Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.05.1938, Page 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.05.1938, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ næmst alil-lemgi, og fækkaðii par m'jög í Jestinini, þvi ma'rgir af fa'rpegiuintim völdu sé:r paPiap aíðiriai leið tíiil Oslo, Skó'la!bömdti föiin ölil og var pví kyrláta;ra í vagniinum pað sem eftir var leið- air)Miar, en verið Jiafði áðlur, Skamt frá Hönefoss e'r farið yfiir straumbarða pjg vatnsmikla á, og é;r brú'ini yfjr hania sú lengsta á Beijgenisib'rautiLnni, 215 mtir. alls. Af ibrúnmi blasir við' til hæ.gri hanidar foss sá/, er bær- Snbi ber inafn si*tt af, og epu1 við hainm raistar söguniar og ullar- verksmiðjur miklar. Frá Hönafoss tii Osiio liggur feiðliln ýmist meöfnam ám eða vötalum, ojg eru fljótsblakkiarinir pils staðiar vaxn'ir háiuim skógi, sem viöa n‘ær jafnvel út í vötndtn sjálf. Smábýli fara1 ismám slamian að sjást, eitt og eitt á stangfii, en fjöJgar brátt, pegar nær dregjuir borgin'ui. Oslo. —o LUKKAN HÁLF NIU k-omium við tii OsJo, oig eriin pá eridurtók sig sarna 'siaigialn og í Beiigen’; .allii’r viidu ráða ná'ttstað Dkkar og hiafa af pví hieiðurin'n að biera fyrir okkur faranguriínfi. Að pessu sirini valdi ég Bretann mér til fyrirmyridár, sem alt af er varfærirfn o|g engainin vilíl stygigja; ég bar ferðatöskuna S'jáJfur og si|glidi hlutlaus i gegn' 'urn pjónapvögunia, meðiajn enn pá var öráðið hvert halda sky'ldi. Þiegar komið var út af járri- brautarstöðinni blasti við okkrir breið Ojg fögur gata, Karl Jo- hans-gata, sem af mörgum er taiin meðal fegurstu gaitnla í áilf- lunini. Liggur h,ún bieiint frá braut- arstöðinni upp að. konuinigsihöilil- in'ni, er stendux uppi á hæð við enda henmar hinum mieigÍMn. Af tl-lef n’i pessarar fyrstu hieiim- sókriar okkar til höfuðhiorgiairiilnin- ar, töldum við réttast að Hans Hátign'nyti heiðursins af návisf okkar, mieðari dvalið yrði í biopg- irini og völdum við lokkur pví gistirigu við götu pesisa, skamt frá bústað kon'uagsinis. Þótt ferðaiag dagsin's hefði heynst okkur niokkúð preytandi Ojg pörf væri orðin á pví að hvíla s'ijg um stun'd, tókst pó kíiðmum utan af jgötunná' að kinýja okkur út áftur, jafnskjótt Ojg búið var áð ákveða okkur herberjgi á hótelin'u. ur að skapi', fórum við ifnin á sfcemtistaðimn Humfen (danz ojg varfety), fenigum ókkur parkveld- verð og (ri'utum fram til nriönættis p'rójgrammsiinis, er á boðistólum var. Da|gin:n eftir var rijgintiing, og breytti pað allmikið fyrirætlun- um 'Okkar. Við höfðum ákveðiö að imota fyrri hluta dagsiins til að skjótast 'upp á HoilmenfcoSien, njóta paðan útsýnisins yfir borg- inja oig skioða skíðajsáfnið, sem piar er oig í eru geymdar ýmsar minjar frá Suðiurheimskautsferð Amundsens oig raninisóknaTferiðnm' Náimsens, en I istað pess urðum vfð in|ú að láta okkur nægja pað yfirlit, sem vi'ð Sérijgúiiúí af borg- in|ni með |gö;n|guf'erð um aðal-t hverfi hennax. Oslo er nýleg borg, stofnisiett 'af Kristjánii 4. áriíð 1624, og telur mú um 300 000 íb'úá. Hún stend- ur imst við' Oslófjörðinn á skín- ítmdi fögrurn stað, breiðumi og hlíðum, aðieins 20 kmi. frá lanida- úiærumi Svipjóðaí. í b'Orginni e:r, siem vonfegt er með', tilliti till aldurs hennar, Iítið af söguJeguni minjum' í mannvirkjum, iíknpskj- um eða öðr,u slíku, en; náttúru- fegurðin er par svo öviöjafnan- feg að pess gætir ekki til muna. Helsta gatan og hin fegúrsta í boijginni er Karl Johans-gatan, sem fyr va:r getilð'. Merikústu stórhýsin eru par, auk koinunjgsv hiallarinniar, Þjóðteikhúsiö, Há- skólinn, Oddfellow-höllin mieð lieikhúsi í, kvikmyndasal oig veit- iniga'stað, Ráðhúsið 0|g Stórpings- bygginjgin. Akershus-kastialinn, er bygðrur var á 13. öld af Hákoni 4, stenid- úr á kfettasnös vestáriverlt í hioijgr inni, fast iniður við fjörðijnn. Skamt frá honum' er Skansinn, aðial-sfeemtista'ður bæjarmannia á sumrin, hliðstæður Tivoli í KaU'p- mannahöfn. Þiaíðpn fóruim við mieð rafmagnsferju yfir Friogjn- erfeilien: út á Bygdöy. Froignie'r- kjlieni er skemtiskipahöfn bior|gair- ininiar ojg lá par m. a. enska bieitiskipiö Ro'dney, sem lumi petta ’lieyti vja|r í hieimsókn til Norðnr- landaríkjarana. Við hafnarmynn- ið standa sitt hvoru megin veiit- ingahúsin K'ongen og Dnonn- ingen, hið' fynnefnda. Oslomejgin, hitt úti' á By|gdöy. Á Byjgdöy ier á s'umrin aðsiet- ursstaöiur k'onungsfjölskyl'diuninar, par er afbrajgðs baðstaður, dianz- o:g veitingastaður. Á víðfendu skójgarsvæði um- hverfis Norsk Folkemusieuim' er pgr safn af ævia|gömiluni! íbúöair- húsum og heiluim sveitabýlum, er pianjgað hiafa verið flutt frá ýms'um' hlutum Noiiegs. Húsiin eru hlaðiin úr sívölum trjábolum (stokka-bygð) io|g stanida að öllu lieyti eins og 'upphafliega var f.rá pieim gengið', aneð húsgögnum, pieim og öðrumi áhöldum, sem pá tíðkuðust. MeðaJ fornmíiinja piessara er kirkja eim„ sem talið er að bygð hafi venið á 11. öld. Skoðuðum við kirkju pessa og nokkur af íbúðarhfúsunum iog. höfðum af pví hina mpstu ánægju Um eitt býlanna var okkur fylgt af gamálli konu, er klædd var pjóðibúningi pess laindshluta, sem húsini höfðu verið flutt frá. Skýrði hún fyrir okkur ými'slpgt viðvíkjandi lifniaðarháttum pei:rr- ar kynslóðar, er alið haföi aldur sinn í piessum pröngu o|g fá- 'briotnu húsakyninum. Og pegát gpmJa konan, að loku'm, settist á hlóðársteim í eldhúskytrunni, með öll h:in, fruJmtegu e'ldhúsá- höld umhvierfis s:ig, var sem dá- ileiðsluáhrif pess andrúmslofts, þr í kring um okkur vár, feiddi hugann frá peim tímum, er við munvierulpga tilheyrðum og setti okkur um stund á biekk mieð peim Kynslööum, er gieyimdar áttu í umhverfi pessu aidaigaimla'r end- urminninigar um bairáttuna fyrir uppfyllingu sömu n.a'U'ðsynjairma sömu vonanna oig draumánnia, sem enn pá móta Ilfskjör okkar, ér nú lifum. Ég óskaði pesis p.á, aö við ætt- um lneiima á Fróni slík niusteri siem pessi, til að minnast í pieitrra Jífsskilyrða, sem feð/uir okkar og mæður uröu fyr á öldurn að sætta sijg við'.---------- Úti á Bygdöy skoðuöum við einnig víkingaiskipSin prjú, ©r fundist hafai í Nioiiejgii og er hið elsta peirra talið urn 1100 árai ga'malt. Yfir skipin hefir verið bygt mjög reisútejgt steinsteypu- hú-s. , Árið 1936 vair einnig reist úti á Bygdöy hús yfir rannsóknar- skipið Ftam, sem Friðpjófur Nan- sien, og Otto Sverdmp niotuðu til hinna frægu^ íshafsleiðia'ngrá simna. Eftir 4 klst. dvöl úti á Bygdöy héldum við- aftur til lands og sfcemtúimf okkutr pað stem eftir var kvöldsins á Skansjnum, siem fyr var riiefndur. (Frh.) Eftir vamgaveltur nokkrár og ibyggilegar athuigaiuir úti fyrir ýrnsuim jæirrá veitiin'gasta'öiá, er sólríkum dal með skógivöxnum líklegastir voru til að verð'a okk- Kristjánssoi sexfeifpai* 1. maf 1938. Þ Ú vildir græða hvert veglaust hjarn og viða að því sólskins föngum. Á vori ertu fæddur og vorsins barn verið hefurðu löngum. Þú valdir þér alsstaðar vorsins stig með vorsins Ijóselsku sálum. Vori í trúmálum vígðir þig og vori í þjóðfélagsmálum. Nú unna þér glaðir hins æðsta hróss þeir allir, sem léztu hlýna, og blóm, er í skuggunum bíða ljóss, þau bera þér kveðju sína. Því smælingjunum gaf mátt og mál sú mildi, er frá þér streymir. Þú vissir, að moldin sjálf á sál, sem sól og birtu dreymir. * Eg veit, að þitt vit hefir gert sitt gagn og greind þína lýðurinn metur. En þó á góðvild þín geislamagn, sem græðir og læknar betur. Og því er mín afmælisósk og þrá, að áfram þeim haldirðu vegi, og ylurinn sá, er þér andar frá, þér ætíð fylgja megi, — og gróðurlaust margt þú græðir hjarn, en glatir ei æskunnar þori, og verðir altaf vorsins barn með vöxt í hverju spori. Grétar Fells. mhs; ,( . í:

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.