Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 2
2 AL PÝÐUBLAÐIÐ / sumarleyfinu: A hjóli um Suðurlandsundirlendi ÞAÐ var ákveðið af okkur að leggja af síað frá Reykjavík kl. 2 e. h. á laugardaginn 18. f.m. Við sömdum ferðaáætlun og skrifuðum upp pað nauðsynleg- asta, sem til ferðarinnar þurfti. Nú átti ekkert að gleymast. Hjólin förum við með á við- gerearverkstæði pg biðium við- gerðarmanninn að „taka þau í gegn,“ láta okkur fá nýja hluti í staðinn fyrir þá, sem ónýtin kynnu að vera, og það nauðsyn- legasta til þess að gera við með!,! ef eitthvað bilaði. Laugardagurinn ænnur upp — bjartur >Dg hlýr, — eins og hann vilji óska okfcur til hamingju með sig, siem fyrsta dag ferðalagsins. Um morguninn fór ég í vinnu eins og venjulega, og ætlaði að hætta um hádegi, en gat þó ekkí losnað fy.r en kl. 4. Tókum við pví áætlunarbifreið sem fara átti austur í Gríxnsnes, því áætlanir okkar urðu að stand- ast, ef við ætluðum á Síðuna. Átti bíllinn að teggja af stað frá Bifröst kl. 5. Varð ég því að hafa hraðan á, var þó ferðjjúinn í tæka tíð, og gleymdi fáu. Nokkiu áður en við leggjum ■af stað, nær Pétur í hjólin og kenrur þeim á bílinn. Það eina, sem gert hafði vsrið við þau, var að þau voru „smurð“ ekki „pump- uð“ hvað þá annað. Engin verk- færi eða bæíur hafði verið tekið til handa okkur. Þrátt fyrir þenna slæma útbún- að hjólanna leggjum við af síað kl.5, treisiandi á guð og lukkuna, sem ekki er til eftirbreyíni fyrir ferðamenn. Ferðafélagar okkar voru skemti- lega ræðnir, var eins og venjulega rætt um alt og ekkert, og fór prýöilega saman. Þegar komið var að vegamót- unum undir Ingólfsfialli kveðj- um \ iö þá og eftir að hafa „pump að“ hjóiin, s.igum við á bak þeim. P' TUR OG KJARTAN Eftir Kjartan Guðnason. Fyrir nokkru síðan fóru iveir ungir jafnaðar- menn í sumarleyfi sinu á reiðhjólum um Suður- landsundirlendið og voru hálfan mánuð i ferðinni Voru pað peir Kjartan Guðnason, verkamaður og Pétur Pétursson bankamaður. Fóru peir alla leið austur á Síðu og i heimleiðinni upp Skeiðin og Hreppana, að Gullfossi og Geysi, yfir Lyngdalsheiði til Þingvalla og paðan heim. Annar ferðalangurinn, Kjartan Guðnason, hefir skrifað ferðasöguna, sem hér fer á eftir. fgggj MÚLAKVÍSL. miðjar og sátum þar fastir og urðum að vaða yfir. Húsfreyjan, Margrét tók prýði- lega á móti okkur; gaf hún okkur heitt kaffi og kökur og tók af okkur sokka og skó til þurk- unar. Vorum við þarna góða /stund í p;óðu skapi. Þegar búið var að þurka ptögg okkar, þá kvöddum við húsfreyju- og þökkuðum góðar móttökur. En- nú var kominn austan vindur, svo Skógasandur varð okkur erfiður. En hvað var þetta? Pétur kail- ar til mín. Var nú sprungið? Nei; það var keðjan, sem slitn- aði. Var nú ekki vel gott í efni. því keðjuhlekki vantaði okkur eins og annað til hjólanna. Teymdum við hjólin að Jök- ulsá á Sólheimasandi og komum þeim þar fyrir undir brúnni. Við höfðum frétt það á Ytri Skógum, að Víkur-bíllinn færi þar fram hjá um kl. 6, og þóttumst við því hólpnir að hafa hann á eftir okkur, því til Víkur urðum við að komast þennan dag. Um kl. 8 nær hann okkur við Hólsá. Bílstjórinn er Brandur frá Vík, og tók hann okkur fúslega með. Varð hann okkur til mikillar að- ^toðar í Vík, og sváfum við hjá honum um nóttina, eftir að hafa borðað steikt kjöt og „græh blöð“ á gistihúsinu. Á þriðjudaginn var áætlunar- Hjóluðum við að Tryggvaskála og fengum okkur þar skyr og' mjólk. Eftir að hafa fengið hressinguna leggjum við af stað aftur og hjól- um til endastöðvar þessa dags, aamkvæmt ferðaáætlun okkar. — Býr þar kunningjafólk Péturs. Var okkur tekið þar prýðilega. Fen.g- um við mikinn og göðan mat áð- ur en við gengum til hvílu. Um morguninn bauð húsbónd- inn okkur í útreiðartúr, s<em var bekið með þökkum af okkur. Rið- um við að Þjótanda við Þjórsár- brú og heilsuðum þar upp á kunn- ingja. Eftir að hafa fengið góð- gerðir þar, héldum við að Seli aftur. Var þar þá tilbúinn matur handa okkur, sem við gerðum góð skil. Þegar við höfðum þakkað þess- ar prýðilegu móftökur, kvöddum við og lögðum á stað á okkar hjól-hestum. Hjóluðum við að Hemiu við Þverá. Þar hrestum við okkur á mjólk og skyri, og hringdum heim til þess að láta vita um vellíðan iokkar og senda okkur það, sem gleymst hafði, með Víkurbílnum daginn eftir. Frá Hemlu hjóluðum við mjög erfiEan vieg fyrir hjólreiðamenn, að Hamragcrðum undir Eyjafjöll- um við Seljalandsfoss. Það var okkar fyrsta nótt í hlöðu, og líkaði okkur prýði- lega að sofa í henni. Um mánudagsmorguninn þ'áð- um við mjólk og brauð á bæn- um, áður en við lögðum af stað í ferðalagið undir Eyjafjöllunum. Vegurínn þar er víða mjög erfið- ur yfirferðar, vegna þess að borin hefir verið svo mikil möl í hann. Landið þarna er víðast mjög fag- urt, og hefi ég á fáum. stöðum séð jafn fögur bæjarstæði og undir Eyjafjöllum. Að vestari bænum á Ytri-Skóg- um koinum við rennblautir. Hjól- uðum við yfir allar árnar, nema Holtsá og Skógá, sem vorú það djúpar og straumharðar, að við gátum ekki hjólað út í þær nema ferð að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. Átti að leggja af stað um kl. 12 eða um kl. 1. (Það er ekki eins nákvæmt eins og hjá stræt- isvögnunum.) Um morguninn gengum við inn að Reynisdröngum. Þar hittum við Víkurbúa við lundaveiðaic og höfðum við gaman af að sjá. hvernig hann veiddi lundann í háf. Fengum við einn lifandi hjá honum, sem varð okkur til lít- illar skemtunar, því hann beit nokkuö fast, og urðum við fegn- ari að sleppa honum en að fá hann. Klukkan var nú langt gengin i tólf. Vildum við ekki láta standa á okkur og förum því til Víkur aftur. Fengum vjð okkur steikt kjöi og „græn blöð“ á gistihúsinu og biöum svo eftir bílnum til kl. 2 Ferðafélagi okkar að Klaustvi var Gísli nokkur. Sveinsson sýslu- maður, og varð ferðin nokkuð skemtileg vegna þess. Frh. á 6. siðu-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.