Alþýðublaðið - 18.09.1943, Side 5
Laugardagur 18. september 1943
ALÞYÐUBLAOIÐ
«
Berlínarbúar byggja loftvarnarbyrgi.
Mynd þessi var símsend frá Stokkhólmi til New York. Sænska fréttastofan, sem birti þessa mynd sagði að hún hefði verið
tekin af Berlínarbúum, sem eru að grafa fyrir loftvarnabyrgi í garði einum í borginni.
FERÐ leiðangursins var heit
ið yfir Kjöl, vatnamörkin
á milli Hofsjökuls og Langjök-
uls. Ferð, sem mér er ekki kunn
ugt um að hafi áður verið far-
in að vetrarlagi.
Leiðin er ekki löng — eigin-
lega ekki meira en um 300 km.
en hún liggur yfir háf jalla-
svæði, þar sem harðfengi veðr-
áttunnar er meira en víðast ann
arsstaðar á norðlægum slóðum.
Við vissum að hin breytilega
veðrátta, sem nær allt frá út-
hafsveðráttu til heimskauta-
veðurfars mundi eflaust gefa
tækifæri til þess að reyna vetr
arútbúnað flokksins og veita
reynslu um nauðsynlegan út-
búnað og flutninga á slíkum
ferðalögum.
Fjórir menn voru valdir úr
flokknum til þessarar farar.
Þeir urðu að búa sig undir að
vera þrjár vikur í þessu ferða-
lagi. Nauðsynlegur útbúnaður
og vistir skyldu flytjast á sleð-
um.
Hinn 26. marz tjölduðum við
undir Vatnahjalla, þar sem
lagt er uþp á hálendið. Hér
liggja gömul einstigi upp fjalls-
hlíðina og við hina frægu Pét-
skfðahersraenn
Uppi á öræfiim íslands.
E
FTIRFARANDI grein
er lýsing norsks her-
manns á leiðangri, sem
hann tók þátt í ásamt 3
félögum sínum um hávetur
uppi á öræfum íslands.
Greinin er hér þýdd úr
blaðinu Norsk Tidend í
London.
fangið á okkur, grá og óhrein
og snjófjúkið sigldi í kjölfar-
hennar. Fyrr um daginn höfð-
um við séð rjúpur og nú urðum
við vajrir við ref.
Við fundum að lokum leið
til að komast niður. Tveir okk
ar héldu í sitt hvora hlið sleð-
ans, til þess að stýra honum en
hiríir tveir hengu aftan í hon-
um til þess að draga úr ferð
ursvörðu, blasa við augum hin | kans. Með þessu móti komumst
ar endalausu víddir hálendis-
ins.
Snjórinn var grjótharður í
hinum bröttu hæðardrögum,
svo að engin leið var að fara
á skíðum. Við bárum skíði og
bakpoka upp á fjallsbrúnina og
fórum síðan aftur niður til þess
að sækja sleðana. Þetta var erf-
itt verk, en rneð reipum, sem
við höfðum meðferðis tókst okk
ur að koma sleðunum upp með
miklum erfiðismunum. En
þetta erfiði borgaði sig, því þeg
ar komið er upp að Pétursvörð-
unni blasir við dásamlegt út-
sýni yfir endalausa víðáttu, hins
bylgjulagða hálendis, sem eld-
fjöllin hafa mótað á sinn sér-
staka hátt, en í suðri glitrar á
hina sérkennilegu móðu, sem
gefur til kynna nærveru jökl-
anna.
Hér var hægt að fara á skíð-
um. Við héldum áfram til
kvölds og tjölduðum um níu
leytið. Næsta dag héldum við
áfram í suðurátt og höfðum á-
gætis skíðáfæri, en brátt versn-
aði skíðafærið og urðúm við að
taka á okkur ótál króka til þess
að komast áfram með hina
þungu sleða. Skömmu eftir há-
degi vorum við komnir að
djúpri jökulsprungu. Langt
niðri í djúpum hennar fann
skínandi elfur. Þetta var hin
víðfræga Jökulsá, sem ég vissi
að mundi valda okkur ýmsum
erfiðleikum.
Við höfðum fram til þessa
haft dásamlegt páskaveður, en
nú var komin sunnanátt með
miklu dimmviðri. Þokan kom í
við niður að ánni. Engin leið
virtist að vaða ána, en mjó ís-
skör meðfram ánni gerði okk-
ur mögulegt að komast upp með
henni til þess að reyna að finna
vað yfir hana. Við höfðum ekki
gengið meira en kílometir þeg-
ar við fundum mjóa ísspöng,
sem lá yfir ána. Þetta fannst
okkur ganga kraftaverki næst.
Við vissum að það var aðeins
tímaspursmál hvenær áin
mundi sópa ísspönginni á brott.
Við athugun komust við að
þeirri niðurstöðu að ísspöng-
in væri ekki vel traust en þó
nægilega traust til þess að kom
ast yfir á henni. Uppgangan frá
ánni.þegar yfir var komið mun
ekki líða okkur úr minni, þó
vorum við allir vanir erfiðum
vetrarferðum. Það var það
j fyllsta erfiði, sem hægt er að
| hugsa sér. Um kvöldið skipti
! aftur um veður. Nú fengum við
heiðskírt veður með 20 stiga
frosti. Þegar við tjölduðum um
j kvöldið var allur farangur okk
j ar, sem hafði vöknað í gljúfr-
inu við Jökulsá, frosin að ut-
| an.
j m
Næsti dagur rann upþ bjart-
ur pg fagur. Beint í suðri reis
Hofsjökull í öllu sínu veldi og
fegurð og í' fang okkar blasti
við svo langt, sem augað eygði
hin mikla víðátta háléndisins.
Þykk snjóbreiða lá ýfir öllu og
og við brunuðum áfram á skíð
i um okkar með sleðan í eftir-
dragi.
Við fórum langan áfanga
þennan dag eða um 40 lcm og
áðum aðeins einu sinni á leið-
inni. 30. marz vöknuðum við í
stormi og snjófoki. Það var rosi
í suðaustri og jöklarnir voru nú
farnir að sýna okkur aðra hlið á
sér.
Við áttum ekki að fá að
marka skíðaspor okkar í hið ó-
snortna vetrarríki Jökulkon-
ungsins, án þess að hegning
biði okkar. En við vorum við
öllu búnir og fjórir með sleða
í eftirdragi hurfu í snjókófinu.
Við gengUm allan daginn og
fórum eftir áttavita en kortin
yfir hálendið eru mjög óná-
kvæm og er ekki hægt að fara
eftir þeim nema í aðalatriðum.
Seint um kvöldið vorum við
komnir að bakka vatnsmikils
fljóts.
í fleiri klukkustundir höfðum
við ferðast um endalaus, en þó
undarlega afmörkuð eldsvæði,
þar sem hraunflóðið hafði.hlað
izt upp í háa turna. Á nokkrum
stöðum, þar sem árnar höfðu
brotið sér hraut gat að líta
nokkra gróðrabletti mitt í þesæ
ari eyðimörk, að vísu nokkuð
vindblásinn en í skjóli lágra
kletta hafði kjarrviður fest ræt
ur og þar hélt rjúpan sig.
*
Um kvöldið yersnaði veðrið
enn, suðaustanrokið fór vax-
andi, og þoltan varð svo mikil
að ekki sást handa skil. Þetta
kvöld urðum við að gera ýms-
ar öryggisráðstafanir, en við
treystum á jökultjaldið okkar.
Þegár við höfðum komið okk
ur íyrir eftir þennan erfiða dag
þótti okkur heldur hressing í
smjörgrautnum hans Olemanns
og rommtoddyinu, sem við
drukkum á eftir.
Næsta morgun, hinn 31. marz
var sama veðrið. Við frestuðum
förinni í þeirri von að veðrinu
mundi slota en það virtust eng-
ar líkur til þess, svo við lögð-
um af stað á milli kl. 11—12 f.
h. Við héldum í hávestur, því
með því móti vorum við vissir
um að komast til einhvers stað
ar undir Langjökli og ef veðr-
inu slotaði var ekki ólíklegt að
við gætum farið upp á jökulinn,
en með því móti hefðum við
getað farið um 10 mílna sleða-
leið éinmitt í þá átt, sem við
ætluðum. ■.
Við komum að Rjupnafelli
og tókum stefnuna upp hinn
lága ás að baki því. Það /ar
ennþá svarta þoka en það var
samt að þorna upp ogí vinduc-
inn að gerast norðlægári.
*
Fjúkið kom í hviðum niður
af jöklinum. í einni slíkri
hviðu heyrðum við í gegnum
snjófokið þýðar raddir. Það var
undarlegt að sjá sex svani
koma fljúgandi og hverfa jafn-
skjót aftur inn í snjókófið. Þeir
eru þó engir vorboðar hér á ís-
landi. Þessir undarlegu fuglar
virðast hafa sett ást sína á þetta
hrjóstuga land. Svanirnir hafa
vetursetu við hverina upp á há-
lendinu, hér hafa þeir fundið
dvalarstað, sem bætir þeim upp
mýraflóanna við Efri-Níl.
Nokkru seinna var kominn
norðan vindur með heiðskír-
um himni. Við fengum í fyrsta
sinni frjálst útsýni yfir fjalla-
heím miðhálendisins. í suð-
vestri blasti Bláfell við okkur.
Voldugt og fagurblátt reis það
upp af hásléttunni. Það sýndist
vera mjög nálægt okkur eins
og mílu í burtu, en þó voru það
um fjórar mílur.
Færið var nú gott og við ætl
uðum að ná til sæluhússins við
Hvítárvatn fyrir kvöldið, en
þar höfðu tveir okkar dvalið áð
ur. Það tók að dimma en norður
ljósin leiftruðu á himninum og
lýstu okkur á leiðinni þangað.
Sæluhúsið lá hálft í kafi í snjó.
Við komum þangað klukkan
tíu.
Hér dvöldum við næsta dag
og þurkuðum tjald okkar og
annan farangur, sem hafði vökn
að á leiðinni. Næsta dag ætluð
um við að halda suður á leið
til byggða en það er erfitt, að
fá sig héðan í burtu. Öræfi ís-
lands heilla, hin sérstæða, töfr
andi fegurð fjallanna skilja eft
ir endurminningar, sem aldrei
fyrnast.
En við urðum að halda áfr-
am, 2. apríl rétt upp úr átta um
morguninn lögðum við aftur af
stað í sóiskini með heiðbláan
himininn yfir höfðum okkar.
Við fórum fyrir sunnan Blá-
Framhald á 6. síðu.
Nokkur orð um nýmjólkina og ásigkomulag hennar.
Minnir á maðkaða mjölið. Gamall maður utan af landi
er að leita að höfðingjum. — Enn um vatnsleysið.
»S
JALDAN lýgur almanna-
rómur“, segir gott íslenzkt
máltæki. Ég hefi oft og mörgum
sinnum á undanförnum árum feng
ið’ bréf uin slæmt ásigkomulag
mjólkur og hefi ég hirt allmörg
þeirra. Yfirvöldin í mjólkurmál-
unum hafa oft brugðist reið við
og talið hér vera um róg að ræða.
Oft liefir verið erfitt að sanna hið
slæma ástand mjólkurinnar, því
hefir verið haldið fram að um væ.ri
að kenna óhreinindum í ílátum
fólksins sjálfs og þegar fólk hefir
haldið því fram að óhreinindin
væru einnig í tilluktum flösk-
um, þá hefir því verið svarað til,
að flöskurnar hafi verið opnaðar
eftir að þær komu úr búðinni og
sé það því ekki nægileg sönnun.
MEÐ ÞVÍ að bera fram slíkar
varnir hafa ráðamenn mjólkurmál
anna verið að gefa í skyn að fólk
væri að bera fram vísvitandi falsk
ar ásakanir. Að sjálfsögðu hefir
þetta verið fráleit getsök, að
minnsta kosti hefi ég aldrei getað
tekið hana til greina.
ÁSTAND MJÓLKURINNAR hér
í bænum er áreiðanlega fyrir neð-
an allar hellur. Það er margrætt
mál að mjólltin sé seld mjiög dýru
verði, en hvað sem því líður ér
það fráleit ósvífni að selja slíka
nauðsynjavöru skemda. Minnir
þetta sannarlega á það þegar er-
lendir einokunarkaupmenn seldu
okltur íslendingum maðkað mjöl.
MJÓLKURSTÖÐIN er fyrir
löngu orðin hálf ónýt. Erlend hern
aðaryfirvöld neituðu á sínum tíma
að kaupa mjólk hér, ef hún færi í
gegnum kælh- mjólkurstöðvarinn-
ar. Þau vildu heldur fá hana ó-
kælda. Sýnir það meðal annars að
þau hafa ekki talið kælir mjólkur
stöðvaxúnnar hættúlausan.
GREININ í Alþýðublaðinu í gær
um óhreinu mjólkina hefir vakið
mikla athygli. Það ber að þakka
þeim mönnum, sem hafa framtak
í sér til þess að kæra ástand hénn
ar og á næstunni ætti fólk að fara
í stríðum straumum til matvæla-
eftii’litsins með vöruna þegar hún
er skemd. Mætti þá svo fara að
hætt yrði að svíkja inn k neytend-
urna skemda vöru.
GAMALL MAÐUR utan af landi,
sem dvelur hér í bænum um þessar
mundir skrifaði mér eftirfarandi
bréf: „Er ég dvaldi hér í Reykja-
vík oft í gamla daga, hafði ég
mikla ánægju af því að sjá nasst-
um daglega helztu menn þjóðarinn
ar á götum bæjarins. Ég sá Hann-
es Hafstein og Klemens Jónsson
t. d. daglega ganga um Austur-
stræti, Aðalstræti o. s. frv. Ég sá
stórskáldin: Steingrím, Þorstein,
Guðmund Guðmundsson, Jón
Trausta og fleiri andans ofurmenni
hér á götunum. Stanzaði oft til
þess að horfa á þá. Mér var nautn
að því“.
„EN NÚ sé ég aldrei „höfðingj-
ana“ á gangi. Hvar eru þeir? Lík-
lega að vinna fyrir fíöðurlandið.
Því sjást þeir ekki? Fara líklega
alltaf í bílum. Ekki sjást þeir í
strætisvögnum. 1 þeim er oft svo
rr.ikið af almúganum. En lxann er
góður á kjördögum. Þá daga koma
höfðingjarnir fram fyrir lýðinn og
eru svo mannblendnir og vingjarn
legir. Ganga þá gjarnan í yfirlætis
lausum klæðum, Hér áður voru
höfðingjarnir alltaf höfðinglega
klæddir“.
„ÉG MINNIST Stefáns skóla-
meistara í þessu sambandi. Hann
var veizlubúinn í hverri kennslu-
stund. Þetta setti fínni svip á bekk
Frh. á 6. síðu.