Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.05.1938, Qupperneq 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í ERLENBUM BORGUM
Frh. af 2. síðii:.
ofurlítillar verð-ívilnunar, sem
engri tókst þó að ná.
Frá torginu héldum við að
brautar,stöðinni, sem farið er
frá upp á Flöj-fjallið, 320 mtr.
hátt fjall, er gnæfir yfir bæinn
að austan. Brautarvagninn er
dreginn á gildum stálvír upp
snarbratta fjallshlíðina, sem
vaxin er þéttum og hávöxnum
skógi upp á hæstu tinda. Tek-
ur ferðin upp eftir um 10 mín-
útur. Á fjallinu er afbragðs út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar, enda var veðrið yndis-
legt meðan við dvöldum þar
uppi. Veitingahús er á fjalls-
brúninni, þar sem víðsýnið er
mest og voru þar allskonar
hressingarlyf á boðstólum.
Eftir ánægjuríka dvöl uppi á
fjailinu, héldum við aftur af
stað niður í bygð og fórum nú
aðra leið en áður. Við gengum
í rólegheitum niður eftir hlíð-
inni, og nutum því miklu bet-
ur hinnar aðdáunarverðu nátt-
úrufegurðar, en áður. Sást nú
glögt hve mikill hluti borgar-
innnar er byggður uppi í sjálfri
hlíðinni, en það er einmitt eitt
af hinum fegurstu einkennum
hennar.
Þegar komið var niður á jafn
sléttu blasti við okkur mið-
hverfi borgarinnar og þangað
stefndum við fyrst.
Við hvíldum okkur augna-
blik í yndislegum trjágarði (By-
parken) vestanvert við Lille
Lungegaardsvann og nutum í
ríkum mæli fegurðarinnar og
fuglasöngsins umhverfis vatnið.
Borgarhluti þessi, ásamt Þjóð-
leikhús-hverfinu (National The-
atret), sem þarna er örskamt
frá, er hið raunverulega hjarta
borgarinnar og sá hlutinn, sem
fegurst er og skipulegast bygð-
ur, enda að mestu nýr. Árið
1916 brann meginhluti þessa
svæðis og gjöreyðilögðust í
brunanum nálega 400 hús. —
Annar stórbruni geysaði í borg-
inni árið 1855 og lagði mestan
hluta hennar gjörsamlega í rúst
ir.
Frá Þjóðleikhúsinu héldum
við eftir ýmsum krókaleiðum
út á Nordnes og staðnæmdumst
stundarkorn í Nordensparken,
yst á nestánni. Þaðan er út-
sýni gott yfir höfnina og fjörð-
inn.
Frá Nordnes fórum við með
rafmagnsferju yfir fjörðinn
(Vaagen) og þaðan gangandi
eftir Tyskebryggen til virkis-
ins umhverfis Bergenshus. Skoð
uðum við þar Haakonshallen,
gildishöll mikla frá 13. öld og
Rosenkranzturninn, rammgjörð
an virkisturn, er reistur var á
15. öld af íbúum borgarinnar
til varnar gegn árásum Hansa-
staðakaupmannanna alræmdu,
sem um 2000 ára skeið héldu
verzlunarlífi Norðmanna í járn
greipum einokunarinnar og
kunnir eru einnig að viðskift-
um sínum og vei'zlunarafglöp
um heima á íslandi.
Degi var nú tekið að halla og
sólin farin að lækka á lofti.
Svalandi hafgolan svifti mjúk-
lega af borginni hinni þungu
lognmollu, er legið hafði yfir
henni, eins og farg, meðan heit-
ast var um daginn.
Sulturinn var einnig farinn
að kveða sér hljóðs hjá okkur,
þrátt fyrir ítrekuð ís- og ávaxta
kaup hjá annari hverri torgkerl
ingu á yfirferð okkar um borg-
ina. Brugðum við okkur því inn
á næsta matsöluhúsið, snædd-
um þar kvöldverð, og hvíldum
okkur um stund.
1 borginni var um þetta leyti
flokkur umferðaleikara (Cirk-
us) er reist hafði hina litskrúð-
ugu tjaldborg sína skamt frá
Byparken, sem fyr var nefnd.ur.
í herbúðum hans lukum við svo
deginum í fylsta samræmi við
það sem á undan var gengið,
okkur báðum til ómetanlegrar
ánægju.
Að sýningunni lokinni fór-
um við beint í bólið og fólum
valdhöfum draumanna að velja
sér úr því efnivið, sem okkur
hafði áskotnast og mótað hefir
í meðvitund okkar endurminn-
ingar þessa yndislega dags.
Bergensbrautin.
T|AGINN EFTIR, kl. 9,25 á,r-
degis, kvöddai'm við Bergen.
Va<i' veðrið emnþá óbreytt frá því
daginn áður, logn og glaða sóli
skin.
Við höfðum fyrir fr,ann trygt
okkur sérstök sæti í hinum svo
nefndu ferðamaninavögrauim og
höfðum því ágæt skilyrði til að
njóta hins óviðjafniainliega útsýn-
is, sem í vænduim var.
Bergensbrautin er eitt af stór-
fenigletgustu afnekum maranlegrar
tækni oig meðal markveröusttu
ferðamanraalesta í hieiimi. Hún var
opnuð til afraota árið 1909.
Lengdin er 500 km. alls, og á
henmi eru sama,nl;a|gt um 200 j'arð-
göng. 73 km. af leiðimni eru iinni
í slíkunr jarðgönguun eða smijó-
skýlum. Var það eitt af því, seni1
mest þneytti okkur á leiðinni,
hve mikið var ferðast neðiam-
jarðar.
Samferðafólk okkar var að
þjóðierni og aldri allmikib bland-
að, en niest bar þó á flokki
skólalbarna, er tekið hiafði sér far
mieð lestinmi trl Osló, undir teið-
sögn kennara sínis, er lítið virtist
riáða við rollingainia,. Ærslira í
þeim og hinm margraddaði söng-
ur, sem oftast var siajmtímis siitt
með hvöru lagi, setti glaðværðiar-
svip á hiraa eldri, sem á hlýddu,
þó hasta yrði stundum á þá há-
værustiu í floikknum..
Brautin liggur fyrst fram með
brattri strandlengju og gegn um
þröng, en gróðurrík dalverpi, unz
komið er til Voss, sem e:r 107 km.
frá Bergen. Hæð laindsins er á
lei'ð þessari aðeims nokknir metr-
ar yfir sjávarmál ,o;g náttúnvfeg-
urðin víöa aðdáamleg.
Frá Voss liggur braiutin upp
bratta fjallshlíð, sem þakin er í
fyrstu þéttvöxnum barrskögi, er
smám samam iækkar, verður
dreifðari og kyrkiingsiegri, unz
hann hverfur með öLIiu, þegai'
komið er í raál. 600 autr. hæð,
skamt fyrir austam M jöl-fjall.
Tekur þá við gróðurlaus heiði
— nær 100 knr. löng —, seau
mestara hluta ánsirrs er snævi
þakin auðn.
Skamt frá Upsete (150 km. frá
Bergen) er farið í gegra um
lengstu jarðgöngira, sem á lieiö-
irani eru (5300 mtr. löng). Var
7—8 minútna akstur í gegn umi
þau.
Þegar komið er út úr gönguim
þessurn, blasir við smáþorpið
Mýrdalur, innillukt milli suar-
brattrai fjalla(. í nágnenrai þess
var útsýnið hið fegursta, sem
fyrir okkur bar á leiðinnii. Frá
brautinni, senr greipt er þair í
gífurlegri hæð inn í snaTbratta
fjallshlíðiua, sást á vinstri hönd
niður í Flaumsdalinn, svo dá-
samlegan í fegurð sinni og tak-
markalausri fjölbxeytni, að ekki
verður með orðiUim lýst. Náttúran
tjaldar þar í ótal afbrigðum og
undraverðri fegturð hinu dýrasta
skarti sínu með iðandi foissium
oig freyðandi ánr, gTóðurríkíum;
ökrum og skógum. Vegurinn nið-
:ur í daibotninra er, eilns og Kamb-
amir a Hellisheiði, í óteljandi
buigðum og hlýtur útsýnið að
vera þar yndislegt á leiðinní raið-
ur.
Brautin heldur nú áfram, gegiri
um [gróðuTlausar auðnir, fram
hjá ísi þöktum vötnuim og fann-
hvítum jökiulbreiðum, gegn um
endalausar 'raðir af jarðigöngum
og yfirbygðum skýluim, sem á
vetunui eru gersamleg'a grafin í
snjó.
Næst er staðnæmist við Finse.
Staðurinn liggur við rætur Harð-
anigursjökulsiras, sem teygi'r þar
ískaldan hrammmn alveg niður í
bygð. Gróðu'rinn er einuingis
mosi og aðrar háfjaUjurtir, enda
u
er þetta með hæstu stöðuniutm,
er brautin liggur um (rúml. 1200
mtr. yfir sjávarimál). Járnbrautar-
stöðin og gistihúsið enu einu
hygígingarnar á staðnum.
Finse er eftrrsóttur staður til
ýmiskonar vetrar-íþrótta, semi
iðka má þar árið um kring.
Bruutin liggUT næst eftir
hrjóstrugti dalverpi, þair sem
fannir liggja í lauluuum og vötn-
in eru frosin. HarðangursjökuLI-
inn gnæfir hægra megiln yfir ná-
grenni brautarininiar, kaldur og
hrikalegur. Meðan farið va'r fram
hjá honum gerði á okkur snarpa
hryðju og dundu haglélin þétt
og harðýðgistegia á hinum stóru
g lugjga r ú ðum j árnb i au tairv aign -
anna.
Brautinni hal.lar' nú niður á við
aftur, iOg við Ustaoset byrjur
gróðurmin að gieru viairt við sig að
nýju. Pa r hefir á seinni árum
ri'sið upp allstórt þiarp skemti-
skála og einistakria smáhúsa, ei
bygð hufa verið af bæjarmönnuim
til skemtidvalar í. Eins og við
Finse er þar hægt að iðka vetrar-
iþróttrr, skauta- og skíða-ferðilr
á suimrin, en vöðráttan er þar
imrn stöðujgri, og er því staður-
iran af mörguim talinn heppilegri
til dvalar á.
Við Geilo er skógurinra að nýju
farinn að auka'st og jarðyrkja
jafnvel byrjuð sums staðár. Stað-
urinn er mikið sóttur til skeimti-
dvalar á, bæði vetur og siimUr.
Við Ustaoset og Geilo blöktu
fánar allra Niorðurlaradaríkjlarania
við húna, er við fórum fraim hjá.
Hafði ég gamiara aff að h.lýðia á
Uinrræður saimíerðiamiarana nrinna
sumra viðvíkjaradi íslenzka fára-
araum, sem þeir sýniteg-a þektu
ekki. Komust þeir lofcs að þeixri'
niðurstöðu, að þetta myra,di vera
fárai Rauða-krossins, eðla ein-
hverrar hliðstæð.rar líkraairstofn-
unar, sem þarna hefði eiras og
arana'rs staðar s'itt hlutverk að
virana.
Enra var hakliö áfrani, og óx
nú gróðurinra hröðuim skrefuim.
Meðara farið var í gegra um ynd-
isfagnaju dal á íleiðiiin'ná frá Geilo
til Go!l, brugðum við okkur iarra í
nnatsöluvaigniran og smæddurai þar
miðdegisvefrð.
Á JeiBiimmi frá Goil, frarai hjá
Nesbyen tiil Hönefosis, fýligir
brtdratira' lyignri, fagurtærri á. Er
gróðurinn þair að nýju orðáran fjöl
skrúöugur lágiten'disgróður og til-
b'neytni landslagsiins stórferaiglega
fögur. Fanrahvitir jöfclaranir fjar-
lægjast nú óðum, em standa þó
framvegis á verðii út'i við sjón-
deLldarhringiiinn sem útverðir
hinraar óviðjafnaralegu fjölibreytnii,
sem alls staða'r blasir við.
Við HÖnefoss, sem er simáíbær
með um 3000 íbúum, var stað-