Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 04.10.1936, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 SkriðufaUið í Loen ' Eins og menn muna varð nýlega úr Loensvatnínu sópaði með sér sjást aðstandendur peirra, sem ógurlegt slys í Noregi, er skriðu- heilu þorpi og fleiri tugir manna létu Jrar lífið, umhverfis kisiurnax. fallið varð í Lodalen og flóðið fórust. Á myndinni hér að ofan Skotfimi. i '■ 7 ■ Hermaður nokkur kom par að, sem 'stjörnuskoða'ri var að horfa á stjömurnar í gegn um stjörnu- kíki. Hermaöurinn hafði aldrei séð stjömukíki og hélt að þetta væri fallbyssa. — Pér ætlið þó ekki að fara að skjóta upp í himininn, sagði her- tnaðurinn. í sama bili hrapaði stjama og skyldi eftir langa Ijós- rák. — Já, og hitti; ekki bar á öðru, bætti hermaðurinn við. Trygging. Hinn frægi franski rithöfund- ur, Tristan Bemard, kom einu sinni imi til fornsgda og skoðaði klukku. Fomsalinn stóð á því fastar en fótunum, að klukkan yæri , frá tið Luðviks XIV., en Bemard sagði, að klukkan væri frá tíð Lúðvíks XV. Skömrnu eft- ir Bernard var farinn, tók fornsalinn <e:ítir því, að hópur maima stóð við búðargluggann. Fornsalinn fór að athuga í giugg- ann og sá þá, að Bemard hafði skrifað á spjáld, sem var áfast við klukkuna: „Ég votta hérmeö, að þessi klukka er frá minni tíð. Lúðvík XV.‘ Utan við sig. Lagunsky, náttúrufræðiprcfess- Kiev var oft utan við sig. Dag nokkurn mætir hann einum af nemendum sinum á götunini og hrópar: — Góðan daginn! Hvernig liður konunni yðar ? — En herra prófessor, ég er óikvæntur, sagði stúdentinn. — Nú. jæja, jæja, afsakið þá, sagði prófessorinn. E.n segið mér: Hvað hafið þér annars verið iengi ókvæntur? Svo að skilja. Skóarasveinn kom inn á lög- reglustöð með stórt peningaveski. sem hann hafði fundið. Galtómt, sagði varðstjórimi. Viljið þér gera svo vel og síkila peningununi líka. — Það var ekki eyrir í því. — Það er ótrúliegt; 'svona fínt veski hefir ekki verið tómt. En siegið mér, hvar funduð þér það. — Fyrir framian dyrnar á skatt- stoí'unni. Nú svoleiðis! Þá er það O.K. LloydGeorge og Jeaime d’ Arc. Á fjölmehnum kosningafundi í frlandi sa,gði einn ræðumaðurinn: David Ll^yd George hefir verið tkkur i.iið s.una og Jeanne d. Arc var Frökkum. Rödd úr hópnum: Hvenær á þá að brenna hann. Verzlunarmaður. Ríkur bóndi var á leið heim á búgarð sinn, eftir að hafa grætt veli í kaupstaðarferðinnL i skóg- inum mætir hann ræningja, sem hrópar: — Upp með hendurnar! Hvað hafið þér mikið á yður? — 600 krónur, svarar maðurinn. Komið með þær. | Kaupmaðurinn opnar ves’.ri sitt, tekur upp 588 krónur og fær ræningjanum. — Þér dragið undan, hrópaði ræniuginn. — Hvað er að yður, segir bónd- inn. Ég borga kontant, og á þvi að fá 2 prósent. J • ' ■ , Shaw. Á baðstað nokkrum hitti George Bernhard Shaw amerikar.ska jazz- konginn Paul Whiteman. Shaw kvartaði mtdan því, áð hann hefði höfuðverk. — Get ég nokkuð gert fyrir yð- ur, sagði Whitemian. Á ég kann- ske að taka fyrir yður lag á saxófóninn ? — Nei, forðið mér frá því, svaraði Shaw. Þá vil ég heldur hafa höfuðverkinn. Gott húsráð. Á kaffihúsi í Paris sátu tvær konur og töluðu saman. Önnur segir: ~ Kemur maðurinn þinn mjög seint heim á kvöldin? DR. MARTIN sendiherra Abessiníu i London,. — Hann gerði það fyr meir, en ekki nú orðið, svarar hin konan brosandi. ’ — Nú; hefirðu fundið upp eitt- hvert ráð til þess að halda hon-: um heima? — Jáj í hvert skifti, sem hann kom seint heim, sagði .ég í hálf um hljóðum: — Ert þáð þú,< Mareel? En maðurinn minn heitir Rayínond, eins og þú veizt. Skeggjaða konan frá Lyon. Tristan Bernard hafði ákafiega mikið skegg. Dag nokkuim ætl- aði hann að ferðast til Lýon'/ Þegar hann kom inn í lestina sá hann að öll sæti voru. upptekin. Fór hann þá eins og ekkert væri 5nn í dömuklefa og settist þar Stúlkumar, sem þar voru fýrir; vildu ekkert með hann hafa og báðu lestarþjón að'- koma hon- um burtu. Lestarþjónninn bað1 Bernard að gera svo vel og hypja: sig, en hann svaraði: — Dettur það ekki í hug. .'r-> Þekkið þið mig ekki? Ég ésd skeggjaða kónan frá Lyon. Ekkert að óttast. Hinn þekti háðfugl Gallutscha var einu sinni sem oftar í kvöldl- veizlu. Húsmóðirin var mjög hjá- trúarfull og var með öndina í hálsinum yfir því, að gestimir voru 13 og vildi láta ná i einn í viðbót. — Takib yður þetta ekki nærrí, frú min, sagði Gallutsdia. Ég borða áreiðanlega fyrir tvo/ '

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.