Alþýðublaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1944, Blaðsíða 2
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 15. janúar 1&4Æ 29 manna áhðfa Pétur A. Maack, 1. stýrimaður, jón Sigurgeirsson, Valdimar Guðjónsson. lCristján K. Kristins-Ssemundur Halldórs- 2. stýrimaður. matsveinn. son, aðst.matsveinn. son, netamaður. Þr|ú skip ®gg margar flaig* vélar leitnðn togarans fi gær, ennfremur var geng~ iðá 9jðrur,en ekif ert fannst Kristján Halldórsson, Guðni Sigurðsson, Benedikt R. Sjgurðs- Þórður Þorsteinsson, Björgvin H. Björnsson háseti. netamaður. son, kyndari, kyndari. háseti. GuSjón Björnsson, Jens Konráðsson, Jón Þ. Hafliðason, Jón M. Jónsson, Hilmar Jóhannsson, háseti. háseti. háseti. háseti. háseti. háseti. son, háseti. háseti.. háseti. háseti. Þrjý stór fyrírtæki reyna að bjarga Laxfossi. O KIPAÚTGERÐ RÍKISINS vinnur nú af miklu kappi að því að reyna að bjarga Lax- fossi og hefir hún fengið í lið með sér vélsmiðjurnar Hamar og Héðinn. í gær starfaði Ægir ásamt vélbátum og prömmum að björgunartilraunum. Var reynt að koma vírum undir skipið, svo að hægt yrði að lyfta því upp. Arnór Sigmundsson, háseti’. Gísli Eiríksson, T-~-»+i. Magnús Jónsson, háseti. Slysavarnanámskeið í Vestmannaeyjum. SLYSAVARNADEILDIN „Eykyndill“ í Vestmanna- eyjum hefir gengizt fyrir því, að þar yrði haldin námskeið fyrir sjómenn, skólafólk og fleiri í lífgun drukknaðra og Guðmundur Þorvalds Ari Friðriksson, son, háseti. háseti. Jón Ólafsson, háseti. hjálp í viðlögum. Fulltrúi Slysavarnafélagsins, Jón Oddgeir Jónsson, sem dval- ið hefir í Vestmannaeyjum við kennslu á áðurnefndum nám- j skeiðum, hefir tjáð blaðinu, að þátttaka í þeim hafi verið góð, eða samtals um 160 manns. Voru það sjómenn, nemendur Gagnfræðaskólans og Iðnskól- ans, auk skáta, sem þátt tóku í þeim. Pétur Maack, skipstjóri, Halldór Sigurðsson, Guðmundur Einars- Gunnl. Guðmundsson Sigurður V. Pálmason Valðimar H. Ólafsson, 0LL VON er talin úti um það að togarinn ,>Max Pem-» berton“ sé ofan sjávar. Með skipinu forust 29 manns, sveit úrvals sjómanna — og skipstjórinn, Pétur Maack, var einn af kunnustu og aflasælustu skipstjórum okkar. Útgerðarstjórn skipsins til- kynni blöðunum síðdegis í gær, að hún væri orðin vonlaus um að skipið væri ofan sjávar. Hefir verið leitað að skipinu viðstöðulaust í þrjá daga. — í gær leituðu þrjú skip og margar flugvélar, íslenzka flugvélin, amerískar flugvélar og hrezkar flugvélar. Leitað var á ákaf- lega stóru svæði. Ennfremur hefir verið gengið á fjörur, en ekkert hefir fundizt, sem bent geti til þess, hver afdrif skipsins hafa orðið. Tvennir bræður og tvennir feðgar voru með skipinu, þar á meðal tveir synir Björns í Ána- naustum, en þriðji sonur þeirra hjóna fórst með v. b. Hilmi. — Ennfremur var sonur skipstjór- ans með. Þessir menn fórust með skip- inu: Pétur Maack, skipstjóri, Ránar- götu 32, f. 11. nóv. 1892, kvæntur, átjá engin börn í ómegð. Pétur A. Maack, 1. stýrimaður, Ránargötu 2, fæddur 24. febr. 1912, kvæntur og átti 2 börn, þriggja og fjögurra ára og 1 fósturbarn, 8 ára. Jón Sigurgeirsson, 2. stýrimað- ur, Ásvallagötu 28, fæddur 9. nóv. 1912, kvæntur og átti 2 börn, 1 árs og 5 ára. Þorsteinn Þórðarson, 2. vél- stjóri, Sólnesi v. Suðurlands- braut, fæddur 19. maí 1892, kvæntur og átti 5 börn, 2, 6, 10, 13 og 15 ára. Valdimar Guðjónsson, mat- sveinn, Sogamýrarbletti 43, fæddur 21. ágúst 1897, kvæntur og átti 3 börn, 6, 8 og 11 ára, Kristján Karl Kristinsson, að- stoðarmatsveinn, Háteigi, — hjá foreldrum sínum, fædd- ur 2. júní 1929. Sæmundur Halldórsson, neta-, maður, Hverfisgötu 61, fæddur 2. apríl 1910, kvænt- ur, átti 1 barn árs gamalt. Kristján Halldórsson, háseti, Innri-Njarðvík. (Bróðir Sæ- mundar). Guðni Sigurðsson, netamaður, Laugavegi 101, fæddur 5. jan. 1893, kvæntur en barn- laus. Benedikt Rósi Sigurðsson, kyndari, Hringbraut 147, fæddur 19. des. 1906, kvænt- ur og átti 4 börn, 6 ára, 14 ára og tvö 15 ára. Þorsteinn Þórðarson 2. vélstjórL Þórður Þorsteinsson, kyndari, Sólnesi við Suðurlandsbraut, fæddur 10. maí 1924 (sonur 2. vélstjóra). Björgvin Halldór Björnsson, háseti, Hringbraut 207, fæddur 24. ágúst 1915, kvæntur og átti 1 barn, 2 ára. Guðjón Björnsson, háseti, Sól- vallagötu 57, hjá foreldrum sínum, fæddur 27. febrúar 1926 (bróðir Björgvins). Jens Konráðsson, háseti, Öldu- götu 47, , fæddur 29. sept. 1917, kvæntur en barnlaus. Jón Þórður Hafliðason, háseti, Baldursgötu 9, fæddur 19. sept. 1915, kvæntur og átti 1 barn á 1. ári. Jón Magnús Jónsson, háseti, Hringbraut 152, fæddur 10. okt. 1914, einhleypur. Hilmar Jóhannsson, háseti, Framnesvegi 13, hjá foreldr- um sínum, fæddur 4. marz 1924. Halldór Sigurðsson, háseti, Jaðarkoti í Árnessýslu, fæddur 26. september 1920. Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.