Alþýðublaðið - 26.11.1943, Síða 8

Alþýðublaðið - 26.11.1943, Síða 8
 ■TJARNARBlÓg Flugvirki (FLYING FORTRESS) Richard Greene Carla Lehmann Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Sýning kl. 5, 7, 9. VTBURÐURINN í HRAUNINU Ámælin fær enginn sveigt, um það hygg ég sagan geti. S. Í.. S. kvað hafa heyqt heilmikið af skemmdu keii. Forstjórar úr S. í. S. aldrei höfðu til þess getio hýenur og hraunafress hirtu þarna sambandsketið. Saga mörg er sögðu af því, sem að fáa kunni að gruná: Hafnarfjarðarhrauni í hafi orðið reimt til muna. Aldrei hefir fyrr á fold frétzt af draugum svona Ijót- um.. Ræfilsdilka og rolluhold reif þar upp í djúpum gjót- um. Dilka- og rollu-draugcös dæmd var hart án stórra saka. Allt var brennt í einni kos, en orðrómurinn var til baka. ' r :s".l I Refsing fá á réttum stað, rummungar, sem grafci hav.ga og þeir, sem voru valdir að vekja upp þessa Samba.nds- / drauga. Sís vill fegið forða sér frá að verða lítilsmetic og refsa öllum eins og ber . sem eitthvað hafa minnzt á ketið. Föllnum þarf að leggja lið. Ijótt var margt, sem Timinn sagði. En það er sýnt, að Sambandið sé að falla á eigin bragði. Úrbóta þarf aðcms við ef þið heillaráðin metið: sjáið um að Sambanclið sívirði ekki bændaketið. Hraundraugur. ALÞYÐUBLAÐIÐ riCKWBAyM-. í straumi örlaganna kirkjugarði, því að Kurt hefði auðvitað lifað og dáið á sama blettinum. í sambúð okkar hefði ekki verið neitt rúm fyúr eirð- arleysi mitt og flökkuhneigð. Eða þá að leikar hefðu farið svo, að ég hefði látið niður fögg- ur mínar, skilið Kurt eftir ein- an og í vanda staddan og farið leiðar minnar. Eða hitt hefði orðið, að ég hefði stillzt og breytt um hsetti oiðið fyrii- myndar húsmóðir að dómi Hit- lers. Ég hefði þá :oon>zt hja að heimska mig á því /jörtíu og f jögurra ára gömul að verða ást fangin í Englendingi, sem var litlu eldri sn min:i eigin sonur. Kurt hafði alla eiginleika til að verða fyrirmyndar eiginmaður: Góðlyndur, traustur, friðsamur og heimaelskur. Hann mundi sjá vel fyrir heimili sínu og unna sér hvíldar. Klara sagði mér einu sinni, að Karlmönnum mætti skipta niðuir í tvo flokka: I>á, sem væri fótkaldix, og þá, sem væri heitt á fótunum. Hún hélt því fram, að það þyrfti mikía ást til að hátta hjá fót- köldum manni, ekki sízt í jafn köldu landi ög Þýzkalandi, þar sem kol væru skömmtuð. Hins vegar fullyrti hún, að það þyrfti ekki mikla ástríðu til að sænga með fóthlýjum manni. Og þegar einu sinni væri komið þangað, mundi maður una sér þar vel. Slíkur maður var Tillmann kapteinn. En það voru auðvitað aðeins ástæðulaus heilabrot, að bolla- leggja um það, hvernig hjóna- band okkar mundi hafa farið. Þó að við værum gift í tvö og hálft ár. þá var hann ekki í leyfi nema um sex vikna skeið af þeim tíma. Og um mig igengdi sama máli og um þúsundir og aftur þúsundir stríðseigin- kvenna: eiginmaðurinn var mér ávallt sem framandi maður. Fundum okkar bar saman á járnbrautarstöðinni nótt eina í - maímánuði árið ,1916. Hann kom með lest sserðra manna. Hann var klæddur í rifinn einkennis- búning kafteina í fótgöngulið- inu og bar annan handlegginn í fatla, en kápan var lögð yfir öxl ina. Hann stakk við fæti en gat þó gengið. Bersýnilega var hann ekki illa særður, og hann var skemmtilega hress í bragði. Að því er ég bezt vissi hafði hann flutt tuttugu særða menn til Bergheim en var sjálfur á leið til Hahnenstadt í Norður-Þýzka- landi. Hann hafði ofurlítið yfir- varaskegg, miklu ljósara á lit- inn en hár hans var., Augun voru blá. Hann var lágvaxinn en þrekinn og svipaði til ann- arra kapteina í fótgönguliðinu. sem voru lítið sárir. — Eruð þér Prússi? spurði stórhertogafrú- in og bar nú meira á málgalla hennar en venjulega eins og títt var, þegar hún var að leita að einhverjum orðum til að á- varpa særðu hermennina. — Það skyldi maður nú halda, litla mín, svaraði hann glaðlega. Eim hver hnippti í hann og hvíslaði í eyru hans, að hann ætti tal við hennar konunglegu tign, stór- hertogafrúnna af Zuche-iBerg- heim. í augum okkar, sem höfð- um ótal sirinum fylgt henni á þessum næturferðum, var það góð skemmtun að sjá, hvílík á- hrif þessar upplýsingar höfðu á hann. Mér er þessi nótt í fersku minni — eins og allar aðrar nætur, þegar ég fór til stöðvar- innar í þessum erindagerðum. Bogljósin lýstu draúgalega, því að reynt var að draga úr raf- magnsneyslunni eins og unnt var. Og sannast að segja hefði það stundum verið léttbærara að taka á móti þessum lestaför- um særðra manna í algeru myrkri. — Andrúmsloftið var mettað kolastibbu frá gufuvagn- inum. Innan við glugga lest- anna, sem voru að fara til víg- stöðvanna, igat að líta sljó og föl andlit hermanna. Fylking hinna særðu manna þokuðust út úr vögnunum. Þeir komu frá her- sjúkrahúsum.á vígstöðvunum og í grend þeirra. Sumir gátu geng- ið einir. Aðrir voru studdir af félögum sínum. Enn aðrir voru bornir út á börum. Okkar var að flokka þá niður. Þar voru h't- ið særðir menn, mikið særðir, dauðvona og dánir menn. Sumir með svo reifuð höfuð, að ekki voru annað en blóðugar um- búðir í andlitsstað. Aðrir höfðu misst limi, handleggi eða fætur. Sumir höfðu óráð, en aðrir voru meðvitundarlausir. Enn aðrir voru ókyrrir, æptu og formæltu. Flestir þeirra voru þó kyrrlátir og hljóðir. Ég vissi ekki, hvort hjúkrunarkonúrnar gáfu þeim morfín meðan á flutningnum stóð. Sama brosið virtist leika um varir allra þeirra, sem voru lítt særðir. þegar þeir stigu út úr vögnunum. Þeim var létt j skapi, gerði ég ráð fyrir. af því að nú voru þeir lausir við víg- stöðvárnar xun stundarsakir. glaðir yfir því að hafa tvo fætur og tvær hendur — alla limi með tölu. Nú tóku ekki framar nein- ar ungar og laglegar stúlkur á móti særðum hermönnum með blómum og kossurn. Þar voru bara tvær einbeittar miðaldra konur. sem réttu hermönnunum kaffi og vindlinga. Það var hinn þolinmóði og tryggi kjarni þess hóps, sem hér hafði jafnan verið til staðar fyrstu stríðsmánuðina. Það mun hafa verið skorfur á læiknum þessa nótt, því að her- Föstudagur 26. nóvember 1943 B NÝJA BfO Torsóltar leiSir (The Hard Way) IDA LUPINO JOAN LESLI1| DENNIS MORGAN. Sýning kl. 9. Börn fá ekki aðgang. BARDAGINN í ÞOKUNNI (Escape to Glory) Spennandi viðureign milli kafbáts og farþegáskips. Pat O’Brein Constance Bennett Sýning klukkan 5 og 7. Böm fá ekki aðgang. læknirinn okkar hafði veikzt af taugaveiki það gekk væg far- sótt í borginni, sem svipaði tih iðrakvefs). Dr. Sússkind gengdi því skyldustörfum herlæknisins — hinum lítið særðu hermönn- um til mikillar undmnar, sem aldrei höfðu verið stundaðir af kvenlækni. Hún minnti einna helz-t á illa rakaðan, gráhærðan og gamlan mann, þegar hún var kominn í einkennisbúning sinn. TPhoíínv' Viiim rfoTrilr -> mí 11 í C'íri GAMLA BfG SB Ást og hafur (RAGE ÍN HEAVEN) Eftir skáldsögu James Hiltons, höf. „Verið þér sælir, herra Chips“. Ingrid Bergman Robert Montgomery George Sanders Sýnd klukkan 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 3V2—6V2: BRÓÐIR „FÁLKANS“ (Falcon’s Brother). George Sanders. Bönnuð börnum innan 12 ára. raberanna, sást, að hún var í pilsi. — Jæja, kapteinn, sagði hún. — Hvað á nú að gera við handlegginn? spurði hún Kurt. — Ég býst við, að það þurfi að skipta um umbúðir svaraði hann. En ég get beðið. Látið hina ganga fyrir. Þetta er ekki nokkur hlutur. Þrátt fyrir það að nóttiu va.r hlý virtist vera hrollur í honum eins og öllum hinum. Það gerir blóðmissirinn, hugsaði ég. Ég MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO Maður nokkur heldur dauðahaldi í fleka, sem öldurnar hrekja til og frá eins og væri hann leiksoppur þeirra. Hann leggur alla áherzlu á að vama því, að hann færist í kaf. Hann beitir fótunum knálega og mjakar flekanum þannig smám saman í áttina til lands. Honum miðar að sönnu hægt áfram, en mjakast eigi að síður 1 áttina. Þarna getur og annan að líta. Það er drengur á kassa. Ef til vill er hann þegar liðið lík, því að líkami hans virðist þrotinn að kröftum. — En hann hefir verið bundinn við kassann, ella myndi hann fyrir löngu horfinn í djúpið. Þarna er líka maður á sundi. Bylgjurnar skella yfir hann hver af annarri, en ávallt skýtur honum þó upp aftur. — Brátt skolar honum upp í brimið við ströndina. Hann nær fótfestu, missir þó fótanna aftur, en kemur þeim eigi að síður fyrir sig öðm sinni vonum fyrr. Hann reikar upp í fjöruna. Þegar þangað er komið, hnígur hann magnþrota niður og lætur ekkert á sér bæra. En nú hefir hinn skipbrotsmaðurin og komizt á land. Brátt rís hann upp og tekur að svipast um eftir félögum sínum. Hann veður út í brimlöðrið og nær taki á kassanum með drengnum. Hann dregur hann á land og losar drenginn við kassann. Því næst ber hann meðvitundarlausan drenginn hærra upp í fjöruna og leggur hann þar varfærnislega frá sér. Áð því búnu tekur hann að horfa fránum sjónum út á YOUR AIWBASSADOR HAS GONE ON AHEAD/ TH15 1S YOUR CAR, GENTLEMEN / IpHE TURKISH FOLICE QUESTION SPECTATORS AT THE SCENE OF THE WRECK .A MAN, TRVINÖ TO ESCAPE, 15 5TOPPED BV SCORCHY 0UT BREAKS LOOSE AND 15 SHOT BV THE iHOLICE,., SECRETLY, HOWEVER, HE HAS SLIPPED A CERTAIN ITEM INTO SCORCHVS POCKET... ROOMS HAVE BEEN AR.RANCED FOR VOU AT THE HOTEL IMPER.1AL/ THERE WILL BE NO FURTHER TROUBLE, I ASSURE VOU / ragígsíl NUMBER 11 WAS FORCED TO PLANT 1 THE ITEAA ON ONE OF THE AMERICAN PILQTS/ THEIR CAR HAS JUST LEFT FOR THE HOTEL IMPERIAL/ I'LL DESCRIBE THE PILOT TO YOU...YOU MUSTSTOP HINV/ MYNDA- SAG A ANATOL KEDARE: „Sendi- herrann er faiinn á undan. Hérna er ykkar bifreið, herr- ar mínir. Herbergin bíða ykk- ar í Hótel Imperial. Eg vona, að þið verðið ekki fyrir fleiri óþægindum!“ FEITI gleraugnaglámurinn (tal- ar í síma): „Númer 11 var neyddur til að koma „Línu“ í vasa annairs ameríska flug- mannsins. Bifreið hans er ný- farin héðan og ætlaði til Hót- el Imperial. Eg skal gefa þér lýsingu af flugmanninum. — Þú verður af stöðva hann ..“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.