Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Egon Ervin Kisch: Móðir morðingjans og blaðamaðurinn. KLUKKAN fimm síðdegis fansi frú Bergmann myrt og pænd í íbúð sinni. Það féll stnax grunur á kærasta þjónustustúlk- unnar (ráðskonan hafði sáð hann faxa út úr húsinu um þrjú-leyt- ið) og klukkan sex hafði bæði þjónustustúlkan og Franz Polan- ski verið handtekin og afhent ratmsóknarlögneglunni. I síað þess að bíða eftir því að yfirheyrslunni yrði lokið, sem við ránmorð stóð oft yfiijr í marga klukkutíma, hljóp fréttaritarilnn heim á heimili hins handtekna. Lögreglan hafði þegar verið þar log leiiað í öllu dóti Fnanz Po’ön- skis og neynt að fá upplýsingar hjá móður hans. En við þessa hræðilegu frétt hafði frú Polan- ski fallið í öngvit, og ákvað lög- neglan þess vegna að kalla bana ekki fyrir rétt fyr en daginn eft- ir, enda hafði það komið í Ijós, að Franz Polanski hafði ekki ver- ið heima, frá því morðið var framið og þar til hann var tek- inn fastur. Leigjendurnir gáfu lika frú Polanski þann vitnisburð, að hi'rn væri fyrirmynd heiðarlegr- av >og góðra” k;nu. í'egar frú Folansri lalumði við aívur, sai hún ein í herterginu; augu bennar voru vot, samt grét hún ekki. Hún gat ekki grátið, og hvers vegina hefði hún átt að grá'a? Hún hafði ennþá ekki áttað sig á neinu. Það hafði skeð einhver voðaleg óhamingja — eimkabamið hennar . . . Á slíku áttar maður sig ekki strax, það enn þá eina' J?ú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota IVIána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna. verður fyrst að hugsa um það- En hún hugsaði ekkert, hún vildi ekki hugsa, hún borfði aðeins tár- votum augunum út í eitt hom herbergisins. Hún varð ekki vör við þegar blaðamaðurinn barði að dymm, kiom inn eða heilsaði. Hún s 'arði aðeins tárvotum augum. — Hann fór að spyrja hana, en hún gat ekki svarað honum frekar en lög- reglunni rétt áður. „Afsakið þér, frú Polanski — ég er kominn frá blaðinu . . .“ þá loksins fær hún meðvitundina aftur og fer að hágráta. Hún skildi nú að almenningur vissi um skömm hennar. „Frá blaði!“ kallaði hún upp yfir sig. Og nú komu orðin í andköfum, ákæra, æfisögubrot, og.alt endaði í einni ósk. „Og það kemur í blöðunum! Guð hjálpi mér, guð hjálpi mér! Mitt heiðarlega nafn! Maðurinn minn sálaði — hann hefir nú Legið í gröfiinni í tuttugu ár — maðurinn minn sálaði hafði aldrei nein kynni af Iög- reglunni, og ég — guð minn góð- ur, ég og lögreglan! — Ég er bara fátæk verkakona, í tuttugu og fimm ár hefi ég þvegið fyrir aðra, og enn hiefir ekki vantað vasaklút eða skifzt á sokkum og aldrei tr-osnað lining — og nú a ég að komast í blöðin og allir munu lesa það — ó, seíjið það ekki í blöðin, ungi berra!" Fréttaritarinn bölvaði þessari hugmynd sinni, að hafa farið að heimsækja móður miorðingjans. Þessa gömlu konu, sem ekkert þekkir heiminn, sem er orðin al- veg rugluð, og þrábiður hann: „Setjið það ekki í blöðin, ungi herra, ég bið yður þess, eins og guó er uppi yfir mér, gerið ekki mér og manninum mínum slíka skömm gerið það ekki, setjið það ekki í blöðin!“ Hann reyndi til þess að sefa hatna, reyndi að gera henni s'.dlj- ainlegt, að það stæði ekki í hans valdi — það sé alls ekki hægt að þagga niður slíka viðburði, slíkt tilfelli, ránmorð . . . Orðið ránmorð kom eins og elding yfir gömlu konuna. Hún skildi núa ð bæn hennarvar gagns- laus og síarði aftur tárvotum aug- Um út í eitt hom herbergisins. Við sjálfa sig tau'aði hún, án þess að varirnar bærðust: „Já, rán- miorð. Það hafði mér ekki dott- íð í hug. — Jæja, svo þeir kalla það ránmorð, og Fnanz sonur minn er ránmorðingi. Franz Po- lanski, sonur frú Önnu Polan- ski, Bryggjugötu 4, er ránmorð- togi. Og ég er móðir ránmorð- togja. Alt mitt líf hefi ég verið dugleg og heiðarleg >og enginn hefir getað sagt neitt ljótt um mig.“ Blaðamaðurinn vildi á einhvern hátt reyna að hugga þessa ó- gæfusömu konu, því hin klaufla- legu orð hans höfðu nær riðið benni að fullu. — Enginn mun ásaka yður, frú Polanski, allir vita að þér eruð góð og heiðar- leg kona, sagði hann. En hún hlustaði alls ekki á hann. „Rán- morð,“ endurtók hún í hljóði, „ránmorð". Ef til vill myndu beinar spum- ingar fiekar hugga hana. Hve lengi hefir sonur yðar verið í kunningsskap við þjónustustúlku frú Bergmanns? Hve lengi hefir sonur yðar verið atvinnulaus ? „Ránmorð! Ránmorðingi! Franz Pola ski, sonur þeirrar konu . . Hér var ekkert hægt að gera. Fréttari'ia jnn kvaddi og sagðist ekki hafa viljað vera til óþeeg- inda, hann hefði bara haldið að hún gæti ef til vill hjálpað syni stoum eitthvað, ef hún jgæfi nokkrar upplýsiugar — — Þá kallar hún aftur aest: „Hjálpa! Ég vil ekki hjálpa hon- um! Hann er ránmorðingi. Hann hefir drepið frú Bergmann, til þess að stela skrautgrípuuum hennar. Vitið þér, góði hema, hvað maður kallar slíkt? Það er kallað ránmorð og það kemur í blöðunum. Hvað á ég að hjálpa honum ? Ég vildi gjaman hjálpa honum, barnihu mínu. Hann er mitt barn, einkabarn mitt. —* En hvemig á ég þá að hjálpa hon- um? Ef ég fier til lögfræðings — ja, þá verð ég stra:< að fcorgia fyrir það — en hvevtnig á ég að hjálpa honum Franz mínuin? Seg- ið mér það, ungi her:a, gerið það, segið mér það!“ Blaðamaðurinn sagði henni, að húin gæti fært fram einhverjar af- sakandi ástæður, t. d. a:sakaði mikil neyð margt, eða ef til vill væri Franz eitíhvað geðbilaður, taugaveiklaður eða eitthvað þvi um líkt. Erfðir hefðu einnig mik- ið að segja fyrir dómstólunum, ef hainn t. d. hefði erft mikla skanbresti frá föður eða móður.. „Erfðir? Ef hann hefði eitthvað frá föður sínum eða móður?“ Fréttarifarinn hrökk við. Hvaða ólukku hafði hann nú sagt aftur! Eitthvað, sem varpaði skugga á minningu manns hennar, eða var niðrandi um a vinnu henrar, hið eima innihald lífs þessarar óham- togjusömu kionu. — En — frú Piolanski — þér megið ekki mi»- skilja mig, ég veit mjög vel, að þér eruð góð og heiðarleg . - - „Erfðir heita það! Ef hann. hef- ir reitthvað frá móðurinni?" í guðanna bænum! Þetta var alls ekki meint þannig, frú Po- lanski. Það var alls ekki tilgang- urton að óvirða yður á nokkurn hátt — það var aðetos meining- to------ „Já, já, erfðir! Hann hefir þetö» frá mér, hann Franz. Hann getur ekki gert að þessu — vesalings Franz — hann hefir þetta fré mér — frá mér!“ Jæja! Þessi góða móðir ætlar að taka þetta alt á sig. Þessi hjartagóða þvottakona þarna vildi gera sig ábyrga, svo að synto- um yiði slept. Hún vill fórna mannoiði sínu, af þvi að hún heldur að hún geti hjálpað morð- togjanum með þvi. „Já, já, ég vil hjálpa hionuin- Þér skiljið mig mjög vel, en þér trúið þvr ekki, að þessi morð- fýsin hafi búið í mér alla mtoa æfi. — Já, ég ætla að segja yður frá því, sem ég hefi ennþá eng- um sagt, ég hefi ekki einu sinni skriftað það, þó ég gangi oft til skrifta. Bn yður skal ég segjn það, svo þér getið sett það í blcðto og lögreglan geti komið og sótt mig Og hægt sé að benda á mig. Mér er alveg sama um það, ég hefi mógu lengi vilt á mér heimildir, mér stendur á sama um alí, ég ætla að hjálpa diengnum mtoum. Hvers vegna á hamn að þjást mín vegna? Erfð- ir eru það og ekkerí annað. — Ég ætla að segja yður sannleik- amn: Ég er morð'ngi!“ Blaðamaðurton óskaði, að nann væri sokkinn langt í jöiðu niður. Nú ætlar þessi hreinskilna fcona að fara að telja upp allax smá- symdir sínar. Það var nóg í smá- klausu: Hin aldraða móðir miorö- togjans, förn þvottakonu, ásak- ar sjálfa sig um ýmsar smáyfir- sjónir, til þess að erfðatilhmeíg- tog verði skoðuð sem mildandi ástæður. „Já, ég er morðingi, ég!“ Hvern hafið þér myrt, kæra frú Polanski? „Hvern hefi ég myrt? Ég hefí engan myrt; ég hefi ekki haft kraft til þess; ég hefi bara reynl það! En drengurinn minn hefír haft kraft til þess. Hann hefír getað það!" Ó-já; það er margt, sem okkur dettur í hug. „Nei — r.ci — mér hefir ekki bara dottið það 1 hug. Sko þenn- an hérna . . . Frú Polanski var nú búin aö rífa klútinn af höfði sér, hárið stóð úfið út I allar áttir. Hún

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.