Alþýðublaðið - 01.10.1943, Qupperneq 7
Föstudagur 1. október 1943.
AL&YÐU&L/KÐI&
Bœrinn í dag.\
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er i Iðunnarapó-
teki.
ÚTVARPIÐ:
20.30 íþróttaþáttur í. S. í.
20.45 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 13 í C-dúr eft-
ir Mozart.
21.00 „Úr handraðanum" (Sveinn
Sigurðsson ritstjóri.)
21.20 Symfóníu-tónleikar (pl'ötur)
Tónverk eftir Brahms: a)
Píaón-konsert nr. 2. b)
Sorgarf orleikur inn.
22.20 Fréttir.
Berklavöm
biður alla þá, sem ætla að aðstoða
við söluna á sunnudaginn kemur
að koma til viðtals í Lækjargötu
10 B, skrifstofu S. B. S. kl. 8% í
kvöld.
Hjónaband.
Ungfrú Lilly Knudsen og Þór-
hallur Ásgeirsson, sendiráðsfull-
trúi í Washington, verða gefin
saman í hjónaband á sunnudaginn
kemur, 3. október. Utanskrift
þeirra um helgina er: 931—82nd
Street, Brooklyn, New York.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga
verður settur í baðstofu Iðnaðar-
manna í dag 1. október kl. 2 e. h.
íþróttaskólinn
tekur til starfa í dag.
Rýja 6 nanaa nefnd-
in er byrjað að starfa
Steingrfiflur Steinpörsson Iíos-
inn formaður hennar.
"WÆ I N N Ý J A 6-manna
■0- nefnd er byrjuð að starfa,
og hélt hún fyrsta fund sinn í
fyrradag.
Á fyrsta fundinum var
Steingrímur Steinþórsson kjör-
inn formaður nefndarinnar,
en Hermann Guðmundsson rit-
ari. Auk þeirra éiga sæti í
nefndinni:
Sæmundur Ólafsson,
Þóroddur Guðmundsson,
Jón Hannesson,
Pétur Bjarnason.
Nefndin mun halda áfram
störfum sínum viðstöðulaust.
Drjár Ijóðabœkir
eftir saiea höinnd.
Kolbeio Högsason, fyrruoi
bónda i Kollaíirði.
SEXTUGUR MAÐUE,
sem aldrei hefir gefið
neitt út eftir sig, en er þó fyrir
löngu orðinn þjóðkunnur fyrir
ljóð sín og lausavísur, sendir
frá sér (á forlagi Ísafoldar-
prentsmiðju) þrjár ljóðabækur,
sem allar eru um 500 blaðsíður
að stærð.
Þessi maður er Kolbeinn
Högnason, sem í áratugi hefir
verið bóndi í Kollafirði, en
hætti búskap í haust og flutt-
ist hingað til Reykjavíkur.
j
Þessar ljóðabækur heita
„Kræklur“, „01nbogabörn“ og
„Hnoðnaglar“. í ,,Kræklum“
•sueq ansiAesnex nao „uinjgou
og ,,01nbogabörnum“ eru hin
lengri kvæði hans, en í „Hnoð-
Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur og óska að skipta um lækna frá næstu ára-
mótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28,
fyrir 1. nóv. n.k., og liggur þar frammi listi yfir lækna þá,
sem valið er um.
Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlags-
maður sýni skírteini sitt, og skírteini beggja, ef um hjón
er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
10 mípófna ferðir hefiast í dag.
Frá kl. 13 á Njálsgötu, Gunnarsbraut og Sólvelli. :
Ferðir á Njálsgötu og Gunnarsbraut frá kl. 7.04 til kl. ■
13 á 12 mínútna fresti. Frá kl. 13 til 24 á 10 mínútna, fresti. S
Ferði á Sólvelli frá kl. 7—13 á 12 mínútna fresti. Frá $
kl. 13 til 24 á 10 mínútna fresti. ■
\
Strætisvagiiar Reykjavikur h.f. ■
víðkunnasta vísindamanna og fjölhæfasta
rithöfund þjóðarinnar.
Fæsf r nýtízku skinnbaeidi.
SKOLARNIR
Frh. af 2. síðu.
Gagnfræðaskóli Reykjavíkur
verður settur mánud. 4. þ. m.
Er ekki hægt áð setja skólann
fyrr vegna aðgerða á skólahús-
næðinu. En þar dvöldust í sum-
ar verkamenn í hitaveituvinn-
unni. — Skólann sækja á kom-
andi vetri fast að 300 nemend-
ur eins og undanfarna vetur.
En um 100 nemendur hafa
orðið frá að hverfa vegna skorts
á húsnæði.
Stýr\rr'r’'~ — -^ólinn verður
settur kl. 2 í dag. Um 70 nem-
endur sækja skólann.
Verzlunarskólinn verður sett-
ur í Kaupþingssalnum kl. 2 í
dag. Skólann sækja í vetur um
eða yfir 300 nemendur. Er það
svipuð aðsókn og í fyrra. Fleiri
nemendum getur skólinn ekki
tekið á móti. Kennsla í lærdóms
deild skólans, sem er tveir bekk
ir, hófst um miðjan september-
mánuð. Þetta er fyrsta starfsár
lærdómsdeildarinnar. Að öðru
leyti starfar skólinn í 4 bekkj-
um, auk undirbúningsdeildar.
|Kaupum tasknr
hæsta verði.
< v
'HúsgagnaviDnustofan )
Oaldursgötu 30. \
UMFERÐAMÁLIN OG
SETULIÐIÐ
Frh. af 2. síðu.
því biðja blöðin um aðstoð í
því efni.
Þá skýrði majór Fischer frá
ýmsum breytingum, sem væru
í þann veginn að koma til fram-
kvæmda í umíerðamálum hers-
ins og ekki hefir verið skýrt frá
hér að framan. Ákveðin er sér-
stök umferðaleið fyrir strætis-
vagna og stóra herflutninga-
vagna setuliðsins. Skulu þeir
fyrst og fremst fara þessar göt-
ur: Skúlagata, Barónsstígur,
Hringbraut og Bræðraborgar-
stígur. Er mælzt til þess að ís-
lendingar hafi þetta í huga og
hagi sér samkvæmt því.
Key hershöfðingi hefir fyrir-
skipað þessar nýju reglur í
þeirri von, að þær mættu verða
til þess að draga úr slysúm og
árekstrum. Hernaðaryfirvöldin
draga ekki úr því, að oft sé
að finna sök hjá hinum erlendu
bifreiðastjórnum þegar árekstr
ar eða slys verða, en því megi
íslendingar hins vegar ekki
gleyma, að sökin liggi ekki
sjaldnar hjá þeim sjálfum og sé
því ákaflega nauðsynlegt að
báðir aðilar vinni saman í ein-
drægni að þessum málum, svo
að árekstrum og slysum fækki.
Bæði borgarstjóri og lög-
reglustjóri tóku undir þessi um-
mæli, enda virðist sjálfsagt, að
allt sé gert, sem mögulegt er,
til þess að hafa sem nánasta
samvinnu í þessum málum, er
snerta svo mjög öryggi béggja
jafnt.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför konunnar minnar,
Guðnýjar Sigurðardóttur.
Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda.
Steingrímur Steingrímsson.
TUkynnlng
n hámarksverð.
Viðskiptaráðið hefir ákveðið að gildandi hámarksverð á
benzíni og olíum skuli á hverjum stað lækka sem hér segir:
Benzín um kr. 0,06 pr. líter.
Ljósaolía um kr. 85,00 pr. tonn.
Hráolía um kr. 90,00 pr. tonn.
Lækkun þessi kemur til framkvæmda frá og með 1.
okt. 1943.
Reykjavík, 30. sept. 1943.
Verðlagsstjórinn.
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Ráðuneytið hefir ákveðið, að smásöluverð á kartöflum
skuli ekki vera hærra frá í dag að telja en kr. 1,00 hvert
kílogr. í smásölu og er verðið miðað við góða og óskemmda
\
vöru.
Jafnframt hefir Grænmetisverzlun ríkisins verið falið
að kaupa eða semja við aðra um að kaupa þær kartöflur,
sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja, á þeim
stöðum og tíma og fyrir það verð, sem hún ákveður. Til
við*Ioótar því verði verður síðar greidd verðuppbót, sem
nemi því, að verðið að henni meðtalinni verði til framleið-
enda samsvarandi því, sem vísitölunefnd landbúnaðarfram-
leiðslu hefir orðið ásátt um sbr. álit hennar í ágúst síðastl.
Það er skilyrði fyrir verðuppbót, að Grænmetisverzlun-
inni eða þeim, sem kartöflur kaupa í samráði við hana, sé
gert aðvart um það af framleiðendum fyrir 20. október
næstkomandi, hversu mikið af sölukartöflum þeir hafi og
ætli að selja þessum aðilum.
Grænmetisverzlunin getur síðar sett nánari ákvæði um
kartöflukaupin, svo sem um vörugæði, móttöku, flutning
og fleira.
Fela má samvinnufélögum framleiðenda jafnframt
Grænmetisverzluninni, að annast á sínum viðskiptasvæðum
það sem auglýsing' þessi fjallar um. Tilkynnt verður innan
fárra daga hvaða verzlanir kaupa kartöflur í samráði við
Grænmetisverzlunina.
Ef einhverjar verzlanir eiga nú birgðir af kartöflum
og óska að fá verðfall bætt, ber þeim að senda Grænmetis-
verzluninni birgðaskýrslu pr. 1. október staðfesta af lög-
reglustjóra eða umboðsmanni hans, og verður hún að hafa
borizt Grænmetisverzluninni fyrir 20. október næstkomandi.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 30. september 1943.
ÁUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINII