Alþýðublaðið - 21.11.1943, Page 1

Alþýðublaðið - 21.11.1943, Page 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Ferð yfir heiði. (B. Jakobs- son). 21.05 Upplestur: Svan- hildur Þorsteins- dóttir: Álfaslóðir, æfintýri. — Guðm. Böðvarss. skáld á Kirkjuhóli: Kvæði. XXIV. árgangur. Sunnudagur 21. nóvember 1943 301. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um aukið öryggi á höfunum eftir að styrjöldin hófst. 5yrpa er komin Eikarskápar, margar stærðir. Borðstofuborð, með tvö- faldri plötu. Borðstofustólar. Einnig nokkur smáborð. Húsgögn (o. Smiðjustíg 11. Höfum til nokkra uppgerða bílmót- ora. Fræsum einnig út mótora. i V élaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlagötu 6. Sími 5753. Blaðið „B 6 n d i n n" er selt á götum bæjarins á mánudögum. í blaðinu birtast greinar um framleiðslumál og eru þar m. a. hraktar ýmsar staðlitlar frá- sagnir og áróður dagblaða í Reykjavík um bændur, stofnanir þeirra og framleiðsluhætti. ÚTSÖLUSTAÐIR I RÉYKJAVÍK: í Blaðasölunni , Kolasundi. Bókabúð KRON, Alþýðuhúsinu og Bókaskemmunni á Klapparstíg. — Tekið á móti áskriftum í Reykjavík í síma 5550. Á MORGUN verða eftirfarandi greinar birtar í blaðinu: — Mótmæli Búnaðarsambands Suðurlands. — „Rannsóknaieikir þingmanna nefnda“ — Athugasemdir við þróunarsögu Eyjólfs Jóhannssonar, eftir Egil Thorarensen í Si-gtúnum. — „Jökulsá" hálendi Morgun- blaðsins. — Samtal við mann, sem hugsar sjálfur — og „Það er ísasamt“. Gjörist áskrifendur þegar! — Kaupið og lesið „Bóndann.“ Kemisk-hreinsun. Fatapressun. Fljót afgreiðsla. P. W. liering, Traðarkotss. 3. Sími 5284. (Við Hverfisgöt*). Silkisokkar í úrvali. Verð frá 5.95 parið. Grettisgötu 57. Lelldélag Reykjavíkur. „Lénharður fógeti Sýning í dag kl. 3. „Eg hef komið hér áður. Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 1 í dag. rr rr ** »*** UTC EVIÐ IHISI M.S c PIALAKÖTTURINN Leynimel 13 Sýning á morgun, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—í og eftir kl. 2 á morgun. V4 Ægir héðan' með póst og farþega til Vestmannaeyja kl. 10 árdegis á morgun. Súðin austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar um miðja næstu viku. Flutningi til hafna frá Húsavík til Seyðisfjarðar veitt móttaka á morgun og til hafna frá Seyðisfirði til Hornafjarðar á þriðjudag, allt eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á morg- un. Rifsnes Tekið á móti flutningi til Djúpavíkur, Hólmavíkur og Hvammstanga á morgun. Ausffirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund og kvöldskemmtim á Hótel Borg föstudag- inn 26. nóv. n.k. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 20.30 og að honum loknum hefst dansleikurinn. — Aðgöngu- miðar verða seldir frá þriðjudegi 23. nóv. hjá Jóni Her- mannssyni úrsmið, Laugavegi 30. — Allir Austfirðingar vel- komnir. Ný bok. Verðlaunaskáldsagan JAKOB OG HAGAR eftir danska rit- höfundinn Sigurd Elkjær, er komin út í þýðingu Haraldar Leóssonar. BOÐNARÚTGÁFAN. Málverkasýning Finns Jónssonar í Listamannaskálanum er opin frá kl. 10—10. S. K. T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6.30. Sími 3355. — Ný lög. — Danslagasöngvar. — Nýir dansar. Tvær skáldsögur: Máfurinn Afburða skemmtileg skáld- saga eftir Daphne Du Mau- rier, höfund ,,Rebekku“ og fleiri viðurkenndra og fjöl- lesinna bóka. Hjónaband Berfu Ley. Hjúskaparsaga eftir einn af kunnustu nútímahöfundum Breta, Somerset Maukham. Þetta er afburða snjöll skáld- saga, sem heldur athygli yðar frá fyrstu línu til hinnar síð- ustu. Fást hjá bóksölum. Bókaúfgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Kaupið happdrætflsmlða STYRKTARSJÓÐS VÉLSTJÓRAFÉLAGS ÍSLANDS Þeir fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Vél- stjórnfélagsins, Vélaverzlun G. J. Fossberg, Erlingi Þorkelssyni, Bjarna Jónssyni, Hamri. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund sunnudaginn 21. nóv. klukkan 2 eftir hádegi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. — 2. Tillögur stjórnarkjörnefndar. — 3. Tillögur um kjör á tog- og dragnótaveiðum mótorvélskipa og á flutningum. —- í byrjun fundar verður sýnd kvikmynd frá 1. maí sl. Mætið stundvíslega. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýna félagsskírteini. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.