Alþýðublaðið - 28.12.1943, Blaðsíða 8
ALÞYÐUSLAÐ3B
Þriðjudagur 28. desember 1943
BTJARNARBlðH
Glaumbær
(HOLIDAY INN)
Amerísk söngva- og dans-
mynd. 13 söngvar, 6 dansar
Bing Crosby
Fred Astaire
Marjorie Reynolds
Virginia Dale
Ljóð og lag eftir Irving
Berlin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl.
11 f. h.
. .Afi franska skáldsins Alex-
anders Dumas (hins eldra) var
svertingi. í samkvæmi nokkru
vildi .einn .af .boðsgestunum
stríða honum með þessu og hef-
ur máls á kenningum Darwins.
Svo segir hann:
„Það er sjálfsagt rétt, að
mennimir séu komnir af öpum.
Og þá exu svertingjarnir fyrsti
liður frá þeim.
„Já, þetta er líklega rétt,“
svaraði Dumas. „Mín ætt byrj-
ar þar sem yðar endar.“
Prófessor Gram var sköllótt-
ur en skáldið Rahbek rauðhærð
ur. í samkvæmi nokkru, þar
sem þeir voru báðir staddir,
segir Rahbek:
„Hvar varst þú eiginlega
Gram, þegar guð útbýtti hár-
inu?“
„Hann hafði þá ekki annað
en xautt hár, svo að ég kaus
heldux að vera hárlaus en þiggja
það,“ svaraði Gram.
Bjarni Thorarensen amtmað-
ur og skáld skrifaði 1836 í bréfi
til ísleifs Einarssonar á Brekku
um ýmislegt, er honum þótti
miður fara hér á landi, og end-
aði bréfið á þessa leið:
„Ef þessu fer fram, þá verð
ég að biðja þess, að föðurlandið
mitt taki dýfur og drepi á sér
lýsnar.“
sfraumi ðrlaganna
Ég heyrði hann hlæja niðri á
gólfinu, en svo snerist hlátur-
inn upp í hóstakjöltur. — Væna
mín, sagði hann. — Viltu rétta
mér höndina?
Ég rétti höndina fram af rúm
stokknum. Hann tók hana og
lagði undir vanga sinn. —
Þetta er betra, andvarpaði
hann. Andardráttur hans varð
reglubundnari, og ég hugði að
hann væri sofnaður. Handlegg-
urinn á mér dofnaði, ég reyndi
að draga að mér höndina. En
hann var þá vakandi enn og
hélt í hana. — Hlustaðu á mig,
sagði hann. — Saknaðirðu mín?
Já, mjög. Allan íímann.
— Ég saknaði þín líka, sagði
hann. — Drottínn minn, hvað
ég saknaði þín! Hann lá þögull
nokkrar mínútur og sagði síð-
an: — Ég hefi saknað þín svo
mjög, að ég fæ ekki nqtið þín.
Slíkt hendir marga af okkur.
— Því segirðu það? spurði ég
í myrkrinu. — Þú ert aðeins
dauðþreyttur. Það er alveg eðli
legt, er það ekki? Þú þarfnast
aðems hvíldar og næðis.
— Ertu mér reið? spurði hann
þegar ég dró að mér höndina.
— Nei, hvers vegna ætti ég að
vera það? svaraði ég. — En hand
leggurinn á mér er sofnaður.
— Vesalings granni handlegg
urinn, svaraði hann. — Lofaðu
mér að sjá. Lofaðu mér að nudda
hann. — Svona, þetta er betra.
Nú ætla ég að lofa þér að fara
að sofa.
— Góða nótt, ástin mín, sagði
ég i myrgrinu. — Sofðu vel.
Ég heyrði hann bylta sér enn
um stund, og svo fór annar stræt
isvagn framhjá. Hann settist
upp og hlustaði. Augu mín voru
nú farin að venjast myrkrinu
og ég gat greint útlínur líkama
hans. Hann sat og kreppti hnén
upp að ibrjóstinu og horfði upp
fyrir sig. — Það er allt 1 lagi,
sagði ég. — Þetta er ekki neitt.
— Ég hélt þú svæfir, sagði
hann. — Gerirðu það ekki?
— Jú, ég sef, svaraði ég og
brosti í myrkrinu. Hann lagðist
uú af aftur.
— Marion, sagði hann eftir
stundarkorn.
— Já, vinur minn.
— Ég elska þig svo mjög.
— Já, ég veit það. Ég elska þig
einnig.
— Ég þrái þig mjög. Ég þr-ái
þig einmitt núna.
Ég velti þessu fyrir mér. — Á
ég að koma til þín? hvíslaði ég.
— Já. N-ei. Bíddu. Drottinn,
minn, ég þrái þig svo mjög. Er .
þér ekki verr við að hvíla hér •
á gólfinu hjá mér?
— Nei, það^ er garnan á gólf-
inu. Bíddu. Ég ætla að koma
með koddann minn niður til þín.
— Þú veizt, að það geri-r mig
óstyrkan að vera í rúmi.
— Já, ég veit það.
— Ég verð svo ottasleginn, ef
ég er í rúmi.
Hann var byrjaður að skjálfa,
og ég vafði -hann örmum. Ég
hélt honum svo -þétt upp að mér.
að 'hann hlýtur að hafa kennt
til. Hann hætti að skjáifa. Við
kysstumst fast, og þá fór strætis
isvagn aftur framhjá. Hann
hrökk frá mér og líkami hans
varð máttlaus og slyttislegur.
Það er al-lt í lagi, hvislaði ég. —
Þetta er ekki neitt. Það
er allt -í lagi. Hann hallaði
-sér afturábak aftur. Höfuð hans
hvíldi á öxl rninni og -ég kenndi
-snöggs sársauka, þegar hann bor
aði tönn-unum ofan í hana. Ég
fa-nn, að hann kreisti hnefana
og varð þess vör, að hann kjökr-
aði og að hann vild-i -ekki kjökra.
Gólfið var hart og n-óttin var
orðin 'köld Ég hélt honum í
faðmi mínum og -lét vel að hon-
um í því skyni að hjálpa honum
til að öðlast stolt sitt á ný. Það
-er frumstæð og skrýtin tegund
af stolli þetta karlmann-sstolt.
Það á rætur sínar ,í kynferði
þeirra. Og ég er hrædd um, að
þetta, sem þeir kalla ást, sé að
verulegu leyti sú þörf þeirra
að fullvissa sig aft-ur og af-tur um
það, að ekkert sé áfátt, við þá.
Kurt fór hraðbatnandi. Að
viku liðinni var hann nálega
búinn -að fá sitt rétta eðli aftur.
Við eyddum jafnvel einskonar
hveitibrauðsdögum í veiðiskála
tengdaföður mín-s 1 Detfurth.
Þetta, sem hann kallaði veiði-
skála var aðeins kofi, hi'ð eina,
sem enn stóð af húsakosti bænda
ibýlis, sem þarna hafði verið. Við
-kveiktum eld í stónni og -horfð-
um á snjóflyksurnar, sem féllu
til jarðar úti fyrir glugganum.
Næturnar voru langar, og ég
var gagntekin af innilegri ást
á eiginmanni mínum. Að viku
liðinni hafði -hann vanizt því að
sofa í rúmi og hann lét sér á
sama standa um alla strætis-
vagna .. . .
En jafnvel -áður en leyfi hans
var lokið, var hann óðfús að
hverfa af-tur til vígstöðvannna.
Herinn hafði undirbúið úrslita-
sókn á allri vígl-ínuhni og allir
gerðu ráð fyrir, að víglína
Frakka yrði rofin og stríðinu
rnundi ljúka innan skamms.
Um Manfred Halban var það
að segja, að hann fél-1 í or-ustu í
aprílbyrjun, einmitt u-m það
leyti, sem ég komst að raun um,
að ég var vanfær öðru sinni.
*
Vorið 1918 var harla líkt upp-
hafi stríðsins að því leyti, að við
unnum miklvæga sigra á hverj-
um einasta d-egi. Við höfðum á
B NYJA BSO SM
Tónsnillingurinn
(„MY GAL SAL“)
Söngvamynd í eðlileg-
um litum, er sýnir
þætti úr ævisögu tón-
skáldsins Paul Dresser.
Aðalhlutverk:
Rita Hayworth
Victor Mature
Carole Landis
Sýning kl. 5, 7, 9.
Barnasýning kl. 3.
(Sama mynd).
Aðgm. seldir frá kl. 11.
Bqamla biö
Hóðurás
BLOSSOMS IN THE DUST
Áhrifamikil kvikmynd tek-
in í eðlilegum litum af
Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverk:
Greer Garson
Walter Pidgeon
Barnasýning kl. 5.
Teiknimyndin
iuEEiver í Futalandi
Aðgm. seldir frá kl. 11.
minni en lengi hafði verið áður
Það var ekki lengur kalt og
sólin skein og veröldin var geð-
Iþekkasti staður. En eftir nok-kra
hríð 'hættu sig-urfregnir að ber-
ast og -blöðin tóku að kyrja
gamla sönginn: Engar fréttir frá
Verdun. -Hungrið skar okkur inn
an á nýjan leik. Haustið gekk
í garð. Allt sumarið höfðu
skuggalegar fregnir verið á
kreiki en enginn hafði sagt okk-
ur, að við hefðum tapað stríðinu.
Þegar ég kom niður stigann
grámyglulegan morgun í
nóvembermánuði, stöðvaði hús-
vörðurinn mig. — Ég mundi
ekki fara út á götuna, ef ég
væri í yðar sporum, frú Till-
mann, sagði hann. Hann var
með kúst í hendinni en sópaði
þó eigi tröppurnar.
— Hvers vegna ekki? spurði
ég undrandi.
— Það stendur þannig á.
Ekki í dag. Ég mundi vera
/ *f Æ
Ifwvrwt/ívrioc,
MEÐAL BLÁMANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
hvað hann vildi gjarna vera kominn heiin til föður síns.
Tár komu fram í augu -hans við umhugsunina um
bernskuheimili sitt og allt það. Honum létti við að gráta.
Skömmu síðar varð honum litið upp. Þá varð hann þess
var, að skugga brá á tjaldið eins og einhverjum yrði. gengið
framhjá.
Hjálmar vaknaði þegar til sjálfs sín við sjón þessa. Ef
villidýr kæmu nú hingað, er hann væri einn síns liðs? Eða
það, sem var mun verra — villimenn. Og ef það yrðu nú mann
ætur!
Hann skalf frá hvirfli til ilja og mátti sig hvergi hræra.
En brátt sigraðist hann á ótta þeim, er sett hafði að hon-
um. Auðvitað voru þetta félagar hans að koma heim. Hann
hafði bara ekki átt von á þeim strax.
Hann reis á fætur og gekk út í tjalddyrnar.
— Eru þetta þið?
Hann hafði ekki enn náð valdi yfir rödd sinni. Orðin
sátu föst í hálsi hans.
Ekkert svar.
Hann gekk út. Þetta var þó undarlegt. Það virtist enginn
vera nærstaddur. Skyldi þetta þá hafa verið sjónblekking?
Sólin stóð í hádegisstað og sendi flóð hinna brennheitu
geisla sinna niður til jarðarinnar. Hjálmar hugðist fara inn
aftur, en þá .. ..
Hárin risu á höfði -hans og honum fannst sem kalt vatn
%zcto£yn omc&m&
ruAOr A STBAÍM6E
PAGGPCSCt HAS 8EEN
iPLANTEO ON Wh—
IT © TWS THAT THE
YHLIGS ARE AFTER...
6TEFR AGREES TO
TAKE THE PAS5POR.T
TO COL. KEDARI WHILE
6COCCHY RENAAINS
MlDDEN IN HER.
DCESSING BOOISA...
fF3ð)
BUTI TEU. -fOú
WVͩ6 STEFFrs
J?B£SSiNG“«OOM
ÉfAPTY
YNDA-
SAG A
Bófarnir hafa skipt liði. Tveir
elta -Steffi en þrír fara að rann
saka herbergi hennar. Þeir
snúa sér fyrst að -hótelverðin-
ANTON: ,,Ég segi yður það al-
veg satt, að herbergi ungfrú
Steffi er autt, þar er enginn
maður.“
„Þaggaðu niður í karlfíflinu
strax!“ — Þeir fara síðan upp
í her-bergi Steffis.
ÖRN: hefir dulbúið sig og situr
við snyrtiborðið. — Þeir vaða
inn í herbergið, án þess að
bprja að dyrum). „Hefir ykkur
ekki verið kennd sú kurteisis-
regla að berja að dyrum áður
en þið gangið inn?“
um.