Alþýðublaðið - 17.11.1943, Side 2

Alþýðublaðið - 17.11.1943, Side 2
ftLÞY^UBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1943. FIN'NUR JÓNSSON. Fmnuf Jóusson onnar MðtverlasfiisgB i skðiaaBiB. Mikið af sýjnm mpdum frá Þingvoiium, EyrarSiakka, af Snæfeilsnesi og ðr Þjórsðrdal. P INNUR JÓNSSON mál- ari opnar í dag mál- verkasýningu í Listamanna- skálanum. Alþýðublaðið hafði tal af listamanninum í gær og spurði hann um þessa sýningu. ,,Það var hugmynd mín í fyrra, af tilefni fimmtugs af- mælis míns þá, að efna til yfir- litssýningar, en ekki gat orðið úr því af ýmsum ástæðum. Nú má hins vegar kalla, að þessi sýning mín nú verði að nokkru leyti yfirlitssýning um verk mín, en þó er hún það ekki til fulls. Eg hefi sjaldan á jafn skömmum tíma málað eins mik- ið og s.l. 2 ár — og þó sérstak- lega á þessu ári.“ — Hvað verða margar mynd- ir á sýningunni? „Þar verða 53 olíumálverk — og allmikið af teikningum. — Þarna verður mikið af myndum frá .Þingvöllum, Eyrarbakka, af Snæfellsnesi, úr Þjórsárdal og og víðar. Á sýningunni verða mestmegn is nýjar myndir, en síðast hafði ég sýningu fyrir tveimur ár- um.“ Sýningin verður opin daglega M. 10—22 og munu áreiðan- lega margir verða til að sækja hana. Engin opinber rannsókn á oliufélðgin að svo stöddu. •' f: En '.rfikisst]érniniil fallð að láta* ransasaka starfsliættl pefpra ag e£ ástæða pjkir til al gera paé. Breytingartillaga Jömudar vlð þiags-' ályktunartillöguná var samþykkt. . NEÐRI DEILD samþykkti í gær breytingu þá, er Jörund ur Brynjólfsson vildi gera á þingsályktunartillögunni um rannsókn á olíufélögin. Er áskorun alþingis til ríkis- stjórnarinnar þá orðuð á þá lund, að stjórnin láti fara fram „gagngera rannsókn“ á starfsháttum olíufélaganna og skýrsl um þeim, er þau hafa gefið yfirvöldunum í verðlagsmálum og skattayfirvöidunum, svo og láta fara fram réttarrann- sókn í þesum málum, ef nægileg gögn fást ekki með utan- réttarrannsókn, eða ríkisstjórninni að henni lokinni þykir ástæða til. Atkvæðagreiðsla um þingsá- lyktunartillöguna um rann- sókn á olíufélögin og um olíu- verzlunina fór fram í neðri deild í gær. En umræðunni sjálfri var lokið fyrir helgina eins og áður var getið. Fyrst kom til atkvæða breyt- ingatillaga þeirra Garðars Þor- steinssonar og Gunnars Thor- oddsen. Yar þar um að ræðá verulega efnisbreytingu á hinni upphaflegu tillögu og reynt að drepa rnálinu sem mest á dreif og gera sem allra minnst úr mikilvægi þess. — Þessi breyt- ingartillaga var felld með 24 atkvæðum gegn 8. Með tillög- unni greiddu einvörðungu Sjálf stæðismenn atkvæði. Þrír þing- menn þess- flokks greiddu þó atkvæði gegn henni, þeir Jóh. Jósefsson, Pétur Ottesen og Sig. Bjarnason. Þá kom til atkvæða breyt- ingartillaga Jörundar Brynjólfs sonar. En með henni voru gerð- ar nokkrar orðalags- og forms- breytingar á hinni upphaflegu tillögu. Þessi breytingartillaga var samþykkt með 17 atkvæð- um gegn 14. Þingsályktunartil- lagan sjálf var síðan samþykkt með samhljóða atkvæðum. Er tillögugreinin nú orðuð sem hér segir:, „Neðri deild Alþingis álykt ar að skora á ríkisstjórnina að AtvSnnuleyslg b©r a® dyriim! Nanðsp ■ikllla framkvæmda i Hafnartirði Atvlsmasleysl pejgar farið að fijera vart við síi«js Ubbb 5® Biaaans atvlnaialaaslr.. ——. ..■»...... ■y' feRKAMANNAFÉ- LAGIÐ Hlíf í Hafnar- firði hélt fund nýlega og ræddi meðal annars um at- yinnuhorfur í bænum, en at- vimraleysi mun nú vera farið að gera vart við sig meðal verkamanna þar. Á fundinum var eftirfarandi ályktun samþykkt viðvíkjandi þeim málum. „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf föstudag- inn 12. nóv. 1943 samþykkir að skora á bæjarstjórn Hafn- arfjarðar, að gera eftirtaldar ráðstafanir til að fyrirbyggja það atvinnuleysi sem nú er að verða í bænum: 1. Byrjað verði nú þegar á byggingu bátabryggju þeirrar, sem viðurkend er nauðsynleg af öllum og marglofað hefir verið að byggð skuli verða. 2. Hafnar verði svo fljótt og verða má framkvæmdir við byggingu íþróttasvæðis og barnaleikvallá. 3. Allar verklégar fram- kvæmdir sem unt er að gera að vetrarlagi varðandi endur- bætur á vatnsveitu Hafnar- Framh. á 7. síðu. Iáta nú þegar fram fara gagn- gerða rannsókn á því, hvort skýrslur olíufélaganna til verðlagsnefndar, dómnefnd- ar í verðlagsmálum og síðar f til. viðskiptaráðs. og .ríkis- stjórnarinnar um rekstur fé- laganna og um verðlag á olíu og benzíni, svo og skýrslur þeirra tii skattayfirvalda, séu réttar, og fyrirskipa réttar- rannsókn í málinu, ef ekki fæst nægileg gögn með utan- réttarrannsókn eða stjórn- inni að þeirri rannsókn lok- inni þykir ástæða til. Jafnframt felur deildin ríkisstjórninni að undirbúa í samráði við milliþinganefnd í sjávarutvegsmálum og leggja fyrir Alþingi tillögur um fyrirkomulag olíuverzl- unar hér á landi, er tryggi það, að notendur fái olíu og benzín með svo vægu verði sem unnt er.“ Kveðja frá fiilil.il Fioseti sendifulitrúa. UTANRÍKISMÁLARÁÐU- NEYTINU barst í gær svohljóðandi símskeyti frá Vil- hjálmi Finsen, sendifulltrúa ís- lands í Stokkhólm í tilefni af sextugsafmæli hans um dag- inn: „Þar sem nú er ómögulegt undir ríkjandi kringumstæðum að þakka hverjum einstökum hinna mörgu einstaklinga og stofnana heima, sem sendu mér kveðju á sextugsafmæli mínu, bið ég þá á þennan hátt fyrst um sinn að meðtaká mitt hjart- anlegasta þakklæti fyrir tryggð og vinát:u, sem mér er svo mik- ils virði í starfi mínu erlendis. Vilhjálmur Finsen.“ Kýr ísleizfnr seadl- sveitarbístaðnr í Losideu. SENDISVEIT ÍSLANDS í London hefir fengið nýj- an sendisveitarbústað, og mun flytja í hann innan skamms. Er þessi. nýi sendisveitarbústaður nálægt Buckinghamhöll. . Festi ríkisstjórnin kaup á þessu húsi fyrir nokkru síðan. Tvær nýjar bæfeur: SjðmaBialif Kipliogs ®l brakBÍBpsaga Riekeubaekers. t'|P VÆR nýjar bækur komu á bókamarkaðinn í gær. Önnur er „Sjómannalíf“ eftir Rudyard Kipling, í þýðingu Þorsteins Gíslasonar — og er þetta önnur prentun. Akranes- útgáfan gefur bókina út. Þessi saga Kiplings er mjög vinsæl og kunn hér á landi, en hún hefir verið ófáanleg um langan tíma. Hin bókin er hrakn- ingasaga Edward V. Ricken- backers, bandaríkja flugforingj ans, sem varð að nauðlenda á- samt félögum sínum á Kyrra- hafi og lenti þar í ægilegum hrakningum. A íslenzkunni hef- ir ferðasagan hlotið nafnið „Sjö snéru aftur.“ Haukur Snorrason hefir þýtt bókina, en útgáfufél. ,,Norðri“ á Akureyri gaf út. Anglia heldur fund að Hótel Borg á fimmtudagskvöldið kl. 20.45. Valdi mar Björnsson flytur erindi: „Hvað er Vestur-íslendingur?“ Er hægt að gera kgaríljðt skip- gengt ? P JÓRIR ÞINGMENN hafa borið fram í sam- einuðu þingi tillögu til þings™ ályktunar um raimsókn á því, hvað gera þurfi, til þess að. Lagarfljót. verði .skip- gengt. Er tillagan svohljóð- andi: „Sameinað Alþingi ályktar að skorar á ríkisstjómina að láta fram fara rannsókn á því? hvað gera þurfi, til þess að Lag- arfljót verði skipgengt upp að> Lagarfossi. og hver mundi verðœ kosnaður. við. slíkar . fram- kvæmdir. Kostnaður við rann- sóknir greiðist úr ríkissjóði/' í greinargerðinni segir:' „Mönnum leikur mjög hugur á því að vita, hvort unnt muni með kleifum kostnaði að gera Lagarfljót skipgengt upp að Lagarfossi. Þeim, sem til þekkja, er ljóst. að slík fram- kvæmd mundi gerbreyta til batnaðar lífsskilyrðum á Fljóts- dalshéraði. Verða eigi séð fyrir þau stórvirki, sem unnin yrðu, er þetta kæmist í framkvæmd ásamt virkjun Lagarfoss. Slík- ar framkvæmdir mundu bæta stórkostlega alla aðstöðu til bún aðar á Flj ótsdalshéraði og mundu skapa óvenjulega glæsi- leg skilyrði til iðnrekstrar og siglinga mitt í einu blómlegasta landbúnaðarhéraði landsins. Fulltrúar íslands og Dan- merkur ávarpa fulltrúa hlnna sameinuðu þjóða. Magjmás ; Sigurðssora ManffmaEiM lýsa iifetllii pjéða slsBBaa tll M|álparstas*fsÍ3Ks. S IÐASTLIÐINN FÖSTU- DAG ávörpuðu þeir Magnús Sigurðsson, fulltrúi íslands, og Henrik deKauff- mann, sendiherra Dana í Washington, stjórnarráð- stefnu Pjálpar- og viðreisn- árstofnunar hinna sameinuðu þjóða, en þann dag kom ráð- stefnan saman í fimmta skipti. Útdráttur úr ræðu Magnúsar Sigurðssonar birtist hér: „Ég gleðst ýfir hinum mikla sóma, sem þjóð minni hefir ver- ið sýndur, með því að vera boð- in þátttaka í þessari mikilvægu ráðstefnu. íslendingar eru fámenn þjóð, að líkindum fámennasta þjóðin, seim fyrir þeslsari ráðstefnu stefnu. Til að byrja með höfum við komið hingað, til þess að hlusta, sjá og læra, svo að við séum betur undir það búnir að veita aðstoð okkar við úrlausn hina umfangsmiklu vandamála, sem fyrir þesari ráðstefnu úggja. Íslendingar hafa orðið að þola margs konar harðindi. Hungurs- neyð og aðrar plágur hafa þjáð íslendinga síðustu tvær aldir. Harðindi þau, sem íslendingar bafa komisl yfir, háfa kennt þeim gestrisni, og gert þá fúsa til að veita þeim, sem þjáðst hafa af einhverskonar plágum, hjálp sína og aðstoð. Hinn fúsi vi'lji íslendinga til þess að hjálpa þeim, sem illa eru leikn- ir, er af mörgum þjóðum álitinn óvenjulegur samanborið við> fólksfjölda landsins. Það er því engin furða, þú að okkur sé það gleðiefni að fá tækifæri til þess að taka þátt í hjálpar og viðreisnarstarfi því, sem þessi ráðstefna mun ileggja fram áætlanir um. Við höfum með miklum áhuga fylgst með hinum mannúðlegu. vonum, sem tengdar hafa verið við þessa ráðstefnu. Það er inn/ileg von, okikar,, að þessi ráðstefnaverði, með almennu samþykki og öruggri samvinnu, hinum hernumdu þjóðum til góðs. Um leið og ég ber fram þessa von mína vil ég ljúka þessum orðum mínum, með því að ítreka enn þakklæti þjóðar minnar, vegna þess að henni var gefið tækifæri, til þess að taka þátt í þessari ráðstefnu.“ Kauffmann sendiherra fórust orð á þessa leið. „Danmörk er nú þannig sett, að landið hefir engri stjórn á að skipa, hvorki 'heima fyrir eða erlendis, þar eð Þjóðverjar hafa öll völd. heima fyrir og engin dönsk stjórn hefir verið mynduð er- lendis. Vil ég votta yður þakk- læti mitt, yfir því að hafa verið. boöinn á þessa ráðstefnu. Ef hin illa leikna Danmörk getur, áð ófriðnum loknum, fengið ina flutt nægilegt fóður handa naut Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.