Alþýðublaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 1
V Útvarpið: 20.20 Samleikur á harm- oníum og píanó (Eggert Gilfer — Fritz Weisshappel). 20.35 Ósýnilegir flutning- ar, Sigurður Einars ,son dósent. 21.15 Upplestur, dr. Guð mundur Finhogas. XXV. árgaugur. Sunnudagur 15. janúar 1944 12. tbl. 5. siðan flytur í dag fróðlega grein um Harold Alexander. er nú hefir verið skipaður yfirmaður herja banda- manna á Ítalíu. LEIBÍFÉLAG REYKJAVðKUH „Vopn guðanna" effér DavíH Sfefánsson frá Fagraskógi. Sýning klnkkan 8 i kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. I.K. Dansleikor í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kllömsveif Óskars Cortez K. T. DANSLEIKUR í kvöld klukkan 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumið ar seldir frá kl. 6.30. Sími 3351. Ný lög. Nýir dansar ) % Raf ketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverksf. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Amerískir KJÓLAR á telpur og unglinga — teknir upp á morgun. Lífsfykkjabúðin h.i. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. ReyMingar! Úrvals saltkjöt fæst nú og framvegis í flestum kjötbúðum bæjarins. Nýkomiði Amerískar Ljósaskálar Höfum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af: Vegglömpum. 3 og 4 Ijósa, MEÐ ROFUM, fjöldi teg.Einnig lampar (indirecte). Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Ritvéi ný, Remington skrif- stofuvél til sölu. Tilboð merkt „Ritvél“ sendist í afgreiðslu blaðsins. Ljésakrona í ómerktri pappaöskju tap- aðist í jólaferð Esju til ísa- fjarðar. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 2016 eða á' Símastöðina á ísafirði. Ráðskonu og unglingsstúlku vantar í grennd við bæinn. Tilboð merkt: „Fljótt“ leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. Borðlömpum, alabaster, mahogny, birki, krystal) Skrifborðslampar fjöldi tegunda. RAFTÆKJAVERZJLUN & VINNUSTOPA LAUGAVBO 46 SÍMl 6858 $ s s s s s \ s s N i s I < s s s s s s * s s S * SS $ s s s s > s s s s $ s s s s i \ s 1 Vörur, sem við fengum í gær: Þykk Gardínuefni, stórrósótt, 8 gerðir. GreiÓsiusloppar, rauðir, fallegir, verð aðeins kr. 43.40. SilkirúmábreiÓur, margir litir, verð frá kr. 54.40. Svart Spejl-flöjel, Barnakjólar, mikið úrval, verð frá kr. 13.45. Kjéiabelti, margir litir og gerðir. SmokingsBaufur; Kjélslaufur, litlar birgðir. Höfum ávallt gott úrval af Kápum fyrir Dömur, Unglinga og Börn. Lítið í gluggana. Laugavegi 47. I \ i s s s s s s s s s s s s s $ s s s s * s s s s s s s s N \ s s \ s s s I s \ V s \ s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.