Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 01.03.1936, Blaðsíða 4
4 ( ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tízkufréttir í marz 1936. drengui- og teygði sig eins og hann gat upp í dyrabjölluna. Aldraður maður gekk fram hjá og vék sér að drengnum og sagði vingjamlega: „Ég skal hjálpa þér góði minn, svo þú getir hringt,“ og lyfti snáðan- um upp svo hann náði í bjöll- una. „Nú verðum við að blaupa,“ sagði stráksi, „því nú koma kerlingamar.“ Skelfing er hann langur þessi vegur! Já, langur er hann, en ef hann væri styttri þá næði hann ekki alla leið. Litli bróðirinn: Það er ég viss um, að Friðrik myndi kyssa þig, ef ég væri ekki hérna inni. Systirin: Hvaða þvaður er í þér drengur — hypjaðu þig út undireins. Sjóvátryggingar, Brunatryggingar, Rekstursstöðvun- artryggingar, Húsaleigutrygg- ingar. Lífstryggingar. Grímuböllin eru að byrja! Nú er farið að hafa jafnve.l grímubúningana með sem einföld- ustu sniði, og að miestu hætt við alt „pírumpár". T. d. er ekkert á móti því að nota venjulegan svartan silkikjól siem grundvöll, en því meiri áherzlu verður þá að leggja á „maskeringuna". Fyrst og fnemst verður hver og ein að gera sér ljóst hvaða búningur fer henni bezt.. Há, Ijóshærð stúlka má t. d. ekki láta sér detta íthug að vera sem „spönsk senorita", og lítil, dökkhærð stúlka, sem notar skó númer 35, getur ekki með nokkru móti líkt eftir Gnetu Garbo. MYND a.: 3 uppástungur. I. Þannig er hægt að skapa glæsilega „senoritu" með litlum efnum. Fyrst og fremst þarf fyrsta flokks snyrtingu (make up), blóð- rauðar varir, dökkblá augnajok, löng svört augnahár og slétt gly- cerine- eða brillantine-borið svart hár, og þegar þar við bætist stór skrautkambur (sem neyndar er úr pappa), þá er sigurinn vís í hvað(a sa)|mkeppni sem er. II. „Zigeunerstúlkan“ er í mis- litri sumarblúsu og víðu pilsi. Hún hefiir eyrnahringi úr messing og rauðgulan höfuðklút. Við þennam búning hefir vandað „make upp“ ekki minni þýðingu heldur en við hinn fyrri. III. Greta Garbo í „Dronníng Christine": Til þiess að geta líkt eftir GreW Garbo í þiessu hlutverki þarf barðastóran svartan hatt mfið stórri skrautfjöður og svart# grímu, sem gefur andlitinu leynd' ardómsfullan blæ og langa svarta hanzka. Bezt væri að hafia hh0 reiðbuxur iog há reiðstígvél. MYND b. Taftblúsa. Þiegar fier að líða á veturinn og maður befir ,að því er mannr fiinst, alt of oft sýnt sig í sama veizlukjólnum, þá fer mann venjU' lega að langa til að breyta eitt' hvað tíl. T. d. væri ekki svo vit' laust að fá sér í nýja blúsu við pilsið af gamla kjólnum. Blúsan, sem hér ier sýnd, er alveg einföld, hneppt að framan með röð ® fallegum hnöppum. Hún er út- skorin að neðan, með lítina drengjakraga og stórar rykktat „púff'-iermar. MYND c. HeppUegur klafönaW* Frakkinn er kanelbrúnn, fóðr' aður með græn- og brún-köflðttu efrtí, sem eininig er í jakkanum- Pilsið er brúnt, ef til vill örlítið dekkra en frakkitm. Þessi klæðn- aður er einkar hentugur, vegu0 þess að bæði er hægt að nota hann sem vor- og haust-dragt, án frakkans, og sem vetrarklæðn' að, þegar frakkinn er hafður mfið-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.