Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 5
ALÞtÐUBLAÐIÐ 5 Enska pingið sett. T41 ginsíri á myndinni sést Játvarðmr konungur vera að fara frá Biuckingham Palace i bíl á leið til pinghallarinnar. Til hasgii á myadinni síst konungurmn, pegar hann kemur inn í lávarða- deildina. Kraftaverk. H'rúboði nokkur var á leið úti í skéjgi og mætti ljóni. Trúboðinn varð yfir sig hræddur og í ör- væníingu sinni snaraði hann bibl- Junni í hausinn á ljóninu, sem féll steindautt til jarðar. Trúboðinn hélt áfram ferð sinni ■en við næstu bugðu á veginum mætti hann manni, sem var að hlaða 'byssuna sína aftur. — it-r- ^ 1©0 afkomendur. Frú Fitzgerald, sem á heima í Ástralíu, & hundrað afkomendur. Ættartala feennar er svohljóðandi: Móðir (frú Fitzgerald), 11 böm, ,50 barnaböm, 26 bárnabamabörn, Í0 bamabamabamabörn, 3 ba rna barnabar n a b,a r r/áb örn. , l • * Ameriskur hiaði. Ffú May K. Burton fylgdi ný- lega manni sínum til grafar. Á heimleiðinni varð hún samferða eimim líkmanninum. Þau gerðu sér lítið fyrir, bmgðu sér inn til boigarstjórans á heimleiðinni og giftu sig. Þríburar. Frú Haydée í AmentJ í Buenos Ayres ól príbura nýlega, sem allir fæddust sinn á hvorum stað. Sá fyrsti fæddist heima, annar í biln- um á leið til fæðingarstofnunar- innar og sá priðji á fæðingar- stofnuninni. Frumlegur dauðadagi. 32 ára gamall Áusturríkismaö- ur, Johann Steimvender hefir framið sjálfsmorð á dálítið frum- legan hátt. Hann helti benzínx í föt sín, fór síðan upp á fjallið Jungfemspmrige, kveikti i sér, henti sér fram af hamrabrún og sveif eins og vigahnöttur ofan fyrir hamrana. Hann var stein- dauður pegar að var komið. Til Spánar. 14 ára piltur, Erich Jenischek frá Tynol strauk að heiman. Hann skildi eftir bréfmiða, par sem hann tílkynti foreldrunum, að hann ætlaði til Spánar, til pess að taka pátt í borgarastyrjöldinni, Samt sem áður var hann ekki viss um, méð hvomm aðilanum hann myndi berjast. Dómur Salómons. . / _________ Fyrir dómstóli einhversstaðar á Peloponnes stóðu tvær konur og deildu um pað, hvor peirra ætti 6 mánaða gamalt bam, sem pær voru með. Dómarinn heimtaði hnif og kvaðst myndu skifta baminu á milli peirra. Báðar „mæðurnar" putu burtu í skelf- ingu og sögðu, að heldur skyldi dómarinn eiga bamið, en að hann færi að skifta pví í tvennt. Og nú situr vesalings dómarinn uppi með bamið og hefir lofað sjálfum sér pvi, að reyna aldrei framar að ieika Salómon. Vesían um haf. Frú Helene Greek frá Cobles- íkill í New York-ríkinu hefir ver- íð dæmld í fangelsi um óákveðinn tinxa vegna. pess, að hún hafði baðað sig nakin ásamt nokkrum bömum. Hún er 28 ára gömul og priggja barna móðir. Þessi mynd er af Valdemar prinz, en hann hefir legið veikur undanfarið og var óttast um líf hans- Eftir Olympíuleikana. Sænski ípróttamaðurinn, Mara- ponhlauparinn Tore Enochsson, sem tók pátt í Olympiulaikunufn f (Bcrlín í sumar, var tekinn fastur um daginn fyrir innbrotspjófnað í Stokkhólmi. Lögreglan kom að honum, par sem hann var að brjótast inn, elti hann um göt- urnar og vann Maraponhlaupið. Skotasaga. Skoti nokkur kom inn í búð og bað um einn spora. — Viljið pér aðeins einn? spurði búðarpjönninn. Riddarar eru vanir að hafa tvo spora. — Það er óparfi að hafa meira en einn, svaraði Skotinn. Þegar ég rek hann í aðra. síðu hestsins og hann greikkar sporið, pá fylgir hin síðan með. Myndin lxér .að ofan er af flug- konunni Jean Battien og er fekin rétt ábur en hún lagði af stað í New-Zeelands-flug sitt. Ea3ö?3RííaiæaSsas!a AíísEeazfet félig., ■ J Sjóvátryggingaf, Brunatryggingar, R ekstursst ö ð vun- artryggingar, Húsaleig’utrygg- ingar. Lífstryggingar,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.