Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 31.01.1937, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞEGAR ÉG VAR í HVALNUM. (Frh. af 2. síðu.) Við sem tæmdum katlana urð- um líka að vinna inioikkuð á nótt- unum, þó að við skiftuimst ekki í vaktir. Fórum við vienjuleiga á fætur um kl. 3, því að alltaf varð að sjá um það, að eitthvað væri tómt af kötlunum, þiegar kóm-menn kornu á fætur og tóku til starfa. Var stundum skieanmti- legt að koma út á mildum og fögrum morgnum, en vinnan, sem Hð aengum að. dró sarnt ský yf- ir fögnuð okkar. Það vom alltaf tvieir menn saman við hvern ketil, D£ fóru iofan í til skiftis, því að engum manni var unnt að vinna miema stutta stund niðríí í heitum Latii. Þít'Z&r maður var búinn að fá vissu sína um það hjá suðu- manninum, að þiessi eða hinin ket- illinn væri búinn, og afblásiinn, var tekið til að undirbúa losun- ina. Byrjaði miaður á því að skrúfa laus lokin uppi og niðri, tog opna ketilinn. Streymdi þá sjóðandi hieit gufa upp úr þeim fyrst á eftir, svo að varlia var hægt að koma nálægt götunum. Fór maður þó svo fljótt sem unnt var að braska við að kræk_ja1 Upp plötur, siem voru á miili í kjþtinu, og alltaf þurfti að takia upp. Var þeim komið fyrir með Berstökum útbúnaði niðrí i Ikatlin- tun p-egar íátið var í hann, iog skiftist rúmið þannig í nokkur hólf, svo að kjötið lá telkki alt I dyngVju, hieldur í plötulögum- En í beinakötlunum var enginln slílk- Ur útbúnaðiur. Þegar miaður hafði kræítct þaö mikið upp af plötun- Um, að samband var fengið við efra opið undir gólfi, fór maðu’ niður til að raka út, því setn hægt var að ná til með skaft- langri tinda-kröku. Og að því búnu varð að fara ofian í tii að moka út. Kjötið var oftast sam- feld kássa, sérstáklega þegar það var ekki nýtt, og hélst lengi í því hitinn. Þegar hreyft var við því, piðri í katlinum stigu upp af því hitabylgjur, svo að mann sveið i andlitið, og stundum í allan líkamann - - gegn um fötin. Mað- ur bliotnaði fljótt af svitia og gufu, og tók þá að renna í aug- un og fylgdi því sviði, svo að maður varð lað hafa aUgun oftast aftur. Þegar miaður hafði unniði þannig í 5—-10 mínútur, var mað-, Mr að þrotum kominn, og varð aö fara upp úr til að kæla sig, «n hi'nn félaginn fór þá ofan í í staðinn. Manni viarð fyrst fyrir, að staulast út í dyr, eða að opn- um glugga til að leita að svala. Ekki dugði lengi að doska, því -Bö brátt var von á hinum félag- tanum upp úr aftur, ien til að kæia sig sem bezt, var oftast farið að krananum og kalda vatn- ið teigað með áfiergju, en það rann svo alt í svitastraumnm út úr líkamanum í Inæstu dvöl niður í katlinum. Ekki þurftum við alt af að fiara í katlana svona hieita, ten það var samt oft. Rétt þarna hjá var fírhúsið, siem svio var nefnt. Voru kyntir þar miklir eldar, undir fjóxum; eimkötlum — og var fleirum bætt við síðar. — I kring um þessa katla var mikil múrsteinshleðsla, siem myndaði einskonar vígi inni um þetta vígi, og snéru eldhol í húsinu. Mátti ganga alt í kring katlanna til norðurs og suðurs út úr víginu. Þessi hle'ðslubálkur myndaði eina samfelda heild upp af kötlunum, og var allmikið rúm þar uppi, og mikill hiti, því að þaðan lágu miklar gufuleiðslur í allar áttir. Þarna máttum við hafa fiataskifti er við höfðum lok- ið vinnu, og þar bneiddum við upp okkar blautu föt, og fórum þar í þau aftur næstu nótt, áður en við tókum til starfa, þur og notalega hlý, og beld ég að það hafi jafnvel verið það eina nota- lega,, sem við fundum við v-eruna á Askmesi þetta sumar. S TUNDUM kom það fyrir, að einhver úr þessu liði varð lasinn, og átti það sér einkan- * Jega stað um einn, sem þoldi þéssa vinnu illa. Varð ég þá oftast fyrir því aðfiara í norska brakkann >og viekjia þar vissan mann, sem átti að vera vanamuð- ur. Var það Svíi, ungur og hraust- ur, og þoldi hítann í kötl-unum manna bezt. En þiað kom stund- um íyrir, að hann fétókst ekki á fætur, og urðurn við; þá oftast að bæta á okkur vierki þess sem las- inn var. VienjuLega vorum við búnir með dagsverkið kl. 3 á dag- inn, og fórum við þá í k-oju rétt á eftir, og sváfum svo hálfgerð- um sóttarsviefni, þangað ti,l vakt- maðurinn kom næstu nótt til að „yekja -okkur. Ekki vorum við al- veg hlunnindalausir við þetta starf. Þietta sumiar fengum við svolitla premíu af hvorjum kiatli, við tamadum. Premia mín varð 73 krónur, og var hún í vi'ð hæst, af því eg gat gengið allan tímiann að vininu, og misti íengan aag úr. SiOar varð prem- ía okkar ketilhreinsaranna tölu- vert hærri. En það s-em var úó jafnvel bezt, var þiað, að vinnan í kötlunum varð aldrei síðiar eins slæm iog hún reyndist vera þetta sumar. Lágu til þess ýmsar or- sakir, sem hér er ekki rúm til að lýsa. Vejrkföll og mannelda. Ó að við, sem í kötlunum unnum, þyrftum ekki a'ð ganga að neinni annari viinnu, þiegar nóg var til í þá að Iáta, sem enginn hörgull var á þetta sumar, þá fyigdumst við auðvit- að dálítið mieð á öðrum sviðum starfseminnar, og skal ég nú víkja lítiisháttar að því Eitt af því, sem var dálítið einkennandi fyrir þetta sumar, var það, að fram eftir öllu sumri voru að koma nýir veikamenn til s-töðvarinnar. því að altaf var öálfaerð mannekla. Stafaði bað af ýmsu, í fvrsta iagi af bví. bvað mikið veiddist. og í öðru lagi af því, að það msihieppnuöust sumar verka- mannasiendingarnar frá Noregi. — Var okkur það Lengi mihnisstætt, Iregar hópur manna kom mleð vEinari Gimiors“ nálægt miðjum mai. Ug þegar þeir áttu að far,a áð vinna, nieituðiu þeir allir, að byrja vinnu, nema fæðið væri bætt all-mikið, en sú (krafa var ekki t-ekin til greina, og þeir snertu ekki á verki, ien lágu og sóluðu sig á daginn úti á græn- um grasbaia rétt fyrir framan gluggann hjá okkiur. Okkur ís- lendingum þótti þetta óvanalegt fyrirbrigði, — að mennirnir skyldu leyfa sér að neita að vinn-a,, og vera ráðinir, sem verkamenn. Og ekki fannst okkur v-era beinlínis ástæða til að Leggja svona mikið við út af fæðinu, þó að það gæti ekiki tekist í alla staði gott. En landar þeirra sögðu lokfcur, að þetta væri Jassarónar frá Kristjaníu, og það væri tartara- lýður, siem engum lögum væri hægt yfir að ko-ma, og við fieng- um hálfgerðan ýmigust á Kristj- aníumönnum. Og það kom fyrir tveimur árum síðar, annað atvik Háífljótt, viðvíkjandi Kristjaníu- piltum, sem voru á Asknesi. Og styrktist sfcoðun okkar þá ennþá betur í því, að frá Kristjaníu kæmi ekki nema tartiaralýður. — Þegar búið var að losa kol-afarm- inn úr „Einari Simers", fór hanm áftur út, og voru „lassarönamir" sendir með honum til baka, og fteyrðum við það síðar, að þeir hefðu verið Lokaðir niðri í lest á Leiðinni og ekfcert f-engið að eta. En líkliega hefir það verið orðum aukið. Tvisvar eða þrisvar sendi Guðmundur Ólsen niokkura menn ausmr. Voru það helzt gamlir í'ievkvíkingar, sem hættir vom að fara neitt að heiman, en gerðu það rétt að skreppa dálítinn tíma. En allir, sem -eitthvað ætluðiu sér, Voru farnir í siumarvinnu. LíkLeg-a hefir það verið með neynsluna frá þessu sumri fyrir augum, að Ellefsen gaf ísiend- ingum þann góða vitnisburð, að hann íeldi sig lélega mannaðan, ef hann hefði -ekki ísl-enzka verka- mienn í meirihluta. Enda ætlaði hann elcki að brenna sig á því sama aftur, því að næsta vor fé'kfc h-ann nálægt 60 Sunnlendinga. Veiðin. bregst. Veiði byrjaði um miðjan apríl eins iqg fyr -er sagt, og hélst hújni hér um bil látlaust fram undir miðjan september. V-eiðiskipin voru þá ekki nema 4, en urðu síð- ar helmingi fleiri, en þrátt fyrir það veiddust aldrei eins margir hvalir hjá Ellefsen og þetta sum- ar, 483. Þess er getið áður í grein þiessari, að stöðin var ennþá etóki fullbyggð. Hafðist því ekki nærri við mieð að skera hvalinn iog sjöða, því að katlarnir voru altofl fáir. Og þvi síður hafðist undan að þurka. Viar því aðal áhierzlan lögð á það, að tiaka af hvalnum spikið og bræða það. Var svdi s'krokkunium, sem ekki var hægt að vinna úr, hrint á sjó út laftur og lágu þeir svo tugum s’kifti við Ifiestar i króiknum fyrir innan nes- ið, en sumir lágu í fjörunni og rotnuðu beir og rýrnuðu barna fram eftir sumrinu, en ef eitthvert VERÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HÉR Á LANDI, EN I ÖÐRUM LÖNDUM ÁLF- UNNAR. ViBtœkjaverzlunin veitir kaupendum viðtœkja meiri tryggingu um hagkvœm viöekifti e-n nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverzlunarinnar er lögum samkv. eingöngu varið fcil rekstur útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili. Viðtækjaverzlnn ríkisins. Lækjargötu 10 B. Bimi 3823.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.