Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 5
A L-# ÝÐUBLAÐiÐ 5 Sólskinskvœði. Oti raular blærinn við blómkrónurnar óð og bjartur dagur Iogagulli stráir. Og ég vil út í sólskini ð kveða lítið Ijóð, Og Ijóðið er um þig, sem hjartað þráir. Mig dreymir allair stundir um gylltra lokka-leik; og ljóma í þínium töfrabláum augum. Kossarauð er vörin þín og kinnin fagur bleik. Við sólina og himininn ég sver þér dýiran eið. Pað siefar ekkert lengur hjartasláttinn. Því skóhljóð þitt i giasinu, heyr'i ég langa leið, í laufvindunum finn ég andardráttiinn. Ég veit, að einhvem dagiinn, er geisli á gluggann skín og gleðin fær að rikja í bæuum mínum: þá kiemur þú mieð sumarið og sólina in;n til mín. Nú lækkar sól á himni og Ijóðið burtu fer, en ljósa draiuma við það hef'i ég bundið. Viltu verða ástin mín, í festum fylgja mér? Þá fljúgum við á kvæðurn yfir sundið. Adam . i Það skeði í Ameriku. Herra Temple, faðir Shirley litlu Temple, hinnar frægu kvik- myndastjörnu, fær daglega fjölda af bréfum frá konum í Ameríku og viðar að. Þær skrifa allar, að þeírra heitasta ósk, sé sú, að eignast annað eins töfrabarn og Shirley Temple, og biðja herra Temple að gera svo vel oghjálpa upp á sakirnar. Biblíutilvitnun. Prestur nokkur hafði eignast s>n og sendi systur sinni svo- hljóðandi skeyti: „Barn er oss fætt. Esajas 9—6.“ Systirin var ekki vel heima í biblíunni og sagði kunningjum sínum, að presturinn væri búinin að eignast dreng, sem væri 9 kg. >g héti Esajas. Ekki viss. Kunningjarmir höfðu verið úti að skemta sér og voru á heimleið í bílnum. Hraðinn var fyrst 50, svo 60 og síðast 70 lcm. á lrist. Heyrðu mig, Spurði óli. Heldurðu ekki að þú akir full hart? — Ég? sagði Gvendur, stein- hissa. — Og ég hélt að það værir þú s>em keyrðir. Miðnr sennilegt. Það var að lrknum miðdegis- verði og herrarnir voru komnir inn í 'reykingasalinn. Þar er Rim- berg rithöfundur og einn gestannia gengur til hans og segir: — Heyrið mig, herra rithöf- undur. Ég hefi heyrt sagt, að þén hafið skrifað bók um Abessiníu. Hvað vjruð þér lengi þar syðra? — Ég hefi ekki komið þar. Seg- ið mér í trúnaði. Haldið þér virki- Itega, að Daníe hafi nokkru sinni Verið í helvíti? erm þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna, Bráðlega verðují' sýnd í Nýja Bíó myndin Svarti engillinn, sem gerð er samkvæmt leikr’iti eftir- leikritahöfundinn Guy Boíton og hlotið hefir ágæta dóma í erliewd- um blöðum, sem alveg sérstak- iega góð mynd. Myndin er frá LJnlted Artisrs- féiaginu og sett á svið af Sidney Franklin. Aðalhlutverkin leika: Fredric March, Merle Oberoin og Herbert Manshall, sem lék aðal- karlmannshlutverkið í myndinni Li aðia 1:læ;an á móti Gre u Garbo. Efnið er á þessa ieið: Kitty Vane (Merlie Oberon) og Alap Trent (Fredric March) hafa verið ástfangin hvort í öðru fná því þau voru börn og þau eru alltaf saman á laugardagskvöldum. Al- an er foœldralaus og býr hjá frænku sinni skamt frá heimili Kitty í Suður-Englandi. Frændi Alanis, Gerald Shamon (Hierbeot Marshall) er alíaf með þeim, þeg- ar þau eru að leika sán, en hanrr er miklu hiédrægnari en Alaln. Þegar stríðið skall á, voiru þessi þrjú leikisystkini orðin fulloirðin. Uingu mennirnir, Alan og Gerald fóru í striðið, en Kitty og fcú Shamon, móðir Geralds, u'rðu eft- ir heima. Frú Shatnon hafði gnun um það, að bæði sonur heninar og fó'stursonur elskuðu Kitty. Þegar ungu meninirnir komu heim í leyfistíma, skeði það, sem Kitty hafði alt af beöið eftir, Alan bað hennar. Þau ákváðu að halda brúðkaupið svo fljótt sem auðið yrði. Þá kom skeytr. Alan og Gerald urðu báðir að leggja af stað aftur. Frarnan við kirkjuna sverja Alan og Kitty hvort öðru trún- aðareiða, og Kitty fer með Alan, án þess að Gerald hafi hugmynd um, til Folkestone og dvelur þar hjá honum eina nótt. Svo fara ungu mennirnir í stríðið. Alan tekur þáftt í injósnar- ferð að víglínu óvinanna og týn- ist þar, en Geraid særist. Geraid er úrvinda af harmi yfir hvarfi Alans og ásakar sjálfan sig fyrir að vera valdur að því, hvernig komið er, þar eð hann hafði neitað að mæla með því að hann fengi iausn frá herþjón- ustu um tínia, til þess að fara heim og gifta sig. Þegar hann kemur heim, segir hann Kitty frá þessu, en hún ásakar hann ekki. Að lokunr játast hún Gerald, enda þótt hún elski stööugt Alan. Alan er samt ekki dauöur, en „Svarti engillinn" hefir snortið hann; hann er orðinn blindur. Eftir nokkra dvöl yfirgefur Alan blindrahælið ásamt fjöldamörg- um öðrum blindum hermönnum. En þegar . hann nálgast heimili sitt missir hann kjarkinn og þor- ir ekki að vitja ástvina sinna aftur. Hann veit það, að þegar hann er orðinn blindur verður hann Kitty að eins til byrði. Hann sest að í sveitaþorpi nálægt heimkynni sinu undir nafninu Ro- ger Crane. Hann er um tínra svo örvinglaður, að hann ætlar að fremja sjálfsmorð, en hættir við það, þegar hann kemst að raun um það, að börnunum er farið að þykja vænt um hann. Enn er aðalatriðið eftir, en það verða biógestír að sjá í Nýja Bió. Það breytti engu. Þetta bar til í Svíþjóð. R. fó- geti hefir gaman af að aka hratt, en vegirnir eru mjðir. Dag nokk- um ekur hann fram hjá bónda, sem ekur vagni sínum i róleg- hieitum, án þess að hleypa fó- getanum fram hjá. Fógietinn vierð- ur bálvorvdur og hrópar ~í bræði sinni: — Hieypið mér fram hjá! Ég er fógetinn. Bóndinn snéri skrDtölunni upp í sér og sagði rólega: — Vegurinn breikkar nú eíkkm við það, laxi.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.