Alþýðublaðið - 28.09.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.09.1943, Blaðsíða 8
9 ALÞYÐUBLABIÐ Þriðjudagur 28. sept. 1943. — Þér getið ekki fengið þetta lán. Hafið þér ekki þrjú lán eldri? —Jú, svo lansamur er ég nú. ■TJARNARBfð Serbiaslóðir Komdu konu til að gráta, kysstu burtu tárin og þú hefir ráð hennar, í hendi þér meðan æfin varir. Sybil Spottiswoode. ❖ ❖ * TEKINN A ORÐL tsiommn: ug eis/ca your svo heitt, ungfrú Lára, að ekkert er það til, sem ég vildi ekki feginn gera, ef þér bæðuð mig þess.“ Hún: „Ég ætla þá að biðja yður að giftast elztu systur minni. Hún er farin að reskjast, svo að það er óvíst, hvort hún giftist að öðrum kosti. En ég er ung ennþá og liggur ekkert á að giftast.“ SKÁRRA HINUM MEGIN Kenndur maður sat í kirkju og þótti ræðan, sem lesin var upp af blöðum bæði löng og leiðinleg. Heyrðist hann þá tauta fyrir munni sér svo hátt, að ýmsir heyrðu: „Æ, flettið þér nú við, séra Björn minn, ef það kynni að vera svolítið skárra hinum megin.“ ❖ ❖ ❖ — HÉR er svo þröngt að ég get hvergi lagt frá mér hatt- inn minn. Ég verð víst að setja hann á höfuðið aftur. —Blessaður gerðu það ekki. Vitlausari stað geturðu áreiðan lega ekki fundið til að láta hann á. * * * Fríður er fjáður svanni. ísl. málsháttur. — Hann hikaði snöggvast, enn þá með gremju og grun- semdarsvipinn á sólbrenndu, laglegu andlitinu, en svo sneri hann sér við og fór án þess að segja orð. — K'lukkan var tíu mínútur gengin í tólf, og meðan Marion lézt vera að athuga jurtirnar í garðinum, sló klukkan í kirkjuturninum fjórðapart yf- ir ellefu. Hún gekk inn í húsið. * Ég var undrandi þegar ég komst að raun um að vondi áratugurinn sem þeir kölluðu í Ameríku voru aldarlokin hjá okkur. En ég man það líka, að í Evrópu var þessi vondi ára- tugur allmiklu síðar, einmitt þegar ég var á mótum æsku og fullorðinsára. Þetta var vissu- lega erfiður tími, líkastur of fögru, of skínandi björtu sól- setri. Það ástand, að vera í þann veginn að kveðja æskuna og heilsa fullorðins árunum, var í senn ljúft og sorglegt. Það orkaði' truflandi á tilfinn- ingar mínar. Mér gat næstum því fundizt ég vera fest upp á mjóan þráð í mikilli hæð og ætti yfir höfði mér að falla til jarðar þá og þegar. Það var í senn yndislegt, hættulegt og skemmtilegt. Þetta hófst allt með draumi, sem ég hefi aldrei getað gleymt öll þessi ár. Mér virtist ég vera á gangi eftir mosaþembu. Landslagið kannaðist ég síðar við úr Vorinu eftir Botticelli. Undir þessum draumatrjám virtist mér tilveran ólíkt bjart- ari og unaðslegri en ég átti að venjast. Maður nokkur kom í Ijós á skuggalegu baksviði sýn- arinnar og gekk í átt til mín. Hann var svo fagur álitum, að það beinlínis skelfdi mig. Það kom og í Ijós, að ég hafði gilda ástæðu til að óttast. Drauma- maðurinn minn kom til mín og lyfti mér upp án þess að mæla orð frá vöriun, líkt og hann hefði í hyggju að bera mig brott. En hann lagði mig gæti- lega niður á jörðina aftur og gerði sig líklegan til að nauðga mér í mjúkum mosanum. Vekj araklukkan batt skjótan enda á draum minn einmitt þegar hann var að því kominn að yf- irbuga mig. !Þegar ég komst til fullrar vitundar blasti vegg- fóðrið í hótelherbergi úti k' landi við sjónum mínum. Ég var á fyrsta hljómleikaferða- lagi mínu og hafði kvöldið áður haldið hljómleika í borg nokk- ‘urri á Mæri. Draumurinn fékk mikið á mig, en jafnframt var ég harla hreykin yfir því. að mig skyldi geta dreymt slíka hluti. Ég var nú orðin sextán ára. Að baki var það tímabil. þegar ég og mín kynslóð höfðum ver- ið algerlega háð rússneskum bókmenntum, Dostoevski, Tol- stoy, Chekhov. Hórdómur Önnu Kareninu heyrðL fortíð- inni til, ennfremur hin blessaða vændiskona Sonia. Eftir þetta steypti ég mér út í franskan úr- kynjunarskáldskap. Ég drakk í mig skáldskap eftir Baudelaine Verlaine, Rimbaud, Huysmans, Máterlinck. Og nú var svo kom ið; að í draumi hafði fallegur, ókunnur maður beitt mig of- beldi. ' Ég kynntist Charles Dupond í marzmánuði á vorhátíð Hinn- ar nýju listar. Ekki væri rétt að segja, að ég hefði orðið ást- fangin af honum um leið og ég sá hann. Ég hafði sem sé elskað hann áður en ég sá hann, já, frá því að ég sá fyrstu mál- verkin hans. Þegar hann kyssti á hönd mína — ekki á handar- bakið eins og kurteisir Vínar- búar voru vanir að gera held- ur á lófann — hugsaði ég: Þetta eru örlög. Að minnsta kosti datt mér eitthvað háfleygt í hug... . Fylgjendur Hinnar nýju list- ar var hinn mesti lausungar- lýður, en allir stefndu þeir þó að einu marki: Að finna list- inni eitthvert nýtt form, voru byltingarsinnaðir Ilistamenn. Félag þeirra var líkt og bjarn- arhíði, en í þessu híði svaf flest það, sem komið hefir í ljós í nútímalist, orðið hefur að raun- veruleika árið 1940. Þetta var nýtt lífstákn, ný fegurð, þar sem engu var ofaukið og hark- an var dásömuð. Þetta var fyrsta tákn hins nýja tíma, tuttugustu aldarinnar og í þeirri vöggu lá allt það, sem við eigum um þessar mund- ir — ef til vill einnig núver- andi styrjöld. Ég hafði villzt á hátíðakvöld Hinnar nýju listar fyrir atbeina Klöru og Shanis. Ennfremur hafði Kant hljómsveitarstjóri, maðurinn sem kyssti mig einu sinni eins og mannæta, lokkað mig þangað. Klara hafði gengið á eftir Shani með grasið í skón- um langan tíma og beðið hann að semja fyrir sig danslag. Að vísu ekki léttan vals, ekki held ur daðurpolka, jafnvel ekki heldur hina villimannalegu nýj ung, sem borizt hafði frá Ame- ríku og kallað var one-step. Eftir margar tilraunir gat hann soðið saman lag, sem hann kallaði, Pierret Mélan-Colique“ Slík lög voru í tízku á meðal okkar á þeim tímum. Við telp- urnar gengum í svörtum kjól- um með hvíta kraga, því að þannig vildu karlmennirnir að við værum. NÝJA BtO BB Bæjarslúðrið. Stórmynd með ROLAND COLMAN, JEAN ARTHUR, GARY GRANT Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn yngri en 14 ára. Tvifarinn. Sýning kl. 5 (So you won’t Talk?) með skopleikaranum JOE E. BROWN. GAMLA BIO Dutlongar ástarinnar* „Lady be good“ Metro-Goldwyn-jVIayer söng og dansmynd. Eleanor Powell. Ann Sothern Robert Young. Sýnd kl. 7 og 9. 3V2—6V2. „Flying Blind“ Richard Arlen Jean Parker. Bannað fyrir hörn innan 12 árá. Ég man vel eftirvæntinguna, annirnar og vonbrigðin, sem við urðum að þola, áður en við komum „Pierrot Mélancolique“ á framfæri. Hin nýja list var enn þá hálfgerður leyndardóm- ur og fylgjendur hennar voru fáir. En við létum ekki bugast. Klara dansaði í síðasta ferdans inum. Shani var óþekktur, ó- tútlegur, illa siðaður náungi, sem aðstoðaði við þriðja flokks hljómleika og ég sjálf, sem var eins konar hjákona Péturs dapra, hafði hlutverkið upp- skrifað á sýningunni. En eftir mikla fyrirhöfn, tókst okkur að koma sýningunni á framfæri og „Pierrot Mélancolique“ varð fyrsti nútíma dansinn. Ég býst við, að þetta hafi verið mjög skrötið, eins og flest byrjendaverk eru, en við litum mjög hátíðlegum augum á sjálfa okkur. Við vorum brautryðjend ur, blysberar og fánaberar og börðumst fyrir stórfenglgt mál- efni. Æskan þráir að trúa á eitt- hvað og berjast fyrir eitthvað, annars rotnar hún niður í ræt- ur. Við börðumst fyrir nýjum stíl í lífi og listum. Um hina, sem börðust fyrir nýrri skipan félagsmála höfðum engar fregn ir borizt í fílabeinsturn vom. Það kom seinna, þegar ég kynntist Walter. Svo skeði hinn mikli viðburð- ur. Klara dansaði öðruvísi en nokkur hafði nokkru sinni sézt STENI SLEGGJA Nippy opnaði dyrnar og mennirnir fyrir utan streymdu inú. Jack bjó sig til að reyna kraftana. Hann var snöggklæddur og í þunnum léreftsbuxum. Starfið byrjaði hann á þvi. að lyfta upp stórum og þungum ámum með því að stinga þumalfingrunum gegnum spons- götin. Svo rétti hann handleggina út frá sér og lyfti þeim smám saman hærra og hærra, eins og hann fyndi lítt til þungans af ámunum. Svo kastaði hann ámunum frá sér út í horn og litað- ist um. Menn þeir, er gjaman vildu gefa honum færi á að æfa sig, sátu á bekk og horfðu á aðfarir Stena sleggju. Þótti þeim nóg um afl hans og gerðust ókyrrir í sæti. — Meiðir hann okkur? spurði stór en linkulegur náungi og hallaði sér yfir borðið og Nippy ritaði hjá sér nafn hans og heimilisfang. — Mér finnst hann ansi fyrirferðamikill. — Vertu óhræddur, sagði Nippy glottandi. Hann er sauðmeinlaus, þegar hann er búinn að láta upp hanzkana. Það eina — Nippy steinþagnaði, því að nú heyrðust þungir skellir. Jack var tekinn að fást við trémanninn, sem hann æfði sig á og lét nú höggin dynja á höfði hans, brjósti og herðum. Trémanninum var þannig fyrir komið, að hann kastaðist ávallt til baka eftir hvert högg, sem Steini sleggja rétti honum. Þessu fór fram um nokkra hríð. Höggin skullu á tré- manninum svo ótt og títt að vart mátti auga á festa. En. skyndilega heyrðust brak og brestir. Og hvort sem tréð hef- TEARIN6 OPP VOUR EPAUUETTES, EH TODT ? SAVES ME TWE TROUBLE/ NOW VOU’RE NO UONOER W AAV SUPERIOR ________ RL OPPICER... V. TH0U6HT YOU’D RUN OUT, IS THAT IT ? AND OUR DEPEAT IS VOUR PAULT, TOO/ VOLJ LET THE PRISONERS C"-, E5CAPE / T- WOiLF: Eruð þér að slíta af yð- TODT ur einkennin? Þér ætlið mér — WOLF: Þér hélduð að þér gæt- það sem eftir er! Nú eruð þér uð sloppið! Ósigur okkar er yðar ekki lengur yfirmaður minn! sök. Þér létuð fangana sleppa. -xmszzs X'VE COT MV OWN SCORES TO SETTLE WITH VOU/I'VE BEEN WAITIN6 ALON6 TIAAE POR THIS... er búinn að bíða lengi eftir þessu tækifæri. Ég hef mína eigin aðferð til að gera út um málefni okkar. Ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.