Alþýðublaðið - 10.12.1943, Side 1

Alþýðublaðið - 10.12.1943, Side 1
Útvarpið: 21.00 Strokkvertett út- varpsins. 21.15 Útvarpsþáttur, for- maður útvarpsráðs. 22.00 Symfoníutónleikar. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um styrjaldarviðhorfin og hina auknu sókn herja bandamnna. XXIV. árgangur. Föstudagur 10. desember 1943. 278. S. K. T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Sími 3355. © maeiRia BiBJómsveit. Guðbjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Broddanesi. GðmSasr 9Sæður Þættir úr daglegu lífi á Ströndum, á síðari hluta nítjándu aldar. — Höfundur bókarinnar, frú Guð- björg Jónsdóttir, er borin og barnfædd á 'Brodda- nesi og hefir alið þar allan aldur sinn. Hér segir hún frá gömlum atburðum og því fólki, sem er löngu horfið. En einkum mun bókin verða merk heimild um aldarhátt og menningu þessara tíma í fremur afskekktu héraði, þar sem gamlar og traustar trúar- venjur og atvinnuhættir geymdust vel og lengi. Helgi Hjörvar hefir búið bókina undir prentun. Þetta er ágæt jólagjöf handa fólki á öllum aldri. Bókin er í ekta geitaskinnsbandi. ■ai: BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra Sýning í kvöld klukkan 8.30.; ÚTSELT Leikfang, s@m þraskar hygsun harnsins \ jvpFBumrj M ai asiifa f Alþýitublaðlmi. U. 8VB. F. R. ♦ Gestamóf Haldið verður gestamót í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu .föstudaginn 10. des. klukkan 8.30. DAGSKRÁ: Ræða, upplestur og fleira. Ágóðinn rennur í minningarsjóð Aðalsteins Sigmundssonar kennara. Allir ungmennafélagar velkomnir með gesti sína. — Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu á föstudag kl. 6—8. STJÓRNIN. iJófabók ungu stálknanna. G O S I tr Aðal Jólabókin KKIM.aSIPIS Vi „Sverrir rr Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Tryggið örugga lífsafkomu l'j fjölskyldu yðar með því að kaupa líftryggingu. DRAGID ekki lengur Jafn sjálfsagSan hlut.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.