Alþýðublaðið - 17.10.1943, Blaðsíða 7
Suimudagur 17. október 1943.
ALÞYÐUBLÁÐIÐ
^Bœrinn í dag. I
#0O^e0^<&O^<>©<&0<>>3K3>O<>><}><3><>3>0<3
Næturlæknir er í Læknvarð-
stofunni. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki
Jiessa viku. Sími 1330.
ÚTVARPIÐ í DAG:
11.00 Morguntónleikar (plötur):
Tónverk eftir Delius. 12.10—13.00
Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Frí-
Mrkjunni (séra Árni Sigurðsson).
15.30—16.30 Miðdegistónleikar
(plötur): Lög úr ýmsum óperum.
—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ís-
„Alzír“ eftir Saint-Saens. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20
Einleikur á celló (Þórhallur Árna
son) sónata í C-dúr eftir Marc
hello. 20.35 Erindi: Austur og vest
ur á fjörðum, II Sigurður Einars-
son dósent). 2j.00 Einsöngur (Þor
steinn H. Hannesson). 21.20 Upp-
lestur: ,,Hnefaréttur“, smásaga eft
ir Ðamon Runyon (Páll Skúlason
ritstjóri). 21.45 Hljómplötur: Aust
urlenzkur lagaflokkur eftir Popy.
2.1.50 Fréttir. 22.00 Danslög (Dans
Mjómsveit Þóris Jónssonar). 23.00
Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.00
—16.00 Miðdegisútvarp. 1830 ís-
lenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00
Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25
Þingfréttir. 1945. Auglýsirigar.
20.00 Fréttir. 20.30 Þýtt og endur-
sagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri).
20.50 Hljómplötur: Píanólög eftir
Liszt. 21.00 Um daginn og veginn
(Karl Halldórsson tollþjónn). 21.20
'Útvarpshljómsveitin: íslenzk al-
þýðulög. — Einsöngur (frú Da-
vina Sigurðsson): Skozk þjóðlög.
21.50 Fréttir. Dagskrárlok.
í mmúi virki
BANNES Á HORNINU
Frh. af 5. síöu.
„Úr handraðanum“ er góður og
skapar mikla fjölbreytni í dag-
skrána.
EN FYRST OG FREMST og
framar öllu öðru þarf að vanda
til kvöldvakanna og leikrita-
flutningsins. íslenzkur fróðleikur,
sagnir af ferðalögum, einkenni-
legum mönnum og atburðum,
merkisviðburðum og afburða-
mönnum verður að vera á hverri
! einustu kvöldvöku og einnig upp-
lestur á stórbrotnum ljóðum. Til
viðbótar koma svo lögin og þurfa
þau fyrst og fremst að vera al-
þýðulög, sem allir kunna. Hvernig
væri einnig að fá einhvern mann
til að taka að sér að semja og
flytja þætti af æfistarfi afburða-
manna sögunnar, erlendra og inn-
lendra?
ÖRSTUTTftT LEIKÞÆTTIRNIR
hafa ekki verið vinsælir. Hins-
vegar hygg ég að vel hafi verið
hlustað á þúsundum heimila, þeg-
ar stærri leikritin hafa verið flutt.
Það ætti að semja við Leikfélag
Reykjavíkur um að flytja hvert
einasta leikrit í útvarp, eftir að
sýningum hefir verið lokið í leik-
húsinu — og hætt hefir verið að
leika þau þar, eins á að semja um
hið sama við þá, sem sýna skop-
leikina.
EF ÞAÐ TEKST að gera efnis-
flutning útvarpsins góðan og
skemmtilegan, þá er það einn
stærsti liðurinn í því að laða fólk-
ið »ð heimilum sínum. Hitt verð-
ur þó allt af aðalatriðið, að for ^
eldrarnir hafi skilning á því,
hversu nauðsynleg kyrrðin er fyr-
ir börnin — og að með því að
skapa heimilismenningu er verið
að leggja grundvöllinn að hagnýtri
borgarmenningu — og jafnframt
að framtíð barnanna.
Hannes á horninu.
Stfikaa Verðaadi.
n>r
Kemisk-hreinsun.
Fatapressun.
Fljót afgreiðsla.
P. W. Biering,
Traðarikotss. 3. Sími 5284.
(Við Hyerfisgötu).
Frh. af 5. síðu.
fimmtán óvinaflugvélar á hana
eins og hýena á hræ. „
Þessi aðferð gefst ekki vel í
.dag. Eg sé svörtu flugvélarnar
skötnar niður. Flugvirkin okk-
ar tuttugu halda hópinn til
enda. í fyrsta skipti sé ég nú,
hvernig þungvopnuð sprengju-
flugvél sýnir yfirburði yfir létta
orrustuflugvél. Þar til nú hef
ég oft undrast, hve sigursæl
fljúgandi virkin hafa verið í
viðskiptum við orrustuflugvél-
ar óvinanna. Nú mundi hið
gagnstæða gera mig forviða.
Óvinirnir elta okkur áleiðis
heim en sýna fljúgandi virkjun-
um tilhlýðilega virðingu með
því að halda sig í hæfilegri fjar
lægð. Vafalaust eru þeir að
vonast eftir því, að einhver vél
anna bili. En mér skildist að
þolinmæði þeirra bæri ekki til-
ætlaðan árangur.
- CtcfpTZEI o
Hamona
Tekið á móti flutningi til Þing-
eyrar fyrir hádegi á mánudag.
Rikisútvarpið.
Frh. af 2. síðu.
viku rabb við útvarpshlustend
ur um hvað eina, sem þeir vilja
fræðast um og spyrja um út-
varpið sjálft og dagskrá þess,
enda er nauðsyn að fá þar meira
samstarf en verið hefir. En hina
vikuna verður rúm fyrir ýmis-
legt; munu koma þar erindi um
sérstök viðfangsefni, svo sem
íþróttamáí og bindindismál, en
stundum bókmenntaþættir. Þá
verða og spurningar og svör um
íslenzkt mál, eins og áður var
getið.
. Á laugardögum verður leik-
rit aðalatriðið. Verða þau að
sjálfsögðu mislöng, stundum
veigamikil leikrit, en stundum
stuttir þættir. Eins og áður er
kunnugt, er það Lárus Pálsson,
sem unnið hefir að uppistöðunni
í leikritadagskrá fyrir veturinn.
Verður byrjað á ,,Macbeth“, og
stjórnar Lárus þeim leik. Þeg-
ar leikrit er stutt, verður npp-
lestur og tónleikar að auki, eða
létt erindi eða þáttur, eða þá
það, sem útvarpið kallar „sam-
fellda dagskrá“, með því að
annað betra orðlag hefir ekki
enn fundizt. En það er, þegar
felldir eru saman í eina heild
margir stuttir kaflar, ýmislegs
efnis, en hlustendur kannast
Framhald af 2. síðu
landsins, og á Suðurlandi, þétt-
býlasta hluta þess. Hér var og
sannarlega gnægð tækifæra og
möguleika til starfs, enda lá
stúkan ekki á liði sínu. Hún hóf
þegar mikla útbreiðslustarf-
semi, bæði hér í Reykjavík og
í nágrenni, og fyrir hennar for-
göngu voru stofnaðar stúkur í
Hafnarfirði, Keflavík, Akra-
nesi, Stokkseyri, Garði, Grinda-
vík og víðar.
Næstkomandi þriðjudag held
ur st. Verðandi nr. 9, móður-
stúka Reglunnar á Suðurlandi,
3000. fund sinn. Ekkert félag á
landinu mun hafa haldið svo
marga fundi enn sem komið er,
og það gefur auga leið að það
eru mikil störf og margþætt,
sem liggja í öllum þessum
fundahöldum og að þeim hefir
verið fórnaður mikill tími. Sá,
sem sótt hefði alla þessa fundi,
hefði eytt allt að 3 árum ævi
sinnar í það, með átta stunda
vinnutíma. Þeir eru heldur eigi
fáir, sem gera sér það að fastri
reglu að sækja hvern fund í
stúku sinni, eftir því sem þeir
geta viðkomið.
í tilefni þessara merku tíma-
móta efnir st. Verðandi til há-
tíðarfundar n.k. þriðjudag og
samsætis kvöldið eftir, í hinu
gamla og góða templarahúsi,
sem hún á sínum tíma hafði
meðal annars forgöngu um að
reisa og verið hefir samastaður
og miðstöð um áratugi, allrar
starfsemi Góðtemplarareglunn-
ar hér í bæ.
Það fer vel á því að þessari
stuttu grein um stórmerkan fé-
lagsskap sé lokið með orðum
Ólafs Rósenkranz, fyrrverandi
Æ.T. st. Verðandi, sem hann
ritaði er hann hafði verið 25 ár
félagi Reglunnar:
„Ég hefi íhugað bindindis-
málið vendilega á þessum árum
og borið bindindi og ávexti þess
saman við áfengisnautn og af-
leiðingar hennar og ég hefi
sannfærzt um það æ betur, að
af öllu böli og andstreymi, sem
þjóðin á við að stríða, kemst
ekkert í hálfkvisti við áfegnis-
bölið, svo miklar og víðtækar
eru allar afleiðingar þess.“
varpið hefir gert um þess kon-
ar dagskrá.
Þetta var um talað oro. En
þá er tónlistin. Er þá fyrst að
nefna það, að útvarpið hefir
enn samið við Tónlistarfélagið
um tónleiká Tónlistarskólans,
30—35 tónleika alls, og verða
þeir á þriðjudögum. Tónleik-
um útvarpshljómsveitarinnar
verður einnig hagað líkt og áð-
ur, og leikur hún með liðsauka
á fimmtudögum. Einsöngvar
verða líkt og áður, en um kór-
söngva fer eftir því, sem efuj
kann að fást. Symfóníutónleik-
ar af plötum, fyrir þá, sem
vandlátastir eru á tónlist, verða
á föstudögum, eftir venjuieg
dagskrárlok, eða til kl. 23 eða
lengur.
Danslögin verða um helgar,
eins og áður, og er nú verið að
athuga, að hve miklu Ieyti
kann að verða hægt að fá hljóm
sveitir til að leika danslög, við
þegar við þær tilraunir, sem út-og við.“
Merkjasala fyrir Blindraheimili hefst
á morgun kí. 9. Komið í Blindraiðn
íngólfsstræti 16. Hjálpið bíindum
með því að selja merki fyrir þá.
Blindravinafélag islands.
Þökkum vináttu og samúð við fráfall og jarðarför
Kristínar Arnoddsdóttur.
Þorleifur Jónsson.
9
Guðrún Ágústsdóttir. Hallur Þorleifsson.
F. U. J.
F. U. J.
FUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn ,19. október í fundarsal fé-
lagsins, Bankastræti 2, kl. 8V2 e. h.
PAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Vetrarstarfið.
3. Sjálfstæðismálið.
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og hafið með ykkur nýja félaga.
STJÓRNIN
S
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
í
s
Nokkur eintök af sögunni
Björn iormaður
eftir DAVÍÐ ÞORVALDSSON
N og KALVIÐIR eftir sama höfund
fást í bókaverzlunum næstu daga.
Amerískar
Kápur
á börn og unglinga
teknar upp í fyrramálið.
Lífstykkjabúðin h.f.
Hafnarstræti 11.
Sími 4473.
I
S
s
\
s
s
s
S
s
s
S
s
Frá happdrætíi HaSigrímskirkju.
Dregið verður n.k. miðvikudag hjá lögmanni.
Aðeins 4 dagar eru eftii-.
Stúlku vanfar
í formiðdagsvist, heilsdagsvist eða til einhverrar aðstoðar á
heimili. — Stór stofa með sérinngangi, fylgir til afnota fyrir
lysthafanda. — Afgreiðsla Alþýðublaðsins vísar á.
S
S
s
s
i