Alþýðublaðið - 15.09.1943, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
s
s
s
s
\
\
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
*
i
Fiskveiðar
Evrépu eftir stríð.
Aðalritari „Norges Fiskerlag“, sem nú er ráðu-
nautur í fiskveiðamálum í birgða- og viðreisnar-
málaráðuneyti hinnar konunglegu ríkisstjórnar í
London, heldur í kvöld, miðvikudaginn 15. sept-
ember, kl. 8,30 stundvíslega fyrirlestur um
Fiskveiðar Evrópn eítir styrjðldiaa.
Allir, sem áhuga hafa fyrir efni fyrirlestursins,
hafa frjálsan aðgang.
Nordmanaslaget í Reykjavik.
Um heljarslóð.
uppseldar. -
ferðaritara.
Ný bók eftir Jóhann Kúld fæst nú hjá öllum báSf S
sölum. Fyrri bækur höfundarins eru nú að mestu ^
Eignist nýjustu bók þessa vinsæla sjó- ^
S
S
, S
Bökaútgáfa Pálma H. Jánssonar í
Aknreyri. \
Sanmastúlkur j
og vtðvaiingar j
geta fengið góða atvinnu hjá s
S
Klæðaverzlnn Andrésar Andressonar. 1
Regnkápur
á börn og unglinga.
Lifstykkjabúðin h. f.
Hafnarstræti 11. — Sími 4473.
Húsasmiðir!
s
$
)
)
Mig vantar nú þegar ca. 10 húsasmiði í fasta vinnu S
yfir lengri tíma. Upplýsingar við húsbygginguna '
Njálsgötu 112 frá kl. 7.30 árdegis og heima, Sól-
eyjargötu 23, eftir kl. 19. Sími 2862.
ÞÓRÐUR JÓNASSON
^‘•^‘•^'•^‘•^'•~á
Nanðsyn á skilyrðnm til
nýhýlastofnnnar.
Þingsályktunar tilliaga IðgR
fraua á alpingi.
IGREINARGERÐ ... fyrir
þingsályktunartillögu, sem
þrír Framsóknarmenn flytja á
alþingi um rannsókn á skilyrð-
um til nýbýlamyndunar segja
þeir, að fjöldi af ungu fólki,
sem úr sveitunum fer eigi þess
þess engan kost að stofna heim-
ili í sveit.
Þings^lyktunartillagan er svo
hljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela ný-
býlastjórn ríkisins að láta fara
fram athugun á skilyrðum til
nýbýlamyndunar, bæði ein-
stakra býla og býlahverfa, í
sveitum landsins. Jafnframt er
nýbýlastjórninni falið að gera
skýrslu um, hversu háttað er
eignarrétti og umráðum á landi
því, er hún telur vel fallið til
nýbýlagerðar. — Nýbýlastjórn-
in leggi skýrslu um þessar rann
sóknir fyrir Alþingi og ríkis-
stjórn ásamt tillögum um, á
hvern hátt verði tryggður að-
gangur að hinu hentugasta
landrými til nýbýlamyndunar.
Kostnaður við framkvæmdir
þessar greiðist úr ríkissjóði.
í greinargerðinni segja flutn-
ingsmennirnir:
Á undanförnum árum hefur
öll fólksfjölgunin í landinu set2t
að í þéttbýlinu við sjóinn. Land
búnaðurinn hefur þó verið og er
enn annar höfuðatvinnuvegur
þjóðarinnar og sá atvinnuvegur,
sem jafnan mun reynast traust-
astur á að byggja hér eftir sem
hingað til.
Það liggur í augum uppi, að
þjóðinni er og verður nauðsyn-
legt, að landbúnaðurinn standi
með blóma og jafnvægi haldist
milli hans og annarra atvinnu-
greina í landinu. Nokkur hluti
fólksfjölgunarinnar á því að
eðlilegum hætti að setjast að í
sveitum. En til þess að svo geti
orðið, þarf að reisa mörg nýbýli
í sveitum landsins, engan kost
að fá sér jarðnæði og stofna
eigin heimili í átthögum ínum.
Á síðustu árum hafa verið
reist allmörg nýbýli víðsvegar
um land samkvæmt gildandi
lögum um það efni. Það er
mikilsvert byrjunarspor. En ný
býli þau, sem reist hafa verið
undanfarið, fullnægja hvergi
nærri þeirri þörf, sem fyrir er.
Á næstu árum þarf því að taka
málið enn fastari tökum en ver-
ið hefur, rækta stór landsvæði
og reisa að nýju miklu fleiri
býli en þegar er búið.
Stofnkostnaðurinn 'við að
rei§a nýbýli á óræktuðu landi
er hins vegar svo stórkostleg-
ur, að óhugsandi er, að eintak-
ir menn geti komið slíku við af
eigin rammleik, og auk þess eiga
menn ekki aðgang að heppileg-
um löndum. Þess vegna verður
ríkisvaldið að hafa forgöngu um
að leysa málið.
Hverju býli þarf að fylgja
Nokkrir starfsmeni ðskast.
H. f. ölgerðin Egill Skaliagrímsson.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
nægiléga stórt og vel ræktað
land. Framtíð landbúnaðarins
byggist á aukinni ræktun, bygg-
ist á því, að áfram sé haldið á
sömu braut og stefnt hefur ver-
ið að undanfarið framfaratíma-
bil, en stigið enn stærri skref-
um. Ný tæki þurfa að koma til
sögunnar, svo að vinnan verðii
léttari og arðurinn meiri en áð-
ur. Aðstaða til nýbýlamyndun-
ar er vitanlega mjög misjöfn
víðsvegar um land.
Lönd handa hinum nýju býl-
um er hægt að fá með því að
bæta eldri jarðir með aukinni
ræktun og skipta þeim síðan í
smærri býli. Það eitt mun þó
aldrei fullnægja þörfinni, og
auk þess fæst ekki á þann hátt
eins gott og hagkvæmt skipu-
lag framkvæmda. Einnig verð-
ur miklu ódýrara að rækta
lönd þessi, ef hagkvæmustu og
stórvirkustu tæki er hægt að
nota við það.
Á Suðurlandsundirlendinu og
víðar um land eru stór land-
svæði óræktuð. Eru þar afar
verðmæt ræktunarlönd ónotuð
með mjög góðum framtíðar-
möguleikum.
Æskilegast væri, að ríkið gæti
fest eignarhald á nokkrum stór-
um, óræktuðum landssvæðum,
sem vel liggja við samgöngum,
léti hefja þar stórfellda rækt-
un með nýtízku vinnubrögðum
og undirbúa löndin þannig í
hendur ungra manna, sem vildu
reisa nýbýli á þeim með að-
gengilegum kjörum, svo að
fólksfjölgun sveitanna gæti
setzt jiar að.
En til þess að skipulega verði
unnið að þessu máli framvegis
og framkvæmdirnar reistar á
traustum grunni, þarf að rann-
saka nákvæmlega, hvar eru
heppileg lönd fyrir hin nýju
býli og hvernig eignarrétti á
þeim löndum er háttað.
Eðlilegast er, að nýbýlastjórn
ríkisins verði falið að fram-
kvæma þá rannsqkn, eins og hér
er lagt til, og gera yfirlit yfir
öll þau landssvæði, sem ekki
eru fullsetin, og sé miðað við
þann búrekstur, sem líklegt er,
að bezt henti á hverjum stað.
Yfirliti þessú yrðu að fylgja
upplýsingar um það, hvernig
háttað væri eignarrétti og um-
ráða þeirra landssvæða, sem
bezt henta fyrir nýbýli.
Síðan verður að tryggja það
á sem hagkvæmastan hátt, áð
lönd þessi geti orðið notuð til
nýbýlamyndunar. Það má al-
drei henda, að við getum ekki
notfært okkur til hlítar ný og
betri tæki við ræktun og fram-
leiðslu landbúnaðarafurða og þá
möguleika, sem þau bjóða,
vegna þess að við höfum ekki
framsýni til þess að leysa þau
undirtöðuatriði ræktunar- og
nýbýlamálanna, sem verður að
ráða fram úr á skipulegan hátt.
HANNES Á HORNINU
Frih. af 5. síðu
það að hann muni verða vitlaus ef
hann þarf að taka út hegningu
sína í £j>teininum?
ÞIÐ SKULUÐ bara áfellast Ein
ar Arnórsson ef þið viljið fyrir það
að þora ekki að senda mann í Stein
inn ef læknir álítur að sá hinn
sami missi vitið. Ég er á þeirri
skoðun að það sé nóg meðal okkar
af alvitlausum og hálfvitlausum
mönnum, þó að Steinninn sé ekki
notaður sem vitleysingamóðir!
Hannes á horninu.
Miðvikudagur 15. sépt. 1943.
Fiskveiðimál Ev-
rópnpjóðaeítirstríð
Athyglisverðnr fyrirlestur
norska stjórnarfaUtrúans
í Iðnó í hvðld
KLAUS SUNNANÁ, fulltrúi
norsku stjórnarinnar £
London, sem hingað er kominn
til að ræða um fiskveiðamál
íslendinga og Norðmanna, flyt-
ur í kvöld erindi um fiskveiðar
í Evrópu eftir stríð. Fyrirlestur
inn verður fluttur í Iðnó og
hefst kl. 8,30. Öllum þeim, er
áhuga hafa á þessum málum,
er heimill ókepis aðgangur.
Fyrirlesarinn mun gera fisk-
veiðar Evrópuþjóða yfirleitt að
umtalsefni. Hann víkur að erfið
leikum þeim, sem Norðmenn og
íslendingar áttu í við að koma
nýjum fiski á markað í Evrópu
vegna haftstefnunnar, sem
Evrópuþjóðirnar tóku upp.
Hann mun og ræða um markað
fyrir frosinn fisk, sem hann á-
lítur að hafi mikla möguleika í
framtíðinni. Þá mun hr.
Sunnaná minnast á síldveiðar
og friðun fiskimiða. Telur hann,
að Norðmenn og íslendingar
hafi álíka hagsmuna að gæta
í því efni, og er þeirrar skoðun-
ar, að friða beri fiskstofninn
að meira eða minna leyti.
Herra Sunnaná hefir látið
uppi, að hann muni at-
huga þá möguleika, að
íslendingar og Norðmenn hafi
með sér einhverskonar sam-
vinnu í útvegsmálum og beri að
‘skoða fyrirlestur þennan sem
tilraun til að skapa viðræðu-
grundvöll um þessi mál milli
Islendinga og Norðmanna. Þarf
ekki að efa, að útvegsmenn og
aðrir áhugamenn um þennan
framtíðaratvinnuveg okkar Is-
lendinga muni fjölsækja á fyr-
irlestur hins norska stjórnarer-
indreka.
GIRAUD HERSHÖFÐINGÍ
Frh. af 5. síðu.
sagt, að við kærum okkur ekki
um, að erlend þjóð veiti okk-
ur frelsi okkar, jafnvel þótt
það sé vinaþjóð. Við þiggjum
með þökkum hjálp ykkar Breta
og Ameríkumanna og við bless
um ykkur fyrir þessa hjálp, en
við verðum að gera eitthvað
sjálfir til þess að öðlast frels-
ið. Það er skylda okkar. að sjá
svo' um að bandamenn gefi
okkur ekki frelsið eins og
barni er gefið leikfang, heldur
vinnum við eitthvað til þess að
öðlast það.
— Við verðum að berjast
fyrir meira en föðurland okk-
ar í framtíðinni, fyrir meira
en heimsveldi okkar. Við verð
um að berjast fyrir því að öðl-
ast á ný trú okkar á okkur
sjálfa, okkar fornu sjálfsvirð-
ingu og frönsku siði og venj-
ur. Því að öðrum kosti verður
Frakkland aldrei frjálst.
i
HVAÐ segja hin blöðin?
Framhald á 6. síðu.
þingi til þess að fá þingmenn
til að lofa því með undirskrift-
um sínum að vera með milljóna
uppbótum úr ríkissjóði á verði
útfluttra landbúnaðarafurða, til
þess að bændur fái sama verð
fyrir þær og það, sem sex
manna nefndin hefir ákveðið að
þeir skuli bera úr býtum fyrir
afurðirnar á innlendum mark-
aði! Hvað heldur Morgunblaðið
að þess yrði langt að bíða með
slíku áframhaldi, að „budda
skattþegnsins væri tæmd, ríkis-
kassinn tómur, en dýrtíðin í
hæsta veldi“, svo orð þess sjálfs
séu notuð?