Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS IH. ARGANGUR SUNNUDAGINN 23. ágúst 1936. T TÖLUBLAÐ Súlur. gur 1 Sigurdur Uuðmundsson Phot m um helgar. ÞAÐ er enski rithöf. Jerome K. Jerjme, sem á heiö- iurinnn að því, að vera fyirsti rit- höfundurinn, sem skrifað hefir Um útilegur í tjölduim. í bók- inni „Þrir menn í bát" segir hann frá þremur Lundúnapiltum, sem tefu. í jsumarléyfi sínu í bát úti á Thamesánni, lýsir erfiðfeikuim beirira., þega>r þeir eru að reisa ' tjöid á árbákkantrm og örðugleik- ton þeirra aðf átta 'sig í þesisu lunhverfi, sem þeir eru svo ó- variir. '•'•'; •'> ¦:-> Margar athugasemdir viðvíkj- andi útilegum í tjöldum eiga menn Jer^me áð þakka, eins og t. d. húsráðið viðvíkjandi vatninu sem ekki vill sjóða í katlinum Það viersta, sem maður getuii gert, er aö setjast á hækjuir sínari og horfa á ketilinn. Ketillinn læt- ur það ekki á sig fá. Aftur á móti, ef maður lætur eins og manflii se sama úm ketil'nin og 'segir sem svo, að mann langi ekki í kaffi I kvöld, þá fer varla hjá þvi, að fari að sjóða! ,- Petta er ekki eina húsráðið, sem 'jfinst í þesisari frægu bók og það mætti ráðleggja fólki, siem er að leggja af stað í útilegur á laug- aridagskvöldi að stinga þessari bók í bakpofcann, ef það getur náð í hana. Annars, er það dasamlegt „spMrt" að liggja í tjaldi. Maður verður þess strax var á orðtækj- inu „að liggja". Maður.losnar al- veg við öll þau óþægindi, sem svo oft fylgja öðrurn tegund- um )^pDrts.'',svo sem ofþBeytu og þess háttar. Aðalerfiðið við tjalda- legurnar eiru einungis innifaldar í því að sækja vatn í lækinn eða vatnið, sem auðvitað þarf að vera sem næst tjaldinu, og rífa lyng í eidinn. Það getur oft komið fyrir hinn friðsamasta og rólyndasta borg- ara þessa bæjar, að hann undiiast yfir þvi, að sjá hópa af félki ,'hjólá eða labba bér inn Hverf- isgötuna með gríðarstóua bagga á bakinu síðdegis á laugardögum , ;''¦.- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.