Alþýðublaðið - 01.10.1943, Side 5

Alþýðublaðið - 01.10.1943, Side 5
Föstudagur 1. október 1943, ALÞYÐUBLAÐIÐ < s s s s s s s s s s s s s s t s s s s s s s s s s s s s s s s $ I 1 Rústir í Torino. Fáar borgir á Ítalíu hafa orðið harðar úti í loftárásum Breta, en hin mikla iðnaðarborg Tor- ino á Norður-ítalíu, enda var hún miðstöð hergagnaframleiðslunnar í ríki Mussolinis. Mynd- in gefur ofurlitla hugmynd um, hvernig Torino lítur nú út. (TlacRríhur í ðag. armaður í West Point eft- EGAR ég var yfirumsjón- ir fyrri heimstyrjöldina, var Douglas MacArthur vanur að koma seint í skrifstofuna á á morgnana, eftir að undir- menn hans höfðu unnið í nokkra klukkutíma. Hann komst að raun um, að þessi venja hans jók reglusemi í skrifstofunni. Ótruflaðir af nærveru hans, gátu starfsmenn hans tekið til á skrifstofunum, áður en hann kom, og voru tilbúnir að setj- ast á ráðstefnu með 'honum. Þessum sama sið heldur hann enn í dag í höfuðstöðvum sín- um. Verðmennirnir búast altaf við honum um klukkan tíu og heilsa hátíðlega, þegar hann stígur út úr bílnum. í skrif- stofu sinni heldur hann sömu venju og í West Point. Foringj- ar eru kvaddir á fund hans, ráð- stefnur eru haldnar, hann hlustar á skýrslur og bréf og les riturum sínum fyrir. Dagsverk hershöfðingjans er hafið. — Alla ævi hefir MacArthur hershöfðingi verið gæddur öll- um eiginleikum hermannsins. Hann er orðin 63 ára, en allt um það gengur hann teinréttur. Hár hans, sem áður var svart, er aðeins farið að grána. Hann er grannvaxinn og ber sig með hermannlegri tign. Göngulag hans, hvatlegt og öruggt, ber vott um hið mikla lífsfjör hans, ábugandi viljaþrek og góða heilsu. Meitlað andlit hans ber vott um 'hörku og sjálfsaga og í það eru fáar eflihrukkur komn ar. Hrukkur eru aðein við nef- ið og munninn, þegar hann brósir eða einhver segir fyndn- isyrði, * HANN kemur til vinnu sinn ar í mógulum buxum og í leðurjakka, sem flugmenn gáfu honum. Honum þykir mjög vænt um jakkann, því að nafn hans er stimplað yfir brjóstvas ann og á öxlunum eru fjórar hvítar stjörnur. Höfuðfat hans er alþekkt, en það er gullbrydd húfa með linum kolh, sem slett ist út í vangann, þegar hann gengur. Það kemur varla fyrir, að hann fari í fullan einkenn- isskrúða um þessar mundir og ber aldrei öll heiðursmerki sín í einu, en þau eru yfir fjörutíu að tölu. MacArthur hershöfðingi hef- ir verið leiðtogi bandamanna- herjanna á Suðvestur-Kyrra- hafi í hálft annað ár. Undir yf- irherstjórn hans eru amerísku og áströlsku herfylkin, ame- ríski, hollenzki og ástralski flotinn, mestur hluti ástralska flugliðsins og Spitfireflugvélar, sem Bretar fljúga. Þar eru einn ig hollenzkir skæruhermenn og úr þessari mislitu hjörð hefur hann gert vaskan og þunghögg- an her. * HANN stjórnar styrjöldinni gegn Japönum frá stórri byggin,gu í hvítum stíl ,,ein- hversstaðar í Ástralíu“. Skrif- stofa hans er íburðarlaus. Þar er aðeins skrifborð, leðurdregn ir átta stólar, legubekkur og við einn vegginn eru stórar hillur fullar af bókum. — Engir upp- Eftirfarandi grein, sem f jallar um MacArth ur hershöfðingja, er eftir Tillman Durdin og er þýdd úr World Digest. drættir eru á veggjunum, og eina veggjaskrautið eru mynd- ir af Washington og Lincoln. Þegar hann kemur til skrif- stofu sinnar á morgnana, er hann búinn að afkasta nokkr- um hluta dagsverksins. Hann hefur verið á fótum frá því klukkan var hálf átta, iðkað morgunleikfimi, borðað morgun verð og lesið skýrslurnar að heiman, sem komið hafa um nóttina til höfuðstöðvanna. Ef eitthvað þýðingarmikið hefir skeð, kallar hann máske á Rirhard K. Sutherland, yfir- mann foringjaráðsins, eða George Kenney, yfirmann flug 'hersins og ræðir við þá um atburðina. Hinum megin við ganginn, fyrir framan skrifstofu Mac- Arthurs situr aðstoðarmaður hans, Charles H. Morhouse, sem ennfremur er læknir hers- höfðingjans. MacArthur boðar sjaldan marga á fund sinn í einu. Hann vill heldur tala einslega við undirmenn sína eða á fámennum fundi.. Sumir segja, að MacArthur sé maður fáskiptinn og dulur og ekki auðvelt að ná kunningskap hans. Það er satt, að hann um- gengst fáa utan hersins, en skrifstofa hans er alltaf opin öllum foringjum, sem brýnt er- indi eiga. Á höfuðvígstöðvunum ganga foringjarnir út og inn athugasemdalaust, ef þeir eiga erindi. Starfsfólk MacArthurs á höfuðstöðvunum er úrvalslið og tengt honum böndum félags- skaparins. Sutherland er hans hægri hönd og yfirmaður for- ingjaráðs hans. Hann er 49 ára gamall og talinn einn af hæf- ustu foringjum ameríska hers- ins. * HERSHÖFÐINGINN ferðast mjög lítið og fer sjaldan í heimsóknir til herbúðanna. Hann hefir víðfeðma yfirsýn yfir starfssvæði sitt og fer sjald an annað en að heiman frá sér til skrifstofunnar og frá skrif- stofunni ‘heim. Hann er gæddur lifandi ímyndunarafli og dá- samlegum hæfíleika til þess að sjá málin í heildarsýn. Venju- lega gengur hann um gólfið og tottar pípu sína, þegar hann er að hugsa, og gott þykir honum að hafa einhvern til þess að tala við. — Skrifaðu þetta nið- ur, segir hann stundum við þann, sem viðstaddur er. Þegar hann hefir lokið við að skýra frá áætlun sinni, verður for- inginn, sem viðstaddur er, að útlista áætlunina fyrir herfor- ingjunum. — Það er auðvelt að vera einlægur við MacArthur, segja kunningjar hans, — því að hann er einlægur við aðra. Undirmenn hans dást mjög að honum og bera virðingu fyrir honum, og hann ber ótakmark- að traust til þeirra, ef honum finnst þeir vera traustsins mak legir. I hugum óbreyttra her- manna er hann fjarlægt tákn, þekkt nafn, fulltrúi mikils valds, sem maður getur aldrei búizt við að sjá, en er fús á að berjast fyrir, því að það er eins og óbreyttur hermaður frá Ohio sagði: — Við treystum alltaf dómgreind hans. Loks er Mac- Arthur „Besti náungi.“ Hann sendir mönnum sínum oft smá- gjafir, vindlinga, sælgæti, bæk ur og svo frv. Vinsældir hans meðal ástr- ölsku hersveitannþ komu bezt í ljós árið, sem leið, þegar hann ferðaðist um herbúðirnar við Port Moresby í litlum bíl. „Góða ferð Bandaríkjamaður!“ hrópuðu þeir á eftir honum, þegar hann fór. Einn amerísku REYKJAVÍKURBÆR hefir haft þá venju undanfarin ár að senda vistfólki Elliheimilisins glaðning svokallaðan tvisvar á ári, á hverju sumri og eins fyrir jólin. Þetta hafa ekki verið stórar fjár- upphæðir, 25 krónur í hvort skipti fyrst framan af en síðan 50 krón- ur. Gamlafólkið og sjúklingarnir, sem dvelja í þessu heimili hafa að sjálfsögðu ekki litið á þetta sem styrk heldur sem glaðning, enda munu ráðamenn bæjarins ekki hafa ætlast til þess að öðru vísi væri litið á það. EN ÞESSU HEFIR verið breytt í sumar og út af því hefir skapast allmikil óánægja. Hvers vegna er til dæmis gamalmenni og sjúkling ur, sem allt af hefir fengið send- ingu, allt í einu nú verið svift henni, þegar þess er gætt að kjör þessa fólks hafa ekki breyzt á nokkurn hátt? Auk þess virðist að fólk sé undanskilið, sem virðist eiga fullan rétt á því að eftir því sé mur(áð. ÉG SKIL ÞETTA EKKI. Reykja víkurbæ munar engu að láta þenn- an glaðning ná til allra, fyrst hann er yfirleitt sendur. En að skilja suma útundan skapar gremju og sorg. í heimilinu eru margir afar og ömmur, barnabörn þeirra heim sækja þau. Þeim þykir gaman að rétt litlu vinunum sínum einhverja ögn þegar þeir koma. Glaðningur- inn hefir oft á tíðum verið not- aður til þess. Ég ^trúi því ekki 0 Ipiltanna stundi þungan og sagði: — Ég hefi komið tíu þúsund mílna vegalengd til þess að sjá MacArthur. Það var þess virði.“ Ástralskt vikublað, sem gefið er út vegna hermannanna, sagði: „Ástralíumenn ættu allt af að muna eftir því að þakka guði fyrir MacArthur.“ í ástr- ? alska þinginu er oft minnst á ^ hann. S MacArthur hershöfðingi vinn S ur að jafnaði alla sjö daga vik- S unnar. Á morgnana sinnir hann S algerlega herstj órnarstörfum. J Hann fer til hádegisverðar kl. ^ 1,30 ásamt frú MacArthur og ^ ofurlitlum,. fimm ára gömlum ^ Arthur, en að loknum snæðingi S, kemur hann strax til vinnu aft- S, ur. Eftir hádegið talar hann S við þá fáu foringja, sem hann S veitir áheyrn. En veiti hann S manni áheyrn, veitir hann S langa áheyrn: Oft veitir hann S klukkutíma til tveggja tíma við S tal og ræðir þá um málin á víð ^ og dreif. Oft vekur hann undr- un gesta sinna með þekkingu ^ og minni. Hann getur vitnað í S biblíuna, Shakespeare, Napo- S leon, Mark Tvain og Lincoln. S Stundum segir hann blaða- S mönnum meira um þeirra eigið S starf, en þeir vita sjálfir. ^ * S H ^W-'D MacArthurs er sta'.'f S hans. Hann hefir ekki tek " ið sér neinn frídag síðan hann var kallaður til virkrar þjón- ustu á miðju ári 1941. Hann hefir tilvitnun eftir Lincoln í ramma á vegnum hjá sér, og þessi tilvitnun er á þessa leið: „Ég vinn eins og ég veit bezt og get bezt, og það ætla ég að gera til hinnstu stundar. Ef mér tekst þetta, skiptir mig engu, hVað sagt er gegn mér.“ Það er augljóst, að Mác- Arthur lifir og starfar í anda Lincolns. fyrr en ég tek á að borgarstjórinn standi fyrir því að þessu fólki sé mismunað og vænti þess að hann athugi þetta mál. „FRÆÐIMAÐUR“ skrifar mér: ,,Ég þakka þér fyrir pistilinn þinn um fundagerðabækur og önnur gögn verkalýðsfélaga. Þau eru dýr mætur fjársjóður, sem ekki má glatast. Hið sama má segja um gögn atvinnurekenda. Mér finnst að um þessi gögn ætti að gilda hið hið sama og um opinberar embætt isbækur. Þeim skal skilá í þjóð- skjalasafnið 25 árum .eftir að síð- ast hefir verið fært inn í þær. Hið sama ætti að gilda um gögn verka lýðsfélaga og atvinnurekendafé- laga. Þar geta svo samtök beggja gengið að þeim, þegar þau þurfa á þeim að halda.“ KAUPMENN ERU að komast í hreinustu vandræði með heimsend ingar. Sendisveina er ekki hægt að fá. Fólk ætti að gera þeim léttara fyrir með því, í fyrsta lagi, að sækja sem mest sjálft í búðirnar, í öðru lagi, að panta daginn áður og í þriðja lagi að panta sem allra sjaldnast og sem langmest í einu. Þetta er vel hægt og báðum til hagsbóta. EN ÞÓ AÐ kaupmennirnir séu í vandræðum, þá hygg ég, að blöð in séu í enn meiri vandræðum. Ég hef áður skrifað um það að útsending blaða hér í bænum er úrelt. Það hlýtur að vera hægt að Framhald á 6. síSu. Tilkynning. Frá og með 1. október þar til öðruvísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna kr. 14,16, með vélsturtu kr. 18,50. Eftir- vinna kr. 17,43, með vélsturtu kr. 21,77. Nætur- og helgi- daga kr. 20,71, með vélsturtu kr. 25,05. Vöruhílastöðin Þróttur. Áikriftarsími Alþýðubiaðsins er 4900. Glaðningurinn til gamla fólksins. Nýjar reglur, sem ekki eru góðar. Enn um fundagerðabækur og önnur gögn verkalýðsfélaga. Sendisveina vantar. Vandræði blaðanna. Orðsending til Ástu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.