Alþýðublaðið - 17.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við íiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. ... S ' n— .■ T Duglegar hreingerningastúlkur vanta að Vífilsstöðum. — Hátt kaup. — Upplýsingar í síma nr. 101. Verkmarinafél. Da^brún heldur fund í G.-T.-húsinu sunnndaginn 18. þ. m. kl. 6 e. m. — Síra Tryggvi Þórhailsson heldur fyrirlestur. — Kaup- gjaldsmálið o. fl. félagsmál verða rædd. Pélagsstjórnin. við BorgarsfjóraRosninguna C. mai 1920 hefir verið lögð fram og liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera í Tjarnargötu hér í bænum frá 15. þ. m. til 1. maí kl. 12 á hádegi, alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Kærur um að nokkur sé vantalinn eða oftalinn á kjörskránni skulu vera komnar í hendur oddvita kjörstjórnar, Sveins Björnssonar, Austurstræti 7, eigi síðar en 3. maí næstk. kl 12 á hádegi. Kærnr, sem koma fram seinna, má kjörstjórnin ekki taka til greina. Reykjavík 15. apríl 1920. cySjörstjornin. jfloli konangar. Eftir Upton Sinclair. Önnur hók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). XX. JeffCotton stökkáfætur: „Kyrl“ æpti hann. Eu Hallur stansaði ekki. „Heyrðu, ungi maður", hrópaði eftirlitsmaðurinn, „gamanið fer nú að gránal" Hann stökk að dyr- unum, rétt við nefið á fangasínum „Eg fer“, sagði Hallur ákveð- inn. „Þér verðið kyr hér í stofunnil* kvað hinn. Hallur horfði kvast á hann og sá að hendi hans var á leiðinni til rassvasans. „Takið skammbyssuna yðar upp, Cotton", sagði hann, og þegar eftirlitsmaðurinn hlýddi, bætti hann við: „Nú skal eg hætta Og hlýði eg yður eftirleiðis, verð- ur það að eins, þegar þér hafið skammbyssuna í höndum*. Munnur eftirlitsmannsins varð ógnandi. „Ef til vill verðið þér þess varir, að í landi þessu er ekki svo ýkja langt milli þess, að taka upp skammbyssana og skjóta úr hennil" „Eg hefi útskýrt afstöðu mína", svaraði Hallur. „Hvað er það, sem þér skipið mér?“ „Snúið við, og setjist hérna á stólinn". Hallur gerði það, og eftirlits- maðurinn gekk að skrifborðUu og tók talsímatækið. „Númer sjö", sagði hann. „Ert það þú, Tom? Komdu strax með bifreiðina". Hann hengdi upp talfærið. Þögn. Loks spurði Hallur: „Á eg að fara til Pedro?" Ekkert svar. „Eg sé það, að eg hefi gert yður óstyrkan", sagði Hallur. „En eg held ekki, að þér munið, að þið tókuð peningana mína af mér í fyrri nótt*. Ekkert svar enn. „Hafið þér í hyggju, að kasta mér út með tóma vasana?" „Eg skal kaupa handa yður eirareiðarfarseðil “. „Og hvað um fötin mín?" „Eg sl?al sjá um, að þau verði send yður". „Eg á eftir ógert upp við fé- lagið, eg á inni fyrir vinnu mína. Hvernig fer um það?" Eftirlitsmaðurinn tók talsíma- áhaldið og bað um annað númer. „Hallo, er það Simpson? Það er Cotton, Viltu gera upp reikning Joe Srnith, hleðslusveins í númer tvö, og sendu peningana hingað. Faðu reikning hans í búðinni og flýttu þér nú, við bíðum. Hann á að hipja sig í snatri". Því næst hengdi hann aitur upp áhaldið. „Segið þér mér, gerðuð þér yður þetta ómak vegna Mike Sikoria?" spurði Hallur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.