Alþýðublaðið - 28.12.1943, Síða 1
Útvarpið:
20.30 Erindi: Um Karl
Candburg (dr. Ed-
vard Thorláksson.
— Talplata).
20.55 Tónleikar Tónlistar
félagsins)
21.15 Hljómplötur. Jóla-
lög frá ýmsum lönd
um.
XXIV, árgangw.
Þriðjudagur 28. desember 1943
292. tbl.
5. iiíðan
flytur í dag fróðles* og
skemmtilega grein um
venjur og lifnaðarhætti
dýranna.
Hjúkrunarkonu, matráðskomi og 4 starfs-
slúíkur
vantar á fávitahæli, sem í undirbúningi er aS ríki
reki frá næstu áramótum á Kleppjárnsreykjum í
Borgarfirði.
Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna.
Dugleg og ábyggileg stúlka
vön afgreiðslu í búð, óskast nú þegar eða um ára-
mót.
Gott kaup.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ.
m. merkt: „Ekki í ástandinu.“
Duglegur
og reglusamur verzlunarmaður,
sem hægt er að treysta á, getur fengið vellaunaða
framtíðarstöðu í stóru verzlunar- og iðnfyrirtæki
hér í bænum, frá áramótum. — Þarf að gjörast
meðeigandi og leggja fram minnst 30—50 þús.
króna. —' Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. þ. m.
merkt: „Áreiðanlegur.“
I b ú ð .
Sá, sem með fyrirframgreiðslu vildi tryggja sér
2ggja herbergja íbúð í nýtízku húsi í vor, leggi til-
boð á afgreiðslu blaðsins merkt: „í b ú ð .“
Sleðaíerðir barna.
Sú breyting verður á auglýsingu um sleðaferðir barna,
sem nýlega hefir verið birt, að Bragagata frá Laufásvegi að
Fjólugötu verður ekki leyfð fyrir sleðaferðir, og er því bif-
reiðaumferð um þessa götu heimil.
Lögreglystjórinn í Reykjavík.
Jélaskemmtun
Framsóknarmanna er í
Listsýningarskálanum í
dag. Byrjar kl. 4 með jóla-
trésfagnaði fyrir börn. —
Dansskemmtun fullorðna
fólksins byrjar kl. 9 í
kvöld. — Aðgöngumiðar
sækist fyrir kl. 2 í dag í af-
greiðslu Tímans.
Stúlku vantar
til afgreiðslu á
Kaffi Holt,
Laugavegi 126.
Hnappar
Yfirdekktir.
H. T O F T ,
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035.
Dömukragar
nýkomnir.
Unnur
(homi Grettisgötu og
Barónsstígs).
fer vestur og norður um næstu
helgi. Vörumóttaka á morgun
(miðvikudag) til Akureyrar og
Siglufjarðar og á fimmtudag
til ísafjarðar og Patreksfjarð-
ar.
Það
mun
vera
einsdæmi:
Kaupendatala Alþýðublaðsins hefir þrefaldast á
skömmum tíma, og blaðið er að verða útbreiddasta
dagblaðið á ísfandi.
Við
gefum
nú öllum þeim, sem gjörast vilja kaupendur á
næstunni
ókeypis
eintak
af
JÓLABLAÐI ALÞÝÐUBLAÐSINS
meðan upplagið endist.
Hringið i síma 4 9 0 0 .
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLAÐINU
Dráffarvexfir.
Hér með er athygli skattgreiðenda vakin á því, að drátt-
arvextir tvöfaldast á tekju- og eignarskatti og verðlækkun-
arskatti ársins 1943", hafi gjöld þessi ekki verið að fullu greidd
fyrir næstkomandi áramót, og verða vextirnir þannig 1%
fyrir hvern byrjaðan mánuð úr því, í stað lá % á mánuði
áður.
Jafnframt er þeim, sem kaup eða þóknun taka hjá öðrum
og enn hafa ekki greitt gjöld sín, bent á, að kaupgreiðendum
þeirra verður um áramótin falið að halda eftir af kaupi þeirra
upp í skattgreiðslur, en það losar gjaldandann ekki undan
greiðslu fullra dráttarvaxta.
Reykjavík, 20. desember 1943.
Tollsfjóraskrifstofan,
Hafnarstræti 5.
Aögöngumiöar
a! áraméfadansleiknum
á gamlaárskvöld í INGÓLFS CAFÉ
verða seldir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu — inn-
gangur frá Hverfisgötu — miðvikudaginn 29. des.
klukkan 6—8 síðdegis. Sími 2826.
Áskriffarsími Alþýðublaðsins er 4900.
Jólafrésfagnaöuir
barnastúknanna
Unnar og Jólagjafar
Yélamaður eða bifvélavirki,
sem vanur er mótorum, getur fengið góða atvinnu nú þegar.-
verður haldinn mánudaginn
3. janúar n.k. í Sýningar-
skála listamanna og hefst kl.
4.30 e. h. Félagar sæki að-
göngumiða í Góðtemplara-
húsið miðvikudaginn 29. des.
fimmtudaginn 30. des. kl. 10
til 12 fyrir hádegi.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjgrnssonar,
Sími 5753. Skúlatúni 6.
Gæzlumenn.