Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 23.08.1936, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ 3 Kalman Mikszath: (Mikszath er ungverskur riihöf- undur, fæddur 1849 og dáinn 172?. 'Hann. er einn af hinum ungversku rithöfunduin, sem fræguir er um allan heim. Smásögur hans eru eitt hið bezta, s*em skrifað hefir verið af ungverskum irithöfundi og sagan, sem hér fer á efíir, Græna flugan, er brácskemtileg lýsing á hugsunarhætti sveita- fólks.) GAMLI BóNDINN, ríkasti mað- u, inn í jrerpinu, lá fárveikur og dauðvona. Skaparinn hafði haldið réttarhald yíir hdnum, öllu 'mannkyninu til eftirdæmis. „Sjáið nú hann Jón Gal! Hvað Ihaldið þið, dauðlegar veruír, að þið sáuð eiginlega? Þið eruð ekk- ert og minna en eltkert. Sk'D til, það er nú eitthvað lítið orðið úr hiDnum Jóni Gal! Hann var rik- asíi bóndinn í þorpinu iog samt náði ég til hans. Ég þurfti ekki að eenda hungraðan úlf til þess að bíta hann og ekki þurfti ég að fella ofan á hann risafuru, til þess að merja hann í hel. Ég lét mér nægja, að ssnda honum flugu.“ Og það var nú einmitt það, sem komið hafði fyrir. Það stakk hann fluga I hendina; svo fór hendin að bólgna og varð stöð- ugt svartari. Presiurinn hvatti hann til þess að láta ná í lækni. Hann hefði nú ekkert haft á móti því, að láta ná í lækni, en þau vildiTfá hann til þess að síma til Budapest efiir sérfíræðingi. — Bi.li prófessoir varð fyrir valinu. Læknishjálpin mundi kosta 300 flórínur, en því fé varr viel varið. — Hvaða þvaður, sagði gamli bóndinn. Það er ómögulegt að fara að verðleggja þessa flugu- stungu á 300 flórínur. En þá var það greifaflrúin, sem bauðst til þess að borga læknis- hjálpina. Þetta dugði. Jón van stoltur og sjálfstæður bóndi. — Skeyti var sent og ungur, þveng- *nj>ór gleraugnaglámur, síður en ®vid mannborlegur, kom í vagn- inum, sem sendur hafði verið á járnbrautaxstöðina. Frú Gal, unga konan hans Jórxs gamla Gal tók á móti lækninum við hliðiö. — Eruð þér þessi f,:ægi lækn- ir frá Budapest? spuirði hún. Ég held þér ættub að koma og líta á ötanninn minn. Hann gerir svodd- áii veður út af flugu, sem stakk hann í hendina, að það er alweg fiins og fíll hefði bitið hann. En þetta var nú bara alls ekkx Jón Gal hafði ekki kvarta'ð einu orði og ekki minst á stung- bna, nema þegar hann var spulrið- tar, o,g jafnvel þá var hann mjög ^tuttDX'ður. Hann lá i irúmi sínu Græna í stóiskrl ró og kærði sig koll- óttann. Hann hafði pípuhólkinn í munnvikinu. — Hvað er að, gamli maður? spurði læknirinn. E(r það satt, að fluga hafi stungið yður? — Það er víst, nöldraði gamli maðurinn. — Hvers kanar fluga vair það? — Það var græn fluga, sagði hann stuttaralega. — Spyrjið þér hann basra, doxi, sagði konan. Ég þarf að sinna verkum mínum. Ég hefi' níu brauð í ofninum. — Ágætt, mamma, sagði lækn- irinn fjarhuga. Hún snéri sér að honum sneglu leg á svip og studdi höndunum á mjaömirnar. — Þér, sem gætuð verið afi minn, sagði hún hálf móðguð og hálf hlægjandi. Það lítur ekki út fyrir, að þér sjáið vel í gegn um þessar rúðuir, sem þér hafið á nefinu. Hún snéri sér hvatlega við og sigldi út með miklum pilsaþyt. Hún var beinvaxin, ung og full af lífsþrótti. Læknirinn horfði á eftiir henmi. Hún var rnjög falleg k:ma, miklu yngri en læknirlnn og miklu yngcl en maðurinn hennar. Jæja, látum okkur nú líta á hendina: finnið þér mikið til? — rv-v->_ijtig svaraði Jón Gal. Læknirinn rannsakaði bólgna höndina og varð alvarlegri á svip- inn. — Það lítur illa út, flugan ^ef- ir hbtið að vera eitiruö. — Það er ekki ósennilegt, svar- aði Jón Gal, og lét sér hvergi bregða. Ég er viss um, að þetta hefir ekki verið venjuleg fiuga. Flugan hefir verið nýflogin af líki. Jón blótaði og það var alt og sumt sem hann sagði. — Það var heppni, að ég kom nógu snemnra. Enn er hægt að bjarga lífi yðar, en á moirgun hefði það verið of seint. Þá hefðuð þér verið dauðuir. — Það var einkennilegt, sagði Jón og tróð tóbaki í' pípuna sína með heilbrigðu hendina. — Það er ekki að spyrja að blóðeitrUninni. Við megum engan tírna rnissa. Þér verðið að heirða upp hugann, gamli maður; það verður að taka hendina af. •— Taka af mér hendina? spurði hann með undrun og fyrir- litningu. — Já, það er nauðsynlegt. Jón Gal sagði ekki orð, hann baria hris'.i höfuðið og hélt áfram að reykja. ■— Sjáið nú til, hélt læknirinu á- fram. Þetta gerir yður ekkert til. •Ég svæfi yðir, ;g þegar þér vakn- ið aftur, þá finnið þér okkart til. Ef ég fæ ekki að taka af yður hendina, þá verCið þér dauðuir um þetta leyti á morgun. Láið mig í friði, sagði hann, eins og hann væri iDrðinn þreyttur á þessu hjali. Svo snéri hann sér til veggjar og lokaði augunum. Lækni inn hafði ekki búizt við svona þvermóðsku. Hann fór út úr herharginu, til þess að hafa tal af konunni. — Hvernig líður manninum min um, spurði hún kæruleysislega og hélt áfram með vierk- sitt til þess að sýna, að hún bæri nú ekki rnikla virðingu fyriir fæknuim. ' — Hann er slæmur, ég ætlaði að biðja yður að fá hann til þess að lofa mér að taka af honuim hendina. — Jesúspétur, hrópaði kon'an og náfölnaði. Er það svo nauð- synlegt ? — Hann devr að öðrum kosti innan sólarhrings. Hún blóðroðnaði, greip í hand- legg læknisins, dró hann inn til sjúklingsins, studdi höndunum á mjaðmimar og ávairpaði lækninn: — Lít ég virkilega þannig út, að ég mundi gera tmig ánægðn með að eiga örkumla mann. Ég mundi deyja af blygðun. Svo snéri hún sér að manni sínum og hrópaði: •— Láttu hann ekki sltera af þér hendina, Jón, hlustaðu ekki á hann, Jón. Gamli bóndinn horfði vingjarn- lega á hana. — Vertu róleg, Stína; það veirö- ur lengum slátrað hétr; ég ætla að fara i fceilu lagi. Það var árangujrslaust, þó að læknirinn talaði við sjúklinginn um húm dauðans og fegurð lífs- ins. Ekki bar það heldur neinn árangur, að kalla á greifafrrma og prestinn og annað mælskufólk úr þ jrpinu. Jón Gal harðneitaði að láta skena sig. Þessi aldurhnigni bóndi óttaðist ekki dauðann; síður en svo. Ef hann var kDminn, maðurinn með ljáinn, þá var Jóni Gal ekkert að vanbúnaði. Það var bersýnilega tilgangs- laust að biðja hann að hugsa um að bjarga sjálfum sér. Að lokurn komst gamli maður- inn við af ákefð læknisins, hon- unr þótti fyrir því, að læknirinn skyldi taka þetta sér svona næni, og fór að reyna að hughieysta hann. Aít í eimt datt lækninumi í fcug, að það væri máske vegna kDstn- aðarins, að ganrli maðurinn vildi ekki láta leggja sig undir hnífinn. Hann sagði: — Þér verðið nú að bDPga mér 300 flórinur, hvoirt sem ég tek af yður hendina eða ekki; svd að þér þurfið ekki að óttast nelnn aukakosínað. Og þet a tekur ekki meir en fimm mínútur. — Jæja, þér geiið þá párað einn lyfseðil handa mér, svo að ég fái eitthvað upp í kos naðinn, sagði gamli maðurinn kæruleysis- lega, eins og hann væri að prútta unr skóverð. Þetta var alveg áir- angurslaust. — Læknirinn fór út til þess að hugsa málið og, ræða um það við helztu vitringa þorpsins. En það var að fa'tj í geitahús að leita sér uliar, það var sama hvern hanrr kom með inn að rúmi gamla mannsins. — Unga konan var þar altaf fyrir og eyðilagði alt fyrir lækninum og slepti engu tækifæri sem gafst til þess að mæla þrjózkuna upp í gamla manninum. Læknirinn gaf henni ilt auga og sagði: — Þegiðu þegar menn eru að tala saman. — Steig nú hænan óvart á s élið á hananum, hreytti hún út úr séir og reigði sig. * Jón Gal vildi komla í veg fyrir þrætur og sagði: — Vertu ekki með neinn háv- aða, Stina, náðu heldur í flösku handa gestunum. — Or hvaða tunnu? — Or minni tunnunni, en þeg- ar ég verð jairðaður þá taktu úr stærtri tunnunni, það er ajð verða súrt. Hann var vel ásátt- ur með að deyja. Ges'irnir fúru og létu sjúklinginn í friði til þess að gera upp hlaupareikninginn við skaparann. Oti í garði hitti doktor Bilríli vinnumanninn, ungan, laglegan pilt. — Hafðu vagninn tilbúinn, ég legg af stað eftir hálf tíma, og' segðu frú Gal, að ég bíði ekki eftir kvöldverðinum. Þegar lrann kam út fyrir hlið- ið, nam hann staðar og vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Hann sá í gegnum rimlana á hliðinu, að ungi maðurinn fór inn til frú Gal og það gat ekki farið hjá þvi, Frh. á 7. siðifc

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.