Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.08.1939, Síða 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.08.1939, Síða 3
 EINBÚINN f HVÍTÁ 3 HA.NN stendur einn gegn straumi, VlTPQiflÍ offlf og starir í vatnið grátt; lil/CCwl UilII fiaðjön Halldórsson — er býr yfir miklum mætti og magnast dag og nátt. m m Hann geymdi forðum gróður, gg og gullin lífsins blóm; ^ — þá átti hann unaðs-angan og indælan söngva-hljóm. m Nú eru fuglar flognir, ^ og fölnuð blómin hans. ^ — Nú hnýtir ei heilagt vorið, jsgg um höfuðið björtum krans. ; & ■$£ Hver veit hvað Einbúann angrar, 581 svo ákaft um kvöldin löng? ^ — í fjarska lítur hann ljómann, ^ og ljúfan heyrir söng. i Hans líf er að verjast því valdi, er vill hann í sundur mola. — Því mun hann síðar dauða-dóm, Ijp svo dapran verða að þola. hvammur sá, er þetta bar til í, heitir síðan Flekkuhvammur. Um atburö þenna orti Sijgurður Pét- tirsson vísu, sem sten-dur í einium mans-öngnum fyrir Stellurímum og alkunn er orðin: Steins var kundar k-onst ótrauð -og kraftaverk við ýta, bóginn hann af svörtum sauð ■setti* á þann hinn hvíta. Þegar ærin var orðin jafngóð, .fór Jón heim að Hólum og tók “til Iækninga sinna; þóttu þær undraverðar og gáfust mörgum vel. Þá bjó bóndi n-okkur að Miklabæ í óslan-dshlíð ekki meira ten miðaldra og í röð betri bænda. Hann var sullaveikur eða meinlætafullur, eins og þá var kallað. Bóndi kom eitt sinn heim að Hólum seint um sum- arið, hitti Jón Steinsson, tjáði honum frá vanheilsu sinni og bað hann ásjár. Jón tók því vel ■ög tók manninn með sér á af- vikinn stað. Þar skoðaði hann bónda nákvæmlega og sagði, að sýki hans væri v-ond viðfangs. .Samt fékk hann bónda meðul, sem hann sagði honum að nota i hálfan mánuð og láta sig svo vita, hvort nokkur breyting yrði á sjúkleika hans við þau. Bóndi fann Jón eftir ákveðinn tím-a og kvaðst enga breytingu hafa fund- tð á sér af meðulunum. Jón fékk honum aftur meðul, sem hann 'átti að n-ota í hálfan mánuð eða lengur, og sagði um leið, að þau ættu að eyða meinlætunum, ef hægt væri. Bóndi notaði meðulin, *og fannst honum meinlætin réna n-okkuð við þau; hitti hann nú Jón, sagði honum frá þessu og vildi fá m-eiri meðul. Jón sagði, að bezt væri að bíða og vita, hvort batinn héldist. Bóndi fór heim til sín við þetta; leið nú langt fram á v-etur, og tóku mein- lætin þá að þróast aftur að nýju. Ðóndi hitti þá Jón enn að nýju og sagði h-onum, hvemig nú væri komið. Jón sagði, að sig hefði lengi gmnað að m-einlæti hans myndu verða erfið viðfangs; :sagði hann, að bóndi yrði að fara meðalalaus heim til sín í þetta skipti, en kvaðst ætla að koma út að Miklabæ einhvern tíma í vetur og tala betúr við hann. Böndi fór nú heim til sín og leið nú og beið, þangað til seint á Góu. Þá fór Jón Steinsson æinn góðan veðurdag út að Miklabæ og Ólafur bryti með honum. Bóndi tók þeim mæta- vel og bauð þ-eim til baðstofu. Að nokkrum tíma liðnum læsti Jón baðstofuhúsinu og fór að ta'.a við bónda. Hann sagðist nú vera kominn til þess að bjóða honum tvo kosti. Annar væri sá, að hann hætti við allar lækninga- tilraunir við hdnn, en hinn væri, að hann skæri hann upp, og 'væri það þó ábyrgðarlaust af sinni hendi, hvort hann héldi lífi eða ekki. Bóndi kaus seinna kostinn. Jón bjó bónda nú rúm á miðju gólfi, þar sem alls staðar mátti ganga í ikringum, lét hann síðan leggjast niður, bar meðul að vitum hans og batt um litla fingur hans. Nú leið nokkur stund. Maðurinn fór að fölna og varð hvítur sem nár. Þá kveikti Jón ljós, fékk Ólafi það og skip- aði honum stranglega fyrir, hvernig hann ætti að halda á því, en hann átti að halda á því svo nærri líkama bónda, að það veitti honum yl. Jón tók nú upp 'tæki sín -og risti bónda á'íviðinn, en ekki samt lífhimnuna. Því næst tók hann silfurskeið og eitthvert glerílát. Hann hafði líka stóra kollu við h-endina og jós úr bónda svo miklu vatni, að undrun sætti. Þegar því var lok- ið, saumaði Jón kviðinn saman aftur, leysti utan af fingri h-ans og bar eitthvert meðál að vit- um hans; fór þá að færast blóð í andlit bónda, þangað til hann Ieit upp. Að því búnu hagræddi Jón bónda sem bezt hann kunni og opnaði baðstofuhúsið. Eftir þetta var hann þrjá sólarhringa á Mikl'abæ, á meðan bóndi var var að hressast; komst hann bráðum á fætur og því næst til fullrar heilsu, og kenndi hann aldrei sullaveiki eftir þetta. Svo var hátfa^ á Miklabæ, að þar var unglingsstúlka um ferm- ingu, greind og eftirtektarsöm. Hana langaði til að vita, hvað Jón g-eröi við manninn: klifraði hún því af götupalli, sem var annars v-egar í baðst-ofunni, upp á skammbita, og þaðan gat hún séð og heyrt, hvað gerðist í bað- stofuhúsinu. Eftir stúlku þessari er sagan höfð. Hún óx upp, fór út í Fljót og hafðist þar við rrestalla æfi sína; varð hún rneira en áttræð að aldri og sagði þar sögu þessa mönnum þeim, er lif- að hafa fram undir vora daga*). Það mun hafa verið sumarið 1718, að Jón átti kappræðuna við Benedikt Bekk. Þegar honum þótti torvelt að sigra Benedikt, mælti hann: „Þú verður ekkijafn stæltur, Benedikt, þegar se’.urinn er að rífa þig. En B-enedikt svar- aði: „Ekki mun ég þó drepa mig sjálfur“. Hvort tveggja rætt- ist- Eftir að Jón kom úr sigling- unni, komst hann í kynni við stúlku nokkra, er Þórunn hét Ól- afsdóttir, af ætt Bjarnar Jóns- sonar á Skarðsá. Hann eignaðist dóttur með Þórunni og vildi síð- an kvænast henni, en foreldrar hans voru þvi mótfallnir fyrir mannvirðingar sakir, einkum móð ir hans. Jóni féll illa að fá ekki að njóta stúlku sinnar. 4. febr- úar 1719 tók hann inn eitur, að sagt er, en sá sig þó um hönd og bað um mjólk úr þrílitri kú, sem hann vissi þar af í fjósinu, svo fljótt sem mögulegt væri, en fjóslyklarnir fundust ekki fyrr en seint og síðar meir, og segja sumir, að frú Valgerður hafi vald ið því. Loksins kom þó mjólkin, en hún var ekki úr þrilitu kúnní, enda var þá dregið svo af Jóni að hann gat ekki neytt hennar. Það er aftur af Benedikt að segja, að hann drukknaði í Hér- aðsvötnunum nokkru seinna, og var líkið rifið af sel, er það fannst.*) Dóttir Jóns og Þórunnar h.ét Sigríður. Hún var kona séra II- uga Halldórssonar að Boig á Mýrum (1747—59). Þau voru for- eldrar séra Árna frá Hofi á Skagaströnd (1796—1825), e 1 hann var faÖir Jóns landsbóka- varðar og Ingibjargar móður Da- Frh. á 8. síðu. *) Sbr. Árb. J. Esph. IX., bls. 44—46.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.