Alþýðublaðið - 18.09.1943, Side 1
Útvarpið:
20.30 ÚtvarpstríóiS: Ein-
leikur og tríó.
20.45 Leikrit: „Eftir öll
þessi ár“ (Þorsteinn
Ö. Stephensen o. fl.
(þtíjðnbUMft
XXIV. árgangur.
Laugardagur 18. september 1943
S. B. Cðmln dansarnir i
Sunudanginn 19 septexnber klukkan 10 S
e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að- ^
göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4. S
Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. í
I
1
Hafnarfjörður
Öll skólabörn, sem voru síðastliðinn vetur
í 1. 2. og 3. bekk, og eins þau sem verða
skólaskyld á þessu ári (7 ára) mæti í
barnaskólanum. laugardaginn 18. septem-
ber kl. 1 e. h.
Skólastjórinn.
I.K. Dansleikur
í AlDýðnhúsinn i kvöld kl. 10 s. d.
Gðmla og ný|u dansarnir
Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl,, 6
Sími 2826. — Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S. R. T.
DANSLEIKUR
í GóðtemplaraMsinu, i kvöld M. 10 s. ð.
Eldri dansarnir
Aðgðngumiðar frá kl. 2 v;js.
Sími 3355.
Hafnarfjörður.
Unglinga vanfar
tii að bera blaðið til kaupenda í Hafn-
arfirði. - Upplýsingar hjá
Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10.
Hafnarfirði.
V é I s p æ n i r
ókeypis næstu daga.
SLIPPFELAGIÐ, REYKJAVÍK.
Vinnuborð
með skúffum til sölu í
KÁPUBÚBINNI,
Laugavegi 35.
Verð 75 krónur.
1000 krónur
fær sá, sem hefir heppnina
með sér á
HLUTAVELTU
Svifflugfélags íslands
sunnud. 19. þ. m. kl. 2 í
Sýningarskála listamanna.
Vegna styttingar á
vinnutíma
vantar nú þegar nokkr-
ar starfsstúlkur á Elli-
og hjúkrunarheimilið
Grund.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Enskir
Herravetrarfrakkar
með spæl.
Nýjasta tízka.
Barónsbúð.
Hverfisgötu 98. Sími 1851.
2 stóla
(bólstraða), verð samtals
kr. 1500, getið þér eign-
azt á
HLUTAVELTU
Svifflugfélags íslands
sunnudaginn 19. þ. m.
kl. 2 í Sýningarskála
listamanna.
Kartöflukvíslar
Garðhrífur
Stunguskóflur
Niels Carlsson og Co.
Laugavegi 39. Sími 2946.
Drengjarykfrakkarnir
komnir aftur.
H. TOFT
SkðlaTðrðDStio 5 Sial 1035
116. tbl.
5. síðan
flytur í dag grein um leið.
angur norskra hermanna
um hávetur uppi á öræf-
um íslands.
Kvikmyndin
af dr. Jekyll og mr. Hyde hefir vakið meiri at-
hygli en flestar myndir, sem hér hafa verið
sýndar. — Nú er þessi nafnkenda skáldsaga
Robert Louis Stevenson komin út í íslenzkri
þýðingu. — Verð kr. 10,00.
Eignizt þessa ógleymanlegu og áhrifaríku
sögu — eignizt
Dr. Jekyll og mr. Hyde.
Bókaútgáfa GUÐJÓNS Ó. GUÐJÓNSSONAK.
S. A. R.
Dansleikur
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. lö.
Aðgöngumiðar í Iðnó frákl. 6. Sími 3191.
Hljómsveit Óskars Cortes leikar
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Yerkamenn,
frésmiði og múrara
vantar nú þegar í hitaveituna. S
Ráðning milli 11 og 12 daglega
í skrifstofunni, — Miðstræti 12.
Höjgaard & Schultz A.S. $
FYRST UM SINN
verða engum viðskiptamanni vorum greiddir
vextir af hærri upphæð en 5000 krónum.
Reykjavík, 18. september 1943.
Sparisjóður Reykjavíkur.
Unglingar óskast
til að bera blaðið til kaupenda í
Austur- og
Vesturbænum
Talið við afgreiðslaaa strax.
AlpíOnblaðió. Siml 4900.
I