Alþýðublaðið - 25.09.1943, Side 4

Alþýðublaðið - 25.09.1943, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laug'ardagur 25. sept. 1943. ÁSKORUN TIL ALÞINGIS ....♦ — — Eftirfarandi áskorun var send alþingi í fyrradag. Samtímis var hún send blöðum og útvarpi til birtingar: VÉR undirritaðir alþingiskjósendur í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði, skorum á hið háa Alþingi a$ ganga ekki frá formlegum sambandsslitum vió Danmörku að óbreyttum þeim aöstæöum, sem islendingar og Danir eiga nú við að búa. Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Rv. Ágúst Pálsson, arkitekt, Rv. Ármann Halldórsson, skólastj., Rv. Árni Björnsson, cand. act. Rv. Árni Pálsson, prófessor, Rv. Ásgrímur Jónsson, málari. Rv. Axel Guðmundsson, skrifst.maður, Rv. Baldvin Halldórsson, skipstjóri, Hf. Benedikt Tómasson, skólastjóri, Hf. Bjarni Aðalbjarnarson, kennari, Hf. Bjarni Jónsson, dómkirkjupr., Rv. Bjarni M. Jónsson, námsstjóri, Hf. Björgvin Finnsson, læknir, Rv. Björn. Br. Björnsson, tannlæknir, Rv. Björn Ólafs, lögfræðingur, Rv. Brynleifur Tobíasson, menntask.k., Ak. E. Sandholt, póstritari, Rv. Egill Hallgrímsson, kennari, Rv. Einar Magnússon, yfirkennari, Rv. Eiríkur Björnsson, læknír, Hf. F. Hansen, kaupmaður, Hf. Finnur Einarsson, bóksali, Rv. Friðfinnur Guðjónsson, leikari, Rv. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarstj., H. Gestur Ólafsson, tollvörður, Ak. Gísli. Þorkelsson, efnafræðingur, Rv. Guðbrandur Jónsson, prófessor, Rv. Guðmundur Gamalíelsson,'bóksali, Rv. Guðmundur Jónsson, verkstjóri, Hf. Guðmundur Thoroddsen, prófessor, Rv. Gunnar Einarsson, prentsmiðjustj., Rv. Gunnlaugur Claessen, læknir, Rv. Hafliði Helgason, prentsmiðjustjóri, Rv. Halldór' Jónasson, ritstjóri, Rv. Hallgrímur Helgason, tónskáld, Rv. Hallsteinn Hinriksson, íþr.kennari, Hf. Haraldur Andrésson, forstjóri, Rv. Helgi Bergsson, hagfræðingur, Rv. Hermann Hermannsson, framkv.stjó. Rv. Höskuldur Ólafsson, bankafulltr., R.v. Ingólfur Davíðsson, kennari, Rv. ísleifur Árnason, prófessor, Rv. Jakob Sveinsson, kennari, Rv. Jens Ág. Jóhannesson, læknir, Rv. Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir, Ak. Jóhannes J. Reykdal, Þórsbergi. Jón Dúason, dr. jur., Rv. Jón Guðmundsson, skrif.stj., Rv. Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, Rv. Jón Ólafsson, lögfræðingur, Rv. Jón Stefánsson, fv. ritstjóri, Ak. Jónína Jónatansdóttir, frú, Rv. Kjartan R. Guðmundsson, læknir, Rv. Kr. Linnet. fv. bæjarfógeti, Rv. Kristinn Ármannsson, yfirkennari, Rv. Kristján Einarsson, forstjóri, Rv. Kristján Iiannesson,. læknir, Rv. Lárus Ingólfsson, leikari, Rv. Magnús Ásgeirsson, rithöfundúr, Hf. Mágnús Bl. Jónsson, past. emer., Rv. aría Hallgrímsdóttir, læknir, Rv. etúsalem Stefánss., fv. búnaðarm.stj. R. Ólafur Helgason, læknir, Rv. • Ólafur Tryggvason, verkfræðingur, Rv. Óskar Gíslason, gullsmiður, Rv. Páll Einarsson, fv. hæstar. dómari, Rv. Páll Sveinsson, kennari Hf. Pétur Þ. J. Gunnarsson, stórkaupm., Rv.. Pétur Zophoníasson, ættfr., Rv. Scheving Thorsteinsson, lyfsali, Rv. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona, Rv. Sigurður O. Björnsson, prentsm.stj., Ak. Sigurður Guðmundss., skrifst.stj. E.I. Rv. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur, Rv. Sigurkarl Stefánsson, cand. mag., Rv. Skúli Skúlason, blaðamaður, Rv. Snorri Sigfússon, skólastjóri, Ak. Stefán A. Pálsson, kaupmaður, Rv. Steinn Steinarr, rithöfundur, Rv. Sveinbjörn Sigurjónsson, mag., art., Rv. Sveinn Helgason, prentari, Rv. Sverrir Þorbjörnsson, hagfræðingur, Rv. Theódór Siemsen, kaupmaður, Rv. Tómas Vigfússon, trésmíðameistari, Rv. Valdimar Long, kaupmaður, Hf. Valgarð Thoroddsen, raveitustj., Hf. Vilmundur Jónsson, landlæknir, Rv. Þórarinn Kr. Guðmundss., form. Sjóm.f. H. Þorkell Þorkelsson, veðurstofustj., Rv. Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofutjóri, Rv. Adolf Björnsson, bankamaður, Hf. Áki Pétursson, hagst.ritari, Rv. Arngrímur Kristjánsson, skólastj. Rv. Árni Friðriksson, mag. scient, Rv. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, Rv. Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Rv. Axel Kristjánsson, forstjóri, Rv. Baldvin K. Sveinbjörnsson, lyfjafr., Rv. Benedikt Ögmundsson, skipstjóri, Hf. Bjarni Bjarnason, læknir, Rv. Bjarni Jónsson ,frv. bankastjóri, Rv. Bjarni Jósefsson, verkfræðingur, Rv. Björn Bjarnason, cand. mag., Rv. Björn Jóhannesson, fulltrúi, Hf. Bogi Ólafsson, yfirkennari, Rv. Carl Finsen, framkvæmdarstjóri, Rv. Eggert Bachmann, bankaritari, Rv. Einar Jónsson, mag, art., Rv. Einar Pálsson, blikksmiður, Rv. Erlendur Pétursson, forstjóri, Rv. Felix Guðmundsson, framkv.stj., Rv. Finnur Jónsson, málari, Rv. Friðfinnur Ólafsson, viðskiptafr., Rv. Friðrik K. Magnússon, stórkaupm., Rv.- Gísli J. Johnsen, stórkaupm., Rv. Gottfred Bernhöft, stórkaupm., Rv. Guðjón Guðjónsson, skólastjóri, Hf. Guðmundur Gissurarson, bæjarfulltr., Hf. Guðmundur Kjartansson, kennari, Hf. Gunnar Bjarnason, ráðunautur, Rv. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, Rv. Gunnlaugur Scheving, málari, Rv. Hallbjörn Halldórsson, prentari, Rv. Halldór Kjartansson, stórkaupm., Rv. Hallgrímur Jónasson, kennarask.k., Rv. Hannes Guðmundsson, læknir, Rv. Haraldur Hannesson, hagfræðingur, Rv. Helgi Magnússon, bankafulltrúi, Rv. Hermann Jónsson, ftr. verðlagsstj. Rv. Ingimar Jóhannesson, kennari ,Rv. Ingólfur Flygenring, íshússeigandi, Hf. Jakob Kristinsson, fræðslum.stj. Rv. Jens Figved, framkv.stj., Rv. Jóh. G. Ólafsson fulltrúi, Hf. Jóhann Þorsteinsson, kennari, Hf. Jón Á. Bjarnason, verkfr., Rv. Jón Engilberts, málari, Rv. Jón Guðmundsson, yfirlögregluþj. Hf. Jón Magnússon, deildartjóri, Hf. Jón Sigurðsson, skólastjóri, Rv. Jónas Kristjánsson, læknir, Rv. K. K. Thomsen, skrifst.stj., Rv. Kjartan Ólafsson, bæjarfulltr., Hf. Kristbjörn Tryggvason, læknir, Rv. Kristinn Björnsson, læknir, Rv. Kristján Eldjárn, stud, mag., Rv. Kristján Jónsson, bankaféhirðir, Rv. Lúðvíg Guðmundsson, skólastj., Rv. Magnús Bjarnason, bryggjuvörður, Hf. Magnús Már Lárusson, menntask.k., Ak. Matthías Einarsson, læknir, Rv. Ólafur Björnsson, dósent, Rv. Ólafur Jóhannsson, læknir, Rv. Ólafur Þorsteinsson, læknir, Rv. Óskar Jónsson, útgerðarmaður. Hf. Páll Magnússon, lögfræðingur, Rv. Pálmi Hannesson, rektor, Rv. Pétur Halldórsson, deildarstjóri, Rv. Ragnar Jóhannesson, cand, mag., Rv. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Rv. Sigríður Erlendsdóttir, ritari V.K.F., Hf. Sigurður Einarsson, dósent, Rv. Sigurður Nordal, prófessor, Rv. Sigurður Sigurðsson, læknir, Rv. Sigurrós Sveinsdóttir, form. V. M. F., Hf. Skúli Þórðarson, mag. art., Rv. Soffía Ingvarsdóttir, bæjarfulltr.,, Rv., Steindór Steindórsson, menntask.k., Ak. Sveinbjörn Finnsson, verðlagsstjóri, Rv. Sveinn Bjarman, bókhaldari, Ak. Sveinn Pétursson, læknir, Rv. Theodór Friðriksson, rithöfundur, Rv. Theódór Skúlason, læknir, Rv. Una Vagnsd., umboðsm., Brunabótaf., Hf. Valdimar Sveinbjörnsson, leikfimisk., Rv. Victor Gestsson, læknir, Ak. Þór O. Björnsson, deildarstjóri, Ak. Þórarinn Sveinsson, læknir, Rv. Þorsteinn H. Hannesson, söngvari, Rv. Þorvaldur Árnason, bæjargjaldkeri, Hf. Ágúst Bjarnason, skrifstofustj., Rv. Alfreð Gíslason, læknir, Rv. Árni Benediktsson, framkv.stj., Rv. Árni Jónsson, frá Múla, Rv. Ásgeir G. Stefánsson, framkv.stj., Hf. Axel Blöndal, læknir, Rv. Baldur Andrésson, cand.theol., Rv. Beinteinn Bjarnason, útgerðarmaður, Hf. Bergsveinn Ólafsson, læknir, Rv. Bjarni Bjarnason, lögfræðingur, Rv. Bjarni Jónsson, læknir, Rv. Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag., Rv. Björn O. Björnsson, ritstjóri, Rv. Björn Bl. Jónsson, löggæzlumaður, Rv. Broddi Jóhannesson, dr. phil., Rv. E. Ragnar Jónsson, forstjóri, Rv. Eggept P. Briem, forstjóri, Rv. Einar E. Kvaran, bankabókari, Rv. Einar Ól. Sveinsson háskólabókav., Rv. Eyþór Gunnarsson, læknir, Rv. Finnbogi R. Þorvaldsson, verkfr., Rv. Friðbjörn Aðalsteinsson, skrifst.stj., Rv. Friðjón Jensson, læknir, Ak. Garðar Þorsteinsson, sóknarprestur, Hf. Gísli Jónsson, bifreiðasm.meistari, Rv. Gretar Fells, rithöfundur, Rv. Guðjón Gunnarson, framfærsluftr., Hf. Guðmundur Hannesson, prófesssor, Rv. Guðmundur Matthíasson, kennari, Rv. Gunnar J. Cortes, læknir, Rv. Gunnar Hallgrímsson, tannlæknir, Ak. Gylfi Þ. Gíslason, dósent, Rv: Halldór Halldórsson, kennari, Ak. Halldór Pálsson, ráðunautur, Rv. Hallgrímur Jónsson, fr. skólastjóri, Rv. Hannes J. Magnússon, kennari, Ak. Helgi Bergs, forstjóri, Rv. Hermann Haraldsson, gjaldkeri, Rv. Hjálmtýr Pétursson, verzlunarmaður, Rv. Ingimar Jónsson, skólastjóri, Rv. ísak Jónsson, kennari, Rv. Jakob Jóh. Smári, adjunkt, Rv. Jens Guðbjörnsson, bókbindari, Rv. Jóhann Sæmundsson, læknir, Rv. Jóhannes Björnsson læknir, Rv. Jón Blöndal, hagfræðingur, Rv. Jón H. Guðmundsson, ritstjóri, Rv. Jón Jóhannesson, prófessor, Rv. Jón G. Nikulásson, læknir, Rv. Jón Sigurgeirsson, kennari, Ak. Jónas Þorbergsson, útvarpstjóri, Rv. Karl Jónsson, læknir, Rv. Klemens Tryggvason, hagfræðingur, Rv. Kristín Ólafsdóttir, læknir, Rv. Kristinn Stefánsson, skiptjóri, Rv. Kristján Guðmundsson, forstjóri, Rv. Lárus Bjarnason, fv. skólastjóri, Hf. Magnús Andréssön, útgerðarm., Rv. Magnús Jochumsson, póstfulltr., Rv. Magnús Pétursson, héraðslæknir, Rv. Matthías Þórðarson, þjóðminjav., Rv. Ólafur Hansson, menntask.kennari, Rv. Ólafur Sigurðsson, læknir, Ak. Óli Hjaltested, læknir, Rv. Óskar Norðmann, kaupmaður, Rv. Páll Sigurðsson, læknir, Rv. Pálmi Jósefsson, kennari Rv. Pétur Sigurðsson, erindreki, Rv. Ragnar Ólason efnafræðingur, Ak. Sigmundur Halldórsson, arkitekt, Rv Sigurður Benediktsson, ritstjóri, Rv. Sigurður Guðmundss., skólameistari, Ak. Sigurður Pétursson, byggingarfulltr., Rv. Sigurjón Jónsson, verzlunarstjóri, Rv. Símon Jóh. Ágústsson, dr. phil., Rv. Snorri Hallgrímsson, læknir, Rv. Stefán J. Björnsson, skrifst.stj., Rv. Steingrímur Guðmundss., prentsm.stj., R. Sveinbjörn Jónsson, byggingarmeist., Rv. Sveinn Gunnarsson, læknir, Rv. Sverrir Ragnars, kaupmaður, Ak. Theodór Á. Mathiesen, læknir, Hf. Tómas Guðmundsson, rithöfundur, Rv. Úlfar Þórðarson, læknir, Rv. Valdimar Jóhannsson, fv. ritstjóri, Rv. Vilhjálmur Lúðvíksson, bankaritari, Rv. Þórarinn Björnsson, menntask.kennari, A. Þórður Þórðarson, læknir, Rv. Þorsteinn Stefánsson, bæjargjaldkeri, Ak. Þorvaldur Skúlason, málari, Rv. (U|rí|ðnbl<tðtð Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hla farið með gott mál. SAMTÖKIN eru sterkasta vopn hins vinnandi fólks í baráttunni fyrir bættum kjör- um og breyttum þjóðfélagshátt- um. Þess vegna var það góð hugmynd, sem fram kom á síð- asta þingi Alþýðusambandsins og samþykkt var, að Alþýðu- sambandið skyldi gangast fyrir enn víðtækari samtökum hins vinnandi fólks hér á landi, en í því sjálfu felast, fyrir eins konar bandalagi hinna vinn- andi stétta, sem sameinaði inn- an sinna vébanda sem flestar samtakaheildir alþýðunnar, sem á hreinum stéttargrund- velli starfa að hagsmunamál- um hennar. En því miður er ekki annað sjáanlegt, en að kommúnistar, sem síðan á síðasta Alþýðusam- bandsþingi hafa verið mestu ráðandi í Alþýðusambands- stjórn, séu komnir vel á veg með að eyðileggja þessa hug- mynd. Öllum hefði átt að vera það ljóst, að hún gæti því aðeins orðið að veruleika, að hið fyr- irhugaða bandalag hinna vinn- andi stétta yrði frá upphafi byggt á hreinum, ópólitískum stéttargrundvelli og fullkomnu jafnræði þeirra samtakaheilda, sem til var ætlast að tækju þátt í því. Og þetta átti að vera for- ystumönnum Alþýðusambands- ins því augljósara, sem reynsla er fengin fyrir því, að ekki er einu sinni'hægt að sameina þau samtök, sem eru innan Alþýðu- sambandsins sjálfs, um pólitísk stefnumál, síðan það varð eins fjölmennt og það heíir verið hin síðustu ár. Það var því nauðsynlegt, að Alþýðusam- bandið hefði í öllum undirbún- ingi sínum að stofnun hins fvr- irhugaða bandalags hinn avinn- andi stétta fullkomið samkomu- lag við aðrar þær samtaka- heildir, sem í því áttu að vera, bæði um skipulag þess og stefnuskrá, og umfram allt, að öll pólitísk togstreita yrði frá upphafi útilokuð. Alþýðuflokksmennirnir í stjórn Alþýðusambandsins bentu líka mjög rækilega á þetta við undirbúning málsins. En fyrir kommúnistana, sem mynda þar meirihluta að jafn- aði ásamt einum sjálfstæðis- manni, varð engu viti komið. Þeir knúðu það í gegn, að sam- þykkt var í sambandsstjórninni stefnuskrá fyrir hið fyrirhug- aða bandalag, án þess að nokk- uð væri rætt um hana við önn- ur samtök, sem í því eiga að vera, en bersýnilega er aðeiris ætlað að segja já og amen við öllu því, sem kommúnistar í stjórn Alþýðusambandsins vilja vera láta. Og svo sem til þess að fullkomna vitleysuna, tróðu þeir inn í þessa stefnuskrá, þrátt fyrir allar aðvaranir Al- þýðuflokksmanna í sambands- stjórn, flokkspólitískum firrum sínum í málum, sem stéttarsam- tökin sem slík hafa hingað til algerlega leitt hjá sér, svo sem hinni kommúnistisku kröfu um það, að þrjú stórveldi, þar á meðal vitanlega Rússland, verði beðin að ábyrgjast sjálfstæði Islands! Greinilegar gátu kom- múnistar ekki gefið til kynna, hvað fyrir þeim vakir: að nota núverandi aðstöðu sína í stjórn Alþýðusambandsins og for- uðu bandalagsstofnun til þess að negla sem flestar samtaka- göngu þess um hina fyrirhug- heildir hins vinnandi fólks til fylgis og samábyrgðar við sig! Afleiðingarnar af þessar1 pólitísku refskák kommúnista í sambandi við fyrirætlunina um stofnun allsherjarbandalags með samtakaheildum hins vinn- andi fxv— hafa heldur ekki L.tU br"a lcngi eftir sér. Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja, ein stærsta og þýðingarmesta samtakaheildin önnur en Al- þýðusambandið, hefir raun- verulega neitað að taka þátt í (Framh. á 6. aiöu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.