Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ vegar var hann monlinn af þvi, að vera allt í einu orðinn hákarla- maður. JÓNAS FÓR NO I LAND, og svo vcir leyst og siglt af slað. Á skipinu voru 11 manns auk Sæmundar, og voru sox á hverri vakt, því enginn var maisveinin- inn. Voru alltaf hafðar sax tíma vaktir á siglingu og þegar lítið var um hákarl. Skipstjóri hafði vakt, þegar siglt var frá Látrum, og vár Sæmundur á þeirri vakt- inni. Vindur var all hvass austan, og þegar skipið var komið út fyr- ir Fossdal, þá kom svipvindi mik- ið. Skipaði þá skipstjóri mönnum að standa til taks við „pikkfa ina“, en pikkur heitir á sjómannamáli riisið á afturseglunum. Þegar hvössustu kviðurnar komu, skip- aði slúpstjóri, að „fira í pik!kinn“ á fcáðum seglum, þ. e. láta risið á þeim síga, svo að minnkaði í þeim vindmagnið. Utan við Gjög- urinn var mesta hvassviðri af austri, og voru seglin rifuð — dregin samain að neðan og lækk- uð. Stóð Sæmundur hjá og horfði á handtök skipverja, og var hon- um sagt að halda sór rækilega. Rómuðu skipverjar það mjög, að hann skyldi ekki verða sjóveik- ur. Þegar klukkutími var eftir af vaktinni, var Sæmundi sagt að fara ofan í hásetaklefa og hita kaffi. Einn af hésetunum leið- beindi honum um það, hvernig hann ætti að bera sig til við að kvedkja upp. Eldsneytiö var biriti- bútar, og var Sæmundi sýnt, að hann átti að flysja af þeim börk- inn og n ita í uppkveikju. Komst hann fljótt upp á að kveikja upp el.'J og hita kaffi, ig hafði hann Ateller Uösmyndarar hafa ávalt forystuna í smekklegri Ijósmynda- framleiðslu. Munið það og forðist lélegar efiirlíkingar. Ljósmyndastofa Sigurðar Ouðmunilssonar, Lækjargötu 2, Reykjavtk. Þegar sá grái fór að bíta. 150 pund á þyngd, og í hanm var jafnan það starf á hendi á sinni yakt í þessari veiðiför. Var kaffi hitað fyrir hver vaktaskifti, en alltaf átu skipverjar kaidan mat, sem heimili þeirra lögðu þeim til. Þeir höfðu með sér koffort að heiman, og geymdu þeir þau aft- ur í lest, því maturinn þótti skemmast í hitanum í hás-eta- klefanum. Hafði svo hver maður Mstil hjá sér í klefanum, og voru þessir kistlar kallaðir pallaliangar. Tóku skipverjar mat í lesíinni til tveggja eða þriggja daga og höfðu í pallalcngunum. Fallalang- arnir voru ekki bundnir og hent- ust þeir því fram og af ur, ef illt var í sjó. Engir bekkir voru í hásetaklefanum, eins og seinna tíðkaðist á þilskipum. Nú var siglt út að Grímsey og iagzt í Skjóli við veslanverða eyna. Þar var svo legið I heilan sólarhring. Þótti Sæmundi lífið ó- líkt betra en í landi. Þama var ekkert göngulag, en nægur svefn- tími — og í rauninni ekkert að gjöra nema hita kaffisopa við og við. Að sólarhring liðnum var vind- ur orðinn miklu minni en áður, en komin niðaþoka. Var þá leyst á ný og siglt í norður. Vanalega stýrðu þeir, sem á vaktinni voru, sinn klukkutíinann hver, þegar gott var veður, en í aftökum stýrðu oftast yfirmenn skipsins, skipstjóri eða stýrimaður. Eklki var Sæmundi trúað fyrir siýrinu, þó veður væri með öllu hættu- iaust. Skiptu félagar har.s með sér þeim tíma, scm honum bar að stýra, og heyrðist enginn mögla um þá tilhögun, enda voru skip- verjar simvaiin prúömenni og um leið hinir duglegustu tii allra verka. Ekki birti upp þokuna, og það var talsverður austan sveljandL Þó var haldið áfram, og var ferð- inni heitið norðar á dýps'u bá- karlamið, Nýjagrunn, svokailað, en það er norðan við Kolbeins- ey, 25 danskar mílur undan landi Nú var stikað dýpið aftur og aft- ur, en illa gékk að finna grunint vatn. Þar kom þó, að ski^síjóri fann það dýpi, sem vera átti á Nýjagrunni, og var nú lagzt i’yrir stjóra á 250 faðma yatni. Grunn- færin voru fimmflaugaður drekí, fest 20 faðma löng keðja, heidur grönn; en þar við bættist svo tjörutó, 400 faðma langt. Neðri partur þess var fjögurra þuml- unga gildur en sá efri var fimm þumlungar að gildleika. Þegar dreMnn var kominn til botins, var rennt út fimmtíu föðmum í yf- irvarp, en stundum þegar orðið var hvasst, var yfirvarpið haft 150 faðmar. Seglin voru teMn niður >og vandlega frá þeim gengið. Heyrði Sæmundur nú hásetana tala um það, að ekki yrði vist milkið gagn í stráknum við að draga hákarl á þessu dýpi, en gott væri þó, að hann ekki svo mikið ssm fyndi til sjóveiki. Það kynni heldur að verða gagn að honum þess vegna. Nú var farið ofan í lestina að sækja beitu. 1 lestinni stóðu tvær steinolíutunnur. Var öninur full af söltuðu se’spiki með skinninu á — og var romm í pæklinum, svo að spikið þránaði ekki og yrði lykt- arminna. 1 hinr.i tunnunni var úld- ið hrossakjöt. Beitan var látin í þar til gjörðan kassa. Hann var ein og hálf alin á lengd. Haníi var hólfaður um þvert og hand- arhald úr tré yfir sltilrúmi. 1 ann- að hólfið var hrossakjötið lát- ið, en salspikið í hitt. Selspikið var skorið ; ferhymda búta iog stungið gat í gegn um þá mieð mjóum hníf. Þá var einnig hrossa- kjötið skorið í hæfilega bita. Síðan voru teknir vaðimir og farið að beita. Hákarlaönglamir voru kallaðir sókn. Sóknin var úr deigu jámi, íslenzk smíði. Oddurinn var um tveggja þumlunga hár, og yar hann vel beittur. Hann vísaði Íít- ið eitt út á við. Agnhaldið vax al'stórt. Bugurinn á sókninni var þverhandarvíður — og leggurinn þvi sem næst sex þumlunga liang ar. Neðar á honum var hak, en efst sigurnagli, og í hann var fest öðrum enda mjórrar keðju. Hún var þriggja álna löng, og var hún kölluð hákarlahlekkir. .1 hinn enda var festur anmar sig- umagli. Þá var vaÖSiteinninm. Hann var seytján pund á þyngd, aflangur og klöppuð í hann rás tveggja vegna. Utan um haniri1 var mjótt jám, sem féll vel í rásina. Það var jafnan beygt heitt, svo að það sæti sem bezt fast. Á öðrum enda steinsins myndaði jámið lítið auga, og í því lék sigumaglinn á enda háltar’.ahlekk| anna. Járnið á hinum enda steins- ins myndaði stóra lykkju, og í henni lék hringur. 1 þann hring var festur bálkurinn, sem vaj? fjögurra álna kaðall með aug® á báðum endum. 1 annað augað var vaðhaldinu bmgðið. Vaðaav haldið var snúið saman úr þrem- ur þriggja punda linum, og var það jafnan 4—500 faðma langti Þannig var beitt fyrir hákarl- inn, að sinn bitinn var alltaf af hvoru, spiki og kjöti. Byrjað var á spikbita, og var hann lálinn þannig ú sóknina, að skinnið sneri upp. Næst kom svo kjötbiti, síðan spikbiti, og svo koll af kolli, unz þéttsett var á sóknina frá oddi og upp ;að sigurnagla. Á oddiri- um var alltaf kjötbiti. HaMð á leggnum var til þess, að beitau sigi ekM um of niður á bug- inn. Þar þurfti að vera rúmt, svo að sóknin gengi liðlega upp fyrir agnhaldið á hákarlinn. Skáhalt utan á borðstokíkiat sMpsins voru negldar vaðbeygj- ur úr birki, sem bæði er seigt og injúkt. Þær voru 3—4 þuml- unga háar og um 10 þumlunga langar niðri við borðstokkinn. Að ofan voru þær bogmyndaðar. 1 bogann ofanverðan var allvítt gat — og upp úr því rifa, sem var ekM viðari en það, að niður uin hana var vel hægt að smeygja vaðarhaldinu, sem síðan léik í gat- inu. Voru vaðbeygjurnar fimxn hvoru megin ú skipinu, ein fyrir framan forvant, styrktarstag fnaim sdglunnar, tvær milli vantanna og aðrar tvær fyrir aflan afturvant- (Frh. á 6, síðu.) Halfibætir Það er vandi að gera kaffi vinum til hæfis, svo að hinn r é 111 kaffikehnur haldi sér. Þetta hefif G. S. kaffl- bætir tekisfc Munið að biðja næst um G. S. kaffibæti. Ilann svíkur engan. Reyaið sjálf- Reynsian «•’ ólýgnust.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.