Alþýðublaðið - 05.09.1943, Side 3

Alþýðublaðið - 05.09.1943, Side 3
Sunmidagur 5. september 1343 AlÞBUBLáÐiÐ # I Ianrásin á italfin. oruggn Tóku Regglo og San Giovanni i gær og sækja þaðan Inn i landlð. ~ T. 7Z I Búist við innrás víðar. ^jrzkur osignr 1 Dan aðrkn‘ — Sew Yerk Vígstaðan í Rússlandi. Times. H ENRIK ÐEKauffman, sendihérra Dana í Banda- ríkjunum lét svo um mælt við folaðamenn, að hann myndi Sialda áfram að starfa sem „fulltrúi frjálsra Dana“ í Banda rfkjunum. Hann sagði að danka þjóðin þrái frelsisstundina og sé reiðu- foúin að leggja fram krafta sína í þágu Bandamanna. 31. ágúst birtist ritstjórnar- grein í New York Times, sem gefur gott yfirlit yfir ástandið á Danmörku. Þegar nazistar hernámu Dan- mörk, 9. apríl 1940, þá höfðu þeir nokkrum dögum áður full- vissað Kristján X. konung, að ■ þeir hefðu enga slíka fyrirætl- un í huga. Innrásin var mjög fullkomin. Herinn var fluttur yfir láð og lög. Nokkur þýzk „offurmenni“ skriðu út úr kola- íerjum í höfn Kaupmannahafn- ar. Danska stjórnin skipaði að liætta skyldi öllum mótþróa. Hið litla ríki Danmörk, sem hafði sýnt, hve margir lýð- veldissinnar geta látið sér nægja lítið landsvæði, komst að samningum við „verndara“ sína , Innanríkismálum skyldi vera óhreyft við. Þjóðin mátti ekki á sér bæra meðan Þjóðverjar þrömmuðu um göturnar. Danir höfðu engin afskipti við hina óvelkomnu gestj, sína í 3 ár. Nýlega fréttist ao skipt hafi verið um setulið í Dan- mörku. Fluttir voru þangað her menn, sem barizt höfðu á aust- urvígstöðvunum, þeir áttu að sjá um, að leiðin til Noregs yfir Danmörku væri opin, en sú leið var orðin mjög þýðingar- mikil, síðan Svíar lokuðu landamærum sínum fyrir þýzk- um hermönnum. Árangurinn hefur nú komið í ljós. Skemdarstarfsemi braust út. f bardaga slóst milli Dana og Þjóðverja. Á einni nóttu foreittist friðsöm þjóð í ófrið- sama miskunarlausa þjóð. Með vissu má segja, það sem skeði í Danmörku var þýzkur ósigur, ekkert getur snúið því upp í þýzkan sigur. Rotturnar,, sem skriðu upp úr kolaferjunni í apríl 1940, munu brátt leita sér að öruggari felustað. Þriveldaráðstefna. LONDON í gærkvöldi. FRÁ NEW YORK foarst sú í kvöld að samkomulag hafi náðst um það að utanríkis ráðherrar Breta, Bandaríkja- ananna og Rússa komi saman til ráðstefnu, Ekki hefir verið gef- ið upp hvar ráðstefnan verður haldin eða hvenær. Mótspyrna Itala er lítil. 8. LONDON í gærkveldi. HERINN BREZKI hefir náð öruggri fótfestu á Suð- ur-ítalíu. í herstjórnartilkynningu Bandamanna frá Algier í kvöld er sagt frá því að 8. herinn og hersveitir Kanadamanna hafi tekið hafnarborgirnar Reggio og San Giovanni og hæinn Galico, sem liggur um miðja vegu á milli fyrnefndra borga. öll strandlengjan á milli Reggio og San Giovanni, sem er um 15 km löng er nú á valdi 8. hersins. Hann hefir nú hafið sókn frá þessum stöðvum sínum inn í landið og eru ítalir sagðir veita litla mótspyrnu. En húizt er við að vörnin muni harðna þegar lengra kemur inn í landið, einkanlega þar sem Þjóðverjar hafa hersveitir. Búist er við að Bandamenn ráðist víðar á land á Ítalíu og er í því sambandi bent á, að 7. herinn ameríski, sem barðist á Sikiley hafi enn ekki tekið þátt í innrásinni en það er talið víst að Bandaríkjamenn taki þátt í henni einnig. Þá er einnig talið geta komið til greina að Bandamenn ráð- ist inn á Sardiniu og Korsiku. Það var floti og fíugher Bandamanna, sem ruddi brautina fyrir innrás 8. hers- ins. Öll strandvirki á svæðinu voru móluð mélinu smærra með stöðugri skothríð frá her- skipum Breta og flugher Banda manna lét sprengjum rigna án þess að nokkuð hlé yrði á yfir varnarstöðvarnar, samgöngu- leiðir og flugvelli. Og er loft- árásum þessum haldið áfram og voru flugvélar Banda- manna stöðugt á sveimi yfir Calabriuskaga í dag. Mestu loftárásirnar voru gerðar á Ca- troni ' og Consessa. Liberator flugvélar réðust á Suromi, sem er 160 km. fyrir norðan Róm. 100 þýzkar orustuflugvélar réðust gegn flugvélunum og notuðu nýja bardagaaðferð — flugu þær í þéttum fylkingum, en það bar engan árangur. Voru margar þeirra skotnar niður. Alls skutu Bandamenn niður 32 flugvélar yfir Ítalíu í gær, en misstu sjálfir 7. 8. herinn gekk á land fyrir sunnan og norðan Reggio og sótti síðan a borginni út 2 áttum. Hersveitir hans, sem tóku San Giovanni fóru á land á fjörunum fyrir sunn- an borgina og sóttu þaðan til borgarinnar. 8. herinn hefir tekið fjölda fanga og eru flestir þeirra ítalir. íbú- arnir í Reggio og San Gio- vanni tóku Bandamönnum mjög vinsamlega, þegar þeir tóku horgirnar. Þjóðverjar hafa að undan- förnu sent úrvalshersveitir frá Frakklandi og Þýzkalandi til Ítalíu og má því búast við grimmum bardögum áður en líkur. Blöð í Bretlandi ræða nú mjög mikið um innrás Banda- manna á Ítalíu og telja að hún sé aðeins þáttur í víðtækari innrásarfyrirætlunum. Þau telja víst, að innrásin muni hafa mjög mikil áhrif á stjórn mál ítala og að Badoglio muni nú Ijóst, að hann hafi misst af tækifærinu, sem hann átti völ á, að semja frið við Banda menn og forða Ítalíu frá því að verða vígvöllur. Eftir að fréttist um innrás á Ítalíu kom víða til óeirða í borgum — og krafðist fólkið þess, að saminn yrði friður við Bandamenn. |Ný landganga fjrrirj ‘ snBan Reggio. s s s London í gærkveldi. ^ Þýzk fréttastofa sendi út S þá frétt í kvöld, að Banda- $ menn hefðu landset lið á ^ nýjum stað á Suður-Ítalíu. S Að þessu sinni nokkuð fyr- S ir sunnan Reggio. ^ Frétt þessi hefir enn \ ekki verið staðfest að S Bandamönnum. If stérárás á Berlín. vélar gerðu mikla loftárás á Berlín s.l. nótt. Var varpað 1000 smálestum sprengja á borgina á 20 mínútum. Er þetta mesta sprengjumagn, sem varp að hefir verið á þýzka horg á svo skömmum tíma. Brezkar flugvélar gérðu og árásir á ýmsa staði í Frakk- landi, þar á ‘ meðal á flugvöll við Abberville og járnbrautar- stöð í Rouen. Margar orustuflugvélar voru skotnar niður fyrir Þjóð verjum í þessum árásum. ■— Bretar misstu alls 22 flugvélar í öllum þessum árásarferðum. Þjóðverjar sendu ekki fram 1001 T, _ .mnmner.^ ■- j VAmt MtLí* M . Á kortinu sjást allar helztu borgirnar, sem Rússar hafa tekið af Þjóðverjum að undanförnu eða eru að berjast um. $ | i V s s s s s s s s s s Rússlands Samgongnleiðin á mllli snðnr- og Borðurhers Þjóðverja í hættn. .- ..------ Rússar sækja að hinni mikilvægu borg Konotop úr tveimur áttum. R LONDON í gærkveldi. ÚSSAR skýrðu frá því í kvöld að hersveitir þeirra í Donetz- héruðunum hafi víða sótt fram og tekið mörg þorp og hæi og eru nú aðeins 30 km frá hinni miklu iðnaðarhorg Stalino. Sókn Rússa til Konotop getur orðið Þóðverjum mjög hættu- leg, því takist Rússmn að ná þeirri borg, sem er þýðingarmikil samgöngumiðstöð við járnbrautina á milli Kursk og Kiev og að- alsamgönguleiðina á milli herja Þjóðverja í Suður- og Norður- Rússlandi. Rússar sækja að Konotop úr tveim áttum og eru aðeins 20 km frá borginni. Frí Roosevelt kom- íd til AstnlíD. F London í gærkveldi. RÚ Elenor Roosevelt, kona Roosevelts Bandaríkja- forseta er komin til Camhera, höfuðborgar Ástralíu. Frúin er í heimsókn á vegum Rauða krossins til amerískra hersvéita í Ástralíu. Þeir Gori, landstjóri, og Curtin, forsætis- ráðherra, tóku á móti frúnni, þegar hún kom þangað. eins margar orustuflugvélar og að undanförnu, en loft- varnaskothríð var mjög áköf. Á meðan brezku flugvélarnar flugu yfir Þýzkaland, var mjög skýjað, en þegar komið var yfir Berlín, var heiðskýrt Brezkir flugmenn, sem tóku þátt í árásinni, sögðu, að mikl- ir eldar hafi komið upp og að margar sprengingar hafi orð- Herstjórnartilkynning Rússa, sem harst hingað í kvöld skýrir frá því, að Rússar hafi tekið 3 stórar horgir í Donetzhéruðun- um, þar á meðal iðnaðarhorgina Gorlova, sem hafi 100,000 íbúa á friðartímum. „Rauða stjarnan“ blað rúss- neska hersins segir, að Rússar hafi með sóknum sínum að undanförnu hitt þýzku hern- aðarvélina, þar sem hún var veikust fyrir. Bardagarnir í Donetzhéruð- unum eru mjög harðir og segja Rússar að 30.000 Þjóð- verjar hafi fallið þar á tveim- ur sólarhringum og verður framsókn Rússa þar stöðugt hraðári. Sókn Rússa til Smolensk heldur einnig áfram, en mót- spyrna Þjóðverja er hörð, en Rússar segja, að, þeir bíði gífurlegt tjón á mönnum og hergögnum. ið, sérstaklega hafi orðið ein mikil sprenging.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.