Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞEGAR GEST BAR AÐ GARÐI (Frh. af 2. síðu.) það alt af vissara vegna tilbera- smérsins, pví að það hvarf fyrir signingunni. Sv*o iók hann til maí- ar og borðaði sem hann lysti, en kurteisi þótti það, að leiia itokkuru af því, sem fram var btorið, til þess að sýna, að s*vo rikulega hefði verið fram hoiið, að gesturimn hefði ekki getað torgað- Þetta kallaðist gestasið- ur, en fremur þótti ósvinna að éta uþp í mold. Þegar búið var og gesíur hafði lagt frá sár leif- axmar, stóð hann ekki strax upp, heldur lét líða litla stund áður en hann stóð upp og þakkuði fyrir góðgerðiimar eða „velgerð- ártnar“ með kossi, bæði bónda og húsfreyju, ©n hvort alrnent hsfir mokkumtíma verið að þakka líka „bæði symi iog dóttur“ fyrir með kossi, eins og Uno v. Troii segir að komi sér bezt, þekki ég ekki; það er þá fyrir löngu horfið, hafi það verið til. T~v EGAR gesturinn vár búinn að *■ tefja það, sem lnonum sýnd- ist, fór hann að hafa ferðasnið á sér. Húsbóndinn stóð þá og upp líka, til þess að fylgja honum til dyra, bæði fyrir kurteisis sak- ir, og svo var líka til sú trú, að minsta kosti sums staðar á landi hér, að ef gesti væri ekki fylgt til dyra, færi hiann burt með vitið úr bænum. (Eyjaf.). Gestur gekk á röðiina og kysti alla, er hann fór út, og húsmóðurima tvo kossa, amnan sem kveðju, en hinn fyrir sig eða velgerðirnar. Síðast kvaddi hasnn húsbóndann úti á hlaði með tveim kossum. Surnis etaðar sunnanlands voru kveðju- kossarnir algengast þrír, og fóru þessi orð á undan hverjum kossi: „Vertu nú blessaður og sæll.“ ,,þakka þér kærlega fyrir mig,“ og „feginn vil ég eiga þig að“; sá, sem kvaddur var, svaraði þá: „Vertu sæll“, „farðu vel“, „guð blessi þig“ eða „guð veri með þér“, en síðari orðtökimum var svarað á ýmsa vegu, t. d. „ekki að þakka“ eða „fyrirgefðu“ ög „ég kýs mér sama". Þegar átti að gera einhverjum vel til, ekki sízt ef hann var mæturisakir, var eldaður handa hontrm hátíðamatur, svo sam hangiket og það annað, sem fyrir hendi var, t. d. spaðsúpa. Á sumr- um, eftir að ber voru sprottin. var alsiða um land alt að fagna gestum með blábierjum >og rjóma, eimkum útlendingum og þeim, sem bezt átti \dð að geia, t ,d. embættismönnum. Eftir að kaffið fór að Ælytjast, um 1760, fóru bændur að- kaupa svo sem hálft oöa eitt pund til ársins, til þess að hafa handa gestum. Og þeg- ar var hafí rneira við, var farið að steikja lummur til að gefa mieð. Þegar Thienemann kom til Þorleiis á* Sigluneei 1820, fékk hann þar bæði kaffi, romm, rauð- vin, bláber og rjóma, og fánst tii um viðtökurnar. Ef maður þakk- ar húsbónöa fyrri en húsfneyju fyrir kaffið, á hann að fóðra fyrir hana lamb næsta vetur; en nýleg er að líkindum sú kredda, að ef maður lætur rjómann í kaffið á undan sykrinum, á maður ekki að giftast í 7 ár, og svo það, að maður verði ófríður af að drekka heitt kaffí, en fríkki við að drekka það kalt, og þeir, sem drekki mik- ið kaffí, verði geðvondir. Þegar gestir voru nætuTsakir, einkum kvenfólk, vildi það oft fá eitthvað til að „halda á“, c: eitthvað að giera. Voru þá kven- fólki loftast fengnir prjónar, en karlmenn fengu oft kamba og kembdu handa stúlkunum. Al- gengt var og að biðja gestinn að lesa lesturinn og syngja með, og var algengt, að menn gerðu það, ef menn treystu sér til. Oftais't voru menn látnir sofa hjá ein- hverjum, en ef það var betri gestur og stofa var til mieð rúmi, var hann látinn „sofa frammi", en þá var algéngi að spyrja hann, hvort hann vildi ekki láía ein- hvern s*ofa hjá s:r, ef hann kynni að vera iriyrkfælinn. I borgum uin gervalt Frakkland fóru fram hátíðahöld í tjlefni af kiosningasigri alþýðufylkingarismar. Stórir hópar manna fóru í fylkingum um götur borganna og báru mynd af Leon Blum, foringja franska.Alþýöuflokksins í broddi fylkingar. Myndin hér að ofian er af göngu aIþýðufy 1 kingarinnar í MarseiIIes. Fplatré Evu Á Ceylon er trjáíegund, sem kallast Eplairé Evu. Af blómum trésins leggur ilmsæta aagan og á ávextinum, sem er gulur ut- an, en dökkiauður innar, sjást för líkt og eftir tennur. Þess vegna e: tréð kallað Eplaíré Evu. Það mætti kannske bæta þvi viö, að ávöxturimn er haneitraður. Hvenær byrjura við að eldast? Þessa spumingu lagði amjer- ískt blað fyrir lesendur sína. Eitt sva rö var á þessa leið: Maður- iun byirjar að eldast, þegar liann á enga: vonir lengur, en lifir í minningum sínum. Ellin byirjar æviinlega áður en við höfum hug- myrnd um. Ellin byrrjar þann dag, þegar við stöndum fyrir framan spegilinn og fullvissum okkuir um það, að ennþá sé ekksrt hár farið að grána í vöngunum. líg er nýkiominn heirn frá Neapel og er ekki búinn að ná mér eftir ferðalagið. Já, en málshátturinn hljóðar Hka þanriig: Sjá Neapel og dey síðan. Leon Blum hyltur. VERÐ VIÐTÆKJA Eli LÆGKA HÉK Á LANDI, EN ! ÖÐRUM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. Viðtækjaverzlunín veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu urn hagkvæm viðskifti en nokkur Snnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera aS höndum. Agóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum aamkv. eingöngu varið tU rekatur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og tU hagsbóta útvarpsnotendum. TalrmaddB er: Viðtæki íiui á hvert heimiU. Viðtækjaverzlon rkisins, Lækjargötu 10 B. Sixni 3328.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.