Alþýðublaðið - 25.09.1943, Page 3

Alþýðublaðið - 25.09.1943, Page 3
Laugardagur 25. sept. 1§43. ALÞYÐUBLAÐIÐ Raymond Clapper: Skýrsla Roosevelts og viðtaorf striðs- íns. I SKÝRSLU ÞEIRRI, sem Roosevelt gaf þinginu i síðustu viku um stríðið, birt- ist lýðræðið, sem ríkir í Bandaríkjunum, í öllum sín- um mætti. Roosevelt sagði ó þinginu og almenningi allt það, sem hann gat, um styrj- ■ ijldina, gang hennar og horf- ■ur, hvers vegna sumt er framkvæmt og sumt ekki. Honum tókst einnig vel að lýsa hini gífurlegu vinnu og framkvæmdum , sem þegar hafa verið leystar af hendi, og erú nú að bera ávöxt í hinum hægu sóknum herja okkar til sigurs. FRÁ ÞVÍ, að styrjöldin hófst í Evró'pu, hefir okkur tekizt að auka fram- leiðsluna á olíu um 60%, á lyfjum 300 prósent, kol- um 40 prósnt, járrii 125% og stáli 106%. Magn þeirra rafmagnsstöðva, sem byggðar hafa verið síð- astliðin tvö og hálft ár og notaðar eru við byggingu skipa, er jafn mikið og magn þeirra rafmagnsstöðva, sem til voru í janúar 1941. SKÝRSLAN, sem margar slík- ar tölur fylgdu, skýrir vel frá árangri þeim, sem náðst hefir í hernaðarframleiðslunni. Hún er stórmerkileg vegna þþess, hve hún vex hröðum skrefum. Ef til vill er hún al- gerlega sérstæð í sögu mann- kynsins. Þessar framkvæmd- ir, sem lýðveldið hefir leyst af hendi, eiga vel við hetju- skap þann, sem hermenn okkar sýna á ströndum Sa- lerno. ÞESSA TVO MÁNÚÐI, sem þingið hefir nú setið, hefir verið framleitt í Bandaríkj- unum 15 000 flugvélar og 281 flutningaskip. Fyrstu átta mánuði ársins 1943 voru 52 þúsund flugvélar, 23 000 skriðdrekar, 40 000 stórskota liðsvopn og 13 billjónir skot- færabelta framleidd í Banda ríkjunum. Stærri þjóðimar verða að heyja þessa styrj- öld, minni þjóðirnar hafa ekki bolmagn til þess. Ef við eig- um að losna við styrjaldir fyrir fullt og allt, þá eru það stærri þjóðirnar, sem verða að berjast fyrir því. Sumar hinna smærri þjóða eiga þó hetjulega baráttu að baki sér; þær hafa barizt fyrir frelsi sínu þar til þær voru yfirbugaðar og jafnvel leng- ur. En nokkrar minni þjóð- anna hafa haft verzlunarsam- bönd við báða styrjaldaraðil- ana. Það verður að hreinsa til að stríðinu loknu, og þá verða þessar þjóðir að ganga að skilmálum þess efnis, að Franahald á 6. síðu. Korsika. | MONTECRISTO ^ y?Alðria fehisonaccia MfHf v ýff£ Jyrrhenían ML, H’áf-ív Seo Wá Aiaccio,^. . v,_ .Jwr*- r^v"■ ***.»,%. Bonifac^^ g0nifac/o CAPE Sfroi' o íjLaMaddalena CAPRARA Gulfof . I _ _ S A R DINIA % 1 Porto “ - Ofarlega á kortinu sézt hafnarbörgin Bastia á austurströnd eyj- arinnar. Þaðan flýja hersveitir Þjóðverja nú yfir til Ítalíu. Á vesturströndinni sézt Ajaccio, fæðingarstaður Napoleons. 5. herinn hefir hafið nfja sékn við Salerno. Þjóðverjar byrjaðir að fiytja lið sitt burt frá Bastia á Korsiku* "O IMMTI HERINN hefir byrjað nýja sókn á Salernovíg- A stöðvunum. Ræðst vinstri fylkingararmur hans, sem skipaður er brezkum hersveitum, af mikilli hörku á hæða- drögin norður af Salerno og hefir þar veginn til Napoli á valdi sínu. Hægri fylkingararmurinn, sem skipaður er amer- ískum hersveitum, tók Olivetta Citra í gærkvöldi. Átt- undi herinn sækir einnig fast fram og hefir náð Altamura á vald sitt, Þjóðverjar hafa hins vegar búizt vel um, og eru orusturnar mjög harðar. Bandamenn beita mjög skórskota- liði í sókn sinni og halda uppi hörðum loftárásum á stöðv- ar óvinannna. Frggnirnar frá vígstöðvun- um á ítalíu í gær báru þess vitni, að Bandamenn sækja þar fram af hörku, enda þótt Þjóðverjar hafi búizt vel um í hæðardrögunum norður af Salerno. Fimmti herinn hefir byrjað nýja sókn. Beitir hann mjög stórskotoliði sínu, en Þjóðverjar svara í sömu mynt. Hefir hersveitum Clarks tekizt að ná Olivetta Citra á sitt vald. Áttundi herinn hefir held ur ekki setið auðum höndum. Hefir hann sótt fram nær 40 mílur á síðasta sólarhring og tekið borgirnar Matera, sem er um sjötíu km. austur af Pot- enza og Altamura ,sem er um 20 km. norðar. Fregnir í gærkvöldi skýrðu frá því, að hershöfðingjarnir Montgomery og Clark hefðu hitzt í gær og setið ráðstefnu saman. Loftsókn Bandamanna á ítal íu heldur sífellt áfram. Beindu þeir árásum sínum í gær —■ einkum að borgunum San Se- verino, sem er á leiðinni til Avellino, Beneventum og Av- ellino. Hafa loftárásir þessar valdið Þjóðverjunum miklu tjóni. Einnig hafa amerískar flugvélar gert árás á skipalest óvinanna skammt úti fyrir Napoli. Bandamönnum bætist á- vallt aukinn liðstyrkur á Sal- ernovígstöðvarnar. Barst til- kynning frá bækistöðvum Eis- enhower’s í gær um það, að aukið lið hefði stigið á land á Salernoströndum í gær. Aðstaða Þjóðverja á Korsiku verður æ ískyggilegri. Hafa Bandamenn nú Vechia á norð austurhorni eyjarinnar á valdi sínu. Einnig hefir lið ráðizt til landgöngu skammt frá Bastía. Þjóðverjar eru þegar byrjaðir brottflutning liðs síns þaðan yfir til Livorno. Nota þeir litla báta og flutningaflugvél- ar við brottflutninginn. Loft- árásir Bandamanna á Bastía hafa verið stórfelldar, enda er höfh borgarinnar nú í rústum. á fjórum stöðum Ornstarnar um Kiev og Dnlepropetrovsk byrjaðar Stérskotatarfð Rússa á Smolensk SÓKN RÚSSA TIL DNIEPR heldur stöðugt áfram. Hersveitir þær, sem tóku Poltava eru komnar að Kremenchug. Rús.sneskarhersveitir eru einnig á næsta leití við Kiev. Atlagan gegn Dniepropetrovsk er í þann veginn að hefjast. Þá eru Rússar og komnir að Smolensk og halda uppi vægðarlausri fallbyssuskothríð á steinsteypuvirki borg arinnar. Hafa þeir komið fallbyssum sínum fyrir örskammt frá virkjunum, sem hrynja óðum. Rússnesku hersveitirnar höfðu í gær komizt alla leið að Dnieprfljóti á fjórum stöðum. Hafa þær þegar gert vask- legar tilraunir til þess að komast yfir fljótið, en mæta harð snúnu viðnámi Þjóðverja. Ekkert lát verður enn á sókn ♦ rússn. hersveitanna vestur að Dnieprfljóti. Af fregnum í gærkveldi mætti ráða það, að þess myndi skammt að bíða, að Þjóðverjar biðu lægra hlut í hinum hörðu átökum, sem efnt er til á þessum slóðum. Rússar virðast leggja ofurkapp á að ná borgunum Kiev. Dniepropetrovsk og Klemen- chug, sem allar standa við Dniepr, á vald sitt, en sækja jafnframt hart að Smolensk norðar í víglínunni.Reynist her sveitir Rússa eins sigursælar næsta sólarhring og verið hefir hin síðustu dægur, mun mega vænta þess að tíðindi um fall þessara borga berist áður en langt um líður. Undanh. þýzka hersins virð- ist þó í hv(vetna skipulagt. Hins vegar hefur það mjög mikla þýðingu fyrir Rússa að ná borgum þeim, er hér um ræð ir á vald sitt ásamt umhverfi þeirra, enda er það greinilegt, að Rússar telja mikið við liggja að vinna sem flesta og stærsta sigra á vígstöðvum þessum áð- ur en veturinn gengur í garð. Líklegt má telja, að Þjóðverj ar muni leggja alla áhrezlu á það að búast um og verjast at- lögum rússneska hersins hand- an Dnieprfljótsins. Mun Rúss- um einnig reynast örðugt að komast yfir Dniepr staðhátta vegna. Bakkar fljótsins eru mjög inisháir, hærri að vestan, og gerir það varnarskilyrði Þjóðverja mun ákjósanlegri. Virðast allar líkur til þess, að Þjóðverjar hafi efnt til undan- halds síns af ásettu ráði, en hyggist nú veita vasklegt við- nám við Dniepr. Takist Rúss- um hins vegar að brjóta varnir þýzka hersins handan Dniepr, er liði Þjóðverja mikil hætta búin. Rússar halda einnig áfram sókn sinni á ströndum Azovs- hafs og stefna í áttina til Krím skaga. Munu þeir hafa i hyggju að innikróa lið Þjóðverja á skaganum. Munu Rússar hafa hug á því að framkvæma þessa ráðagerð sína í skyndingu og koma þannig fram hefndum fyr ir blóðbaðið mikla í Sevastopol, þegar Þjóðverjar tóku þá borg í fyrra. Herrioi látinn. Edouard Herriot. P DOUARD HERRIOT, himt ^ kunni franski stjórn- málamaður, er látinn. Hann var einn af helztu forvígism. róttæka flokksins, og um langt skeið borgarstjóri í Lyon. Herriot var hámenntaður maður, kunnur rithöfundur og ræðuskörungur. Eftir fall Frakklands tók Vichystjórnin hann höndum og var fyrir nokkru sagt í frétt- um, að hann hefði verið flutt- ur til Þýzkalands. í andláts- fregn hans í gærkveldi var þess hins vegar getið, eftir frétt frá Sviss, að hann hefði látizt á hressingarhæli í Suður-Frakk- landi. Loftárásir á Þýzkaland. BRETAR hafa lialdið uppi ákafri Ioftsókn gegn Þýzkalandi síðustu dægur. — f fyrrinótt var árás gerð á Hannover, en sú borg telur um hálfa milljón íbúa og fer þar fram mikil hergagnafram- leiðsla. í gær úar svo lagt til atlögu við Mannheim, Ludwigshafen, Achen og Darmstadt. Bretar misstu þrjátíu flugvélar í loft- árásum þessum. í gærkv. var einnig getið um loftárásir á franskar borgir, m. a. á Rúðu- borg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.