listvina, því í hverjum sal þess hangif stórt spjald, áletrað: „Menn eru vinsamlega beðnir að skera ekkl myndimar úr römmunum". Krönprínsinn í Abessiníu. Þessi mynd er af Asfav Wosis- en, Ikrónprinzi Abessiníumanna. Hann hefiir yfirberstjórn á hendi við Dessie og Magdala. SENDIÐ Sunnudagsblaðinu skemtilegar ferðasögur, frásagnir af merkileg- um atburðum og afreks- fólki. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Steindórsprent h. f.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.