Alþýðublaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 7
J»riðjudagur 21. des. 1943 ALÞYDUBLAÐIÐ Ný bók: Charcot við Suðurpól * H ll II ibók íslandsvinarins og vísindamannsins heimsfræga, kom í bókavefzlanir í dag. Sigurður Thorlacius skóla- stjóri endursamdi og íslenzkaði. — Dr. J. B. Charcot var einn merkasti landkönnuður í heimi og bækur hans eru meðal víðlesnustu bóka Frakklands. Allir lesa þær, ungir og gamlir, lærðir og leikir. — Dr. Vilhjálmur Stefánsson segir um Charcot í Morgun- blaðinu 18. sept. 1936: — ,,Dr. Charcot var einn af frægustu landkönnuðum síðari tíma. Hann var og einhver sá vinsælasti þeirra. Allir, sem kynntust honum, fengu hinar mestu mætur á honum.......... Eg get ímyndað mér, að af öllum landkönnuðum heims á þessu sviði væri einskis jafn mikið saknað og hans.“ Thora Friðriksson ritar formála fyrir bókinni. Charcot við Suðurpól er jólabók Máls og menningar. M á l o g mennin g Laugavegi 19. — Sími 5055. i S s s < < s S * s s 5 * < ■s s < \ < s I Jólabók okkar er Dömukragar nýkomnir. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför elsku litla drengsins okkar, JENS KRISTINS ÞORSTEINSSONAR. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, systkini og tengdasystir. J ólablað ALÞYÐUBLAÐSIN S ver$iir seit á götuBium á inorgun og úr því til JóSa Sölubörn mæti í fyrramálið Góð söEulaun sa SÚÐIN fer um jólin vestur og norður til Akureyrar. Tekur póst og far- þega til Stykkishólms, Flateyj- ar og helztu Vestfjarðahafna í báðum leiðum, en norðanlands verða viðkomur skipsins í þess- ari röð: Siglufjörður, Akureyri, Hofsós, Sauðárkrókur, Skagaströnd, Blönduós, Hvammstangi, Hólmavík, Drangsnes, Djúpavík og Norðurfjörður. Flutningi veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. ii Undir gunnfána lifsins Eftir Milton Silverman Hún segir frá lífi og starfi þeirra þrautseigu og duglegu vísinda- manna, sem á síðari árum hafa gefið heiminum undralyf þau, sem reynzt hafa bitrustu vopnin í baráttu mannanna gegn sjúkdómum og þrautum. Scrutator í dagblaðinu Vísi segir um upplestur Árna Pálssonar í útvarpinu um bók þessa meðal annars: ,,Og er skemmtilegt þegar saman fer lipur frásögn og spennandi efni.“ Békin fæst í fallegu geitaskinnsbandi. - TILVALIN IÖLAGJÖF. ) |Smávinir fagrir, í barna- og unglingasaga. s * < I bréfi, sem fræðslumálastjórinn skrifar skólastjórum landsins, mælir hann sérstaklega með þessari bók. j V E R Ð: I Kr. 20,00. „ÆGIR héðan kl. 10 síðdegis í dag með póst og farþega til Patreksfjarð- ar og Isafjarðar. f^e/ié ekki áe^aaí/i ad feiaéató&i f Tryggið örugga lífsafkomu I fjölskyldu yöar með því að kaupa líftryggingu. DRAGIÐ ekki lengur jafn sjálfsagöan hlut. aq islandsr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.