Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 12.07.1936, Blaðsíða 7
ALÞföUBLAÐID UPPSKERUHÁTÍÐIN. Frh. af 3. síðu. — Settu höndim í vatnið; \nð errnn að íara; klukkumar hringja. Ummalido va'r einn eftir. Hring- ingin heyrðist gneinilegar. Það var komið að kvöldi og tekið að rökkva. Vinduiinn skók 'oLutrén, svo að þau slóust við gluggann. Hægt iog hægt byrjaði Umma- lido að þvo höndina :>g pegar hann tók umbúði'mar uían af hendimii, sá hann fyrst fyrir al- vöru hvernig komið var. — Það er ekki til neins, liugs- aði Ummalido. — Höndin e: far- in, hvort sem er. St. Gonselvo; ég fó'ma þér höndmni. Haom tók hníf iOg gekk út. All- ar götur voi-u auðar, fólkið var aít í kirkjunni. Hátt yfir húsþök- anum svifu purpuraiit ský, ljóm- uð af kvöldsólinni. Kirkjan var troðfull af fólki. boftið var þungt af ósneyk frá bnennandi keríum o g lykt af sveittum líkömum. Yflr allri þyrp- mgunni skein silfurhöfuðið á Sí. Gonselvo. Ummalidio gekk inn og síefndi beina leið að altárinu. — St. Gonseivo! Ég fórna þér hömdinni, sagði ha.nn djarflega og mundaði hnífinn með vinstri hendinni. Að svo mæltu tók hann að sa'rga hnífnum yfir úlnliðinn á sé‘r. Fólkið var orðlaust af undr- Ufni. Eftir stundarkorn datt hönd- in níður við fætur St. Gonselvo, í skálina, sern ætluð va‘r fyrir gjaflaféð. Svo veifaði Ummalido blóðug- • urn stúfnum og endu'rtók með karlmannlégri rödd: — St. Gonselvo; ég fðrna þér höndinni: Bétfa, mjúka sljðaon fáið þér aðeins með Mána-bóni. Hundrað ára minningarhátíð ; um höfund franska Dióösönasins. UM þessar mundir minnast Þ'vakkar þess méð hátíða- höidum, að hundraö ár eru liði.i frá láíi höfundar kvæðisins og lagsins „Marseillaisen". Rouget de Lisle herkapteinn samdi lagið og kvæðið í fronsku byltingunni 1792. Hann var þá í þjónustu Rínarhersins og var við verkfræðingadeildina í Strass- bourg. Rouget de Lisle var þekt- ur að því, hve góðan smekk hann hafði á ljóðagerð og hljómlist. Hann kom oft á heimili Dietrich íjölskyldunnar, en húsbóndinn var borgarstjóri í Strassbourg. Rouget de Lisle var í miklum metum hjá fjölskyldunni. Fátækt ríkti á heimilinu, því aö þá var mikil dýrtíð i Strassbourg, en Rouget de Lisle og vinir hans voru alt af velk'Ominir á heiin- ilið. Apríldag nokkurn síðdegis sat de Lisle og fleiri liðsforingjar heima hjá Dietrichs-fjölskyldunni. Það var rætt um alvarleg mál- efni, því að stríðið við Prússa og Áusturríkismenn var yfirvof- andi. Samkoma þessi hafði staöið til miðnættis, en þá kvaddi de Lisle Þegar hann kom heim fór hann að hugsa um það, sem sagt hafði verið um kvöldið, og settist við hljóðfærið. Að stundarkorni liðnu hafði hann lokið við að semja bæði lagið og kvæðið. Að því loknu hraðaði hann sér SiQöjnabrfiíikgip. Nýlega var haldið Sigöjnabrúð- kaup í Ungverjalandi, og voru þar hinar ríkmannlegustu veiting- ar. Gestirnir átu úpr» h^'lan uxa, aftur heim til Dietrichs:fjölskyld- unnar. Húsbóndinn kallaði saman í skyndi nokkra kunningja, og' í þessum nóp flutti de Lisle ljóð- ið og lagið í fyrsta sinni, og vakti það geysi-hrifningu. Vegir örlaganna eru órannsakanlegir, og nokkrum mánuðum seinna varð Dietrich að ganga undir fallöxina meðan þetta lag var leikið, sera vinur hans hafði sam- ið og flutt var í fyrsta sinni i hans eigin húsi. Frá Sírassbourg breiddist her- söngur Rinarhersins út. í júní var hann sunginn á flokkssam- komu Jakobína. Þar með var „Marseillaisen“ stinplaður bylt- ingarsöngur, og hann var sunginn í áhlaupinu á Tuileri-höllina. — Frá þeim tíma hefir hann verið þjóðsöngur Frakka. Rouget de Lisle átti ekki rniklu láni að fagna. Allir sungu ljóð hans og lag, en engan varðaði um hann sjálfan. Hann gat varla haft ofan af fyrir sér. Einu sinni hafði hann ekki getað leyst út 500 franka víxil, og var honum þá varpað í fangelsi. Þar sat hann í 17 dága, unz hið vinsæla skáld Béranger leysti hann út. Eftir júlí-byltinguna fékk de Lisle kross heiðursfylkingarinnar. 6 ár- um seinna lézt hann. Myndin hér að ofan er af þektu málverki, er sýnir de Lisle, þeg- ar hann flutti kvæðið í fyrsta sinn heima hjá vini sinum, Diet- rich. 4 grísi, 30 gæsir, 500 egg, 10 kg. af osti og auk þess mikið af kökum og ávöxtum. Þessum mat var skiolað niður með 6 hektólítr- um af víni. Til þess að bæia melt- iinguna var svo danazð alla nótt- ina. , Spanskur ræningjafor- ingi Meða) þei:ra, siem nýlega hafa verið látnir lausir úr spönskmn faagelsum, var Pedro Gonzales. Fyrir um marmsaldri síðan var hann álitinn hættulegasti og skæðasti ræningjaforingi á Spáni og stjórnaði mörgum ræningja- flokkum. Nú hefir hann setið v fangelsi í 30 ár. Hann var svo skæður, að engir vegir þóttu fær- ir, ef hann var á næstu grcsum. Stóirir hópar lögreglumanna eltu hann landshiornanna á milli og oft náðu lögreglurnennimir í ýmsa af starfsmönnum hans, en aldref í hann sjálfan. Hann rændi - hina ríku og gaf hinum fátæku af miklum höfðingsskap. Þeas vegna varð hann mjög vinsæíl og alt af urðu einhverjir til þese að skjóta skjólshúsi vfir lrnnn, ef í nauðir rak. Gonzalez átti margar vink.mur um allan Spán, en að l'Okum varð hann alvarlega ástíanginn. Ást- mey hans átti heirna í litlu, fá- tæklegu þorpi, og Gonzalez ákvað að ganga áð eiga hana. Þetta vjar rétt eftir síðustu aldamót. Hann bauð til brúðkaupsins fjölda vina sinna og kirkjan í sveitaþorpinu va: tnoðfull af fólki, þegarhjóna- víxlan fór fram. En meðal gest- ainna var maður, sem gefið hafði lögreglunni upplýsingar urn það, hvað fnam væri að fara. Hafði hann Langað í fé það, er lagt hafði verið til höfuðs Gonzalezi. Kirkjan var umkringd og brúð- guminn tekinn, þegar ungu hjón- in komu út vir kirkjunni. En þá kom það í ljós, að Gonzaiez og menn hans höfðu ekki skilið skammbyssurnar eftir heima, þó að þeir færu til kirkjunnar, og hófst nú hin ákafasta skothríð. Féllu margir úr báðum liðum. Gonzalez særðist alvarlega, en kiomst þó undan, en kona hans, Manuela, fékk alvarlegt taugaá- fall. Þó náði hann henni á brott með sér. Gonzalez og Manuela áttu mú hamingjusama daga um skeið og bjuggu nálægt Vaiencia. En svo varð Manuela alvarlega veik og varð að leggja hana á sjúkrahús í Valencia. Gonzaiez) heimsótti hana á sjúkrahúsið á hverjum degi og að lokum tók lögreglan kjark í sig og tók hann fastan við rúm hennar. Gonzalez veittí: enga mótspymu og var nu Iæstur inni. Nú er Gonzalez orðinn 60 ára og er ekki búist við að hann taki upp sína fyrri iðn á gamalsaldri. Þótti þvi áhættulaust að sleppla honum lausum. En Manuelu finnur hann ekki hún pr löngu dáin.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.