Alþýðublaðið - 26.11.1943, Side 7
Föstudagur 26. nóvember 1943
r'Lt» YÐ USt-AÐ IÐ
iBœrimi í dag.|
Næturlæknir er í nótt í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Islenzkukennsla, 1. flokkur.
19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Bernharð
Stefánsson alþingismaður:
Um Flugumýrarbrennu. Er-
i-ndi. b) 21.00 Lestur íslend-
ingasagna (dr. Einar Ólafur
Sveinsson háskólavörður. c)
21.35 Færeyskir þjóðdans-
ar. Með formála Páls Pat-
urson kóngsbónda í Kirkju-
bæ (plötur). Enn fremur
íslenzk lög.
21.55. Fréttir.
22.00 Symfóníutónleikar (plöt-
ur). a) FiðlukonseVt í a-
molll eftir Glazounow. b)
Symfónía nr. 4 eftir Tschai-
kowsky.
Jarðarför Guðrúnar Jónsdóttur,
móður Marteins Einarssonar
kaupmanns og þeirra systkina fer
fram í dag.
Maður hverfur á Akureyri.
Síðastl. sunnudagskvöld hvarf
maður á Akureyri, Gísli Jóhanns-
son, skipstjóri, á fertugsaldri.
Varð hans síðast vart um kl. 7 um
kvöldið. Leit að honum hefir enn
engan árangur borið.
Ný blómabúð
var opnuð á laugardaginn í
Austurstræti 7. Heitir hún: „Nýja
blómabúðin".
Fjalakötturinn, Leynimel 13
verður sýndur í kvöld kl. 8. —
Aðgöngumiðar verða seldir frá
kl. 2.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Helga Benediktsdóttir, Mið
engi, Grímsnesi, og Kristinn Guð-
mundsson, Urðarstíg 8.
Gjafir til Blindraheimilis:
Ó. B. kr. 500.00, Á. Ó. kr. 100.00
E. J, kr. 100.00, D. V. kr. 300.00,
H. B. kr. 300, D. V. kr. 1 000.00,
N. V. kr. 1 000.Ö0, S. F. kr. 1 000.00
E. P. F. M. kr. 100.00, Ó. P. kr.
100.00, K. E. 1 200.00, T. S. M. kr.
10 000.00. Samtalts kr. 15 700.00,
Áður auglýst kr. 44 100.00. — Alls
kr. 59 800.00.
Með þökkum meðtekið. .
Fj ársöf nunarnef ndin.
BLAA EYJAN
Þetta er einhver hugðnæm-
a§ta bók, sem rituð hefir
verið um framhaldslífið og
reynslu manna á öðrum
sviðum tilverunnar. Bókin
er rituð samkvæmt frásögn
Englendingsins W. T. Stead,
nafnfrægs blaðamanns, er
fórst með „Titanic.“ En
skráð er hún af dóttur höf-
undarins, Estelle Stead, og
Pardoe Woodman.
Bláa eyjan er í röð allra
merkustu og atlíyglisverð-
ustu bóka, sem um þessi
efni hafa verið skráðar.
Nokkur eintök fást enn
hjá bóksölum.
Bókaúfgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
Noregssöfnunin:
Fjáriipphæðlo er ní komln
nínnda hnndrað pnsund króna.
En auk pess hefir borist míkið af
fatnaðargjöfum frá kvenféiögum.
j^T OREGSSÖFNIJNIN fer
" stöðugt vaxandi, og er
nú komin á 9. hundrað þús-
tmd krónur. En auk þess
hafa söfnunarnefndinni bor-
izt mjög mikið. af ágætum
fatnaðargjöfum, aðallega frá
kvenfélögum landsins.
í gær barst Alþýðublaðinu
síðasta skilagrein um þessa
rpiklu fársöfnun, og fer hún
hér á eftir:
Safnað af Sigurjóni Kjartans
syni í Vík kr. 465.00, Frá Mý-
vetningum, safnað af sr. Her-
manni Hjartarsyni kr. 1 050.00,
Steinvör Pálmason, Hvamms-
tanga kr. 50.00, U. M. F. Leið-
arstjarnan, Súðavík kr. 908.00,
Rannveig Sveinsdóttir, Reykja
vík, kr. 60.80, Jakob Helgason,
Grímsey, kr. 100.00, Safnað af
sr. Pétri Ingjaldssyni, Höskulds
st. kr. 425 00, Methúsalem Stef-
ánsson, Rv. kr. 100.00, Róbert
Valdimarsson, Kljá, kr 10.00,
ísaga h.f. kr. 1 000.00, V. kr.
15.00, Indriði Sveinss. Stóra-
Kambi, Breiðavík, kr. 50.00,
N. N. kr. 400.00, Ellert Jónsson,
Akrakoti, kr. 50.00, Safnað af
Örnólfi Valdimarssyni, Súganda
firði, kr 502.00, Kvenfél. Reyð-
arfjarðar kr. 1 400.00, H Waage
Rvk., kr. 50.00, Kvenfélagið
,,Sigurvon“, Þykkvabæ, kr.
124.00, Kvenfélagið ,,Tilraun“,
Dalvík, kr. 75.00, Arngrímur
Ólafsson Laúgahvarfi, kr.
100.00, Söfnun ái Akureyri, afh.
af Inbjörn framkv.stj. kr.
13 152.85. Alls kr. 20 087.65.
Áður tilkynnt kr. 789 501.30. —
Samtals krónur 809 588.95.
í vor skrifaði framkvæmda-
nefnd Noregssöfnunarinnar öll-
um kvenfélögum á landinu
bréf og æskti þess að félögin
léðu aðstoð sína til fatasöfn-
unar. Undirtektir félaganna
hafa orðið mjög góðar, þegar
hafa komið margar og stórar
■--------- Ék
sendingar af ágætum fötum,
mest barnafötum, og eru send-
ingarnar nú óðum að berast
víðsvegar að af landinu, og sum
kvenfélögin hafa einnig sent
peningagjafir.
m um miíf eld!, er
kómm iít.
hfeíta er Urlðja rit þJnttúriilækn
ingafélasslas uin þetta efnS,
]V/Í atur og megin
1 1 heitii’ ný bók, sem
Náttúruíækningafél. íslands
hefir gefið út og kom í bóka-
verzlanir í gær.
Bók þessi er eftir sænskan líf-
eðlis- og manneldisfræðing, —
sem fyrir löngu hefir hlotið
heimsfrægð fyrir rit sín og'
störf.
Bók þessi gerir grein fyrir
því hvaða fæðutegundir séu
hollastar og hyerjar hættuleg-
astar. Er bókin mjög íróðleg.
Jónas Kristjánsson læknir
ritar langanHormála fyrir bók-
inni, þar sem hann gerir grein
fyrir efni hennar og höfundin-
um.
Hann ræðir við aðmírálinn.
Maðurinn til hægri er R. R. Waesche aðmíráll. Hinn er Jack
Collen, sem nú gegnir störfum í flotanum.
málaráðherra og loks Ólafur
Lárusson, prófessor, fulltrúi
Stúdentafélags Reykjavikur. —
Loks verður karlakórssöngur
og aðrir tónleikar. Síðast verða
svo leikin danslög og leikur
danshljómsveit Þóris Jónssonar.
Frh. af 2. síðu.
ur helgaður deginum. í þessum
barnatíma kemur í fyrsta sinn
fram nýr barnakór undir stjórn
Jóhanns Tryggvasonar. Kvöld-
skráin verður öll helguð degin-
um. Eftir að fréttum lýkur, —
flytur forseti sameinaðs al-
alþingis, Gísli Sveinsson, ræðu,
þá talar Einar Arnórsson, dóms
VERÐLÆKKUN ARSK ATT-
URINN
Frh. af 2. síðu.
Þorst. Þorsteinsson.
Eiríkur Einarsson.
Páll Hermannsson.
Gísli Jónsson.
Guðm. í. Guðmundsson.
Þessir þrír siðasttöldu greiddu
atkvæði með þeim fyrirvara, að
þeir greiddu málinu atkvæði
til 2. umræðu.
Nei sögðu:
Magnús Jónsson.
Bjarni Ben.
Lárus Jóhannesson.
Brynj. Bjarnason.
Kristinn É. Andrésson.
Steingr. Aðalsteinsson.
Fjarverandi voru:
Jónas Jónsson, Pétur Magnús
son og Ingvar Pálmason.
Úlbreiðið Alþýðublaðið.
Þá grið voru sett.. -
Mynd þessi var tekin eftir að vopnahlessamningurinn milli ítala og bandamanna hafði verið
undirritaður. — Þeir Dwight D. Eisenhower (til hægri) og G. Castellano hershöfðingi. Til
vinstri á myndinni sést W. B. Smith, formaður herforingjaráðs Eisenhowers. Sá heldur á
samningaplagginu í hendinni.
VIKUR
HOLSTEINN
EINANGRUNAK
PLÖTUR
Fyrirliggjandi.
PÍTDR PÉTURSSON
Gierslipun & speglagerð
Sími 1219. Hafnarstræti 7,
Lesi bók Rickenbackers:
sneru aflur
um harmleikinn mikla
á Kyrrahafinu 1942. —
Fæst í næstu bókabúð.
IJtbreiðlð Alpýðablaðið
Undirföt
og
Náttkjólar
í mikln úrvali.
Unnur
(horm Grettisgótu og
Baronsstígs).
Af NÝAL. eru nú komin út
fimm bindi alls. — Fjögur
þeirra fást enn:
Ennýall
Framnýall
Viðnýall
Sannýall
Eignizt Nýal dr. Helga
Pjeturss meðan enn er tími
til. — Yður iðrar þess ekki.