Alþýðublaðið - 05.09.1943, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1943, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 5. september 194S Dr. Jód Jóhanses- soi settor pró- fessor í sðgn við hðskólaoo. D B. JÓN JÓHANNESSON «*iefir verið settur prófessor •ylð norrænudeild háskólans í stað Árna Pálssonar, sem látið befir af emhætti fyrir aldurs- sakir. Jón Jóhannesson tók stúdents próf frá Mentaskólanum á Ak- ureyri vorið 1932, settist í nor- rænudeild háskólans hér og tók meistarapróf í norrænum fræð- um veturinn 1937 og varði dokt orsritgerð við háskólann hér haustið 1941. Doktorsritgerðin fjallaði um rannsóknir á Land- námu. Dr. Jón Jóhannesson er lær- dómsmaður mikill og eljusam- ur fræðimaður. Hlutaveltu heldur Knattspyrnufélagið Fram í dag kl. 2 í I. R.-húsinu. Er þar margt eigulegra muna, eins og sjá má af auglýsingu hér í blaðinu í dag. Fontenay sendiherra teknr ekki við nein- nm fyrirmælnm frí Kaupmannaböfn. Svo lengi senn engin lðgleg stjórn er Jnar. Opinber tilkynning sendi- herrans i fyrradag. SENDIHERRA DANA hér, Fr. de Fontenay, gaf út yfir- lýsingu þess efnis í gær, að hann myndi, með því að engin lögleg stjórn væri sem stendur í Danmörku, ekki taka við neinum fyrirmælum frá Kaupmannahöfn fyrst um sinn. Hefir hann þar með tekið nákvæmlega sömu afstöðu til þess, sem gerzt hefir í heimalandi hans, og starfsbróðir hans í Stokkhólmi, Kruse, sendiherra Dana þar. Yfirlýsing de Fontenay sendiherra hljóðar þannig orðrétt: „Þar eð Danmörk sem stendur hefir ekki neina löglega stjórn, sé ég mér ekki fært að taka við neinum fyrirmælum frá Kaupmannahöfn um sinn. Meðan þetta ástand helst, mun ég — á svipaðan hátt og í samráði við starfsbræður mína á helstu stöðum — rækja störf mínn eins og hingað til samkvæmt því löglega um- boði, sem mér á sínum tíma var falið af Hans Hátign Kon- ungmum. Sex Islefldingar stnnda blaða- mennskunám í P.Si. flæsta vetnr. Mý námsgrein, sem íslending* ar hafa ekki lagt stund á áður. Viðtal við Benedikt S. Gröndal, bíaða- mann, sem er nú á förum vestur. BLAÐAMENNSKA er að verða ný námsgrein fyrir ís- lendinga. Ekki færri en .sex ungir íslendingar eru ann- að hvort nýlega byrjaðir blaðamennskunám eða eru í þann veginn að byrja það — og allir vestur í Bandaríkjunum. Verður gaman að sjá hvaða áhrif þetta hefir á íslenzka blaða mennsku í framtíðinni, en þetta bendir sannarlega til þess að ungu fólki finnist að blaðamennskan sé eftirsóknarvert og skemmtilegt starf. Benedikt S. Gröndal er einn þessara ungu manna, sem er nú að fara vestur til blaða- mennskunáms. Benedikt er nú yngsti blaðamaður landsins, aðeins 19 ára, og er langt síð- an hann byrjaði þetta starf. — Hann hefir starfað við Alþýðu- blaðið í 5 ár, stundum sem fastur starfsmaður, en stund- um aðeins haft umsjón með vissum greinum. Fyrstu tvö árin skrifaði hann að eins í- þróttafréttir, aðallega þó um frjálsar íþróttir, en síðan hefir hann starfað töluvert við inn- lendar fréttir, og m. a. skrifað allmörg viðtöl við innlenda menn. En er blaðið stækkaði, hafði hann á hendi ritstjórn erlendra frétta fyrsta árið, og hefir jafnframt síðan átt viðtöl fyrir hlaðið við ýmsa erlenda mettn, sem hingað hafa komið. Jafnframt starfinu stundaði hann nám í Menntaskólanum og lauk stúdentsprófi þaðan í vor. Alþýðublaðið átti stutt við- tal við Benedikt í gær um för hans vestur og hið fyrirhug- Benedikt S. Gröndal. aða nám hans. Hann sagði m. a.: „Fyrir einu ári stundaði enginn íslendingur blaða- mennskunám, — en næsta vetur verðum við sex, sem stundum blaðamennskunám við háskóla í Bandaríkjunum. Eg byrja nám mitt í haust við Harvardháskólann í Cambrid- ge, Massachusettes.“ —1 Þið teljið blaðaménnsku ef tirsóknarver ða ? „Það er víst. Blaðamennska er skemmtileg og viðburðarík. (Frh. á 7. síðu.) * í gær barst svo Alþýðublað- inu eftirfarandi greinargerð frá sendiherranum um atburði þá, sem gerzt hafa í Danmörku undanfarið: „Samkvæmt upplýsingum frá áreiðanlegum heimildum hafa síðustu atburðir í Danmörku verið eins og hér segir: „Laugardaginn 28. ágúst ber þýzka rxkisstjórnin fram eftir farandi kröfur:: „Stjórn Danmerkur verður þegar í stað að lýsa yfir hern- aðarástandi um land allt. Skal þar með banna alla fundi og samkomur, banna verkföll og banna fólki að vera úti að kvöldi og nóttu og loka matsölu stöðum og kaffihúsum. Þá skal fyrirskipa ritskoðun blaða og koma upp skyndidómstólum til að dæma athafnir, sem stríða gegn öryggi og reglu í landinu. Dauðahegningu skal þegar í stað taka upp gegn þeim, sem vinna skemmdarverk eða taka þátt í árásum gegn þýzka hern- um og hermönnum í honum, einnig skal dauðarefsing liggja við því að hafa í fórum sínum skotvopn og sprengiefni.“ Danska ríkisstjórnin svaraði þessum kröfum á þann veg, að ef þær kæmu til framkvæmda myndi það gera að engu mögu- leika ríkisstjórnarinnar til þess að halda uppi ró og reglu meðal þjóðarinnar — og að ríkisstjórn in gæti því ekki átt þátt í frarri- kvæmd nefndra ráðstafana. Nóttina milli 28. og 29. ágúst lýsti yfirmaður þýzku hersveit- anna síðan yfir hernaðarástandi um alla Danmörku. — Yar sem kvæmt því framkvæmdavaldið, meðan hernaðarástandið ríkti, í höndum þýzka hersins. Frjálsræði konungsins var ekki heft og stöðu hans sam- kvæm stj órnarskránni var ekki breytt formlega. En vegna hern aðarástandsins hlaut konungur- inn að vera raunverulega hindr aður í stjórnarstörfum sínum. Eftir þetta afhenti stjórn Scaveniusar konunginum lausn arbeiðni sína og hætti strax stjórnarstörfum. En áður en þetta skeði hafði ráðuneytið gefið út eftirfarandi ávarp: Á þessum alvarlegu tímum fyrir land vort viljum vér enn á ný hvetja þjóðina til að sýna ró og gætni. Sérstaklega teljum vér nauðsynlegt að lýsa yfir, að vér vonum, að allir embættis- menn ríkisins haldi áfram störf (Frh. á 7. síðu.) Lðros Pálsson leik- listarrððDQaBtBr rikisðtvarpsifls. S Ú ÁKVÖRÐUN útvarps- ráðs að ráða Lárus Páls- son leikara fyrir leiklistarráðu- naut sinn í vetur mun mælast mjög vel fyrir. Leikritin hafa verið vinsæl- asta útvarpsefnið, en mörgum hefur þótt val þeirra lélegt oft og tíðum. Lárus Pálsson er ein- hver smekklegasti leikari okkar og á hann að ráða vali leikrita og leikara fyrir útvarpið. Hann er aðeins ráðinn til þessa vetr- ar, þar sem hér er um tilraun hjá útvarpsráði að ræða. 17. jðní raðtijtn iokið "fl ^ . JÚNÍ-mótinu lauk í gær X fl • kveldi. Veður var nokk- uð óhagstætt og var árangur því ekki eins góður og vonazt hafði verið eftir. í 800 m. hlaupi sigraði Sigur- geir Ársælsson úr AÁrmanni á 2:05,6 mín. Tók, hann stfax for- ustuna og hélt henni all aleið, en Hörður Hafliðason, Á, sem mest allt hlaupið var næstur Sigurgeir, varð í lok hlaupsins að láat minni pokann fyrir Brynjólfi Ingólfssyni, KR. — Keppendur voru fjórir. Næst va rkeppt í 5000 m. hlaupi og voru keppendur þrír. Framan af hlaupinu skiptust ÍR-ingarnir Sigurgísli og Jó- hannes Jónsson á að leiða hlaup ið, en þegar hlaupnir höfðu ver ið um 2000 metrar, stakk Sig- urgísli af, og sigraði með yfir- burðum. Tími hans var 17:45,4 mín. Er það lélegur tími, jafn- vel þótt vindurinn sé tekinn með í reikninginn. Þá var keppt í 5x80 m. boð- hlaupi kvenna. Stúlkur úr KR kepptu þar við sjálfar sig, því að keppendurnir mættu ekki til leiks. Skiptingar tókust afleit- lega og varð tíminn því miklu Nefod tii að aíhnga atvinnohorfnr í BeirkjaviK_ skipnO. TWT EFNDIN, sem síðasti bæj- arstjórnarfundur sam- þykkti að stofna til að athuga atvinnuhorfur hér í Reykjavík á komandi vetri hefur nú verið skipuð. Eiga sæti í henni eftirtaldir fjórir menn: Helgi H. Eiríksson skólastjóri, Sigurjón Á. Ólafs- son fyrrv. alþingismaður, Gunn ar E. Benediktsson lögfræðing- ur og Zophonías Jónsson verka- maður. Tveir hermenn dœmð ir fyrir ðrðsir ð konnr XJTINN 16. júlí réðist amer- ískur hermaður á íslenzka konu í Keflavík. Árásarmaðux- inn, sem náðist, hefir nú veri® leiddu rfyrir herrétt og dæmd- ur. Dómurinn var á þá leið, að hermanninum var vikið úr hernum með skömm og sviptur öllum launagreiðslum, bæði nú og síðar, svo og dæmdur til strangrar refsivistar í 15 ár. Enn fremur hefir amerískur hermaður, sem réðist á konu á Seyðisfirði, 11. júlí s. 1., verið dæmdur af herrétti brotrækur úr hernum með skömm og svipt ur öllum rétti. til launa nú og síðar og dæmdur til strangrar refsivistar í 4 ár. lakari en á dögunum, eða 59,6- sek. Loks var keppt , 1000 m. boð hlaupi, og voru það hinir gömlu keppinautar KR, Ármann og ÍR, sem reyndu með sér. Ár- menningar voru fljótastir með fyrsta sprettinn (100 m.), en þa rhljóp Stefán Jónsson fyrir Ármann, og á öðrum sprettin- um (200 m.) bætti Baldur Möll- er við forskot Ármanns. Á þriðja sprettinum (300 m.) varð Jóhann Bernhard KR að vinna upp 9—10 m. á móti Árna Kjartanssyni, en tókst ekki að ná mema liðlega helming. í skiptingunni o gframan af síð- asta sprettinum jók Sigurgeir Ársælsson forskot Ármenninga upp í 8—10 m., en þó að ótrú- legt megi virðast tókst Brynj- ólfi Ingólfssyni að innheimta næstum því allt á síðustu 100' m. Ármann sigraði svo naum- lega, að ekki var hægt að gera tímamun, á 2:09,0 mín. ,Með þessari grein var 17. júní- mótið loksins á enda. Fyrlrlesírafðr Sjggnrðar Einarssonar: Sjálfstæði laidsins-lifs eryggi komandi daga. Sigurður Einarsson flutti erindi sitt á 17 stöðum fyrir um 3 þús. áheyrenda* S IGURÐUR EINARS- SON dósent, er nýkom- inn úr hálfs annars mánaða fyrirlestra ferðalagi um Aust urland, Norðurland og Vest- urland. Flutti hann erindi sitt á 17 stöðum og hlýddu á það um 3 þúsundir manna. Alþýðublaðið hitti Sigurð Einarsson að máli í gær — og spurði hann um þessa fyrir- lestraför hans. Hann sagði: „Eg fór í þessar íyrirlestra- för 13. júlí og beint til Austur landsins. Ástæðan til þess að ég ákvað að verja sumarfríi mínu til þess að flytja fyrirlestur minn, „Sjálfstæði landsins, lífsöryggi komandi daag“, sem víðast út um landið var sú, að mér var fyrir löngu farið að ofbjóða hve einhliða og að ýmsu léyti blekkjandi ýms af stjórnmálaablöðum landsins höfðu rætt sjálfstæðismálið og (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.